Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 09.08.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 9. ágúst 194(5 VISJR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fiskverðið lækkar. €*amkvæmt skeytum, sem útgerðarmönnum ** liafa borizt, hef ur verðlækkun á fiski verið ákveðin á brezka markaðinum. Þannig lækk- ar hausaður þorskur miðað við 10. þ. m. úr 64/2 í 54/6, miðað við sumarverð, sem ákveð- ið var 13. apríl s. 1. Upsi lækkar úr 43/4 í 37/6, en allt miðast verð þetta við „kit", sem er sama og 63 kg. Verð á óhausuðum þorski verður sennilega óbreytt, eða 45 shillingar, «n til þessa heí'ur það haft litla þýðingu fyrir okkur, með því að fiskur hefur verið fluttur hausaður á brezka markaðinn. Verði breytt til og fiskurinn fluttur óhausaður, má gera ráð fyrir að flutningamagnið minki um 20— 25 af hundraði og hefur það mjög verulega .þýðingu fyrir afkomu stórútgerðarinnar. Fyrir stríð var hámarksmagn ákveðið, sem Iivert skip mátti flytja í ferð. Urðu stærstu skipin þannig að sigla með ca. 1500 kit, Jjótt þau rúmuðu um eða yfir 2000 eða 3000 kit. Á styrjaldarárunum breyttist þetta þarmig, að skipin hafa verið hlaðin af hausuðum fiski, svo sem frekast hefur reynzt kostur á, eða leyft hefur verið eftir að hleðslumerkin kom|i til sögunnar, og. hefur hið aukna flutninga- magn í hverri ferð, algjörlega ráðið úrslitum um afkomuna, og skapað til skamms tíma verulegan hagnað af stórútgcrðinni. f sumar hefur verðið verið svo lágt að útgerðin hefur tæpast borið sig. Auk þess hefur markaðurinn verið svo ótryggur, að menn hafa rennt «al- .gjörlega blint í sjóinn um sölur og getað átt von á öllu. Þá hafa kröfur stóraukizt um fiskgæðin, þannig að hafi skip fluít lélegan fisk, hefur mátt ganga út frá því, sem gefnu aið verðið hefur verið langt undir hámarks- verði. Þannig eru þess dæmi að eitt skipið sem flult hefur góða vöru, hefur selt á há- marksverði, en annað, sem háft heí'ur lélegan iisk innanborðs heí'ur ckki selt 'í'yrir meira verð, en sem svarar löndunarkostnaði. Sennilegt er að stóraukin útgerð Breta eigi ríkin þátt í hve ótryggur markaðurinn hel'ur reynzt, en þó einkum veiðileiðangrar lil Bjarnareyjar nú yfir vor og sumarmánuðina. :!Er haustar áð, koma slíkir leiðangrar. ekki til greina, en þá má gera ráð fyrir að verðið xeynist' öruggara, að því er óskemmda vöru varðar, og að fiskurinn seljist yfirleitt á há- marksverði. Þrátt fyrir það eru lítil líkindi til að skip selji fyrir. meira í fcrð, en 5- 6 þúsund pund, á móti 9—11 þúsund pundnm á síðastliðnum vetri. Gelur hver maður sagt sér sjálfur hverja þýðingu þetta hcfur fyrir stórútgerðiha, enda má' gera ráð í'yrir að sumir togaraeigendur hverfi algjörlega i'rá fyrra rekstri, en láti skip sin veiða frekar í salt, i von um ssemilegan markað fyrir salt- fisk. Um.það skal út af fyrir sig engu spáð, cn sakirnar standa þannig, að Alþýðusam- bandið hefur gripið fram fyrir hendur ís- lcnzku ríkisstjórnarinnar'og lýst Spári í bann. Ekki er gerandi ráð fyrir að spekingar þeir, sem Alþýðusambandsstjórnina skipa, geti skapað nýjan markað á Spáni algjörlega fyr- irvaralaust, þótt eftir verði leitað, þannig að líkindi má telja til að um sölur til Spánar verði ekki að ræða næsta kastið. Italíu-mark- uSur gctur komið til greina, ef kaupmáttur er i'yrir hendi, cn því er ekki að fágha í Mið- jarðarhaí'slöndunum. Skaðabætur Islands á hendur Þjóðverjum tæpar 40 millj. Þjoðverjar sökktu 19% af skipa- stóli Isfands, — nieð þeim fórusf 1*8%' landsmanna. Hinn 16. maí voru þeir Þórður Eyjólfsson, hæstarétt- ardómari, Einar Arnalds, borgardómari, og Guðmundur Guðmundsson, tryggingafræðingur, skipaðir í nefnd til að útbúa skaðabótakröfur á hendur Þjóðverjum fyrir ófrið- arspjöll. Hafa þeir nú lokið störfum og sent ráðuneytinu kröfugerð ásamt fylgiskjölum. 1 kröfugerðinni eru dánar- bætur og örorku miðaðar við raunverulegar greiðslur íslenzkra tryggingarstofn- ana, og" bætur i'yrir tjón á skipum, farmi og oorum vcrðmætum eru miðaðar við raunverulegar fjárbætur, sem íslenzkar tryggingar- stofnanir hafa innt af hendi vegna tjóns aí' styrjaldar- völdum. Aðal kröfuskjalið skiptist í 2 aðalkafla, gi'einargcrð og kröí'ugerð. I greinargerðinni er fyrst vikið að þjóð-réttar- stöðu Islands á styrjaldarár- unum, þa að brezka hernám- inu 1940, herverndarsamn- ingi Islands við Bandaríki Norður-Ameríku, og að síð- ustu að ástæðum þeim, sem liggja til grundvallar kröfu Islands um styrjaldarskaða- bætur. Kcmur þar m.a. í'ram, að af styrjaldarástæðum missti ísland ca.- 19% af skipastóli sínum cins og hann var í upphafTstyrjaldarinnar og -tala drukknaðra manna og örkumla aí' styrjaldar- ástæðum nam 1,8% af öllum íþúum Islands. Hinn aðal- kaflinn er kröí'ugerðin sjáll'. Skiptist hann í 2 aðalflokka: 1. Dánai'bælur bættir . . kr. og örorku- 8,248,178,56 2. Bætur vcgna tjóns á skip- um, farmi og öðrum verð- mætum á skipum...... kr. 31,140,629,83 Samtals kr. 39,388,808,39 Sundurliðast það þannig: 1. Á 20 skipum fói'ust 181 skipverji og 13 farþegar en 22 menn slösuðust á skipum og cinn í landi. Dánarbætur skipverja eru samtals kr. 7,325,499.00 dánarbætur farþega .... kr. 658,438,72 slysabætur kr. 184,228,00 og dagpeningar og sjúkrahjálp kr. 80,012,84 Samtals kr. 8,218,178,56 2. Bætur, scm greiddar hafa verið fyrir 19 skip, sem l'arizt hafa eða skemmst af stríðsvölduirí nema samtals kr. 17,212,491,26. Kr. 13,928,138,57 hafa verið greiddar í Ijætur fyrir farm, sém farizt hef- ir í íslenzkum skipum eða í þjónustu Islendinga á stríðsárunum. Eins og áður er sagt cru allar kröfur miðaðar við gi-eitt tryggingarfé og taka nefndarmenn fr.am, að þeim sé Ijóst, að í einstökum til- fellum mundu dómslólar hafa dæmt hærri bætur, ef til þeirra kasta heí'ði komið, og að raunverulegt tjón við- komenda og þjóðfélagsins í heild er að sjálfsögðu miklu meira en dánarbætur, á- kveðnar af dómstólum mundu segja til. Ástæða þess að tryggingarbætur cru lagðar til grundvallar er m.a. sú, að aðrar þjóðir hafa haft þann hátt í sínum kröl'u- gerðum. Utanrikisráðuneytinu hcfir vcrið sent aí'rit af kröfu- gerðinni með tilmælum um að það komi kröfunum á framfæri á þann hátt, sem það telur heppilcgastan. Fréttatilk. frá ríkis- stjórninni. Framh. af 3. síðu. son og Arnl'inn Jónsson, vel til starfsins, og álitur skólan- um vel boigið, hvor þeirra scm skipaður vcrði í stöð- uhá'. Fundi slitið. Asgcir Hjartarson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Gisli Asmundsson. Herra Asgeir Hjartarson. formaður skólanefndar Aust- urbæjarskólans, hefur í'arið í'ram á, að Vísir birti oí'an- greinda yfirlýsingu hans. Ás- geir er skynsamur maður, og honum dylst vaí'alausl ekki, að leiðrétting hans er með öllu óþörf. Hann hcí'ur sjálí'- ur samþykkt að mæla mcð umsækcndum í þeirri röð, að Gísli Jónasson er settur þar, efstiu' á blað, og haggar gott álit formannsins á Arnfinni Jónssyni cngu i því efni. Vísir hefur aldrci skorast undan að birta leiðréttingar, þótt óþarfar séu, og vill hcld- ur ekki brcgðast trausti for- mannsins*í því eí'ni að þessu sinni. Ritstj. Griðastaður. Einn cr sá staður hér i bænmn, sem alltaf hcfir frið og ró til að bera, hversu mikil sem bárcystin er í borginni. Staður þesSí cr þó í íniðbænum. Hann læt- ur lítið yfir sér, en cr indæll eigi að síður. Þetta er Illjómskálágarðurinn, eða öllu bcldur graslciKÍið mcðfram tjörninni, sunnan Skotliús- vegar. Trjágróðri hcfir vcrið plantað út í garð- inum og innan um trcn cru bckkir fyrir mcnn að tylla scr á, ef þcir vilja dvelja þar stundar- korn. Þar cru hka myndastyttur af tveimur mcrkilcgum hstamönnum, Jónasi Hallgríms- syni, ijúflingi íslcii2krar fegurðar,. og niynd- höggvaranum Thorvaldsen, sem er allt of lít- ið kunnur okkur íslendingum. Og svo er það Tjörnin, þetta grunna og víðártulitla stöðuvatn, scm óneitanlcga gcrir Reykjavík að fallcgri borg. Hafnar- lunhvcr hagsýnn náungi vildi láta skilyrðt! gera Tjörnina að uppskipunarhöfn. Hann vildi láta dypka hana og gera hana að öruggu skipalægi. Þcssum manni hef- ir ef til vill ekki þótt Tjörnin fögur sökunr þcss, að i henni voru ekki aðrir fiskar en ál- ar (>g hornsíli. Þvi fer nú ver, að margir virð- ast hafa þennan smekk. Mörg býli úti á landi og cins hús hér í bænuin, eru sannnefndir písl- arvottar smckkleysísins. Þar gefur sumstaðar ckki annað að líta cn það, scm á einn eða annan hátt þyngir pyngju maniiá. Sjálfsagt er þetta cin afleiðing langvarandi skorts og kúg- unar, en smckkur manna nú á siðari tímum virðist fura mjiig balnandi hvað umhvcrfis- fcgurð sncrtir. Tjörnin. • Tjörnin varð ekki skipalægi, hcldur bæjarprýði, og það verður hún sjálf- sagt á meðan Reykjavík stcndur i likri-mynd og nú. Hinsvegar þarf að sýna Tjörninni meiri sóma cn verið hefir hingað til. Okkur íslend- inga hefir skort bagalega umgengnismcnningu og er Tjörnin eitthvert lciðinlcgasta dæmi þess. Núna i þurrkatíðinni hcfir hún minkað að vatnsmagni, og hafa þá margir hlutir komið i ljós, scm liggja á botninum og áður vorit með vatni huldir mannlcgum augum. Þarna hafa komið i ljós hinir ótrúlcgustu hlutir, allt frá járntunnum til smádósa, sem auk annars riisls, hcfir vcrið kastað i Tjöriíina. Og eins og nú standa sakir, eru sumir hlutar Tjarnarinnar líkari því scm nefnist á ruddalcgri íslcnzku „drullup'ollur." en virisælum bletti í thenningar- r borg. Hreinsun. Það cr krafa þeirra, sem viija njóta Tjarnarinnar ' óg Hljómskálagarðs- ins„ að þeim sem vilja hrcyta gildi Tjarnar- innar úr bayarprýSi i sorphaug, vcrði mcinuð sú iðja bæði i orði og á borði. Og líka, að hrcinsað verði ruslið, scm komið hefir i ljós á hotni hcnnar, svo það augnaangur hvcrfi. Það eru flciri cn manni vTrðist, scm koma i Hljómskálagarðinn og gcfa ondunum og óðins- höminum. scm synda þar og svamla. Og þang- að kcniur margur á kvöldin, cftir að erfiði dagsins cr lokið. Mæður Eitt kvöldið gckk eg í ili.ji'jmskála- með börn. garðinum, ásíunt öldruðum vini mínum. Þegar við komum suður fyrir Tjörnina, sáum víð ráðsetta andamóður vera þar með smávöxnu en Iipru biirnin sín. Mcð þcirri blíðu, scm gamalmennum cinum er unnt að t,já, fór gamli maðurinn að tala um ungana. Svo sagði g'amli maðurinn mér eftir- farandi: Það vcrptu andir hcr í nágrenninu. Sumar þeii'ra voru rændar af drcng.ium, og ung- um sumra þeirra sá rottan fyrir. Eg hélt fyrst aö mér hefði misheyrzt... Að fug'.ar væru rænd- ir i Rcykjavík. Ilitt vissi cg á'ður, að sá ógeð- fclldi skcmmdarvargur, rottan, hefir banað mörgtun unguin við Tjörnina. _*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.