Vísir - 09.08.1946, Síða 8

Vísir - 09.08.1946, Síða 8
Jvælurlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. iriszR Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. sí(?u. — Föstudaginn 9. ágúst 1946 Mololov vill breytö sani- dag- skráriaefiednr. Molótov- utanríkisráðherra Sovétríkjanna tgerði í gær á- greining vegna samþykktar dagskrárnefndarinnar um at- kvæðagreiðsluna. og' vildi ó- nýta samþykkt hennar. Sagði Molotov a'ð máls- meðferðin liefði verið röng og fulllrúar Rússar myndu ekki geta fallizt á að sam- þykktir yrðu gerðar með ein- földum meirililuta og myndu Jialda fast við að sámþykkja þýrfti ákvarðanir - friðar- fundarins með % liluta at- J<væða. Þessi nýja slefna Mototovs vakti að vonum milca furðu allra er ráðstefnuna sátu, þvi iiann liafði deginum áður setið fund þar sem samþykkt var, að tvær aðferðir við at- ivvæðagreiðslu skyldi hafðár, önnur með einföldum meiri- hluta og liin með % lilutum atkvæðamagns. Dr. Evatt fulltrúi Áslralíu mótmælli einnig harðlega hreytingartiltögu Molotovs og einnig fulltrúi Breta A. v. Alexander. Hinsvegai" studdi fulltrúi Júgosláfiu Molotov og sagðist eklvi myndi ganga af fundi þótt tillagan næði ekki fram að ganga, en mýndi þó talca fyrirkomulagið með miklum fyrirvara. Siðan var fundi friðarráð- stefnunnar frestað þangað lil klukkan 9 í morgun, en af þeim fundi hefir ekkerl fréttzl ennþá. Hér hirtist mynd af stöðvarhúsinu við Andakílsárvirkjuhina. Á myndinni sjást stein- stólparnar, sem steyptir voru undir þrýstivatnspípuna. Sjálf stíflan er 500 metra fyrir ofan foss þann, sem sést á myndinni. (Ljósm. Árr.i Böðvarsson). linnið að uppsetningu véla við Andakílsárvirkjunina. Fimm lijól- barðum §íolið ásf drátiar- VÍlgBlB. í nótt var fimm hjólbörð- uia stolið undan dráttar- vagni, sem h.f. Skipanaust á. Stöð dráttarvagnimi við vörugeymslusluir Slvipa- naustar við Langlioltsveg og var Jilaðin járni. Dráttar- vagr.i [)essi er á átta lijólum og var fimm þcirra stolið 'af Iiohiim. Verðlœkk un ú EtuusuðuÉn fiski í 3$B'cttun*lL Að undanförnu hefur all- mikiðverio rætt um það í hænum, að lækkun hefði qrð- ið' á hausuðum fiski í Bret- landi. Nfi h'efur samningá- nefnd utanríkisviðskipta fengið staðfestingu á þessu skv. tilkynningú sem nefnd- inni harst þ. 1. ágúst s. I. frá schdiráði tsJahds í London. v'unikv;.' ml þessári 'tilkvnn- iiigu sendiráðsihs lækkar vcrð á Itausiioum þofski úr ('. 1/2 í 5l/(i iniðað við í.mn- arverð, sem ákvéðið var 13. íipril. lTpsi þékkar úr 43/4 í 37/6. Alll miðast þetta við ,.lut“, en það er samn og 63 kg. Vcrðið á óhausuðúhf jairsld verðúr óbreytt. Verðlækkiin l>essi er því 11/H éða sem næst 17,5% , jen verðlækkunin á upsanum ftemur 5/10 eða tæplcga 13%. Verdiir tillfiBiiii iii íBotkmiar i liaust eða snemma vetrar. 0m þessar mUndir er að hefjast uppstening véla í Andakílsvirkjunni. Eru þær flestar komnar til landsins, og það sem er eft- ír af þeim er væntanlegt á næstunni. Fékk Vísir þessar upplýs- ingar hjá Almenna Bygging- arfélaginu, en það hefir eins og kunnugt er, tekið að sér orkuver þetta. Félagið hefir auk þessa, framkvæmd ým- issa annara mikilla mann- virkja með höndum, meðal annars byggingu hinna nýju síldarverksmiðja á Skaga- strönd og Siglufirði. Framkvæmdir hófust vorið 1945. v Undirbúningur undir hvgg- ingu orkuversins við Anda- kílsá hófst á öndverðu vori 1945 og hafa framkvæmdirn- ar gengið grciðlega. Frá því, að hyrjað var á verkimi hafa að stáðáklri (iO 80 manns unnið að fraiúkvíémdunum og ér nú svo komið að vclar orkúversins verðá settar upp á nfestunni. F.nn er nökkúð ókoinið ál' véluhi og erirþær væútanlegaf á næslunni. Vél- urnar érú kévptar í Svíþjéð j og koma sænskir s'érfræðing- • ar til að .sét já þær upp. Verið áð legíg'ja þrýstivatnspípu. Nú fyfif skömhm var hyrjað að ieggja þrýslivatns- pípuna frá stíflllilni sjálfri að stöðvarhúsinu. Er, liiin geysimikið maiinvirki, um 560 m. að lengd og 2.1 m. í þverm. Sérstakir steinsteypt- ir stólpar yoru byggðir til ])ess að leggja pípuna á og eru'þeir nú nær fullgefðir. — Sænskur sérfræðingur aiin- ast éinriig um lágningu þrýstivatnspípunnar. Verðiír þessi verki hraðað eins og frekast er unnt. Unnið að stíflugerð og inntaksþró. Uhdanfarið hefir vefið unnið að stíflugerð í ánni. Er stíflunni fyrirhugaður staður rétt ofan við efsta fossinn. Verður hún 7 8 m. á hæð yfir árfarveg og stíflu- gefður samtals um 130 m. að lengd. Gerð liefir vcrið hráðabirgðastífla í árfarvegi og ániíi ycitt. Verður nyrðri hlufi stíflunnar ásamt um- taksþró hyggt fyrst og er nú nær lokið sþfchgingunni. á þéim hluta stifliistæðis. Itafveitan sjálf. Er rafveitan verður 'full- gerð, miimi vélar hennar fiamleióa um 5000 Jia. Hún verður notuð lii þéss að raf- iýsa Akranes, JJorgarnés, Hvarineyri og sveiiir, sém liggja ná’st Hemfi. Andakíls- árvirkjunin: mun vera með stærslu rafveitum utaii Reykjavíkur-veitunnár. Ef mibið menningar- og í'ram- faraspor stígið með livggingu orluivcrs þessa. bénda allar iíkuf til þess, að virkjunin geti tekið til starfa á komandi hausti eða snenuna næsta vetrar. Erfitt er að ákvcða nánar liveriær orkuverið getur hafið. starf- rækslu, þar sein óvæntar taf- ir geta alltaf átt sér stað. Hei*|afeB*ðÍB* að Biefjast. Ferðaskrifstofan efnir til tveggja berja- og skemmti- ferða um næstu helgi, ef veður leyfir. Ákveðið er að fará upp í HválFjörð báðar ferðirnár. Fvi'i'i ferðin verðiir á laug- ardag. Verður lagt áf stað kl. 1 e. h. og Jvomið aftur Iieim kl. 9 um kvöldið. Seinni ferðin verður á sunnudag og vcrður þá lagt af stað kl. 8,30%. h. og komið til haka kl. 8 um kvöldið. MEISTARAMÓTIÐ: •tón ttjfurtur sifjruði fitnwn turþruu t. Meistaramótið hélt áfram í gærkvöldi í ágætisveðri. Iveppt var í fimmtarþraut og voru keppendur 3. Urslit urðu þau, að Jón Hjartar, K.R. sigraði með miklum yf- irburðum og hlaut 2689 stig. Annar varð Þorkell Jó- hannesson, F.H. með 2159 stig og þriðji Þórður Sigurðs- son, K.R. með 1915 stig. Afrek keppenda í einstök- um greirium voru .* Langstökk. Þofkell 6,31 m. = 629 stig. Jóri 6,05 hi. = 568 stig’. Þórður :), oo in. 387 slig. Þoi 200 tell 25,1 m. ! sel Jón 25,5 sek. - Þófður 26,3 sélú = 537 stig. 512 stig. = loO stig. KringluJvast. Jóii 32,26 m. = 496 stig. Þórðíir 31,72 m. = 182 stig. Þorketl 29,88 in. '= 432 slig. Tilbúin liaust eða snemma vetrar. . EiUs og sakir 1500 m. hlaup. Jón 4:44,8 mín. == 510 stig. Þórður 5:32,6 mín. = 254 st. standa, Þorkell 5:50,8 mín. = 184 st. Urslit. 1. Jón Iljartar, K.B. 2689 stig. 2. Þork. Jóli. F.H. 2159 stig. 3. Þórður Sig.. K.R. 1915 stig. Árangiir Jóns er góður, enda cr hann einn aí' okkar reyndustu og traustustú fjöl- þrautarmönnúm. Isl. metið er 2834 stig, sett af Sigurði Finnssyni, K.R. 1941. Að lokinni keppni aflienti forseti I.S.I. képpéndum verð- laun ciris og tvo fyrstu dag- ana. Nú standa s'tigin þanriig, að I.R. hefur 8 meistara, K.R. 7, F 11. 1 og H.S.Þ. 1. I kvöld vcrðúf kepnt í l)áð- um l)oðhIaiii)uriúm 4X100 m. og 4X400 m'. Er óliætt að fullýrða að keppnin verður mjog sþennándi í báðiim og líklegt að riiétin vérði slégin. Aogaiigur verðiif ókéVpis í kvöld. Bíurli. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið blaðið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.