Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan er á 2. síðu. VÍSI Laugardags- sagan Sjá 3. ¦síðu. 36. ár Laugardaginn 10. ágúst 1946 179. tbl< Ffíiier l&omijj Frazer flolaforingi heí'ir undanfarið verið í Moskva, ' en hann er nú aftnr kominn lil London. Frazer var i Rússiandi til þess að vera viðsladdur al'mælishátíð rauða hcrsins. Hann átti tal við Stalin marskálk, og lét mjög vel af för sinni þang- áð. " stór týhur wm&$' ómgw£ MfÞtotws. ástfajtdiij Vilja ekki handra itinflutning fil Paðesfíuu. Þjóðarráð Gyðinga í Pal- cstínu hefir tekið þá ákvörð- un, að það skuli ekki lcggja neinar hindranir í vegþeirra Gyðinga eða annarra, sem reyna að komast lil lands- ins. 1 jpy Ennþá eru mikil vandræði vegna maívælaástandsins á hemámssvæði Breía í Þýzka- landi. Breíar og Bandaríkjamenn halda þ'vi fram að cnginn möguleiki sé á því að sjá í'ólki í Þý;:l;alandi í'vrir nseg- um matvaiuni nema hcr- námssvæðin verði sameinuð fjáriiagslcga og iðnaðarlcga. Nú hafa stjórnir Bandaríkj- anna og Bretlands ákveðið að samcina cfnahagslcga stjórn hértíámssvæðanna.- atalina-flugbátur naoö endir á Viðeyjarsundi, © t '® 2 m m, *2a2 tnenwt vuru í Sluyról- iwtni uu sukuði enwjun. #*atalina-flugbátur Flugíélags Islands lagði af stað frá Akureyri í gær kl. 3,30 áleiðis til Reykjavíkur. Hvert sæti mátti heita fullskipað og munu farþegar hafa venð alls 19 og auk þess 3 flugmenn. Gekk ferðin að óskum og eftir rúml. klukkustundar flug var komið ^hér yfir bæinn, en er lenda átti hér kom í ljós bilun á lendingartækjum og var hvorki hægt að lenda á sjó né landi, þótt flugvélin geti hvorttveggja gert, ef ekki ber út af. idsntet, Meisíaramótið: Í.R. satti met í báðum boð- hlaupunum.- Þrátt fyrir kalsaveður tókst Í.R.-sveitinni að bæta met sitt í 4x100 m. boðhlaupi! og setja nýtt met í 4x400 m. boðL'aupi á Meistaramótinu í gærkvöldi. Úislil urðu þcssi: 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveit Í.R....."44.7 sek. 2. A-sveit K.B..... 16,(5 3. B-sVeit Í.B.....47,tí — 1. B-sveit K.R. .... 17,8 — Meislarai' og methafar Í.R. cru þessir; Finnbjörn Þor- valdsson, Ilaukur og Örn Clauscn og Kjartan Jóhanns- son. Gamla metið var 11,9 sek. sett af sömu sveit fyrir viku siðan. 4x400 m. boðhlaup: 1. Í.R.-sveitin .. 3:33,4 mín. 2. A-sveit K.R. 3:38,4 mín. 3. B-sveit K.R. 3:56.0 mín. I. Í.R.-sveitinni voru þeir sömu og í 4x100 m. nema hvað Óskar Jónsson kom i stað Arnar Clausen. í dag kl. 4 heldur mótið á- fram og verður þá keppt í 10 km. hlaupi og fyrri hluta tug- þrautar. Móíinu lýkur svo á niorgun kl. 2 mcð keppni í siðari hluta tugþrautar. íílurk. Tillaga Brela samþykkf. Pari ris felldi með miklum at- íslendijjgai* íú g<ída d«ma.' Frcttahréf i'rá Danmörku. í.sleiizku lcnaltapijrnuleik- arnir [ú mjög góöa dóma í Danmörku. Danski ])jálfarinn, Sophus Nielscn scgir, að hann hafi óvíða séð hctri lcik cn cr dönksu knallspyrjiumenn- irnir lcku á íslandi. Hann scgisl ckki hafa trúað því fyrr, að lnrgt væri að fara slíka ferð sér til skemnilun- ar. Islenzk knaltsjjyrna slendur mjög framarlega, og cg varð, segir þ.iáll'arinn, fyr- ii- óvæntri gicði, cr eg sá hve vel íslcnzkir kuattspyruu- mcnn gátir sjiilað. Þjálfar- inn tók þá fram, að vegna þess að Danirnir hefðu ver- ið óvanir vellinum, hefðu þeir ekki notið sín eins vcl og hcima hjá scr, en þótt svo líefði verið, vau-i ckki rétt að draga úr því, að íslcnd- ingar væru góðir knatt- spyrnumenn. riðarfundunnn 'í di me' kvæðamun íillögu Molo- tovs um . meinhlutaat- kvæSagreiSslu. Auk Rússa voru mcð til- lögunni fulllrúar Júgóslavíu, Hvít-Rússa, Póllands o;>; Tckkóslóvakíu. Tillagan va • fclld mcð ÍS átlíysetSum gcgn 6. — Bevin í París. Bevin utanríki.sráðhcrra Brcta er nú kominn til Paris- ar og verður formaður brézku sendinefndarinnar á friðarráTSstefnunni. Hann hefir verið veikur undanfar- ið en er nú orðhm heill heilsu. Albania. Stjórn Albaniu hcl'ir sótl um a'ð fá að sitja ráðstefnuna í París, en það niál hefir ekki verið tekið fyrir ennþá. Grikkir silja sig mjög gegn því. Telja þeir Albani hafa verið í slríði við sig og gela af þeim ástæðum ckki viður- kennt þá sem rélta aðila á- friðarfundinum. Var þá sveimað yfir ham- um og reynt að gera við þessa bilun, og stóðu fiug- menniruir í stöðugu sam- handi vi'ð íiugvallarstjórn- ina og forráðamcnn flugfc- lagsins. Stóð á þessu hring- flugi á 1. klukkustund, en þá þraul henzínið og var þá nauðlent á Viðeyjarsundi. Vin'dur slóð af norð-vestri og hrakti vélina . að landi, skamml frá Laugarnesi. Vclin hrotnaði töluvert i lcndingunni, .aðallega að framan og á skrokknum, én farþega sakaði ckki svo orð sc á gcrandi. Er vélin hafði náuðlenl, har þar að, bát með* tveimur piltum. og fluttu þeir "nokkrar konur í land. Öðrum farþcgum yar bjargað úr liugvclinni, cr hún var komin að landi og önnuðust bátar þá flutninga. Flugfclagið liafði hafl all- — Catalma-fluykátumH drefMH á Ían4 — an viðhúnað á flugvellinum, ef út af skyldi bera, og stóðu þar sjúkrabilar og brunabíl- ai' í röðum. Hinsvegar mun bensín vélarinnar hafa þrqt- ið fyrr, en ætlað hafði vcr- ið, og var þá eina ráðið að nauðlcnda á sundinu. Svo sem geta má nærri, hefii' hcr vcrið allhælt koni- ið, cn þótt farþegar sæju allan viðbúnað á flugvellin- um og engum dvldist a'ð hælta var á ferðum, sýndu þeir þó allir mcstu rósemi, cnda sluðlaði áhöfn flugvcl- arinnar mjög að því með framkgmu sinni. Voru mcð- aí farþcga konur, gamal- menni og ungbarn og ann- ars á öllum aldri. Við lend- inguna hrukku nokkrir far- þeganna úr sauum sínum og hlutu nokkurt hnjask, en engin veruleg meiðsli. Myndin er tekin begar Catalina flugbáturinn nauðlenti á Viðeyjarsundi í gærkvöldi. Eins og vitað er voru 22 menn í flugvélinni o»- tókst flugmönnum að lenda bátnum, án þess að nokkurn sakaði. (Myndina tók Sig Guðm. ljósm.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.