Vísir - 10.08.1946, Síða 1

Vísir - 10.08.1946, Síða 1
Kvikmyndasíðan er a L. siöu. VISIR Laugardags- sagan Sjá 3. 'síðu. 36. ár Laugardaginn 10. ágúst 1946 179. tbl< I"riiíEer l4€9ssiiaa til Le&EMÍaíaio Fi-azcr flotaforingi hefir un'danfarið verið í Moskva, "en liann er nú aftur kominn lil London. Frazer var i Rússlandi lil j>ess að v.era viðstaddur afniælishátið rauða liersins. Hann álti tal við Stalin marskáfk, og lét mjög vel af för sinni þang- að. FriöarrúðstefsBMmmi í Paris í tja»r lýhur wneö ósigri ÆS&i&iwrs. ástandid innflutning Palestínu. Ennþá eru mikil vandræði vegna matvælaástandsins á hernámssvæði Breta í Þýzka- landi. Bretar og Bnndarikjamenn halda j)ví fram að enginn möguleiki sé á þvi að sjá fólki i Þvzkalandi fyrir næg- um máivalum nema her- I 4 jnámssvæðin verði sameinuð Þjóðarráð Gyðinga í Pal- estínu hefir tekið þá ákvörð- un, að það skuli ekki leggjajfjárhagslega og iðnaðarlega. neinar hindranir í vegþeirra Gyðinga eða annarra, seni reyna að komast tii lands- ins. |Nú hafa stjórnir Bandaríkj- anna og Bretlands ákveðið að sanieina efnahagslega l stjórn hcrnámssvæðanna. Catalina-flugbátur nauð- lendir á Viðeyjarsundi. BBteuMt varu í flutjvéi- iuni iÞfj sssknöi estfjttn* ^atahna-flugbátur Flugfélags Islands lagði af stað frá Akureyn í gær kl. 3,30 áleiðis til Reykjavíkur. Hvert sæti mátti heita fullskipað og munu farþegar hafa venð alls 19 og auk þess 3 flugmenn. Gekk ferðin að óskum og eftir rúml. klukkustundar flug var komið *hér yfir bæinn, en er lenda átti hér kom í ljós bilun á lendmgartækjum og var hvorki hægt að lenda á sjó né landi, j)ótt flugvélin geti hvorttveggja gert, ef ekki ber út af. 2 Meistaramótið: Í.K. setti met í báðum boð- hlaupunum. Þrótt fyrir kalsaveður tókst Í.R.-sveitinni að bæta met siit í 4x100 m. boðhlaupi og setja nýtt met í 4x400 m. böðUaupi á Meistaramótinu i gærkvöldi. Úrslit urðii j)cssi: 4x100 m. boðhlaup: 1. A-sveil Í.R.44.7sek. 2. A-svcit K.B. 16,0 3. B-sveil Í.B. 17,6 4. B-sveit K.R. .... 47,8 Meislarar og melliafar I.R. eru j)cssir; Finnbjörn Þor- valdssön, Haukur og Örn Glauscn og Kjarlan .lóhanns- son. Gamla metið var 14,9 sek. setl af sömu sveit fvrir viku síðan. 4x400 m. boðhlaup: 1. I.R.-sveilin . . 3:33,4 mín. 2. A-sveil K.R. 3:38,4 mín. 3. B-sveit K.R. 3:56,0 mín. I Í.R.-sveitiijni voru þeir sömu og í 4x100 m. nema hvað Óskar Jónsson kom i stað Arnar Clausen. I dag kl. 1 heldur mótið á- fram og verður j)á kep.pt í 10 km. lilaupi og fyrri hluta tug- ® þrautar. Mótinu lýkur svo á morgun kl. 2 með keppni i síðaii liluta tugþrautar. Iilurk. Var þá sveimað yfir bæn- um og reynl að gera við j)essa hilun, og stóðu flug- mennirnir í stöðugu sam- handi við flugvallarstjórn- ina og forráðamenn flugfé- lagsins. Stóð á þessu hring- flugi á I. klukkustund, en j)á þraul benzínið og var |)á nauðlent á Yiðeyjarsundi. \rindur slóð af norð-vestri og hrakti vélina að landi, skammt frá Laugarnesi. Vélin brotiíaði töluvert i Icndingunni, .aðallega að frainan og á skrokknum, én l’ar])ega sakaði ekki svo orð sé á gerandi. Er vélin hafði nauðlenl, har þar að bát með* tveimur piltum, og flultu þeir nokkrar konur í land. Öðrum farþegum var hjargað úr flugvélinni, er hún var komin að landi og önnuðust bátar þá flutninga. Flugfélagið liafði hafl all- ísleiidingai' lá gáða d»ma.' Fréttahréf frá Dánmörku. Islenzku knaitspijrnuleik- arnir fá mjöy </óða dóma í Danmörku. Danski ])jáifarinn, Soplnis Nielsen segir, að hann liafi óviða séð betri leik en er (lönksu knalls])yrjiumenn- irnir léku á íslandi. Hann segisl ekki hafa Irúað ])ví fyrr, að liægt væri að fara slíka ferð sér lil skemmtun- ar. Islenzk knattspvrna stendur mjög framarlega, og eg varð, segir þjálfarinn, fyr- ir óvæntri gleði, cr eg sá hve vel íslenzkir knattspyrnu- menn gátu. spilað. Þjálfar- inn tók þá fram, að vegna þess að Danirnir héfðu ver- ið óvanir vellinum, hefðu þeir ekki notið sín eins vel og lieima hjá sér, cn þótt svo líefði verið, væri ekki rétt áð draga úr þvi, að íslend- ingar væru góðir knatt- spyrnumenn. Tillaga Bretá samþykkt. priðaríundurinn í Paris felldi með miklum at- kvæðamun íillögu Molo- tovs um memhlutaat- kvæðagreioslu. Auk Rússa voru með lil- lögunni fulltrúar Júgóslavíu, IIvit-Rússa, Póllands og Tékkóslóvakíu. Tillagan va ‘ felld með lö atkvæðum gegn 6. - Revin í París. Bevin utanrikisráðherra Breta er nú kominn til París- ar og verður forinaður brezku sendinefndarinnar á friðarrá'ðstefnunni. llann liefir verið veikur undanfar- ið en er nú orðinn heill heilsu. Albania. Stjórn Albaniu hefir sótt um að fá að sitja ráðstefnuna i Paris, en það mál hefir ekki verið tekið fyrir ennþá. Grikldr silja sig ínjög gegu því. Telja þeir Albani liafa verið i slríði við sig og gela af þeim ástæðum ekki viður- kennt þá sem rétta aðila á- friðarfundinum. — Catatina-flugkáturiM 4ne^inn á Ían4 — an viðlninað á flugvellinum, ef út af skyldi bera, og stóðu þar sjúkrabilar og brunabíl- ar í röðum. Hinsvegar mun bensin vélarinnar hafa þrot- ið fyrr, en ætlað hafði ver- ið, og var þá eina ráðið að nauðlenda á sundinu. Svo sem geta má nærri, hefir hcr verið allhætt kom- ið, en þótl farþegar sæju allan viðhúnað á flugvellin- um og engum dvldist að hadta var á ferðum, sýndu ]>eir ])ó allii- mestu rósemi, enda sluðlaði áhöfn flugvél- arinnar mjög að því með framkomu sinni. Voru með- al farþega konur, gamal- menni og ungharn og ann-; ars á öllum aldri. V-ið lend- inguna hrukku nokkrir faiy þeganna úr sælum sínlim og hlutu nokkurl linjask, en engin veruleg meiðsli. Myndin er teltin begar Catalina flugbáturinn nauðlenti á Viðeyjarsundi í gærkvöldi. Eins og vitað er voru 22 menn í flugvélinni og tókst flugmönnum að lenda bátnurr, án þess að nokkurn sakaði. (Myndina tók Sig G,nðm. ljósm.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.