Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Laugardaginn 10. ágiTst 1940 DAGBLAÐIÐ VlSIB Kaupið þér Vísi og lesið daglega? Ef svo er, þá fylgist þér með því, scm gerist hér og úti um heiminn. — Allar markverðustu fréttirnar birtast þegar í Vísi og það er staðreynd, að þær birtast Undantekningarlítið fyrst í Vísi. Væri hægt að telja upp margar stórfréttir, sem hann hefir birt fyrstur. ! TOeningaráð manna þurfa ekki að vei’a mikil til að kaupa fi Vísi, því að hann er allra blaða ódýrastur. Tækninni fleygir fram og Vísir hefir fengið fljótvirk- ustu pressuna hér á landi. Það er öllum til hagræðis. Um miðjan desember var Vísir stækkaður. Síðan er hann tvímælalaust l'jölbreyttasta og læsilegasta blað- ið hér á landi. Steinn Jónsson. Logfræðiskrifstofa Fasteigna- og veröbréfa- sala. Laugaveg 39. Sfmi 49S1. Spejl-Flanel Svart. Cvlðsgowbúðin Freyjugötu 20. Stói og géð VÍNBER OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar- stærðir. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 HWssi PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. Prjóna— stofan Iðunn, Fríkirkjúvegi 11. (695- Klapparstíg 30. Sími 1884. VEGGHILLUR. Otskornar vegghillur úr mahogny, bóka-- hillur, kommóður, borð, marg-- • • 1 ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 34. (880 ■ Vísir birtir kvenna-, íþrótta-, kvikmynda-, liókmennta- og heilbrigðismálasiður, sumar vikulega. Fleiri eru i undirbúningi. Iþcssum síðum birtist fróðleikur, sem þér getið leitað að í öllum blöðum á landinu, en fundið aðeins í Vísi. Stefnt hefir verið að því með breytingunum á blaðinu, að hafa eitthvað fyrir a'lla, og segja má, að það liafi tekizt. Innanlands hefir blaðið um 50 fréttaritara, en erlendar fréttir fær það frá United Press — fullkomnustu fréttamiðstöð bsimsins. LesiS Vísi og fylgizt með gangi viðburðanna! Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerizt - kaupendur strax í dag. — Hririgið í síma 1660. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Var ékki trúað. BiIIy Sunday (leikprédik- ari i Bandarikjunum) átti einu sinni að halda guðsþjón- ustu í bæ, þar sem hann hafði ekki komið áður. Þegar hann sté Ú4 úr lestirmi, fann hann hréf í vasa sínum, sem hann hafði gleymt að láta í póst. Hann kallaði í blaðadreng, sem stóð rétt hjá og sagði: „Heyrðu, drengur minn, geí- ur þú vísað mér á pósthús- - SAGAN Framh. af 4. síðu. feitu fingrunum j siðurnar á fénu, (il þess svo sem að vita, hvort það þrífist nógu vel. Ef það keniur fyrir, að gömlu hjónin frétta um smá- vegis ósamkomulag á milli einhverra ungra lijóna, sem þau þekkja, þá lítur Sir Rog- er á konu sína og segir: „Það er l>ezl að við sendum þeim kettling,“ Lafði Margaret, getur þá ekki gert að sér að brosa. ' IP* M.s. Droudng Alexandrine fer héðan til Færéyja og Kauþmannahafnar 21. þ. m. Þeir sem hafa fengið loforð fyrir fari, sæki farseðla mánudaginn 12 þ. m. fyrir kl. 5 síðdegis, annars seldir öðrum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Dömukápnr Verzlunin REGIO h.f. Laugaveg 11. ið?“ „Það get eg“, sagði dreng- urinn og lýsti fyrir honum leiðinni þaiigað. Sunday þakkaði honum fyrir og spurði: „Veizt þú Iiver eg er?“ „Nei,“ svaraði pilturinn. „Jæja, eg er Billy Sunday, og eg • á að predika Iiér í kvöld. Ef þú vilt sækj« guðs- þjónustuna í kvöld, skal feg vísa þér leið lil himnaríkis.“ „Æ, vertu’ ekki að því arna,“ svaraði stráksi. „Þú rataðir ekki feinu sinni á póst- húsið.“ Yfirhjukrunarkonu varatar aS Krisinesi frá 1. nóv. n. k. Laun samkvæmt launalögum. Umsókntr, ásamt upplýsingum, sendist til Stjórnarnefndar ríkisspítalanna í Fiskifélagshúsinu fyrir 1. sept. n. k. 7. ágúst 1946. Stjómarnefnd ríkisspítalanna. Fataviðgerðiii Gerum viS allskonar föt. — Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoöun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 saumavelaviðgesbir RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA. Laufásveg iq. — Sími 2656. STÚLKA óskar eftir léttri vinnu ' heiin, saumaskap eöa ööru. Uppl. i síma 5596 frá 3—6. (803 STÚLKA óskást í vist strax. Uppl. i síma 6734. (806 REGLUSÖM og róleg hjón vantar eitt herbergi og eld- hús. Há leiga í boði. Mikil fyrirframgreiösla.- Geta látiö í té húshjálp eöa a5ra vinnu. Til- boð sendist blaðinu fyrir 14. ágúst, merkt: „1. september". (810 — — K. F. U. M. Fánasaníkoma annað kvöld kl. 8,30. Astráöur Sigurstein- dórsson talar. Allir velkomnir. BETANÍA. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson (al- ar. Allir velkomnir. (811 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sniö einnig dömu-, herra- og unglingafatnað. Ingi Bene- diktsson, klæðskeri, Skóla- vöröustíg 46. Sími 5209. . .REIÐIÍJÓL til solu. Uppl. á Þórsgötu 19 kl. 1—a. (804 NOTAÐUR barnavagii ti! sölu Einholti 7, sími 1046. (803. Sá, sem tók KARLMANNS- GÓLFTEPPI til sölu. SímL 3910 eftir kl. 12. (809 STOFUSKÁPAR, málaöir, meö gleri og hirzlu fyrir föt, kosta aöeins 950 kr„ á Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 5—7. SÓFASETT, nýtt,‘ glæsilegt og vandaö, i dökkrauðum lit, til sölu. Mjög sanngjarnt vei^ö. Grettisgötu 69. kjallaranum, kl. 5—7- (8r3 SÁ sem tók KAELMANNS- HATT i misgripum 7. þ. m. á Hverfisgötu 18, er beðinn aö skila honuiii þangað. PENINGAVESKI tapaöist í Utvegsbankanum. Vinsamleg- ast geriö aðvart í síma 5563. '____________________(807 PENINGAVESKÍ með ca. 100 kr. tapaöist frá Rauðarár- stíg á leiö um Skúlagötu aö Nýja Bíó, Barónsstig.. Vinsam- legast skilist ít Hverfisgötu ,91. .. (808 BRÚN BARNAHÚFA tap- aöist siöastl. sunnudag á Laug- arnesvegi, merkt. Vinsamleg- ast skilist á Lpkastíg 9. (814 £ Síll-fCLjLil ™ TAISZA^I — £3 Konungur frumskóganna skreið hægt og varlega á éftir ferðalöngunum. Hanrí ætíaði sér að koniast á hlið við flokk- inn, svo að hann gæti iiejrt eitthvað um fyriræílanir hans. Að lokum tókst Honum að "komast óséður frani fyrir flokkinn. &ar nám han staðar bak við tré og hlýddi á fyrirætlanir Krass, um að taka fíla- veiðina í sínar cigin liendur. Alít í einu datl Tarzan í liiig, áð gera Krass skelkaðan. Harin stöklc fram úr fylgsni sína og frahi fyrir Kráss. Fyrirliðarnir urðu svo, skelkaðir, að þeir komu ekki upp einu orði. ,En áður en Tarzan gat sagt „sælir'1 hafði hanrí veríð umkringdur af mönn- u-mp sem>'úlUP' voi'u vopuaðir (öngmn rifflum. Hann horfði undrandi á þessa ilhnannlegu menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.