Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 10.08.1946, Blaðsíða 8
ZNælurlæknir: Sími 5030. — INæturvörður: Ingólfs Apó- tek. — Sími 1330. Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Laugardaginn 10. ágúst 1946 Ráöningarstofa landbúnaðar ins hefur iokið síörfom. a sumri. ÆSeesí gifir ' íþú&u sssm 31S . fft ff S3 ss s9 'e st S & SS f/ BB ís&eé 38 s 13 SL Cihar Hfiótját/UMH, cpetuAoHýtiœti ísir KafSi í gærdag tal af Metúsalem Stefánssym, forstjóra Ráðmngarstofu landbúnaðanns og mnti hann frétta af starfsemi stofnunnar í sumar. Ráðn- mgastofan hefir nú lokið störfum á þessu sumn og Kefir engin umsókn komið til hennar síðan 2.7. júlí Á starfstínianum voru skráðir 236 bændur samtals, sem báðu um 76 kaupamenn, 163 kaupakomir, 60 drengi Ifi ára og yngri og 12 slúlkur 16 ára og vngri. Framboð á vinnuafli var aflur á móti 'inikið minna, eða 38 kaupa- menn, 7í) kanpakonur, 51 drengur og 31 stúlka. Af þessu fólki réðusl lil 130 bænda aðeins 27 kaupamenn, 68 kaupakonur, 38 drengir og 25 stúlkur. Snemma á sumrinu kom fyrirspurn frá Slcotlandi, fyrir milligöngu ræðismanns- ins í Lcith, þar sem óskað var eftir því, að 50 skozkir slúd- entar fengju vinnu hér yfir sumarmánuðina. Allir þessir slúdentar stunda nóm við báskólann í Edinborg. Á þessa beiðni slúdennta var l'allizt og fengu þeir vinnu- leyfin bérna, en þegar á átti að berða drógu 40 þeirra um- sóknir sinar til baka, en .9 þeirra ern komnir til lands- ins og ern allir þcgar komiíir í vinnu. Auk þessa sem að framan i etur sóttu milli 50 og 60 J anir um vinnuleyfi liérna íyrir milligöngu danska sendirá.ðsins eða Ráðningar- stofunnar og aðrir 50 sóttu um vinnu fyrir milligöngu Eansk-Islandsk Samfund. F'æsl af þassu fólki liefir þó komið. tvn þeir 9 eða 10 scm i omu eru í sveilavinnu. I'á- < inir Norðmenn komu bing- ttð á vegum Ráðningaslof- nnnar. Nýr bðiikasfJÓB1! í Ey|um« Bjarni Sighvalsson, banka- fulltrúi, hefir*nj'Ieg'a verið settur bankastjóri Útvegs- bankans í Vestmannaeyjum. Hefir Bjarni starfað við Utvegsbankaiin bér í Revkja- vík um fjölda ára skeið og gelið sér ínikinn orðstír í slarfi sínu. Iiann er fæddur bér i Reykjavik árið 1891, sonu-r Sigbvatar heitins Bjarnasonaí'. bankastjóra ís- landsbanka og konu bans Agústu Sigfúsdóttur. Er gott tit þess að vitá, að Bjarni Iiefir vet'ið settur bankastjóri Ctvegsbankans í Yestmannaeyjum, þar sem hér er um sérstakega mikinn hæfileikamann á þ'éssu sviði að ræða. Bjarni fór lil Yestmanna- ey.ja í morgun. ¥erkamenn á ðlafs- Hér á myndinni sést Einar Kristjánsson óperusöngvari í hlutverki Hugo von Ringstetten í óperunni „Undine“ eftii Albert Lortzing. Var ópera bessi leikin í Duisburg árið 1941 og fór Einar með aðalhlutverkið í henni. Síláarstólkur fá einnig kanphækkun. Nýléga. tókst. samningar m'l:i verkalýðsfélagsins og söltunarfélags Ólafsf jarðar, viö báejarstjórnina og Hrað- fryst'hús Ólafsfjarðar h. f. Ka/öi bá staðið yfir vinnu- stöövun hjá hraðfrystihúsinu í brjá daga. Kaup í almennri vinnli verkamanna hækkar éir kr. 2,15 í kr. 2,60 á klst., kaup kvenna úr kr. 1,52 í kr. 1,90 á klst. og unglinga úr kr. 1,52 í kr. 1,84 á klst. Skipa- vinna hefir hækkað úr kr. 2,14 í kr. 2,95 á klst. og ísunarvinna í skip, löndun á síld, öll kolavinna, sem- entsvinna, og saltvinna hefir bækkað úr kr. 2,79 í kr. 3,38 á kst. Akvæðisvinna kvenna í síldarsöltun er greidd sam- kvæmt gildandi ttixla Verká- kvennafélíigsins Brynjn á Siglufirði. Ráði menn si§ upp á mánaðarkaup skttl það vera kr. 520,00 og kr. 538,00 sé um styttri tima að ræð'a en þrjá mánuði. í slysatiifell- um fær verkafólk fullt kaup í 6 virka daga í stað 4M> áður. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afli. Vísi: 15 kr. frá í. V. 30 kr. frá S. I. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Vísi: 300 ltr. frá Z. 2 ráðstefnur á ári í fram- tíðinni. Bernhard Montgomery marskálkur og foringi her- foringjaráðs Breta hefir til- kynnt, að allir 180 hershöfð- ingjar brezka hersins muni koma saman á ráðstefnu í næstu viku. Siðan ciga reglulegir fund- ir hershöfðingjanaa að vera á 6 mánaða fresti lil jtess að t'teða ýms vandamál varð- andi liernað i l'ramtíðinni. jBrezkir herforingjar í brezk- j um selttliðum ulati Bret- ! lands vcrður cinnig Itoðið íil , ráðrilefnunnar. ! Montgomery num bráö- : lega' íttknsi ferð á bendur til í allra hernaðarmikilvægra | ° stíióa í cfHrlitsferð. M;tr- 'skáikminn skýrði ennfréin- 1 ttt' l'rá j)vt að hermálaráðu- j neyíið hali ákveðið að bætti j íujög alla aðbúð brezkra her- nianna og nittnti ýmsar tak- markunit' sem liafa verið á l'rclsi þeirra verðn afnumd- ar. T. d. má néfna að hælt verður að slökkva ljós í her- búðiun eins og gert hefir Verið. I\lýting heyja er Heyskapur hefir gengið vel til þessa, en óþurrkar virðast vera að byrja á Auslurlandi. Eflir frégnum sem bíaðið iékk frá Búnaðarfélagi ís- lands, hefir heýskapur geng- ið vel í sumar og nýting heyja verið góð. Siðastliðinn hálfan mánuð liefir j)á jjurt'kun gengið treglega á Austur- og Norðuilandi. Eiga bændur j)ar nú töluvert úti og munu ltey þeirra fara að skemmast ef veðurfai' brovtist ekki. María Markan væntan- leg til Reykjavíkur. • » • 0 Kemur næstu daga með flug- vél frá Bandaríkjunum. frú María Markan östlund, óperusöngkonan vmsæla er væntanleg Kingað til Reykjavíkur næstu daga. Kemur Kún Kingað ásamt manni sínum, Georg östlund forstjóra og tveggja ára syni þeirra. Frú María Markan' kom í maí og söng hún þar 1 út- SUipafregnir. i Hi’úai .'jss t'ór frá Kaupmanna- iiöfu 3. i-.gúst lil Leningnui.'Lag- arfoss var á SigJufirði í óag; fór baðan i gærkvetdi eða nótt til Akureyrar. Selfoss fór frá Hvik an.stur og noröur í g;erkveldi kl. 32.1111. !• jallfoss er væntanl.cjþir tii ísafjáröar k'l. 2*1.110 í gær- kveldi. Hcykjal'oss kont iil Leith á. ágú-st frá Anlwerpen. Huntline Ilitch er í New York. Salmon Knot hefir væntanlcga fariö frá IJaíifas. 8. ágúst lil Heykjavikur. True Knot fór frá Hvík í gær- kveldi kl. 22.00 tit New York. Anne er i Kaupmannahöfn. Lech er á Patreksfirði í dag; lestar frosinn fisk. Lublin cr á Húsa- vík í dag; Iestar frosið kjöt. Ilot'- sa fór l'rá Leith 8. ágúst til lúngað til lands síðast- siðla sumars árið 1938 og dvaldi bún liér J)á aðeins í stuttan tima'. Um banstið fór bún íil Danmerkut' og söng [)yr. Yoi'ið 1938 í'ór María íil En'g- iands til j)css ao syngja j)ar í útvarp. Sama snmar í'ór 1 þún einnig til Þýzknlands j og hélt J)tvr söngskemmtanir. k'rá Þýzkalandi fór hún 25. ágúst cða rétt áður en ný- iJbkinn ofi’iður braust út. Frá Þý/.kalaitdi íor lutn afl- ur lil Englands og komst þá í kvnni við forstöðiimann ástralska útvarpsius. Gerði hún samning við hann og fór svo í febrúar með honum til Ástralíu. " Til Ástralíu kom Mal'ía varp við og við til hausts. Fqr luin J)á austur yfir Kyrrahaf og til Bandarikj- anna. Kom luin li! Vancov- cr og hélt j)ar nokkrar söng- skcmmtanir. Frá Vancouver í'ór luin til Winnipeg og iiélt söngskemmtanir j)ar. Frá Canada í'ór hún til Bandarikjanna. Vttr hiin ráð- in iil j)ess að sýngja við Metropoiitan-óiæyuna i New Á'ork. Er jjað frægasta óg vinsælasta ópera j)ar i borg* Að svo komnu máli er eklci vitnð með vissu hvort frú María Markau ætlar að halda hér sönkskemmtun, en vonandi lofar irúin Reyk- víkingum að lteyra söng sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.