Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 1
1 Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. VISIR 1' Þegar Rússar tóku Borgundarhólm. Sjá 4. síðu. | 36. ár Mánudaginn 12. ágúst 1946 179. tbL ÍMar&mandi deila ítaia ogj Júsgósia r#i utm Wrieste. — 'JrancQ er kœttidequi* — Dr. Jose Giral y Periera, sem er til vinstri á myndinní segir að hinir spönsku mælandi menn í Bandaríkjunum skuli vara sig á Franco, bví hann sé hættan fyrir þá. NDRRÆNA SKÁKMÚTINU LDKIÐ: V .* Guðmundarnir sigruðu i . meistaraflokki A. og B. Baldur IVIöller varð annar í landsliðskeppninni. Norræna skákmótið, sem haldið var í Kaupmanna- höín dagana 1.—d 1 ágúst, er nú lokið. Leikar fór i þannig, að Guðmundarnir báru sigur úr býtum í meisí - araflokki A og B. Baldur Möllcr var annar í landsliðs- keppnmni. Áki Petursson varð sjötti í fyrsta flokki C. / dag hefjast í Palestínu réttarhöld yfir 24 mönnum, sem ákærðir eru fyrir að hafajjert árás a járnhraut- arnjðgerðarverkstæði. Viðsjár eru nú miklar i ýnisum borgum Palestínti og eiga brezkir löggæzlu- menn fullt i fangi með að halda friði og spekt í þeim. Ski]i, sem flytja innflytjend- ur af gyðingaættum, eru allt af við og við að koma til landsins, og eru þau öll stöðvuð jafnharðan. Tvö skip koniu til Haifa um lielgina, og voru farþegar þeirra kyrrsettir, vegna þess að farþegar, sem .voru Ciyð- ingar, iiöfðu ekki nægileg skilríki né landvistarleyfi í höndum. Meistaramótinu Iauk í gærdag með keppni í síðari hluta tugþrautar, en fyrri hlutinn og* 10 km. hlaupið fór fram á Iaugardag. Úrslit tugþrautarinnar urðu þau, að Gunnar Stefánsson, íþrótta- bandalagi Vestmannaeyja, sigraði eftir spennandikeppni með 5552 stigum, sem er nýtt fsl. met. Gamla metið var 5475 spg, sett af Sig. Finns- synij KR. 1941. Einstaka greinar fóru þannig: Laugardagur: Norðankaldi en sól. 10.000 m. hlaup: Meistari: Þqr Þóroddsson, U.M.S.K. 35:56,2 niíiji. Hinir tveir, sem skráðir voru mættu ekki til leiks svo Þór varð að lilaupa einn. Virðist vera tími til kominn fvrir ísl. íþróttamenn að gera annað hvort að æfa und- ir þetta hlaup eða lála leggja það alveg niður, þvi ekld er hægt öllu léngur að bjóða á- horfendum upp á það að Þekktíi Vesfur- * IsIeiidÍRgar lieimsækfa tslaisdL «.■ Einar Páll Jónsson, rit- stjóri > Lcgbergs, Stefán Eir.arsson, ritstjóri Heinis- kringlu og Grettiryóhann- essor.i ræðismaður í Winnipeg, komu hingað í ugleiðis frá New York um hádegisleytið í gær. í för með þeirn eru konui þeirra ;.llra. Með sömu flugvél kom einnig Hjálmar Gísla- sön, bróðir ÞorsteinsGísIa- sonar ritstjóra. Blaðamenn sátu í morgun boð stjórn- | ar Þjóðræknisfélagsins og , áttu íaí við gestina, en vegna of stutts fyrirvara eru ekki tök á að birta við- töl við þá nú strax, en þau birtast á næstunni. Gest- irnir dvelja á Hótel Garð- ur. horfa á einn eða tvo menn skokka 25 hringi á vellinum. Þór á heiður skilið fyrir þátt- töku sina og frammistöðu á öllum langhlaupunum i sum- ar. Gunnar Stefpnsson T u g þ r a u t i n. 100 m. hlaup. 1. riðilí: Gunnar Stef; insson, ÍBY 1L5 Sigfús Sigun 5ss., Self. 12.0 Jón IJjartar, KR. 12,3 2. riðill: Þorst. Löve, Í.R. . . .... 11,7 Friðrik Guðm.son, K.R. 11,9 Gunnar Sig., K.R. .... 12,0 Frh. á 8. síðu. . Rdssar styðja kröfir Ilíos. Deilumál Júgóslavíu cg Ítalíu varSandi Ineste og júlíönsku fenin svonefndu, hafaæinmg orðið að de’lu- efm utanríkisráðherranna. Sérfræðinganefnd sii, er utanrikisráðherrarnir skip- uðu til þess að athuga vænt- anlega framtíðarstöðu borg- arihnar og héraðsins í kring hefir ekki gelað komizt að neiiui samkomulagi ennþá. Kröfur liússa. Kréfjast Rússar þess á ný, að her Bandarikjanna verði flultur þaðan á brott og atkvæðagreiðsla látin fara fram í héraðinu um slöðu þess, eða hvort það vilji Iieldur sameinast Júgóslavíu eða ítaliu. Ennfremur setja þeir það sem skilyrði fyrir samkomulagi að öðrum kösti, að Júgóslavar fái ó- hindrað að sctjast þar að og að tollbandalagi verði kom- ið á milli Júgöslaviu og hér- aðsins. Fulltrúar svartsýnir. De Gasperi, forsælisráð- herra ílala, hélt i fyrradag ræðu þar sem hann gerði mál þetta að unftalsefni og hefir ræðan verið birt í flest- um blöðum heinis. Lýsir liann þar kröfu ítala til borgarinnar og héraðsins og telur óviðunandi samkomu- lag utanrikisráðherranna, sem gert var fyrir nokkru,. að héraðið verði undir al- þjóðlegri stjórn. Fulltrúar friðarráðstefnunnar erú mjög svartsýnir á lausn þessa vandamáls á friðsam- legan Iiátt. Kröfur Titos. Tito marskálkur, einvald- u r Júgóslaviu hefir þráfald- lega lýst þvi yfir, að Júgó- slavar muni ekki sætta sig við neina lausn á máíinu aðra en þá, að borgin og héraðið í kring verði sett undir stjórn þeirra. Segir Tito að íbúarnir sé flestir Júgósíavar og sé því eðillegt að landsvæðið falli undir Júgóslaviu. Framh. á 3. síðu. Landsliðskcppnin. í landsliðskeppninni voru k-öppendur samlals 14. —- Fóru lcikar þannig, að Ka- ila, Finnlandi, bar sigur úr hýtum. Hlaút hann 7% vinn- ing. Næstur honum varð Baldur Möiler, íslandi, og Jöiisson, Svíþjóð, með 6V2 vinning hvor. Eins og kunn- ugt er, var Baldur Möller lengi'vel efsti maður í lands- liðskeppninni, en beið ósig* ur fyrir Kaila, finnska kepp- andanum. Meistaraflokkur A og B. í mcistarai'lokki A fóru ieikar þannig, að Guðmund- ur Ágústsson, íslapdi, sigraði mjög glæsilega. Hlaut liann 8 vinninga. Næstir honum voru Rojan, Noregi, og Strand, Sviþjóð, með 7R/ vinning h'vor. — 1 meistara- flokki B sigraði Guðmund- ur Guðmundssoij, mjqg; glæsilega, — hlaut Iiann 81/- vinning. Næstir honum urðu. Coilelt, Sviþjóð, og Haahr., Dánmörku, með 7% vinning hvor. Fyrsti flokkur C. í fyrsta flokki C fóru íeik- ar þannig, að Ravcn, Dan- mörk, bar sigur úr býtum.. Hlaut hánn 8 vinninga.. Næstir honum urðu fjóri■** skákmenn ineð 7 vinning:.. hver. Aki Pétursson, fsland , varð sjötti i röðinni, me » 6M1 vinning. í meistaraflokki hlaut Áí - mundur Ásgeirsson, íslÁnd., 3Vé vinning. • %/leistaramótinu lokið: « Gunnar Stefánsson setti nýtt met í I.R. fiékk 10 meistara, K.R. 7 0*4 F.R., H.S.R.. I.B.V. U.M.S.K. 1 hvert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.