Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 2
V I S I R 1/JijJij Skrifið kvennasíðunxii um áhugamál yðar. atar SOÐIÐ, KALT BLÓMKÁL. Blómkál. Mayonnaise. Skinke. Vænt og fallegt blómkálshöf- uö er soSiö í hæfilegan tíma og hafi stilkurirm veri'S skorinn * af alveg upp viS hausinn. Blóm- kálrö er fært upp og látiö á fat og snúi slilkendinn niður. Þegar blómkáliö er orðiö kalt er hellt yíir þaö mayonnaise og hakkaöri, kaldri skinke dreift yfir. Soöiö má notá í blómkáls- súpu. SMÁSTEIK. 2 matskeiöar flot. 4 lambsleggir (skankar). Væn sneiö af lauk. i lárviöarlauf. y2 tesk. salt. % tesk. svartur pipar. i bolli af heitum tómatsafa. Flotiö er hitað í þykkri pönnu (sem láta má í bakarofn) og kjötiö brúnaö vel. Laukurinn, lárviöarlaufiö, saltiö og pipar- inn er látiö út í heitan tómat- safann og he.lt yfir kjötið. Þétt lok er látiö yfir og þessu stung- iö í bökunarofninn. ÞaS er látiö bakast viö meöalhita um 2 kl.st. eöa þangaS til kjötiö losn- ar frá beini. Framboriö á soðnum, þurrurn hrísgrjónum. FRANSKIR LAUKHRINGIR Til bragöbætis meö ýmis- konar steik er laukur rnjög^ góöur. Reynið þessa aöferö viö að steikja laukinn: 3 stórir og góöir laukar. y2 bolli mjólk. 2/3 bolli af síuðu hveiti. Salt og pipar. Laukarnir eru skrældir og skornir i sneiöar hérumbil Y\ lir þumlung á þykkt. Sneiöarn- ar eru aðgreindar í hringi meö gætni. Mjólkin er látin i skál og laukhringirnir látnir liggja i henni um stundarfjóröung. Þá eru þeir teknir upp og látiö síga af þeim. )4 teskeiö af pipar og sama magn af salti er blandaö saman viö hveitiö og lauk- hringjunum velt upp úr blönd- unni. Þeir eru steiktir í djúpri feiti eöa salatoliu 4—5 minútur. Laukhringirnir eru lagðir á brúnan pappír augnablik, svo aö' feitin sigi af þeim. Áfasúpa með hrísgrjónum. Þegar áfasúpa er á borðum má nota í hana hrísgrjón til til- breytingar. Hrísgrjónin eru soöin í mjólk sem er blönduð með vatni. Þegar þau eru full- soöin er þeim hrært út í heitar áíirnar. Veröur þannig komizt hjá því aÖ láta úfirnar sjóöa lerigi. Hætta á ferðum. Nýlega var eg á ferö og liitti þá eina af vinstúlkum mínum frá æskuárunum. Þessi stúlka hafði verið skólasystir min i Reykjavík og var mjög kært með okk- ur, —- við höfum haldið tryggð livor við aðra, þó að við höfum ekki sézt um nokkur ár. Skólasystir mín átti í æsku rika fegurðartil- finningu og mikla fegurðar- þrá, og kom það í ljós í mörgu í fari liennar. Hún varávallt mjög vel búin og gerði miklar kröfur til rar sín um snyrti- mennsku og hreinlæti í hví- vetna. — Þessi kona hefir nú sjálfstæða stöðu og góða og getur veitt sér margt það, sem gerir mönnum lífið notalegt;* hún getur svalað fegurðarþrá sinni. En ]iú kom eg auga á nokkuð, sem ekki var í sara- ræmi við fegurðarþrá og snyrtimennsku. Við kveikt- um okkur > vindlingum. Þá varð mér litið á hendurnar á henni. Þær voru fallega lagaðar — en fingurnir á hægri hendi voru gulir af tó- baksreyk. Mér brá í brún. Mér hafði alltaf fundizt vin- stúlk’a min gera svo miklar kröfur til sjálfrar sín. En nú vitrist hún vera farin að slá af þeim kröfum. Og síð- an er þetta var, liefir mér oft flogið í hug blettirnir á fingrunum á henni, og mér finnst það iskyggilegt til að hugsa, að svorfa fari fyrir okkur mörgum, að við slá- um af kröfunum, látum reka á reiðanum, og hirðum að lokum lítt um snyrti- mennsku og annað það, sem vel fer á. Þetta eigum við á hættu. — I æsku gerum við mikl- ar kröfur og viljiun ekki slá af þeim, við höldum fast við þær. Síðar kann þetta að breyt- ast. Við verðum að umgang- ast annað fólk og verðum að játa, að við getum ekki alltaf fengið fullnægt öllum kröfum okkar. Annað fólk á líka rétt á sér, og smátt og smátt verðum við ef til vill að slaka tiÞ hér og livar, við neyðumst til að slá af kröfunum á einn og annan veg, til þess að lenda ekki i árekstrum. Svo kemur að því, að við förum að spyrja sjálf okkur, hvort þetta eða hitt sé þess vert, að verið sé að lenda í óþægindum þess vegna. Og við förum að efa það, að kröfur okk- ar hafi verið eins áríðandi og okkur fannst í æsku. Staldrað við. Þá er hollara fyrir okkur að nema staðar og komast að raun um það með sjálf- um okkur, livað eru áríð- andi atriði og hvað eru auka- atriði. Æskan er oftast kröfuharðari en eldra fólk- ið, æskan er dómharðari og óþolinmóðari. Hún vill breyta lieiminum, en ekki sjálfri sér. Þegar við tökum að þreytast, bi'.eytum við oft heldur sjálfum okkur, held- ur en að reyna lengur að standa i því striti, að breyta heiminum. En þá fer að verða þörf á því að stinga við fótum. — Það kann nú að þykja lítilsvert atriði, að ganga með tóbaksbletti á fingrunum. En sé það gert af einhverjum, sem hefir heimtað mikið af sjálfum sér um þrifnað og snyrti- mennsku, þá er það þó spor til hirðuleysis og sóðaskap- ar, Spor niður á við. Þá er nauðsyn á að liugsa sig um. Gera sér það Ijóst, livað í liúfi er. Þegar um smáatriði er að ræða getur verið nauðsynlegt að slá af kröfunum og við gerum það oft friðarins vegna. En sé um meira að ræða, sem getur haft verulega þýðingu fyrir lieill okkar, verðum við að standa fast gegn hverskonar undanslætti. Kæruleysi ein- staklinganna, óorðheldni og óáreiðanleiki, gera þjóðfélag- ið að fúafeni, þar sem allt sigur á ógæfuhlið. En þar sem iöfciri hluti þjóðfélags- þegnanna lieldur fast við fornar dyggðir og hvikar ekki, er undirstaðan traust. Ló. Hvers vegna ekki lauk? Ymislegt er hér á landi ræktað undir gleri nú orðið, sem áður var ekki unnt að fá nema frá útlöndum. Kannast- allir við tómatana og gúrkurnar sem okkur húsmæðrum þykir ágætt að hafa á borðum. Og efalaust verður allskonar ræktun af þessu tagi aukin á næstu árum og er það vel. En ein er sú nytjajurt sem vafalaust mætti rækta hér undir gleri, og ætti að rækta svo að nægði, og ekki þyrfti að kaupa þá vöru frá út- löndum. Það er laukur. Oft hefir mig furðað á ]iví að engum skuli hafa komið til hugar að hefjast handa um að rækta lauk. Þetta er á- gætis krydd eins og allir vita. Lauk má nota steiktan í sneið ( eða hringjum) með kjöti og fiski, það má sjóða hann heilan og glera með sykri eins og brúnaðar kartöflur. Er hann þá mjög girnilegur fram borinn heill með kjöti eðæ jafnvel sem sjálfstæður „milliréttur“ soð- inn heill, og með mjólkur- sósu, er hann líka ágætur með kjöti. Auk þess mjög góður í lauksúpur og venju- lega íslenzka kjötsúpu. Þar að auki er laukur mjög holl- ur matur. Hér hefir verið ráðizt í að rækta vínber, melónur og jafnvel banana. Það er að sjálfsögðu góðra gjalda vert að géra slíkar tilraunir og þegar gróðurhús eru komin víða, getur það ef til vill borgað sig fyrir fólk, að hafa þar vínvið til þess að rækta vínber handa fjölskyldunni, eða annan gróður sem sjald- gæfur er, en gæti verið gam- an að hafa. En sem sölu- vara verður þetta alltaf of dýrt og þá aðeins munaðar- vara. Öðru máli gegnir um nytjajurtir eins og laukinn. Hann ætti að geta orðið á hvers manns borði. Fyrir nokknrum árum hóf Jón frá Laug ræktun á æti- sveppum og fengust þeir þá um hríð liér í matvörubúð- um. En sú ræktun féll niður eftir lát hans. Htanlands rækta margir ætisveppa í kjöllurum heima hjá sér og það ættum við líka að geta gert, og það ætti ekki að vera mjög kostnaðarsamt. Væri óskandi að einhverjir vildu taka upp ræktun á ætisvepp- um, því að þeir eru mesta góðgæti. En hvað sem hinum gým- sætu ætisveppum líður ætti garðyrkjumenn, eða þeir sem gróðurhús eiga, sem fyrst að hefja ræktun á lauk. Laukur- inn er bæði gott krydd og hollur matur og er hann værj ræktaður hér mætti spara þann gjaldeyri, sem notaður væri til þess að kaupa hann fyrir erlendis. Það er líka mikilsvert atriði. öll viðbót í ræktun eða hverskonar nytsamri fram- leiðslu er framför, og hús- mæður mundu fagna þvi að geta haft íslenzkan lauk til bragðbætis allt árið um kring. Sparið vatnið. Ekki má vanrækja að gera við vatnshana, sem leka. Hanar sem leka eyða vatni um of, og sé það heitt vatn sem lekur burt sí og æ, er það mjög kostnaðarsamt. — Auk þess er hið stöðuga leka- bljóð mjög þreytandi. Lekin Mánudaginn 12. ágúst 1946 ÍM ?)«#• Of/ MttjÍMiÍ. Þegar náttblæjan er orðin lin eða hefir ringt, er það gott ráð að pressa hana á vaxibornum pappír. En járn- ið. má aðeins vera meðal- lieitt. —o— Þegar kjóllinn fer að slitna í handveginn eða á olnboga, er gott að þræða þunnt stykki undir hinn slitna stað og staga svo í með smáum og fínum sporum. Margir kaupa nú -föt fullgerð í búðunum og fást þá engir afgangar með þeim. Er þetta þá ráð til þess að fatnaður endist dálítið lengur. —o— Þegar gera þarf við föt béndans, t. d. smávegis slit, eða gat eftir sígarettu, er gott að draga þráð út úr saumun- um á buxunum eða á jakkan- um. Má svo staga í með þess- um þræði og ber mjög lítið • á þess háttar viðgerðum. -— Blúndukraga, sem farinn er að slitna má líka nota lengur ef þunnt net er þrætt undir hinn slitna blett. —o— Farið vel með skóna. Þegar skórnir hafa vökn- að er nauðsynlegt að hreinsa þá vel og þurrka þá. Sé eng- in stígvélatré til á heimilinu mö böggla saman pappír og ■troða skóna út með honum. Skó má aldrei þurrka inni í hlýju herbergi eða hengja þá upp úti þegar þúrrt er í veðri. Bera síðan á þá góð- an áburð. En skórnir endast bezt þegar skóhlífar éru not- aðar er þess gerist þörf. Þó skyldi enginn láta skóhlífar utanyfir rúskinnsskó. En úr því að verið er að tala um skófatnað, þá er eins gott að minnast á það, að þokkalegur fótabúnaður er nauðsynlegur ef menn vilja teljast ^snyrtilegir til fara. Hér er ekki átt við neina sérkennilega eða fáséða skó, sem oft geta verið óviðeig- andi daglega, en aðeins það að skórnir sé vel hirtir og hreinir. Það er hægt að fá skó-áburð bæði á venjulegt leður og rúskinn. Kennið börnunum, bæði drengjum og telpum, að hirða skóna sína sjálf, bursta þá og fæga. Gætið þess lika að gert sé við skakka hæla jafnskjótt og þess gerist þörf. Skakkir hælar eyðileggja lagið á skónum fljótlega og eru auk þess afskaplega Ijótir og; kauðalegir. getur líka valdið skemmdum á baðkerum og þvottaskál- um. Vatnið skilur eftir bletti á glerungnum og jafnveí ryð. Látið þvi gera við vatns- hanana jafnskjótt og leki kernur í ljós.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.