Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 12. ágúst 1946 V I S I R Danimann píanóin komin. Talið við okkur sem fyrst. Hróbjarfur Bjaruasou Grettisgötu 3. Sími 1403. Útsala IJtsala Skinnhanzkar, margir litir, kr. 18/- Undii’föt, settið 35/- Morgunsloppar 28/- Sportpils úr ull 40/- Sportpils úr ull 16/- Unglingapils 12/- Ullarbolir 5/- Sportblússur með hettu 30/- Hálstreflar 3/- Barnadragtir, margir litir, 60/- Dömutöskur, ekta skinn, 20/- og 30/- Sokkabandateygja í bútum 1/- Unglingahattar 10/- Túrbanar, margir litir 4/- Drengjahúl'ur, bláar, 4/- Axlabönd 5/- Hálsbindi, 3/50 og 5/- Cígarettuveski 3/- Rakvélar 1/- og 2/50 Rakkústar 3/- Rakvélablöð, klofin, 100 stk. 15/- Armbönd, margir litir 5/- og 6/- Armbönd, margir litir, 5/-, 6/- Eyrnalokkar 2/60 Silfurplett skeiðar 2/-, gafflar 1/75 Bollapör 2/- öskubakkar 1/- . o. m. m. fl. SkyndisaEan Vesturg. 21a. Nokkrar stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu. Gott kaup. Uppl. í skrifstofunni. -JJexverlíin'Jjciii JJija L.f. Þverholti 13. Duglegan, reglusaman mann ýantar til ínmstaría. -JJexuerló m i ^jan JJr, Skúlagötu 28. ron Slótnabúím GARDUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Sieinn Jónsson. Logfræðiskirifstofa Fasteigna- og verðbréfa- _ wnlq. ;,-4A ; Laugaveg 39. 8fmi 4951. Drengjabuxur Drengjavesti, Drengjapeysur, Drengjasokltar, Telpusokkar, Telpusvuntur, Telpupils, Telpunáttföt, Telpusokkar. 2>. 'ijno^a Laugaveg 25. 2 háseta vantar á síldveiðaskip. Uppl. í síma 4288. NýstandscU { hevrolet voruiMtreio selst mjög ódýrt, ef sam- ið er strax. Uppí. Vinaminni við Kaplaskjólsveg kl. 7 10 í kvöld. Nýr báll 4ra maiina, til sölu og sýn- is kl. 6—8 í kvöld, á bíla- stæðinu við Lækjartorg. SjÓBít 63 ÓSS 8* óskar eftir herbergi. Borgun eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt.’„1234“. Stiílha Góð stúlka óskast í vist nú þegar til 1. október. Sérhcrbcrgi. —: Uppl. Hverfisgötu 26^ kl. 4—6. Sími 4470. Kyistján Siggeirsson, Jtt GóSfteppi. Hreinsum gólftcppi og bqrðum botna. Saumum úr efnum í stofur, stiga og forstofur. Scljum dregla og filt. Sækjum — sendum. BlÖCAMP, Skúlagötu. Sími 7360. ‘ Sœjarþéttir 224. dagur ársins. Ljósatími ökutækja frá kl. 22,50 til 3,55. Næturakstur Annast B.S.R. sími 1720. Næturvörður í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Frú Margrét Magnúsdóttir, Sólvallagötu 15, hér i bænum, lézt að heimili sínu s.l. föstudag. Frú Margrét var íædd aö Baugsstööum í Flóa 1895. dótt- ir Magnúsar bónda þar i\'Iagn- ússonar og konu hans Þórunn- ar Guöbrandsdóttur. Hún var gift dr. Páli Eggert Ólasyni og áttu þau tvö- börn. Malur rændur. S. 1. laugardagskvöld var færeyskur maður rændur hér í Reykjavík. Var stolið af honum sam- tals um 1340 kr. Ránnsóknar- lögreglunni tólcst i gær að liafa uppi á þjónum. Játaði hann afhrot sitt við yfir- heyrslurnar. Leiðrétting: Fáeinir Norðmenn leituöu eftir atvinnu hér, en enginn kom. Það var skakkt, sem blaö- iö skýröi frá á laugardag í þessti sambandi. Söfnin í dag: t-andsbókasafniö ' er opið frá 10—12 árd. og 1—7 og 8—10 siöd. Veðurspá fyrir Reykjavík og ná- grenni: Noröangoia eca ka.ldi. Léttskýjað. Gestir í bænum: Hótel Garöur: Páll Jónsson, kaupfélagsstjóri, ísafiröi. Guðmundur Helgason, trésmíöameistari, Laugaveg 69, er sextugur í dag. Jón Magnússon, Urðarstíg 11, er 65 ára i dag. Söngskemmtun Einars Kristjánssonar óperusöngvara féll niður í gær sökum veikinda hans. Ensku bánkamennirnir sem komu hingað í heimsókn til Landsbankans ern nýfarnir aftur heimeiðis. F immtugur Triesíe. Framh. af 1. síðu. Fiindir í sveitutn oy þorpumf Lundúnaútvarpið skýrir frá því eftir frétlaritara sín- um i Trieste, að fundir liafi víða verið haldnir í þessu umdeilda iiéraði og séu lík- ur á, að fleslir íhúanna vilji að landsvæðið verði sam- einað Júgóslavíu. larnagamnu)- síubuxur nvkomna r. >Víd.jiif 3! ,jon n.'.ú á nýjum dekluim, lil sölii. Uppl. hjá Jóni Friðhjarn- arsyni, Oldugötu 59, frá kl. 8.30 10. - . • 2 röskar Fránlani-. . . ’ • i ) . ; i ; s1»c1 EIS i ti 1 11B* óskast nú þegár. Uþpl. í síma 3520. 'Ö* ■'i'. ' > 73ÓUJÍ. j'UTIÖ/í o ; X*- er 1 dag, 12. águst, Sigurjón PálsSou, Höfðaborg 43, Rvík. KnÁAqéta nt. 3IZ Skýrlngar: Lái’étt: 1 Arsrit, 6 Idndina, ;8 tveir eins, 10 grein. 12 Ás- ynja, 14 op, 15 brún, 17: fangamárk, 18 yerkur, 20 vopn. ' ■ • Lóðrétt:íi2•slá, 3 gæhmáfn, 4 kaupmcnnska, 5 athöfn, 7 mætir, 9 tré, 11 iofttegund, 13 bein, 16 þvaga, 19 ósam- stæðir. Lausn á krossgátu nr. «311. Lárétt: 1 Draug, 6 enn, 8 An., 10 snar 12 rís, 14 aga,.15% laka, 17 G. G. 18att, 20 slatti. Lóðrctt: 2Re., 3 anz, 4 uþna, 5 varla, 7 hraggi, 9 nía.cj U agg, 13 skal. 16 ata, 19 T. T._

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.