Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Mániklaginn 12. ágúst 1946 Borgundar- hélmur — Framh. af 4. síðu. Nexö að miklu le> ti í rúst- um og íbúarnir allir farnir þaðan. Rússarnir komu vel fram, en voru dálítið klaufa- legir fyrst í stað T. d. fóru þeir inn í mannlausa sum- arbústaði í Rönne og álitu að þeim væri heimil vist þar. Þessi misskilningur var brátt leiðréttur. Rússarnir höfðu með sér gnægð vista og allmörg hús- dýr. Var sá munurinn á þeim og Þjóðverjunum að Þjóð- verjar sögðijst fæða sig sjálf- ir, en tóku í raun og veru allt, sem þeir þurftu frá íbúunum, en Rúsar sáu um allt sjálfir og skiptu sér ekk- ert af gerðum fólksins. Steingrímur kvað menn hafa verið dálítið óttaslegna fyrst eftir komu Rússánna, en prúðmannleg framkoma þeiri'a friðaði fólkið tiltölu- lega fljótt. Rússar vdru mjög ötulir að smala saman Þjóðverjun- um hingað og þangað um eyna og senda þá til Þýzka- lands. Áður en Esja fór frá Danmörku, voru svo að segja allir Þjóðveijar fluttir á brott frá Borgundarhólmi. Fjöldi Borgundarbólms- búa misstu aleigu sína í loft- árásunum. Strax þegar frétU ist um tjónið .var hafin al- þjóðarsöfnun i Danmörku og feikna vörubirgðir sendar til eyjanna, einkum hús- gögn og fatríaður. Bít'ði Friðrik krónprins og fngrid krónprinsessa heim- sóttu Boi’gundarhólm og sátu veizlu hjá Rússunum. Enn- fremur fóru nokkrir ráð- herrar þangað með Christ- mas Möller í broddi fylking- ítr. Riissneski yfirhershöfðing- inn á Borgundarhólmi brá sér snöggast til Kaupmanna- bafnar, var honum.vel fagn- að J)ar. * Ssgurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. * Ödýrar plastic regnslár á börn Sumar- bústaður til sölu. Stærð 3x4 m. Má flytja hann á bíl eða trillu. Tækifærisvei’ð. Allar upp- lýsingar gefnar i Skála 2 við Háteigsveg hi morgun kl. 1—5. " Ford junior með nýrri vél og í ágætu lagi, til sölu. Til sýnis í dag kl. 5—7 við B.P.-tanldnn, Trj'ggva- götu. Hurðarskrár með búnum. Nýkomið. GEYSIR h.f. Veiðarfæradeildin. EIMSKT ' Japanlalck, hvítt G. P.. lakk, Copal-lakk, Báta-lakk, Þurkefni, Gólflakk, 4 tíma Misl lökk, fjölda litir. Nvkomið. Veiðarfæradeild. Katlar fyrir rafmagnsvélar, nýkomnir. VerzL Ingólfur Hringbraut 38. Sími 3247. Jali NOKKRIR nienn geta feng- ið keypt fæði í prívathúsi. UpþJ, i síma ^327 frá kl. 10—5. (825 KONA vill taka handklæði til þvotta af hárgreiðslustofu. Uppl. í síma 6684. , (814 PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. (695 Magnús Thorlacius liaístaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Alm. Fasteignasalan Brandur Brynjólfsson (lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. PENIJÍGAVESKI með öku- skírteini og fleiru tapaðist á Laugholtsvegi síðastl. laugar- dag, óskast skila’ð að Voga- tungu við Langholtsveg eða þangað seni innih. bendir til. BORGFIRÐINGUR! Borgfirðingafélagið í Reykja- vík efnir til skenimtiferðar upp í Borgarfjörð á laugardag og sunnudag 17. og 18. þ. m. Far- íöl verður um Kadadal, ef veður leyfir, að Húsafelli, Surtshelli, Reykholti og víðar. Farseðlar verða seldir til miðvikudagskvölds hjá Þórarni Magnússyni, Grettisgötu 28, sími 3614. Ennfremur gefur hann nánari uppl. um förina. — (819 ÆFINGAR hjá -K.R. á grasvellinum: —- Kl. 7—8: 2. og 3. flokkur. Kapplið ög varamenn 1.. 2. og 3. flokkur vitji aö- göngumiða sinna að Reykjavík- urmótinu á æfinguna. — Stjórnin. SKÓGARMENN K.F.U.M. Kvöldvaka «fyrir pilta, sem dvalið hafa í Vatnaskógi í sninar og aðra' Skógarmenn, sem orðnir ern 12 ára, verður í húsi K.F.U.M. í kvöld kl. 8,30. Fjölmenið. — Stjórnin. STOFA til leigu gegn útveg- un á bráðabirgða p.eningaláni. Tilboð, merkt: „20—50'* send- ist afgr. Vísis. (817 IIERBERGI og eldunarpláss óskast til leigu. Tilboð, merkt: „G. G.“ sendist Vísi fyrir næstu mánaðamót. (821 TIL leigu 2 herbergi og eld- hús g'égn smá. viðgerð. Tilboð, merkt: ,,Frítt“. . (827 HERBERGI til sumardvalar á Sólheimum í Grímsnesi er til leigu. Framreitt heilbrigt *og gott fæbi. Guful)að og sundlaug á staðnum. Uppl. í síma 4361 og 3§84. (794 Fataviðgerðln Gerum við allslconar föt. —> Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. I—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIBGERBIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, i^aufásveg 19. — Sími 2656. DANSK Murersv. söger Akordt Arbejde, livor Værelse kan ^aas. — Billet, Mærke: „1239“. sendcs til Vísir. (8ió VEGGHILLUR. Otskornar vegghillur úr mahogny, bóka- hillur, kommóður, borð, marg- ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs- son & Co., Grettisgötu 54. (880 SEL SNIÐ, búin til eftir niáli. Sníö einnig dömu-, herra- og ungliugafatnað. Ingi Bene- diktsson, klæðskeri, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. STOFUSKÁPAR, málaðir, með gleri og hirzlu fyrir föt, kosta aöeins 950 kr., á Grettis- götu 69, kjallaranum, kl. 5—7. SÓFASETT, nýtt, glæsilegt og vandað, í dökkrauðum lit, til sölu. Mjög sanngjarnt verð. Grettisgötu 69, kjallaranum, kl. 5—7-___________________(£þ3 jggr=* HÚSGÖGNIN og verðiS er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu TIL SÖLTJ: Fimm manna fólksbifreið og 10 hjóla her- bifreið. Uppl. á horninu Grett- isgötu og Hringbraut kl. 4—6 næstu daga. (813 ÁNAMAÐKUR til sölu, — Bræðraborgarstíg 36. ('818 VIL kaupa notaða komm- óðu eða tauskáp. Einnig gólf- teppi. Sími 5306. (820 DÖMUREIÐSTÍGVÉI, úr leðri, meðal stærð, til sölu á VíSimel 56. (82^ ’ELDAVÉL til sölu, mjög ó- dvr. Upþl. í síma 4295. (823 OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Hiísgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 PEYSUR og' útiföt barna, dömuþeysur og blússur. Prjóna- Stofan Iðunn, Frikirkjuvegi 11. (695 .NÝLEGT karlmannsrciðhjól til sölu með tækifærisverði. — Framnesveg 3, búðinni. (826 £ (iutmiqkÁi TARZAIM Copr lltl.Ellir mcc Burromfu. Tm R.f DB P«i Off Dístr. by United FeatUre Syndlcatc. Inc! Tar/an stóð nú augliti til auglitis vjð strokumennina. „Þetta eru Ijótu menn- irnir,“ hugsaði hann. „Eg hefl aldreí aitgum litið viðbjóðslegri menn. -;Þeir Jiafa illt i huga.“ ,Ejnn af mönnunum gekk nú til Krass og sagði: „Þessi rwaður cr Tarzan. Með lians lijáli) getur leiðangur okkar ekki mistekizt.“ Krass kínkaði kolli til sam- þykkis, ibygginn á svip. „Við erum að leita.að fíiabeini,“ sagði liann við Tarzan. „Syndu okkur hvar það cr, og þú skalt fá þinn hluta af ágóðanum, apamaður,“ tnetti ttann lymskulega við. „Fílarnir eíga fílabeinið,“ svaraði Tarzan. „Sýndu olckur livar það er, eðá þú ert dauðans matur,“ sagði Krass um hset ogoiniðaði - byssu 'sinni á konung frumskógauna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.