Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 12.08.1946, Blaðsíða 7
7 Mánudaginn 12. ágúst 1946 V I S I R Rnby M. Ayres 59 I PritnAeA Jatt 1 Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinustu dagamir í Berlín áður en borgin íéll. fyrirlitning. Þeir voru algerlega sviftir öllum skiln- ingi, nema eitt vissu þeir, að þcr ætluðu sér að deyja undir grænum'trjám Bocksfelde. „Þá ver'ð eg lieima hjá þér,“ sagði Joan, en það mátti Priscilla ekki lieyra nefnt. „Kemur ekki til mála,“ sagði hún. „Eg ælla að lesa og skrifa bi'éf.“ Þær drukku morgunkaffið og höfðu lokið því, áður en hinir gestirnir komu niður. Og þar næst fór Priscilla inn í leslrarsalinn til þess að skrifa bréf. Hún heyrði Jónatan tala við einhvern úti í forsalnum og sá gegnum gle^rúðu, að liann var að tala við Dorotliy. IJenni datt í liug, að ganga út í forsalinn og gerði það þegar. Hún kinkaði kolli til Jónatans er hún gekk ram hjá þeim. „Ætlið þér ekki i skíðaferð í dag?“ spurði Dorotliy. „Nei, eg ætla að sinna bréfaskriptum, eg hefi vanrækt það með öllu siðan eg kom hingað.“ Hún fór upp og sat í herbergi sínu þar til liún bélt að þau væru farin. En þegar hún kom niður í forsalinn var Jónatan þar enn. Þegar hann kom auga á hana flýtti liann sér til liennar. Þau voru alein í forsalnum. „Priscilla, eg vil biðja þig afsökunar á því, sem eg sagði í gær. Eg hefi ekkert mér til af- sökunar og játa að framkoma mín var ósæmi- leg.“ Hún leit á hann. # „Þú þarft ekki að biðjasl afsökunar. Þú talað- ir eins og þér bjó í brjósti.“ „Þú vilt þá ekki fyrirgefa mér?“ „Jú, bafi eg nokkuð að fyrirgefa.“ „Viltu þá koma með mér eins og við höfðum talað um?“ Hún hristi höfuðið. „Nei, þökk. Eg þarf að skrifa mörg bréf — og eg liefi höfuðverk. Eg hefi víst iðkað skiða- iþróttina af fullmiklu kappi seinustu dagana. Eg þarf að vera í ró og næði.“ Ilún gekk inn í lestrarsalinn og andartaki síðar sá liún þau Jónatan og Dorotliy leggja leið sína um þorpið. Dorolhy var klædd grænni „sportdragt". Hún var all pervisleg við hlið hins háa og þrekna Jónatans. Þau virtust ræðast við af mikilli vinsemd og Priscilla sá, að Dorotliy stakk hönd sinni undir handlegg Jónatans. Brátt hurfu þau fyrir liorn. Priscilla settist aftur til þess að skrifa bréf sín. Hún hafði slæman höfuðverk og leið mjög illa á sálunni. Jónatan þótti ekkert vænt um hana lengur. Ef liann elskaði hana mundi liann ekki hafa far- íð að afsaka sig fyrir það sem hann sagði kvöld- inu áður. Ilann liafði sagt satt, er liann kvaðst elcki elska liana lengur. Hvorki hann eða Dorothy komu að morgun- verðarborði. Joan sagðist liafa liitt þau i nánd við Teplitz-kaffistofuna. Þau höfðu sagt henni. að þau mundu ekki koma í gistihúsið fyrr en til tedrykkju. „Hvernig líður þér í höfðinu?“ spurði Joan. „Þakka þér fyrir, mikið bctur, en eg ætla að lialda kyrru fyrir í dag.“ Priscilla varð ekki fyrir neinu ónæði eftir morgunverð. Hún tók sér bók í liönd, en gat ekki fest liugann við það, sem hún var að lesa. Sól skein glatt og liana langaði út. Skyndilega tók hún nýja ákvörðun. Hún fór upp í herbergi sitt og klæddist skíðafötum sínum. Hún ætlaði sér að æfa sig á skíðum upp á eigin spýtur. Hún ætlaði að sýna hinum, að hún gæti bjargast án hjálpar annarra. Hún tók skíðin sín og lagði leið sína til litlu fjallabrautarinnar. Á leiðinni mætti hún einum leiðsögumanna gistihússins. „Farið ekki of langt,“ sagði liann. „Það má gera ráð yrir mikilli fannkomu, jafnvel hríðar- veðri.“ Priscilla horfði lil fjalla og upp i himininn. Ilann var hciður og blár. Það var fagurt að líta snævi þökkt fjöllin undir bláum himni. Það mátti heita svo, að liún væri eini far- þeginn í lestinni. Hún stóð við einn gluggann og horfði niður á við í áttina til þorpsins, lnis- in virtust verða æ minni. IJún var svo einmana, að það bakaði Iienni þjáningu. Engum þótti vænt um hana, öllum stóð gersamlega á sama um hana, hvert hún fór og hvað lnm tók sér fyrir hendur. Lestin staðnæmdist skyndilega í stöðinni. Pjiscila tók skíðin sín og fór.út. llált uppi í hlíðinni fýyii* ofan hána byrjaði slcðabrautin, þar gullu við óp og gleðililátrar. Ungu stúlkurnar i marglitu peysunum sínum minntu hana á alla vega lit blóm. Ilún fór varlega af stað, er hún hafði fest á sig skiðin og lagði leið sina ni'ður brekkuna, cn brátt komst liún að raun um, að liún gal farið á skíðunum hjálparlaust. Nú var hún viss um, að þegar liún hefði æft sig dálílið belur upp á eigin spýtur, gæti hún farið með hinum í langar skíðaferðir. Hún fór sömu leið og hún og Jóna tan höfðu farið daginn áður. Brátt kom liún auga á Jónatan. Hann kom brunandi niður brekkuna og mátti sjá, að þar var þaulvanui' og slyngur skiðamaður á ferð. Hann kom ekki auga á hana og var horfinn á andartaki. Litlu síðar kom Dorothy, nokkru varlegar, cn liktist grænni öi*, sem skotið var gegnum loftið. Dorothy kom auga á Priscillu og veifaði til hennar. Er liún var horfin sjónum stóð Pris- cilla lengi og horfði í áttina á eftir þeim. Öfund kviknaði í brjósti Iiennar. Blóðið streymdi fram i kinnar henni. Henni fannst, að hatur væri að kvikna í brjósti sér til þeirra beggja. Það var aðeins andartak. Þá gerði Iiún sér ljóst, að það var ekki svo. Hún gæti aldrei liatað Jónatan. Hún hafði aldrei liat- að lianh. Og henni var ljósf, að það var afbrýði- semi, en ekki hatur, sem kviknað liafði i huga hennar. Hún var afbrýðisöm í garð Dorothy, sem var sýknt og heiagt með Jónatan. Ilún stóð grafkyrr og hallaði sér fram á skíðastafi sína. Ilenni veittist erfilt að draga andann. Henni var mikið niðri fyrir. Afbrýðisemi! Hvílík firra! Hvers vegna skyldi hún vera afbrýðisöm? Hún elskaði ekki Jónatan. ’AKVÖlWðKVm Drukknandi maöur: Hjálp! hjálp! eg er aS drukkna! Kona hans, sem stóS á bryggjunni: Hvaba vit- leysa, góSi minn, höfuöi'S á þér er ekki komiS i kaf ennþá. Bankastjórinn: Þér getiS greitt víxilinn? Bóndinn: Ekki er þaS nú víst. Sonur bóndans: En ábyrgSarmennirnir eru tryggir. Bóndinn: Þeir svikja ef þeir geta. Hún: Þú heldur þvi fram aS eg sé fyrsta stúlkan sem þú hefir kysst?' Hann: Já, eg geri þaS af því aS þaS er satt, eSa trúir þú þvi ekki? Hún: Jú. af þvi eg fimi hvaS þú ferS klaufalega aS því. Ofurmennin frá Ðon. Menn, konur og börn gengu í fylkingu og höfðu ekki farið nema 30 metra, er þau fóru fyrir horn og aðeins 50 metra í burtu sáu þau nokkra Kósakka með skinnhúfur vera að bjástra við sprengjuvörpu að baki hálfhrunins húss. Rússamir voru úrvalslið Kósakka, sem höfðu farið stranga leið frá Stalingrad og voru nú í þann veginn að ljúka síðasta þættin- um í algerum sigri yfir veldi nazista. Rússarnir höguðu sér í sjón og reynd eins og sig- urvegajar. Vel fataðir og jafnvel hreinir í miðri orustunni, og framkoma þeirra bar merki fyllsta öryggis og sigurvissu. Þeir sáu hvíta flaggið og bentu þýzku borgurunum í áttina að stóru skýli, en þar voru fyrir hundruð barna, kvenna og manna. Flóttafólkihu lá við köfnun í byrginu vegna þess að loftræstingin brást. Það var líka svangt, en brátt gáfu Rússarnir því súpu, vatn og te. Orustan hélt áfram af sömu grimmd. Hryllilegur ódaunn af líkunum magnaðist með degi hverjum og andstaða Þjóðverja rénaði að sama skapi. 1 tvígang fór Steindamm og hitt fólkið veifandi hvítum flögg- umum í gegnum víglínur beggja til þess að ná í matvæli og enginn hreyfði hönd eða fót, þeim til tjóns. Rússar sóttu æ'léngra inn í Bochsfelde eftir því sem leið á mánuðinn og 2. maí voru þeir komnir að húsi Steindamms. öll víglínan var nú í molum, en einangraðir flokkar nazista vörðust ófram, með- an framsveitir Rússa þustu áfram til Kanzlarahall- arinnar og drugalega loftvarnabyrgis Hitlers. Stein- damms fjölskyldan fór nú aftur heim til sín, en þó að Berlín lelli 2,jnaí, héldu bardagar áfram iBochs- feld í einn dag. Þegar þeim lauk, voru hrúgur dauðra Þjóðverja í hverju horni. Aðeins 28 særðir fangar voru orðn- ir eftir af 500 manna varnarliðinu. Kósakkarnir héldu áfram og i Kjölfar þeirra kom rússneska NKVD, leynilögreglan, og síðan hjálparsveitir. Dag- inn eftir grófu íbúamir, án viðliafnar, 198 Þjóðverja í sameiginlegri gröf. Eftir Kemka. Þannig voru drcifðar, einangraðar lokaorustur liáðar um alla höfuðborgina, seinustu daga hennar og Adolfs Hitlers. Það var engri samfelldri víglínu til að dreyfa, enginn sameiginlegur hershöfðingi. JÞegar orustan um Berlín náði hámarki sinu var fjöldi sambandslausra varnarstöðva, sem stjórnað var af undirforingjum. Hitler var, að nafninu til, yfirhershöfðingi í Berlín og Göbbcls yfirmaður í borginni. Otto Guensche stonnsveitarforingi átti að sjá um varnir hverfisins, þar sem stjórnarbygging- arnar voru og miðhluti borgarinnar, sem lá næst því. Krebs hersliöfðingi og Burgdorf voru samt yf- irmenn reglulega hersins. Skýrslur komu stöðugt til borgarinnar frá ýmsum herforingjum s^n stjórn- uðu blóðugum, vonlausum orustum hér og *hvar í rústiun borgarinnar. Mannfallið hjá Þjóðverjum var gífurlegt. Lík her- manna og borgara sem fallið höfðu í návígi eða fyr- ir sprcngjum Rússa lágu á göturium milli sundur- skotinna bygginga, þar sem þeir höfðu fallið. Særð- ir fcngu aðeins handahófslega aðstoð hjá hjálpar- syeitunum er liöfðu yfir nóg að gera. Allsstaðar í hjarta borgarinnar voru annaðhvort regluleg sjúkra- lnis eða bráðabirgða sjúkraskýli, en skortur á mat- vælum og meðölum varð tilfinnanlegri með hverri stundu. Hitler fól því næst Kemka, bifreiðarstjóra sínum, að verja, ásamt 50 mönnum, vesturhlið stjórnar- bygginganna meðfram Herman Göring Strasse frá Potsdamerplatz norður að Brandenburger Tor á Unter den Linden. Hann fól honum einnig að safna öllum matvælum og sjúkravörum, sem í geymslu- húsum væru, saman og flytja inn í miðja borgina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.