Vísir - 16.08.1946, Side 1

Vísir - 16.08.1946, Side 1
Með Narfa til Aberdeen. Sjá 2. síðu. Veðrið : NV- og V- gola. Úrkomulaust. 36. ár. Föstudaginn 16. ágúst 1946 183. tbl< Bandarikin skaðabóta engra ssar af öilum Churchill fer ckki iil Ástralíu. Chifley, forsætisráðherrít Ástrcdiii, bauð Winstorc Churchill í heimsókn til Ást- Byrnes svarar fnðarráSstefnunni í gær sveruSu fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna ásök- unum Molotovs varðandi afstöSu þeirra til friSar- samninga Itala. Molotov hafði í ræðu sinni í gær varað við tilraunum þeírra ríkja, sem auðgast hefðu á styrjöldinni, til þess að undiroka fjárhagslega hinar sigruðu þjóðir eða skapa sér aðstöðu með yfir- burðum sínum. Hann deildi eirinig á vesturveldin fyrir að vilja skapa sér einokunar- aðstöðu við Miðjarðarhaf. — /a tít áiifái, en t)ar$ ei atf — SVAR BYRNES. Brynes varð l'yrir svörum og sagðist vona að Molotov liefði ekki átt við Bandarík- in er liann hefði talað um riki sem auðgast hefðu á styrjö'ldinni, því allir vissu iið framlag þeirra hefði verið meira en nokkurrar annarar þjóðár og væri slríðskostn- iiður 40 milljarðar dollara. LÁNAÐ RÚSSUM. Iiann gat þess einnig að Bandaríkin liefðu sent verð- 'mæti að upphæð' 11 þús. millj. dollara til Sovétríkj- anna, en jjað væri j)úsun<l milljónum dollara meira cn Rússai' krefðust í skaðahæt ur af Þjóðverjum. Á því mætti sjá áð Bitndaríkin lægu ekki á liði sínu. Auk j)ess sem þau færu ekki frarh á skaðahætur. ralíu á næsta ári, en ékki er búizt við að Chnrchill geti farið. Churchill her því við, að hann sé svo störfum hlað- inn, þar sem hann veitir for- stöðu stjórnarandstöðunni íi hrezka þinginu, að hann geti. ekki tekið sér frí. Hann. sagðist lieldur ekki vjta. livort heilsa lians leyfði, a'ð hann tækist svo langa flug- ferð á hendur. Æinar Ms9ist« ^ jfítnsstÞti stjftttý / f nr í livöld. psifev..- Það l'ór betur en á horfðist, bví ekillinn s'app ómciddur. Steve Morlock er þaulreynd- ur kappakstursmaður, en slysið vildi til á braut, sem hafði ekki verið notuð í 7 ár. Vagninum hvoldi^ en Steve stóð upp álhcill. Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, syngur í þriðjtt sinn í kvöld í Gamla Bíó. Undanfarið hefir hanu haldið tvær söngskemmtan- ir, við glæsilegar undirtekt- ir. — Á söngskemmtuninni í kvöld mun dr. V. Urbant- chitch' aðstoða söngvarann. Ár síðan iapan gafst upp. ÓVINAÞJÓÐIR. Brynes deildi einnig á áf- stöðu Molotovs varðandi áðúrverandi óvinaríki eius og BÚ%ríU og Rúmcníu, cn Molotov hafði stutt kröfur l>eirra um skaðabætur. Búlg- arir gera landakröfur á hend- ur Grikkjum og Rúmenar skaðahótakröfur á hendur Þjóðverjum. Brynes taldi j>að inestu óhæfu að óvinaþjóðir gætu átt rétt lil skaðal)óta j)ótt þeim hefði sniiist lnigur er í ócfnið væri komið. / gær var liðið ár frá'því, er Japanir gáifust upp fyrir bandamönnum. Dagsins var ekki minnzt að neinu ieyti i Japan. Hins yegar liélt hrezkur hlaða- maður erindi í hrezka út varpið, þar sem hann var- ar við þvi, að me'nn trúi því, að hernaðarandinn sé úr sögunni i Japan. Hann sagði, að lítil von væri til jiess að hægt v’æri að sniia j)essari kyrtslóð. Hánn sagði, að þrátt fyrir auðmýktina hugs- úðu Japanir á liefndir. 300 §máL €§ilkak|f»l» fluOai* ÚL MikiS síld hefir sézt við Verðtag'snefnd landbun- aðarafTnða hefir ákveðið, að flytja á erlendan markað 300 smálestir af dilkakjöti af fyrra árs frcimleiðslu. Þessa ákvörðun um út- flutning á þcssu kjötmagni lók verðlagsnefnd, er sýnt þótti ,að neyzlan innanlands varð nnm minni en vonir strðu til. Aðeins I. flokks dilkakjöt verður flutt út. Verðið, sem fæst fyrir kjötið, er hið sama og fáanlegt var fyrr á árinu, eða úm kr. 4.50 pr. . kg. Samhand isl. Samvinnu- félaga annast sölu kjötsins. Rifstanga og Horn. Litið hefir veiðzt b nótt, en veður fer hatnaBidi. j^ftir fregnum sem Vísi bárust í morgun hefir sézt mikil síld bæði vestur við Horn og austur við Rifs- tanga. • Ný frímcrki liafa verið gefin út í Hong-Kong, í til- efni af því, að ár er liðið siðan Japanir gáfust upp. FINNLAND. Molotov liélt í gær fast við kröfu Sovétríkjanna um skuðabótaupphæðina á hend- ur Finnuín. Fiílltrúi Finna lýsti j)ví yl'ir að ef skaða- bótaupphæðin vrði eltíki lækkuð til inúna myndi allt atvinnniíf í Finnlandi stöðv- ast. Fkki gat Molotov fallisl á j)að. Lagðui* honi« séeinsi að aiviia ©■ & sjiikralniMÍ á AktirevrL A ríiorgun vérður lagðúr hornsteinn að nýju sjúkra- húsi, sem nýlega var hgrjað að reisa á Ákureyri. Vcrður sjúkrahús jætta fyrir Nörðleúdingafjórðung og í því um 110 sjúkrarúm, að méðtalinni fæðingar- deild. Voru j)að sildarleilarflug- vélar, sem'sáu sildina í gær- morgun og m. a. sáu j>ær fimintán torfur við Rifs- tanga. Slcip sem voru á jieim slóðum í gær veiddu þó ekki vel vegna jæss live síildin var slutt uppi í einu. Veður er'nú bjarl og gott á öllu veiðisvæðinu, glamp- andi sóískin og láöauður sjór, en kalt i nótt. Afli er enn sem komið er tregur, en vonir manna liafa giæðsi, hæði vegna batnandi veðurs og svo lika vegna j)ess að sézt hefir til mikillar siídar. Til Síldarverksmiðja ríkis- ins á Slglufirði hefir verið landað um 1400 málum fri. því í gærkveldi, en hinsvega ■ barst töluverl af saltsild o >; var reytingssöltun á flestum söltunarstöðvum í nótt. Til Skagastrandar komu tvö skip í nótl, Hólmaborg og Alli, með dágóðan afla eða um 700 mál livort. Til Hjalt- eyrar komu fimm skip í gær og nótt með um 3000 mál síldar, sem aðallcga hefie veiðst á Grímseyjarsundi og á Austursvæðinu. Síldveiðiflotinn cr nú dreifður allt frá Ströndum og áustur mc.ð öllu Norðiuiandi- Truman fekur sér hvíld. Tr.uman Bandarík jaf or-, seti mnu bráðlega leggja afj slað í 18 daga hvíldarleyfi^ Skýrði Lundúnaútvarp 1 frá þcssu í morgun, um lei 7 og sagt var frá þvi, að sva - forsetans við tillögum P: - cstínunefndar myndi ekki birt opinberlega í bráð. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.