Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudaginn 16. ágúst 1946 TEteódór ÆrwtasGWBz ercieeit með fiskíliitit- dls iiiu 99 Bíarfa** i. Við griltum slóran vila á Iclettatanga sunnan við hafn- armynni Aberdeen í ljósa- -skiptunum þriðjudaginn 12. jnarz. Litlu siðar fór að glóra i innsiglingarljósið norðan jnegin hafnarniynnisins. I>okumugga, þjösnalegur fcaidi af suðveslri og rudda- sjór. Mig furðaði á því, að onginn kom hafnsögumaður- inn til móts yið okkur, þvi ao' -cg sá ekki betur en að bryti ull-ógestrisnislega þvert um hafnarmyhnið. Og eg heyrði itö Kristján skipst.jóri tautaði í'i milli tanna sér: ' „Ætlar ekki helvilis lóSs- inn að'þora út?" Hann hafði þá tvívegis Lallað með hásum blæstri, en ]>ó ekki minnkað ferðina. Og Jiegar komið var fyrir,opið Lafnarmynnið, beið hann efcki boðanna heldur breytti hiklaust stefjiunni og lét „Narfa" ösla beinl i hafnar- mynnið. Mér sýndist það.ekk- <ert árcnnilegt og sízt að- Í4engilegra en Hornafjarðar- n'sinn, i þau skipti sem cg 1-efi farið um hann nú,Ilöfn- in var einmitt opin fyrir ]>eirri átt, sem nú var á og Imfði verið undanfarna daga og ólögin æddu inn úr hafn- armynninu, sem cr ekkert frýnilegt, því að klettaflasir eru á báðar hendur og ó- Löggnar klappirnar á vinstri liönd (eða sunnanvert), en ©rstuttur, steyptur garður á Jiægri hönd, mcð innsigling- sirljósi. Hafnarmynnið er því uðeíns litið eitt breiðara en Jiöfnin sjálf, þ. e. fiskiböfnin, sem fremst er „dokkanna" og clcki allmiklu breiðara en Iiafnarmynni Reyk.javilcur- liafnar. Og á móti okkur var svo fossandi straumur út úr lvöfninni — á móti sjóunum. Lóðs um borð. „Narfi" er fremur ólánleg- ur kuggur, bæði á og i sjó, <enda var hann eitt sinn sand- luokstursprammi á Siglu- f irði. Bót fannst mér það nú vera í máli, að eg var búinn að sjá það fyrir löngu, að liann lætur vel að stýri og vélÍH er örugg eins og krónó- meter (230 hesta Aller Bed- ford diselvél). Og það kom sér vel nú, því að vegna þess, liversu stuttur kuggurinn er og kubbslegur, sótti hann <ólmur i að leggjast þvert i straum og sjóa. Og vel kom sér það nú líka að traustur jnaður var við stýrið og mik- ill burðamaður, en það var íddursforseti skipshafnarinn- ar, Vigfús Vigfússon, Akur- eyringur, rösklega fimmtug- ur, risi að vexti. Þarna reyndi bæði á þrek og snarræði að stýra og eg átti ekki á öðru von, en að þá og þegar myndi „Narfi" hendast upp á klapp- irnar á bakborð, — og eitt ó- lagið fékk liann óþyrmilegt aftan á sig. Baráttan var ekki löng, máske 3 eða 4 minúlur. En eg stóð á öndinni á með- an. Og þegar komið var inn I í bafnarlygnuna bogaði svit- | inn af Vigfúsi og hann blés 'eins og hvalur. Spölkorn innan við þétta ógestrisna liaí'narmynni eru svo tveir örstuttir steyptir garðar — og í því mynni beið hafnsögumaðurinn í smá- kænu og lcom giottándi um borð, cn hriðskjálfandi af lculda. „Prctty rougli, eaptain — aye?" sagði hann, helviskur. Kristján skipstjóra vantaði enskanorðaforða til að svara honum tilhlýðilega. En Vig- fús talaði við hann íslcnzku, allflúraðá og sagði meðal annars: „Þú værir ekki skjálfandi eins og hundur ....", svo sem hann kvað á „. . . . ræf- illinn þinn, ef þú hefðir gegnt þínu síarfi og handleikið stýr- ið núna ....". Orðbrágðið er eklci eflir hafandi. Þegar inn er lcomið úr hinu innra hafnarmynni er höfnin þessi, þar sem fram fer afgreiðsla fiskiskipa, ærið rúmgóð, þólt eklci sé hún breið. En hún er all-löng, og myndarleg hafnarbólvirki á báðar hendur. Suður úr henni eru svo aðrar „dokkir", t. d. „stóra dolck" þar sem eru miklar skipabyggingastöðvar. Það var hljótt í liöfninni, þegar við komum að landi, enda var dagur að kveldi kominn og öll vinlia hætt. Við hafnarbólvirkin á hægri liönd lágu noklcur flutninga- slcip við kolakrana, en vinstra megin, þar sem fiskmarkað- urinn er háður, var fátt skipa: 3 eða 4 sænskir bátar fremst og var „Narfi" látinn leggjast fyrir innan þá, — en þeir voru búnir að bíða af- greiðslu í tvo daga, að því cr hafnsögumaðurinn sagði. Fyrir innan okkur' við ból- virkið, var brezkur togari, nýkominn, en þar fyrir inn- an „Sæfinnur", 102 smálesta bátur (Narfi er 83 smál.), — sem eins og „Narfi" er í fisk- flutningum fyrir Hornafjarð- arútgerðina. Hafnsögumað- urinri sagði mér að hann væri búinn að bíða afgreiðslu í tvo sólarhringa, eins og sænsku bátarnir, þvi að höfn- in hefði verið full af brezk- um togurum í byrjun vik- unnar og þeir væri yíirleitt látnir sitja í'yrir afgreiðstu. Fljót afgreiðsla. Það stóð þess vegna alveg sérstaklega vel á um komu „Narfa", þvi að til oklcar var kallað úr landi, að haitn myndi fá afgreiðslu strax i býti morguninn -eftir, hvað scm Svíunum liði. Við lcomum á áttunda tim- anum um kvöldið, en ekki lét afgreiðslumaður skipsins svo lítið að koma um borð. Heitir fyrirtælci það „Bon Accord'", sem Hornafjarðarútgerðin hefir aðallega látið annast fyrir sig sölu fiskjarins. Brá hér öðru vísi við, en um af- greiðslu „Sindra", þegar eg lcom með honum til Fleet- wood síðastliðið sumar. Kom- um við ekki inn i höfnina fyrr en eftir miðnætti, en af- greiðslumaðurinn. Campbell gamli var lcominn upp í brú til oklcar jafnsnemma toll- þjónunum, og hafði þá þeg- ar með sér gjaldeyri handa skipsliöfninni og tók við pöntunarlistum biytans og vélstjórans. Skipstjóri bað þvi tollþjón- ana, sem til okkar komu að gera forstjóra „Bon Accord" aðvart um komu okkar. En vistasalinn, gamall skrjóður og Gyðingur, lcom fram á hafnarbakkann og spurði hvort okkur vantaði nokkuð sérstaklega, þá um kvöldið. En því var neitað. Farið í land. ~ Það haf ði auðvitað verið ætlun allra skipverja að fara i land og skemmta sér þetta kvöld, því að ekki var liklegt að tækifæri yrði til þess næsta kvöld. Þá yrðum við senni- lega komnir til hafs, úr því að svona leit vel út ineð af- greiðsluna. Þeir voru þvi allir blóðrakaðir og prúðbúnir strákarnir, og raunar skip- stjórinn lika, að ógleymdum undirrituðum. En nú leit elcki út yrir að mikið yrði ha>gt að skemmta sér, þar sem enginn kom gjaldeyrir- inn frá afgreiðslunni. Fóru menn nú að leita í „pússum" sínum að brezkri mynt, sem afgangs kynni að hafa orðið í fyrri ferðum. Útkoman varð sú, að ligp voru drifin sam- tals tvö pund tæp, og ineð það fór svo hersingin í land, — sjö skipverjar og eg átt- undi maður —- en Vigf ús vildi verða eftir um borð og gæta „búsins". Af hendingu hafði slæðst i tösku mina, þegar eg fór austur á land í vetur, vegabréfið góða, sem eg hafði haft á „Sindra"-förinni, með uppáskrif t brezka útlendinga- eftirlitsins í Fleetwood, þar sem eg er talinn „reporter", og tólcu tollverðirnir það gott og gilt, — og það með á- nægju, svo að eg mátti fara allra minna ferða i land. Þetta var fríð fylking, sem hér fór i land, þvi að allt yoru þetta ungir menn og sumir all gjörfilegir. Og eg var upp með mér af því að vera í þessum hóp. Þegar við lcomum að hafn- arhliðinu, sáum við að opnar stóðu útidyr á skrifstofum Bon Aceord-félagsins og ljós var þar í glugga. „Hann mun þá vera kom- inn hingað, helvískur," taut- aði Kristján. „Bezt að tala við dónann' og fá hjá honum aura." Ruddist svo öll hersingin inn á skrifstofuna og var þár fyrir forstjóri fju-irtækisins, ungur maður, hvatlegur og hávaðasamur. Hann var sýnilega nýkominn inn úr dyrimum og bauð skipstjóra ^elkominn. Lítið var þó um samræður, því að Kristján er enginn enskuhestur. Aðalat- riðið var þetta: að við mynd- um verða afgreiddir fyrri hluta næsta dags. _ Engan flutning hafði afgreiðslu- maðurinn getað útvegað „Narfa" að þessu sinni,* og var þá ekki um annað að ræða, en að taka is i skipið, lieim af tur. Virðist þetta vera fremur vandræðalegt, að vera sér ekki úti um farma í skip- in heim, svo mikil sem flutn- ingaþörfin hlýtur. að vera. Nú, —- og svo fékk Kristján skipstjóri hjá þessum náunga dálitla fúlgu fjár i eins-punds seðlum. Var hann svo kvadd- ur með tilhlýðilegum virkt- um. í anddyrinu var svo hverjum manni útdeilt fáein- um pundum, en það jafn- framt bundið fastmælum, að við skyldum halda hópinn um kvöldið. Því að þótt þetta væri nú þriðja ferð þeirra fé- laga til Aberdeen voru þeir harla ókunnugir, — og það sem verra var: Enginn þeirra talaði ensku og var eg því sjálfkjörinn túlkur þeirra. Var svo haldið upp i borgina og var fyrst fyrir Breiðgata (Broad Street), all vegleg og stórborgarleg gata, með búð- um og veitingahúsum á báða bóga. Ekki skal nú út í það farið að ráði, að lýsa þessu kvöldi, — sem var þó býsná * Annars hafa skipin oft flutning heim, og fullfermi. Hefir það einkum verið cem- ent, sem flutt hefir vérið. skemmtilegt. En það er ekki til þess ætlast, að eg skrifi reyfara í þessa dálka, héldur mun það vaka fyrir ristjór- anum, að eg haldi mér við efnið á virðulegan hátt og tíni aðeins til það, sem máli skipl- ir. Og mér er illa við að láta hann þurfa að strika mikið út af því, sem eg befi skrifað, — þó að hugsanlegt væri, að einhverjir hefði gaman af sumu því, sem eg verð að geyma í liokahorninu. íslendingar fá ekki afgreiðslu. Þess verður þó að geta, að ekki vildu þessir félagar mín- ir hta við neinum „smá- sjoppum' eða lcnæpum. Nei, — ó-ekki!" Þeir voru allir svo vel búnir, að þeir hefði hiklaust farið inn á Borgina heima, óátalið, hvenær sem var, og verið þjónað þar sem hinum prúðustu gestum. Og auðvitað ætluðu þeir fyrst að væta í sér hverkarnar. Þeir vissu um veglega veitingasali um það bil á Breiðgötu miðri, og var þangað stefnt. Þetta virtist vera milcið fyrirtæki og veitingasalir stórir á þrem hæðum. Var haldið upp á þriðju hæð, þar sem gestir sátu við borð að mat og drylck. En þar var hvert sæti skipað. A miðliæðinni var danssalur, — en þar var bara elcki dansað þetta kvöld. Það var þá eklci um annað að gera, en að láta sér lynda „barinn" á neðstu hæð. Er það eitthvert hið stærsta bar- gímald, sem eg hefi séð og virtist vera troðfullur salur- inn. Stóðu menn þar eins og rollur við jötu, upp við gríð- arstórann sporöskjulagaðan „bar" eða sátu við borð út við veggi. Stúkur voru þar nokkrar og fundum við auða stúlcu nálægt dyrum, þar sem pláss Var fyrir olckur alla, og settumst þar, hróðugir. En ekki vorum við fyrr búnir að tylla okkur, en að okkur ruddist gráskeggjaður þjóns- skrjóður og sagði með írafári og handapati: „You can't sit here! Ice- landers are not served here!" Félagar minir slcildu þetta strax og ætluðu að standa upp. En mér fannst þetta þurfa skýringar við og spurði skarfinn, hverju það sætti, að íslendingum væri ekki veitt á þessum stað. Hann gaf þá skýringu, að fyrir nokkrum kvöldum hefði íslenzkir sjó- menn verið þarna inni, sett allt á annan endann og brot- ið rúður. Eg bað gráskegg að lofa mér að tala við yfir- þjóninn, en sá strax 3S hon- um var ekkert um það. Bað eg þá félaga mína að sitja sem fastast á meðan eg grenslaðist um þetta. Hitti eg fljótlega yfirþjóninn og sagði honum okkar farir ekki sléttar, Islendinganna: Við kæmum hér prúðir og prúð- búnir eftir f jögra sólarhringa Frh. á 4. sföu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.