Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 16. ágúst 1946 V 1S I R SHIPAUTC E RO ESIA Burtför kl. 12 á hádegi á morgun. Til sölu. Til sölu borðstofuhús- gögn úr eik, 8 stólar fylgja. — Verð kr. 7,500. Stofuskápur, póleraður úr hnotu. — Verð kr. 3,500. Uppl. í Miðtúni 46 og í síma 1882. Chrysler eldri' gerð með nýlegum mótor, á góðum dekkum til sölu, ef viðunandi boð fæst. Til sýnis á Miklu- braut 40 til kl. 6 í dag og kl. 10—12 á morgun. E.s. „Lagarfoss" fer héðan laugardaginn 17. ágúst til Kaupmannahafnar með viðkomu í Leith. Skipið fermir í Kaupmannahöfn og' Gautaborg síðast í ágúst. H.f. Eimskipafélag Islands. HERBEBG með húsgögnum, ljósi, hita og ræstingu, óskast nú þegar eða um næstu mánaðar- mót. Sími 1640. PEYSUR hentugar í ferðalög. Skólayörðugt. 5. Sími 1035 íilMsokkar .BájSmllaxsQkkár .'HOSÚE,. Skólavörðust. 5. Sími 1035 Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar fai Miar en kl. 7 etat á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Sveinspróf verða haldin hér í Reykjavík íyrn hlula septem- bermánaðar n.k. Umsókmr um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkomandi íðngrein fyrir 1. september.. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1946. Til sölu Steinhús I Austur tvær þriggja herbergja íbúð:r. Lr.r vcrour til íbúðar 1. okt. n.k. 2 herbergi og eicihúsaðgangur. Sanngjarnt verð. — Uppl. gefur: BALDVIN JÖNSSON Yz'?., Vesturgötu 17, sími 5545. r ¦^ rcíí<v\ív»<^_\v nUGLVSINGnSHRIFSTOFB K_ J Ibúð óskast, tvö hérbérgi og eldhús, þi*ennt i heimili. Tilboð merkt: „Stýri- maður" sendist bluðinu. SMÚRTBRAUÐ OÖ NÉSTISPAKKÁR. t .... $mi4923. VÍNAMINNÍ. ' . Garðastræti 2. — Sími 7299. Gólííeppi, Hreinsum gólfleppi og herðum botna. Saumum úr efnum í stöfur, stiga og forstofur. Séljuni dregla og filt. Sækjum — sendiim. BÍÓCAMP, Skúlagötu. Sími 73G0. &œja?fréttip 228. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 8.35. Siðdegisflseði kl. 20.53. Næturlæltnir er í Læknavarðstofunni, 5030. sinii Næturakstur annast Lilla 1380. Næturvörður í Laugaveí 1616. bilstöðin, sími S Apóteki, sími Veðurspá fyrír Reykjavik og nágrenni: Norðvcstan og vestan gola. Vjr- komulaust. Þykknar upp síðdegis. Gengi, míðað við 100 kr. islenzka'r: i Ðanmörk ............ kr. 135.57 ! Noregur ............. — ÍSl.lft Svíþjóð ..............— 181.00 Sjúklingurinn frá Kleppi, sein lýst var eftir í útvarpinu í gær, erkominn fram. Fannst han'n véstur við verksmiðjuna Jötunn. Gestir í bænum. Hótel Garður: Andreas Aaborg, norskur símaverkfræðingur. Sig- urjón Kristinsson bryti, Skaga- strönd. Geir Sigurðsson, Akur- eyri. — Hótel Borg: Garðar Jó- hannesson kaupm. og frú, Pat- reksfirði. Tékkóslóv. Holland .. Sviss ..... Belgia .... Frakkland . Bandar. ... Kngland .. 13.05 245.57 152.20 14.8(> 5.47 " 650.50 20.22 Benedikt G. Waage fór erlendis i morgun, og sit- ur hann alþjóðaþing áhugamana um íþróttamál í Osló, en fer það» an lil Sviss á þing alþjóða ólymp- iu-ncfndarinnar. Skólastjórastaðan við heimavistarskólann Finnbogastöðum í Strandasýslu er laus til umsóknar, og einnig kennarastaða við sama skóla. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. Bólusetning gegn barnaveiki fer frain daglega á Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur (Barnavernd- inni), Templarasundi 3. Fólk, sem vill fá börn sín bólusett, er beðið að tilkynna það i sima 5907 frá kl. 9—10 alla virka daga, og verður þá nánar tiltekið hvenær bólusetningin geti farið fram. Ódýrar plasiic regnsSás* á börira VERZL. _ sigti nvkonrin. Verzl.. Ingóixu. ..Hringbraul ..3S. Surii :>217. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Harmoníkulög (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: „Bindle" eftir Herbert Jenkins, X (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett í F- dur cftir Haydn. 2L15 Kafli úr cndurminningum: „Eg ætlaði að verða sýslumaður" (Ingólfur Gíslason læknir). 21.40 Tónleik- á'r': Sigrid Oncgin syngur (plöt- ur). 22:00 Fréttir. 22,05 Symfóniu- lónleikar (plötur): a) Symphonie Espagnolc eftir Lalo. b) Sym- fónía fyrir píanó og hljómsveit cftir d'hidy. 23.00 Dagskrárlok. Komin til íslands. Nýlega eru komin til landsins frú Ásta og Hans Andcrsen, lög- fræðingur. Hafa þau dvalið' vest* an hafs nokkur undanfarin ár. Hún vann á íslcnzku ræðisnianns-, skrifstofunni í Ncw York um þriggja ára skcið, cn maður hcnn- ar, sem cr lögfræðingur að mennlun, las alþjóðarétt við há- skóla i Bandarikjunum og hlaut m.jog háa einkúnn. Þau hjónin munu sctjast að hcr heima. Stígandi, 2. hefti IV. árg. er nýlega kom- i'ð út. Efni: Innanlands.og utan eftir Braga Sigurjónsson, ísland I. júní 1946 eflir Friðjón, Jónas- son, Siðgæði og tækni eftir Matt- hias Jónasson, Mihailovitch eftir ið \ Kára Tryggvason, Stjórnarskrár- ákvæðin um eignarnám eftir Jón Gauta Pétursson, Frá Listsýningu Lithoprents, Gnðfinna Jónsdóttir frá Hömrum cftir Jórunni Ólafs- dóttur, Sigurður Kolsted eftir Hannes Jónsson, ennfrcm'ur þýddar sögur o. fl. Heftið er prýlt mörgum teikningum cftir is- lenzka listamenn. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Lcningrad II. ágúst til Khafnar. Lagarfoss kom til Rvikur kl. 11.00 í gær, a5 vcstan og norðan. Sclfoss fór frá Seyðisfirði kl. 10.00 í gær, til Vopnafjarðar. Fjallfoss er i Rvík. Reykjafoss fer væntanlcga frá Lcith í gær, 15. ágúst, til Rvik- ur. Salmon KniJt fór frá Halifax 9. ágúst til Rvíktir. True Knot fór frá Rvik 9. ágúst til New York. Annc er i Khöfn. Lech er í Rvík, lestar frosinn fisk. Lublin fór frá Hólmavík kl. 14.00 i dag til Stykk- íshólms, lestar frosið kjöt. Horsat cr í Rvik, fer í dag til Leith. HtoAAaáta ht*. 316 ¦ tþ 1 2 hérberg] óskast. eöa s.tni- stofa. Há leiga - - ;'- • ", ¦ ¦ "•-v.tlpptj í.'sínsYHlíiÍÁCi. i: J'r>i Pramh. af 8. sioíi. .\iik. þessá, sem hé'r hélur yerið uþptálið, 'er mikill I'j.öldi jannal'á s\r.ini<anmiiia, seni éigi er hægt ao telja up'p her.,Er hér uin að ræða ein- slaka riýjung á sínu sviði. Sýning aí' þessu tagi hefiir ahlrei' áðúr verið hahlin í Iteykjavík. Vafalaust verð- urjnin fjölsótt, ef dæma má út frá áhuga Reykvíkinga og aiinara fyrir þessum málum, Enda er hér úrii stórmerki- leetó sviiiní'u að rééoa, þæði . •frrí nru-rni i Ytn u goj hvaö frooleik og'annað varð- andi sjávárútvegirih, snertir. Skýringar: Lárétí: 1 Vinur Tarzanst (5 spíra, 8 forsetniní*, 10 (-.-¦ i;æí'a, 12. þvarg, 14 drykkju-. síofa, 1-5 íþteáttaféáag, .17: ósamstæðir, 1!5 ski'^ar.<mð, 2.K riesifj i ; Lóðr'étí': 2 Tveir ar, 3 nögl, 4 el'ni, 7 •snaatar; !) skip; boði, 13 gíná, L) samliljóðar. sen 5 vcrka, 11 sendi- þrœil; 10 Lausn á ^krossgáíu rir, 315. ' Lárétt: 1 . Vísir. (> súð, 8 ' íá, 10 Timia, 'Uí arg. 14 rái\.' 15 ,mara,; 17 T. S. 18 elt, 20 ' gyltan..' sút. '! iður, Tarzari, 9 ára, 11 mát, 13 grey, 16 all, 19 T. T. Lóðré'tU"2 ís _-y-uJiin(uj, 5 stama, /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.