Vísir - 16.08.1946, Side 3

Vísir - 16.08.1946, Side 3
Föstudaginn 16. ágúst 1946 V I S I R 3 S KIPrtQTC E R Ð ESJA Burtför kl. 12 á hádegi á morgun. Til sölu. Til söln borðstofuhús- gögn úr eik, 8 stólar fylgja. — Verð kr. 7,500. Stofuskápur, póleraður úr hnotu. — Verð kr. 3,500. Uppl. í Miðtúni 46 og í síma 1882. Chrysler eldri gerð með nýlegum mótor, á góðum dekkum til sölu, ef viðunandi hoð fæst. Til sýnis á Miklu- braut 40 til kl. 6 í dag og kl. 10—12 á morgun. HEBBERGI með húsgögnum, ljósi, hita og ræstingu, óskast nú þegar eða um næstu mánaðar- mót. Sími 1640. Auglysingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifi Aíiat eh kl. 7 á föstudagskvöld, vegna þess að vinna í prentsmiðjunum hættir kl. 12 á hádegi á laugardögum á sumrin. Sveénspróí verða haldin hér í Rej'kjavík fyrri hluta septem- bermánaðar n.k. Umsókmr um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkomandi íðngrein fyrir 1. september.. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1946. E.s. „Lagarfoss" fer héðan laugardaginn 17. ágúst til Kaupmannahafnar með viðkomu í Leith. Skipið fermir í Kaupmannahöfn og' Gautaborg síðast í ágúst. H.f. Eimskipafélag íslands. Til sölu Steinhús í Austurb; tvær þriggja herbergja íbuðir. Lru -/c'öur til íbúðar 1. okt. n.k. 2 herbergi og elcihúsaðgangur. Sanngjarnt verð. — Uppl. gefur: BALDVIN JÓNSSON I g r., Vesturgötu 17, sírm 5545. £Kt\c;Jý3iy\afc\ nUULVSINGaSHRIFSTOra J Þvenöndottai PEYSUR ISúsriæðL Pzjénasilkiblússm Ibúð óskast, tvö herbcrgi og eldhús, þrennt í heimili. hentugar í ferðalög. Tilboð merkt: „Stýri- maður“ scndist blaðinu. E T0FT Skólayörðugt. 5. Sími 1035 SMURT BRAUÐ OG NÉSTISPAKKAR. • ... ‘SiMsisofckaz Nétsokkar • Sími 4923. Báiimillaisokkai VINAMIRNI. óg ' • ’■ ,' - i@SÚS; Sictmabúim GARÐbR Skólavörðust. 5. Sími 1035 Garðastræti 2. — Sími 7299. Gólftepþi. Hreinsum gólfleppi og herðum botna. Saumum úr efnum í stofur, stiga og forstofur. Seijum dregla og filt. Sækjurn — sendum. BÍÓCAMP, Skúlagötu. Sími 7360. Ödýrar pSasfic regnsSár á VERZL. zm nvkomin. I lringhrau t , 38. Síimi 3247. 1 2 bérbéígi óskast, eða ,st.ór stofa. liá leiga • V ’ . . „ . , "Í “ ,í i: SfAi 228. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.35. Siðdegisflæði kl. 20.53. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, 5030. simi Næturakstur annast Lilla 1380. Næturvörður í Laugavegs 1616. bílstöðin, sími Apóteki, sími Sjúklingui-inn frá Kleppi, sein lýst var cftir i útvarpinu í gær, er kominn fram. Fannst liann véstur við verksmiðjuna Jötunn. Gestir í bænum. Hótel Garður: Andreas Aaborg, norskur simaverkfræðingur. Sig- urjón Ivristinsson bryti, Skaga- strönd. Geir Sigurðsson, Akur- eyri. — Hótel Borg: Garðar Jó- hannesson kaupm. og frú, Pat- reksfirði. Skólastjórastaðan við heimavistarskólann Finnbogastöðum i StrandasýsliF er laus til umsóknar, og einnig kennarastaða við sama skóla. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. líólusetning gegn barnaveiki fer fram daglega á Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur (Barnavernd- inni), Templarasundi 3. Fólk, sem vill fá börn sín bólusett, er beðið að tilkynna það i síma 5907 frá kl. 9—10 alla virka daga, og verður þá nánar tiltekið hvenær bólusetningin geti farið fram. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Ilarmoníkulög (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: „Bindle“ eftir Herbert Jenkins, X (Páll Skúlason ritstjóri). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Kvartett í F- dúr ei'tir Iíaydn. 21.15 Kafli úr cndurminningum: „Eg ætlaði að verða sýslumaður“ (Ingólfur Gíslasön læknir). 21.40 Tónleik- ar: Sigrid Onegin syngur (plöt- ur). 22.00 Fréttir. 22-05 Synifóniu- lónleikar (plötur): a) Symphonie Espagnole eftir Lalo. h) Sym- fónia fyrir píanó og hljónisveit eftir d’Indy. 23.00 Dagskrárlok. Komin til íslands. Nýlega eru komin til landsins frú Ásta og Hans Andersen, lög- l'ræðingur. Hafa þau dvaiið vest* an hafs nokkur undanfarin ár. Hún vann á íslenzku ræðismanns- skrifstofunni í New York uin þriggja ára skeið, en maður henn- ar, sem er lögfræðingur að menntun, las alþjóðarétt við há- skóla í Bandarikjimum og lilaut injög háa einkunn. Þau hjónin munu setjast að hér lieima. Veðurspá fyrír Reykjavík og nágrenni: Norðvestan og vestan gola. Úr- | komulaust. Þykknar upp síðdegis, j Gengi, míðað við 100 kr. islcnzkar: j.Danmörk ............. kr. 135.57 Noregur .............. —131.10 Sviþjóð .............. — 181.00 Tékkóslóv.............— 13.05 Holland .............. — 245.57 Sviss ................— 152.20 Belgía ............... — 14.86 Frakkland............. — 5.47 Bandar................ — 050.50 England .............. — 20.22 Benedikt G. AVaage fór erlendis í morgun, og sit- ur liann alþjóðaþing áhuganiana um íþróttamál í Osló, en fer þaA. an til Sviss á þing alþjóða ólynip- íu-nefndarinnar. Stígandi, 2. hefti IV. árg. er nýlega kom- ið út. Efni: Innanlands.og utan eflir Braga Sigurjónsson, ísland I. júní 1940 eftir Friðjón, Jónas- son, Siðgæði og tækni eftir Matt- hías Jónasson, Miliailovitch eftir að Kára Tryggvason, Stjórnarskrár- ákvæðin um eignarnám eftir Jón Gauta Pétursson, Frá Listsýningu Lithoprents, Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum eftir Jórunni Ólafs- dóttur, Sigurður Kolsted eftir Iíannes Jónsson, ennfremur þýddar sögur o. fl. IJeftið er prýtt mörgum teikningum eftir is- lenzka listamenn. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Leningrad II. ágúst lil Khafnar. Lagarfoss kom til Rvikur kl. 11.00 i gær, að vestan og norðan. Selfoss fór frá Seyðisfirði kl. 10.00 í gær, til Vopnafjarðar. Fjallfoss er í Rvík. 'Reykjafoss fer væntanlcga frá Leith i gær, 15. ágúst, til Rvík- ur. Salmon Knot fór frá Halifax 9. ágúst til Rvikur. True Knot fór frá Rvík 9. ágúst til New York. Anne er í Kliöfn. Lecli er í Rvík, lestar frosinn fisk. Lublin fór frá llólniavík kl. 14.00 í dag til Stykk- íshólms, lestar frosið kjöt. Horsa er í Rvik, fer í dag til Leith. UnMcjáta nt. 316 Framh. af 8. síöu. Aúk þessa, sem ber htTiír v ei’ió’ úþptalið/er inikill íjpldi aúnaia sýningarmuna, sem eigi er bægt að lélja uþþ ber..Er hér um.að ræða cin- stakíi nýjimg á sínu sviði. Sýning af þessu tagi beíur aídrei áður verið báldin í Reykjavík. á'afalaust verð- urjiún fjölsótt, ef dæma má út frá áhuga Reykxíkinga og íuinara fyrir þessum málunv Enda er bér uiii slórmerki- lega svning.i-1 að ræða, þæði : -51ly fuurni i .Tísifjgol '• • hvað froðleik og'amiað varð- andi sjávarútveginn, snertir. Skýrir.gar: Láréti: 1 Vinur Tarzans, 6 spíra, 8 forsctning, 10 ó- gæl’a, 12 þvarg,: 14 drykkju-. stofa, 15 íjiróttafélag, .17? ösamstæðir,-18 skúgarguð, .2(1 RéSifí * ,• : •Lóðr'étl': 2 Tveir sérbljóð- ' ar, 3 nögl, 4 efni, 5 verka, 7 •snautar, 0 skiþ, 11 sendi- boði, 13 gína, 16 [iraTl, 19 samhljóðar. • Lausii á rkrossgáíu nr, 315. Lárétt: 1 Vísir, 6 súð, 8 ' íá, 10 Tuma, 12 arg, 14 rár’, 15 ipara; 17 T. S. 18 elt, 20 ’ gyítaiC ■ ; ; j. . : Lóðrétt; 2 fs,"3 sút, '! iðui’, o stama, / larzan, 9 ara, 11 mát, 13 grey, 16 all, 19 T. T.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.