Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 16.08.1946, Blaðsíða 6
V IS I R Föstudaginn 16. ágúst 1946"- Tilkynning frá FLUGMÁLASTJORNINNI. Otborganir þriðjudaga kl. 2—4 og föstudaga kl. 10—12 og 2—3. Gjaldkerinn. Tilkyniiiiig frá póst-og símamálastjórninni Talsamband milli Islands og Stóra-Bretlands verður opnað að nýju mánudaginn 19. ágúst. Símtöl milli Islands og Bretlands verða afgreidd alla virka daga, kl. 0945—1145, þegar skilyrði leyfa. Frá sama tíma verða símtöl milli Islands og Norðurlanda afgr. alla virka daga kl. 1300—1 700. Símtalagjaldið til Bretlands verður sama eins og til Norðurlanda kr. 54.00 fyrir þriggja mínútna við- talsbil og kr. 18.00 fynr hverja mín. þar framyfir. Nánari upplýsmgar fást í síma nr. 6443 á fram- angremdum afgreiðslutímum. Talsamband við Ameríku verður senmlega til- búið til opnunar semt í haust. UIMGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda á HVERFISGÖTU. Taiið strax við afgreiðslu blaðsíns. Sími 1660. BAGBLABIB VÍSIB Til sölu rakabéttar rafmagnsviftur fyrir 220 volta jafnstraum og nðstraum. Stærðir 6"—18" blástursop. — Hentugár fyrir frystihús og allskonar loftræstingar Vélaveirkstæöi (Ljiömuinó ^jrreaerikóen" Sími 5522. Sími 5522. ÁRMENNINGAR! — SjálfboSavinna verSur í Jósefsdal uni næstu helgi. TilkynniS þátttöku til Þórsteins Bjarnasonar, simi 2165. FARFUGLAR. Um næstu helgi verS- ur fariS aS Gullfoss, Geysi, BrúarhlöSum, Skálholti og Pjaxa.- — FarmiS- ar seldir á skrifstofunni í Iðn- skólanum í kvöld kl. 8—10. — Stjórnin. VALUR! Æfingar á Hlí'Öar- endatúninu i kvöld. — Kl. 6: 4. flokkur. — Kl. fc 3. flokkur. Þjálfarinn. TAPAZT haía tréskór, senni- lega gleymst í búS. Skilist á Ránargötu 31. Sími 3857. (899 GYLLT stokkabeltispör á svörtu flauelisbandi töpuðust siSastl. þriSjudag frá Ránar- götu aS Frakkastíg. — Uppl. i síma 5090 gegn fundarlaunum. (900 FUNDIST hefir skókassi viS höfnina. UppJ. í síma 6159. (902 KETTLINGUR tapaSist i gær frá Öldugötu 30 A. Vinsam- legast skilist þangaS eða geriS aS-vart í sínia 3027. (904 HÁLFVAXINN köttur, bröndóttur meS hvítt trýni, tapaSist. Vinsaml. skilist Ás- vallagötu 17, .niSri. C909 SÚ, sem fann dúkinn, sem auglýst var eftir í Vísi 2. þ. m. er vinsamlega beöin aS hringja aftur í sima 2393. ¦ (910 EINHLEYP kona meS sjö ára dreng óskar eftir ibúS. — Hjálp við hússtörf eSa ráSs- konustaöa getur komiS til greina. Uppl. í síma Baldurs- (889 haga. UNGUR; reglusamur maSur óskar eftir herbergi. Má gjarn- an vera litiS, en sem næst miS- bænum. TilboS sendist Krístínu Eiríksdóttur, BergstaSastræti 7, fyrir laugardagskvöld. (890 ¦*¦» Leiga. — SKÚR til leigu fyrir innan bæinn. Uppl. á ÓSinsg. 18 A. — (897 vJmnO' - Fataviðgérðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi J2. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. •—¦ Simi 2656. TVÆR stúlkur vantar i létta verksmiSjuvinnu. -Uppl. Vita- stíg 3, milli kl/ 5—7. (892 UNGAN mann vantar vinnu frá 15. ágúst til 15. sept. getur ekki unniS n'ema til 4 daglega. Uppl. í síma 5258, eftir kl. 8 e. m, — (860 KONA til ílöskuþvotta og hreingerninga. Vinnutími frá kl. 1—6. Chemia h.f. HöfSatún 10. (898 HERBERGI óskast. Fyrif- framgreiðsla ef óskaö er. Til- boS. merkt: „Ábyggilegur" sendist bla'Siríu fyrir . laugar- dagskv(")ld. (894 REGLUSAMAN mann í fastri atvinnu vantar herbergi. TilboS, nierkt: ,,Borg"' sendist afgr. blaðsins. ' (899 HÚS til sölu, 75 f. m. 5 her- bergi og eldhús. 8 km. frá bæn- um í strætisvagnaleiS er ganga allt'áriS. Uppl. kl. 7—9 i kvöld, Laugaveg 27 B, I. hæS. (905 HUS til sölu, 84 f. m. 2ja hæSa, til niðurrifs. — Nýlegt timbur. Uppl. kl. 7—9 í kvöld, Laugaveg 27 B, I. hæS. (907 HLAÐIÐ hús, 108 f. m. til sölu, með galvansjeraS þak. — Uppl. kl. 7—9 í kvöld, Lauga- veg 27 B. (906^ DÍVAN til sölu. Uppl. í sima. 6961. (908. NOTIÐ ULTRA-sólarolíu og sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því iiúðina eðlilega brúna, en dindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. SEL SNIÐ, búin til eftlr máli. Sníð einnig dömu-, herra-- og unglingafatnaS. Ingi Bene- diktsson, klæðskeri, Skóla-- vörSustíg 46. Sími 5209. OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar: stærðir. Húsgagnavinnustofanj Mjóstræti 10. Sími 3897. (704. PEYSUR og útiföt barna^ dömupeysur og blússur. Prjóna-- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11... (69> VEGGHILLUR. Útskornar- vegghillur »úr mahogny, bóka— hillur, kommóSur, borö, marg— ar tegundir. Verzl. G. Sigurðs— son & Co., Grettisgötu 54. (88o- 2^= HÚSGÖGNIN og verSið:- er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 12—15 HESTAR af töSu tit sölu. Uppl. á horninu á Njáls-- götu og Barónsstíg (Torgsöl- unni) og Brúarós, Fossvogi. —¦ TIL SOLU: Barnavagn,. smábarnaróla, NjarS'argiku 41,. niSri. (891 BÁTUR til sölu, meö 3—4. hestafla nýrri Götavél. Uppl. Njálsgötu 20. eftir kl. 7. (895 ÓDÝR, vandaSur barnavagn. til sölu. Barónsstíg 55, III... hæð. (896- LÍTILL bústaður til sölu. á- samt góðu erfSafestuIandi rétt viS bæinn (50 aura strætis- ¦ vagnaleið). Tilboð' sendist afgr.. Vísis, merkt: ,,Bústaður". (901 GÓLFTEPPI, . nýtt, ásamt: filti, til sölu. Sími 2027. (903,. £ fc SumuqkÁi TARZA fœ Nkimfi, sem'var"mjög leikihn i öll- u/nv}toMujíl,-)ei)ti:nrjöí"'fe]k'gaiá ttymw- hlanpinu- hjá Krass' og hélt sér þar dauðahaldi. „Hver fjandinn er þetta," öskraði Krass, Krass slð nú'byssuhlaupinu viS JörS- ína,;?cn:yá'Ui--sí:ri ekki og tók í;>gikk byssunnaf únv-leie. Hár hVelltn'í-h'öyr.ð- ist, er skotið reið af. Tarzan Jeit við. Eídsnöggt sneri'Tafzari sjér við öí *fí9{k að ^Kfass, 4ók heljartökuÍH 'á LiaiKlIéHgjúmihana/líiVíi'Íalí Kijass missti byssuna. Hinir hermennirnir miðuðu byssum síniun á þá .... Um leið og skotið hafði riðið af og hljómað um skóginn, bjóst Jane við hJainrt'óysta.jtóóÆiíélt.jafnv^hrí-xþcitt- þafS væri ólíklegt, — að Tarzan hefði orðið fyrir þvi ....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.