Vísir - 16.08.1946, Side 6

Vísir - 16.08.1946, Side 6
6 V I S I R Föstudaginn 16. ágúst 1946 ' Tilkynning frá FLUGMÁLASTJÖRNINNI. Otborgann- þriðjudaga kl. 2—4 og föstudaga kl. 10—12 og 2—3. Gjaldkerinn. mzímm ÁRMENNINGAR! — SjálfboSavinna verSui' í Jósefsdal uni næstu helgi. Tilkynniö þátttöku til Þórsteins Bjarnasonar. simi 2165. . FARFUGLAR. —— U111 næstu helgi verö- ur fariö aS Gullfoss, Geysi, BrúarhlöSum, Skálholti og Pjaxa.-— FarmiS- ar seldir á skrifstofunni i ISn- skólanum í kvökl kl. 8—10. — Stjórnin. T ilkynnin^ 9/ 9 frá póst-og símamálastjórninni Talsamband milli íslands og Stóra-Bretlands verður opnað að nýju mánudaginn 19. ágúst. Símtöl milli íslands og Bretlands verða afgreidd alla virka daga, kl. 0945—1145, þegar skilyrði leyfa. Frá sama tíma verða símtöl milh íslands og Norðurlanda afgr. alla virka daga kl. 1300—1 700. VALUR! Æfingar á Hlíöar- endatúninu i kvöld. — Kl. 6: 4. flokkur. — Kl. 7: 3. flokkur. Þjálfarinn. Símtalagjaldið til Bretlands verður sama ems og til Norðurlanda kr. 54.00 fyrir þriggja mínútna við- talsbil og kr. 18.00 fynr hverja mín. þar framyfir. Nánari upplýsingar fást í síma nr. 6443 á fram- angremdum afgreiðslutímum. Talsamband við Ameríku verður senmlega til- búið til opnunar seint í haust. TAPAZT hafa tréskór, senni- lega- gleymst í búS. Skilist á Ránargötu 31. Simi 3857. (899 GYLLT stokkabeltispör á svörtu flauelisbandi töpuSust síöastl. þriöjudag frá Ránar- götu aS Frakkastíg. — Uppl. i síma 5090 gegn fundarlaunum. (900 FUNDIST hefir skókassi viö höfnina. Uppl. í síma 6159. (902 UIMGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda á HVERFISGÖTU. Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGBLAÐIÐ VÍSSR KETTLINGUR tapaöist i gær frá Öldugötu 30 A. Vinsam- legast skilist þangaS eöa geriS aS-vart í súna 3027. (9°4 HÁLFVAXINN köttur, bröndóttur meö hvítt trýni, tapaöist. Vinsaml. skilist Ás- vallagötu 17, .niSri. (9°9 SÚ, sem fann dúkinn, sem auglýst var eftir í Visi 2. þ. m. er vinsamlega beöin aS bringja aftur i síma 2393. ■ (910 Til sölu rakaþéttar rafmagnsviftur fyrir 220 volta jafnstraum og riðstraum. Stærðir 6”—18” biástursop. — Hentugár fyrir frystihús og allskonar loftræstingar V élaverkslæði idjörcjuuis Hredenlien Sími 5522. " Sími 5522. HERBERGI óskast. Fyrir- framgreiSsla ef óskaS er. Til- boö, merkt: „Abyggilegur" sendist l)laðinu fyrir laugar- dagskvöld. (894 REGLUSAMAN lnann i fastri atvinnu vantar herbergi. TilboS, nierkt: „Borg“ sendist afgr. blaSsins, (899 EINHLEYP kona me'S sjö ára dreng óskar eftir íbú'ö. — Hjálp viS hússtörf eSa ráSs- konustaSa getur komiS til greina. Uppl. i síma Baldurs- haga. (889 UNGUR; reglusamur maSur óskar eftir hei'bergi. Má gjarn- an vera litiS, en sem næst miS- bænum. TilboS sendist Kristínu Eiriksdóttur, BergstaSastræti 7, fyrir laugardagskvöld. (890 — Leiga. — SKÚR til leigu fyrir innan bæinn. Uppl. á ÓSinsg. 18 A. — (897 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta aígreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. I—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áberzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TVÆR stúlkur vantar í létta verksiniSjuvinnu. *Uppl. Vita- stig 3, milli kh 5—7. (892 UNGAN mann vantar vinnu frá 15. ágúst til 15. sept. getur ekki unniö n'ema til 4 daglega. Uppl. í síma 5258, eftir kl. 8 e. mv — {860 KONA til flöskuþvotta og hreingerninga. Vinnutími frá kl. 1—6. Chemia h.t". HöfSatún 10. (898 HÚS til sölu, 75 f. m. 5 her- bergi' og eklhús. 8 km. írá bæn- um i strætisvagnalei'S er ganga allt áriS. Uppl. kl. 7—9 í kvöld, Latigaveg 27 B, I. hæS. (905 HÚS til sölu, 84 f. m. 2ja hæöa, til niöurrifs. —- Nýlegt timbur. Uppl. kl. 7—9 í kvöld, Laugaveg 27 B. I. hæö. (907 HLAÐIÐ hús, 108 f. m. til sölu, meÖ galvansjeraö þak. — Uppl. kl. 7—9 í kvöld, Lauga- veg 27 B. (906 DÍVAN til sölu. Uppl. í sima 6961. (908 NOTIÐ ULTRA-sólarolíu ag sportkrem. Ultra-sólarolía sundurgreinir sólarljósið þannig, að hún eykur áhrif ultrafjólubláu geislanna sn bindur rauðu geislana (hitageislanna) og gerir því búðina eðlilega brúna, en bindrar að hún brenni. Fæst i næstu búð. — Heildsölu- birgðir: Chemia h.f. SEL SNIÐ, búin til eftii" máli. Sníð éinnig dömu-, herra-- og unglingafatnaS. Ingi Bene-- diktsson, klæSskeri, Skóla— vörSustíg 46. Sími 5209. OTTÓMANAR og dívanar- aftur fyrirliggjandi, margar: stærðir. Húsgagnavinnustofan: Mjóstræti 10. Sími 3897. (704- PEYSUR og útiföt barnav. dömupeysur og blússur. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11~ (695; VEGGHILLUR. Útskornar- vegghillur «úr mahogny, bóka— hillur, kommóSur, borS, marg- ar tegundir. Verzl. G. SigurSs- son & Co., Grettisgötu 54. (88o’ HÚSGÖGNIN og veröiö er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 12—15 HESTAR aí töSu til. sölu. Uppl. á horninu á Njáls- götu og Barónsstíg (Torgsöl- unni) og Brúarós, Fossvogi. —- TIL SÖLU: Barnavagn. smábarnaróla, Njaröárgötu 41, niSri. (891 BÁTUR til sölu, meS 3—i). hestaíla nýrri Götavél. Uppl. Njálsgötu 20, eftir kl. 7. (895 / ÓDÝR, vandaöur barnavagn til sölu. Barónsstíg 55, III. hæö. (896 LÍTILL bústaður til sölu, á- samt góöu erföafestulandi rétt viö bæinn (50 aura strætis- vagnaleiö). TilboS' sendist afgr.. Vísis, merkt: „Bústaöur“. (901 GÓLFTEPPI, . nýtt, ásamt filti, til sölu. Simi 2027. (903; €. & Suwcugkói Nkimn, sem'Var mjöé leikihn í öll- UindlöMujip-ÍentimjögTa'llegaiá > Iilauþinii' hjá Krass' og liélt sér þar dauðahaldi. „Hver fjandinn er þetta,“ öskraði Krass. Krass sló nli byss'uhlaupihu við jörð- iha)9ei¥1 ^sfetti3-sí'il ekki óg tók ‘í&giktó byssunnaf úm leið. Ilár-hVellurdiíöynð- ist, er skotið reið af. Tarzan leit við. Eldsnöggt snefi 'Tarzan síéf við óg Sfðkk að - Krassj Tók heljartöknm á i>í.liamlleug|innniai3fti Hváliiíf Kijass missti • byssuna. Hinir hermennirnir miðuðu byssum sínum á þá .... Um leið og skotið hafði riðiö af og liljómað ura skóginn, bjóst Janc við luuinítéf sta, ■ íHó 11 Ja élt. jafhuö Url-t/þót f- það væri ólíklegt, — að Tarzan liefði orðið fyrir þvi ....

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.