Vísir - 16.08.1946, Síða 7

Vísir - 16.08.1946, Síða 7
Föstudaginn 16. ágúst 1946 V I S I R 7 Rnbj M. Ayres PtihAeAAan Þegar þcir voru komnir að útjaðri þorpsins hægði hann á sér og var á eftir hinum að ásettu ráði, og sneri á þá hraut, sem lá fyrir handan fjallabrautina litlu. Þetta var allt á brattann, en testin á fjallabrautþini var ekki í förum eftir að skvggja tók. Jónatan var nokkyrn veginn viss um að finna Priscillu einhversstaðar milli skóg- arins og Teplitz-kaffistofunnar, ef bún á annað borð var úti i þessu hriðarveðri. Hann sneri sér við enn einu sinni og sá bina ieitarmennina balda áfram ferð sinniíþveröfuga átt. Svo bélt bann áfram upp brekkuna. Stundum fór bann aðeins eitt skref fram og rann tvö til baka, en hann missti ekki móðinn. Eina manneskjan sem bann nokkurn tima hafði elskað i þessum heimi, lá kannske i snjón- uni kalin, méðvitundarlaus. Hann vildi feginn láta líf sitt, ef það gæti orðið benni til bjargar. \'ið og við varð bann að nema slaðar til þess að kasla mæðinni. Oft kallaði bann eins bátt og bann gat, en bann hevrði aðeins bergmál sinnar eigin raddar. Við venjuleg skilyrði var bann ekki í neinum vafa um leiðina. Ilann var þarna öllum bnútum kunnugur. En i þessu hriðarveðri var erfitt að rata, erfitt að þræða brautina þar til skógurinn kom i Ijós. r En eflir það varð það auðveldara — það var liltölulega greitt að þræða brautina milli trjánna. Ilann sveið í kinnarnar af kulda og bann var orðinn króldoppinn á böndunum og stefndi liann nú til auðs svæðis fyrir framan ! leplitz-kaffistofuna. Hann var þegar fai'inn fram bjá slaðnum. þar sem Priscilla lá, en það var eins og eitthvað bvislaði að honuni livar bann gæti fundið bana, og bann sneri við og stefndi i áttina þangað. Það var heldur farið að draga úr fannkom- unni og liann sá líka nokkru lengra frá sér en áður. * Hann tók af sér vetlingana og blés á fingur- gómana til þess að fá yl i þá. Hann ákvað nú að þi-eifa fyrir sér livarvetna á skíðabrautinni. Allt i einu hrasaði bann um rót á tré, og er liann rétti út liönd sina til þess að ná taki á einhverju kom hann við eitthvað sem virtist vera blautt ullar- cfni. Hann kraup á kné i snjónum og losaði um ljóskerið i belti sér. Ilann kom auga á bláa klæð- ispjöílu og nú fór bann að grafa í snjóinn með báðum liÖndum, eins og óður. Og allt i einu féll ljósið frá ljóskeri bans á andlit Priseillu. Var bún lífs eða liðin? Hafði liann komið of seinl? Hann lyfli benni upp úr fönninni, losaði skið- in snarlcga af óþolinmæði. Hann reyndi að hclla dálitlu koníaki í munn hennar, en höfuð bennar békk máttlaust niður. Hún liafði bitið á vör sér, j>egar bún var að missa Hieðvitundina, og varr hennar voru kaldar og bláar. Það var algerlega voníaust, að liann gæti borið liana eða komið henni einn síns liðs til gestibússins. Andarlak leit bann í kringum sig örvænting- arlega, á snæviþakta jörðina, liæðir og skóga. En það dugði ekki að gefast upp, bver sekúnda var dýrmæt. Hann fór úr úlpu sinni og sveipaði benni um bana og lagði Priseillu svo niður í skjóli tveggja stórra grenitrjáa. Svo tók bann aftur að sér vettl- ingana og tókst að lokum að draga þá á kaldar bendur bennar. Og stöðugt hvíslaði bann: „Prinsessa, prinsessa litla, prinsessan mín.“ Aftur reyndi liann að liella nokkrum dropum af koniaki inn fyrir varir liennar, en það tókst ekki og í örvæntingu sinni þrýsti bann lienni að sér og hélt áfram að tala við hana: „Hjartans, elsku stúlkan mín, svaraðu mér — prinsessa, prinsessa —•“ En bún hrærði bvorki legg né lið og kvíða- fullur og sorgmæddur bagræddi bann benni af t- ur í fönninni. Það var ekki um annað að ræða en að útvega bjálp eins ljótt og auðið varð. Ilann lagði leið sina til þorpsins.' Honum fannst í þetta skipti, að vegurinn þangað væri óralangur, en þó var bann ekki nema nokkrar mínútur á leiðinni: Þar var sem í dauðra riki, engin sál á ferli, bvergi Ijós í glugga, og allt dauðahljótt. Ilann barði að dyrum og vakti upp i fyrsta húsihu, sem hann kom að og skýrði frá bvað gerst hafði. Það lá kona nær dauða en lífi á Teplitz-brautinni, og það varð að koma benni til gislibússins án tafar. Maðurinn, sem þarna réði búsum, borfði á Jónatan, sem var örvæntingarlegur, næstum trylltur að sjá. Hann var í þunnum fötum, sem voru gaddfreðin, og maðurinn bafði auðsjáan- lega meiri samúð með Jónatan en liinni erlendu konu, sem lá nær dauða en lífi i fönninni. Mað- urinn færði Jónatan glas af koníaki og bað liann að drekka það, og bann lagði fast að Jónatan að þiggja að láni gæruskinnsfóðraðan vetrar- jakka, en bann get ekki fengið hann til þess að koma inn og hvila sig smástund, svo að bann gerði eins og Jónatan bað liann, sótti nágranna og vini, og svo var náð í bandbörur, og lagt af stað lil staðarins, þar sem Jónatan liafði skilið við Priscillu undir grenitrjánum tveimur. 24. KAPITULI. í fyrstu leit svo út sem Priscilla inundi ekki lialda lífi. Hún bafði legið meðvitundarlaus i snjónum klukkustundum saman, er Jónatan fann bana. Þetta bafði reynt svo á Jíkamsþol bennar að við lá að jiað fjaraði út, og vikum samab lá hún milli beims og helju. Stunduin lá bún lengi meðvitundarlaus, og stunduin bafði bún óráð, og kallaði liárri röddu, að enginn vildi bjarga sér — engum þætti vænt um bana. Joan vék ekki frá rúmi hennar á þessum tíma og varð hún áskynja um margt, sem jók ást bennar til Priscillu, — og andúð liennar á Dorothy Bindloss. Þá fyrst, er læknarnir létu í ljós veika voai um, að Priscilla myndi ná sér, livarf Joan frá rúmi liennar tvær til þrjár klukkustundir. Hún lagði þegar leið sina til gistibússins og spurði eftir Jónatan. Hún vissi, að bann bafði legið rúmfastur, eft- ir björgunina, en aðeins skamma lirið, enda að- eins um slæmt kvef að ræða, sem liann fékk, er liann varð innkulsa. Joan gramdist það mjög, er bún fregnaði að bann væri að renna sér á skautabrautinni með Dorotbv. Ilún fór þangað og sá, að þau rendu sér þar saman liönd í hendi, og það var engu líkara, fannst Joan, sem Jónatan stæði lijartanlega á saina um hvort Priscilla væri lífs eða liðin. á KvðmVKvmm Fntin: Þegar kaupmaðurinn rétti vörurnar fram á borðiS sagði hann alltaf ungfrú. MaSurinn: -Þessu get eg vel trúaS, manntetriö hefir álitiS aS enginn væri svo vitlaus aS vilja eiga þig fyrir konu. Oddvitinn: Nú er hann Bjarni á Leiti stokkinn tit Ameríku. Og hefur arfleitt sveitina aS öllu saman. Hreppstjórinn: Ætli þaS sé mikiS? Oddvitinn: Fleilsulaus kona og fimm börn. Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinustu dagainii í Berlín áður en borgin iélL Skothríð Rússa bafði minnkað um mun ehunitt þá. Þetta var um miðnætti. Menn Kempka þokuðu sér hægt norður Friedricbstrasse að Weidendamm- erbrú, serti liggur yfir Spree. Þeim tókst að komast vfir brúna án þess að marg- ir féllu af liði þeirra og í tvo klukkutíma jyoru þeir að reyna að brjóta sér braut upp Friedrichstrasse. Aftur og aftur tókst þeim að sækja fram um nokk- ur hundfuð metra en voru þá knúðir til baka af Rússum, sem böfðu bæði vélbyssur og handsprengj- ur. Milli kl. 2—3, kom nýr flokkur frá Kanzls rahöll- inni til Friedrichserasse stöðvarinnar. I þeim fokki voru þeir Bonnann, Naumann og dr. Stumpfeckter. Kempka og aðrir foringjar, sem voru fyrir, skýrðu Bormann frá því, að það væri algerlega óbúgsandi, að reyna til þess að komast út úr borgiimi án þess að fá stuðning skriðdreka. Skipanir voru sendar til baka og skammri stundi síðar komu 5 skriðdrekav og siðan komu í Ijós nokkrir brynvarðir vagiíár og vörubílar. Reynt að brjótast í gegn. Sveitir Kempka og Bormanns, ásamt nokkrum að- komumönnum og SS-mönnum, slógu sér saman í eina sveit til þess að gera nýja tilraun til þess að brjótast í gegnum hring Rússa. Fylking var mynd- uð til þess að brjótast í gegnum bring Rússa. Fylk- ingin var tnynduð úr skriðdrekum og vögnum og béngu nazistar í öllum vögnum þéttskipaðir. Fyrir aftan forystuvagninn vinstra meginn voru þeir Bor- mann, Naumann og Stumpfeckter. Hinir nazista- foringjarnir og Kempka voru nokkuð fyrir aftan bann bægra meginn. Halarófan fór á stað. Bússarn- ir víggyrtir inn í búsunum á báðar bliðar og rúst- unum liófu þegar skotbríð með öllum þeim skot- vopnum sem þeir höfðu við hendina. Margir Þjóð- verjanna féllu, en fylkingin bélt samt áfram. Eftir aðeins 150 metra framsókn liæfði kúla úr „stálhnefa“ (Panzerfaust) forystudrekann, en Rúss- ar böfðu náð einni slíkri byssu óskemmdri. Ögiir- leg sþrenging varð um leið og skriðdrekinn sprakk í loft upp. Nazistarnir í kringum bann féllu eins og eldspítur. Margir létu lífið þegar í stað við spreng- inguna og stykki sem flugu úr vagninum. Bormann, Naumann og Stumpfeckter, sem voru næstir skrið- drekanum, köstuðust til jarðar. Þeir létu áreiðanlega lífið eða voru að minnsta kosti helsærðir. Heit, stíngandi málmbrot festust í brjósti og band- leggjum Kempka. Hann var hálfruglaður og nærri blindaður, en bann slapp samt við öll meiri báttar meiðsli, þvi hann hafði stpðið i skjóli búsarústa, þangað til liann jafnaði sig. Um 30 voru lifandi af 50 mamia flokk hans og söfnuðust þeir i kringum hann. Þegar Kempka bafði náð sér nægilega fór hann með þá aftur til baka yfir brúna bjá Admiral- platz brúnni. Gildran lokast. Eitthvað á milli 2000 til 3000 hermenn og storm- sveitarmenn höfðu troðið sér inn fyrir sundurskotna veggi leikbússins. Kempka og liðsforingjarnir, sem með honum voru sögðu mönnunum að það væri gagnlaust að reyna að brjótast út úr umsátrinni og þeim væri frjálst að gera livað sem þeim þóknaðist. Síðan fór bifreiðarstjórinn til baka yfir ána. Hann skipti um föt og fór í borgaraföt, eyðilagði skil- ríki sín og merki foringjans, sem alltaf skreytti stóra Mercedes-Benz bifreið Hitlers. Hann liélt síð- an til útborgar 15 mílur fyrir vestan Berlin. Hann var tvisvar stöðvaður af Rússum og spurður spjör- unum úr, skipað að fara í fangabúðir, fór ekki, var tekinn enn einu sinni og farið með hann í fanga- búðir. Sextán dögum síðar slapp hann og komst yfir Saxelfi inn á liernámssvæði Breta og þar fékk liann vegabréf bjá þýzkum borgarstjóra. 1 þrjár vikur þrammaði hann suður á bóginn í áttina til Hinter See, lítið þorp skammt frá Berclitesgaden, en þar vissi hann að konan hans var. Þegar hann kom

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.