Vísir - 16.08.1946, Side 8

Vísir - 16.08.1946, Side 8
IVæturlæknir: Sími 5030. — .Næturvörður: Laugavegs .Apótek. — Sími 1616. TISIR Föstudaginn 16. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Stórmerk Sjávarútvegssýning haldin hér - í næstu viku. Mikill fjöldi mjög athv^Ii§» ver öi •a ifieaiBBsi á §Viiin^iieani. og hann, verður fullgerður. Vaí'alaust mun fólki leika hugur á, að skoða líkan þetta, þar sem litlar fréttir. liafa borizt af skipulagi hans og að hér er um að ræða algera ¥ næstu viku verður opnuð n.vl,rcy|l,i 11 þossu sviði. Kér í Listamannaskálan-'(,< ta um stórmerkileg sýmng. Er JLifttntli n fjtjjn fisfitM s' 'i ketrutnt. joað svonefnd Sjávarút- vegssýning, sem haldin er að tilhlutan atvinnumála- ráðuney tisins. Jörundur Pálsson, teikn- ari, hefir verið fengimr til þess að undirbúa sýningu þessa. Tíðindamaður blaðs- ins hitti Jörund að máli í morgun og lét hann blaðinu þessar upplýsingar í té. Skipslíkön. A sýningunui verða likön af skipum, alll frá 16. öld og Hah'salvaupmannaskipunum. Knnfrcmur af fvrsta íslenzka togaranum, Jóni forseta, ]ál- skipunum, nýja skipi Eim- skipafélagsins, sem nú er ný- lagður kjölur að, Fanncy, skipi Fiskimálariefndar, Ing- ólfi Arnarsvni, fyrsta togar- anum íslcnzka, sem smiöað- ur er fyrir íslendinga eftir styrjöldina. Auk þess aí' ýmsum öðrum, innlendum og erlendum, svo og teikn- ingar af skipum af ýmsum stærðum. \ Lifandi nytjafiskar. Tveim stórum kerijm verð- ur komið fyrir á sýningunni og verða í þeim lifandi sýn- ishorn af nytjafiskum lands- manna, svo sem ýsu, þorskí, lax, silungi og öðrum þeim fiskum, sem hægt verður að afla á þessum tíma árs. Þá verður ennfrenmr upphleyjjt liköii af söinu fiskum, að undanleknum laxi og silungi. Fjölbreytt Ijósmyndasafn. Mörgum aðdáunarvcrðum ma þess, að likan af hraðfrystihúsinu við Granda- garðinn hér, verður ennfrem- ur á sýningunni og af ýms- um síldarverksmiðjum víðs- vegar um landið. Þróun sjávarútvegsins. Ennfremur verður sýnd þróun sjávarútvegs lands- manna á sýningunni. Sýnd vcrða gömul veiðarfæri, allt frá þeim, sem notuð voru á skútuöldinni og fram til þessa dags. Þá eru cnnfremur haganlega teiknuð spjöld á veggjum, segja sem sögu þessara mála. Framh. á 3. síðu. ■Sextu iicji ir : Ólafui* Friðnk§§on, i*i t höf iind u r. Ólafur Friðriksson rilhöf- undur er sexlugur í • dag. Hann er fyriv löngu þjóð- kunnur maður og hefir helgað krafta sina baráttunni fyrir islenzkum verkalýðs- málurn, og boðað jafnaðar- stefnu hér á landi um ára- tuga skeið. Á síðustu árum hefir liatín dregið sig út úr stjórnmálabaráttunni að mestu, en gefið sig frelcar að ritmennsku. Mikill stvrr liefir staðið um Ólaf, svo sem vænta má, en þrátt fyrir ]>að viðurlcenna andstæðingar lians hann, sem heiðarlegan og drengi- legan andstæðing. Ólafur befir mikínn áhuga fyrir nátlúrufræðum og hefir margt um þau ritað. í tóm- stundum vinnur liann að Ijósmyndum af sjávarúlvegi J trjárækt á landi sínu í Foss-! tslendinga verður komið vogi dg öðrum gróðurtilraun- j Ný björgunar- tæki. Slysavarnafélag íslands hefir feúgið fullkomnari björgunartæki. Er þar á meðal 450 þús. kerta svif- ljós sem sézt í 50 mílna svæði. Jón Bergsvcinsson eyind- reki boðaði tíðindamenn blaða og útvarps á fund sinn s. 1. laugardag til að sýna ný björgunartæki, sem félag- ið hefir fengið. Eru tæki þessi fullkomnari .en þau sem áður hafa verið hér til, bæði línubýssur og ljósmcrki. En merkilegast og hagnýtast al' þessum tækjum er svifljós sem með ragettu er skotið 1000 l'et upp í loftið. Opnast þá fallhlíf og svífur ljósið í henni um ein mínútu. Þetta er 500 þús. kerta ljós og sést það úr 50 rriílna i'jar- lægð. Áð sýningunni lokinni bauð Slysavarnafélagið til kaffidrykkju í Tjarnarcafé og talaði Jón Bergsveinsson þar um slysavarnir. Rakti liann sögu slysavarnanna, sem hófust í Englandi 1824, og lýsti þcirri þróun sem verið hefir síðan í hjörgun- armálum þjóðanna. Síðan minntist liann á hve mikil nguðsyn er á að línubyssa sé um borð í livcrju skipi, og skírskotaði hann i því sambandi til þeirrar stað- reyndar, að lítill vandi cr að hitta land frá strönduðu skipi í myrkri, þó telja megi ógerning að finna skip úr landi. Einnig benti Jón á, að undir sömu kringumstæðum að leggja þyrfti bann við að selja björgunartæki hærra verði en sem nemur kostnað þeirra á hverjum tíma. Frestaö IsækkgJii Ausfg.irbæiar“ l'yrir á sýnirigunni. Eru þar um. Hefir liann gerl ýinsar \ li-æjttrráð hcfir satnþykkt íremstar í flokki Ijósmyndir merkar alluiganir á sviði af sildveiðunum. Ennfremur jarðfræðinnar. Auk þeSsa er ítf öðrum veiðum og veiðiað- Ólafui' fróður vel um marga íerðum. Eru myndir þessar.hluli ” og áhugásamur um snjög' athyglisverðar og jiiunu vekja óskiþta áthygli . áð jrcsta iil nivsia voi s l>y</<j- sýningargesta. Líkan af Höfðakaupstað. Á sýningunni verður kom- . ið fyrir stóru líkani af Ilöfða- líuuþstað á Skagaströnd, eins framfár'ir og sjálfstæðismál þjöðáriíiriár. Iíefír hann ekki verið neinn undansláttar- maður, hvár sem hann hefir komið fram. Má þakka Ól- afi öll þau slörf, sem hann hefir vel unnið og árna hon- um lieilla á afmælisdaginn. í nguframkvie mdiun Aiisiurb ivjars kólann. iríd' hef- bæta íing- Svo sem kunnugt ei ir verið ákveðið, að einni hæð ofari á una, en að fenginm uinsogn skólastjóra og formanns skólanefndar, þótti rélt að fresta byggingarfram- kvæmdum, úr þvi sem kom- ið er, til næsta vors. f\eijlja uíl u rm ótij: Valur: Víkingur 3:2 B. S. í. fær ný Msakynni. í gær kepptu Víkingur og Yalur. \rar leikurinn mjög spennandi, jafn og harður. Yfirleilt voru félögin í ágætri þjálfun, en samt sást ekki eins góður samleikur hjá þcim, eins og i fyrri leikun- um, sem þau hafa leikið. — Engin mörk voru sett í fvrri hálfleik, en í leikslok hafði Valur sett 3 mörk, en Víking- ur ekki nema 2. — Næsti leikur Reykjavíkurmótsins verður háður í kvöld, og keppa þá Fram og K.R. Golfmót hefst á laugardag N.k. lauyardag befst golf- mót hér i fíeykjavik. Verð- ur keppl um Olíubikarinn svonefnda. Ekki er kunnugt um kepp- endafjölda ennþá, en lalið er, að þeir muni v.erða nokk- uð margir. Er þetla forgjaf- arkeppni, ]). e., að fjTrst fer fram svokölluð undirbún- ingskeppni, og að lienni lok- inni ciga að verða eftir 16 menn, sem svo taka þátt i aðalkeppninni. Olíufélögin þrjú gáfu |)enna bikar fyrir nokkrum árum, og hefir verið keppt um hann árlega siðan. — Keppni Þessi mun taka um hálfan mániið. Bifreiðastöð íslands er með haustimi að flytja i ný húsakynni, og verður hún þá f ullkpmnasia bifreiðastöð hér á landi. Bifreiðastöð íslands er nú að láta útbúa ný húsakynni í liúsi því, sem vörubilastöð- in Þróltur hafði áður við Ivalkofnsveg. Verða þar mjög góð skilyrði til full- kominnar afgreiðslu sérleyf- isbíla, og cr hugmyndin að sameina þar afgreiðslu allra „rútubila“, sem eru mjög tvistraðar um bæinn. Sér- leyfishafar borga 7% af brúttó-lekjum bifreiðanna til ríkisins, og á sá skatlur að renna til liúsbyggingar, sem yrði afgreiðsla allra sér- levfisbifreiða. En tclja má líklegt, að dráttur verði á byggingu ]>essa lmss, og hef- ir ]>vi Bifreiðastöð íslands boðið sérleyfisbifreiðunum að liafa afgreiðslu í þessum nýja húsakynnunx. Bifreiðastöð íslands var stofnuð árið 1933 og hefir síðaú verið ein af stærztu bifreiðastöðvum landsins og fjöldamargar sérleyfisbil- reiðar haft afgreiðslu þar að jafnaði. Nú sem stednur eru þar bilar, sem liafa ferðir í Dali og Borgarfjörð og austur vfir Hellislieiði, til Ilvéfagerðis og -Stokkseyrar, auk þess sem B.S.Í. hcfir sér- leyfi á áætlunarferðum til Þingvalla og Álftaness. Ríkisskip lætur smíða stórt farþegaskip í Svíþjóð. Æufi þess tvö Nýlega hefir Skipaútgerð ríkisins gert samninga um smíði á nýju strandferða- skipi, sem mun geta flutt fleiri farþega og hefir meiri ganghraða en Esja. Er skip þetta smíðað i Alaborg og Verður þáð-vænl- alilega tilbúið til notkunar i haúst. Auk ])ess vcrða smíðuð tvö strandferðaskip i Eriglandi. Verða það vöru- flutningaskip. Afhending Ijæirra fer að líkindum frain i fehr. marz 1917. Þcir Pálmi Loftsson, for- stjóri Skipaútgerðar ríkisins og Ólafur Sveinsson skipa- eftirlitsmaður, ’eru nýkomn- ir frá DanmÖrku. Var erindi þeirfa í sambandi við smíði á nýju strandfcrðaskipi er [ vörttflntn- Ewttjlnntti. byggt verður í Álaborg. Verð- ur það væntanlcga tilbúið í hausí. í skipi þessu verður far- þegarýriii fyrir 160 l'arþega. Ganghraði skipsins verður 16 milur, enda verður það með tvær af'Ivélar, samtals 2400 heslafla. Til samanburð- ar má geta þess, að Esja tek- ur 150 farþega, og gengur 15 sjómilur. Þá hefir verið samið um smiði tveggja 350 smálesta skip í Englandi, fyrir Ski])a- útgérðina. Eru þau ætluð lil slrandferða aðallega, útbúin til vöruflufriinga, en með nokkru rúmi fyrir farþega. Gert er ráð fyri'r áð þau verði fullgerð ,í febrúar cða marz á næsta ári.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.