Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 6
V I S I R . Mánudaginn 19. ágst 1946 Fundir K.R.F.Í. Framh. af 4. síðu. þeirra, sem vinna það, og á vinnuhæfni og vinnuafköst- um. Taldi fundurinn að slikt mat gæti orðið til þess, að konur fengju, frenmr en nú er, réttmæt laun fyrir vinnu sina og sanngjarna mögu- í leika til hækkunar í starfi. Þá var þeirri áskorun beint til Alþýðusambands Islands og Sveinasambands iðnaðar- manna, að þessir aðilar taki meira tillit til atvinnumála kvenna en verið hefir og jstuðli að því, að konur geti jafn sem karlar stundað nám í hvaða iðngrein sem er. 4. 1 sambahdi við lögin um almannatryggingar: Fundurinn skoraði á Al- þingi, þegar á næsta þingi, áð breyta tryggingarlögun- um viðvíkjandi mæðralaun- unum í sama horf og það var í hinu upphaflega frumvarpi. Aðaldursíakmark barna, sem njóta lífeyrisstyrk verði hækkað uþþ í 18 ár, sé bárh- jð við nám. Að kjörbörn njóti í öllum greinum sömu réttinda og önnur börn. Fulltrúaráðsfundur K.R.F. í., haldinn á Akureyri 27. júlí 1946, 'fer fram á það, að, að minnstá kosti ein kona og önnur til vara eigi sæti í öllum'nefndum, sem trygg- ingarlögin akveða. 5. 1 skattamálum: Að leiðrétt yrði það rang- læti, að einstæðar mæður hafa ekki sama rétt til i'rá- dráttar á skatti og* l'eður, þótt þær njóti meðlags með börnum. Að breyta þurfi skattalög- unum þanjaíg, að hjón séu skattlögð sitt í hvoru lagi, éf konan heJ'ir tekjur, af sjalfsfæðri alvinnii. 6. Áfengismálin; Þá voru áfengismálin einn- ig rædd og sámþykktar ýms- ár tillögur, sem allar hnigu í þá átt, að brýna nauðsyn bæri til að gera ýmsar ráð- stafanir til að draga úr á- fengisneyzlu þjóðarinnar. Að lokum var samþykkt eftirfarandi: Fulltrúaráðsfundur Kven- réttindafélags Islands 1946 lýsir ánægju sinni yfir því, að kona á nú aftur sæti á Alþingi, og vonast til að brátt sitji konur á þingi frá öllum stjórnmálaflokkum. silungur úr Elliðavatni. Kjöiverzlanii Hjalta Lýðssonar. Sumargjöf Skrifstofa félagsins Skál- holtsst. 7, verður lokuð til mánaðarmóta. Sumargjöf Sími Suðurborgar er 7 2 19 1 til 2 herbergi og eldhús. 1 til 2ja ára fyrirfram- greiðsla. — Tilboð merkt: „Lítil ibúð." Hnll—Reykjavík M/v. NIEUWAAL hleður í Hull 25.-27. þ. m. Flutningur tilkynnist til The Hekla Agencies Ltd., St. Andrevv's Dock, HULL. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhusinu. Sími 6697. Álm. Fasteignasalan Brandur Brynjólfsson (lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 60G3. Utanhorðs- nýr 2ja hestafla til sölu. Uppl. í síma 3729. Valur Æíingar á Hlíðar- endatúninu í kvöld. — Kl. 6: 4. ílokkur. — Kl. 7: 3. flokkur. — Þjálfarinn. SKÓGARMENN K.F.U.M. Funckir verðtir haldimi fyrir Skógarmenn 12 ára og eklri í kvöld kl. 8,30 í K.F.U.M. — Myndasafn Skógarmanna verö- ur til sýnis á fundinum. Kaffi o. fl. ------¦ Stjórnin. Innanfélagsmótíð >]] heldur áfram í kvökl kl. 7 og næstu kvölu. (927 KARLMANNSARMBANDS- UR tapaöist síöastl. laugar- dagskvöld í Ing'ólfs café, Finn- andi vinsaml. hringi í síma 6891. (922 KETTLINGUR í óskilum á Grettisgötu 30. (933 TAPAZT hefir brún kápa at stúlku, sennilega á Flugvellin- um. Finnandi vinsamlega skili kápunni á Freyjugötu 32 eða a" Lögreglustööina eSa geri at5- vart í síma 2205. (92§ 500 KRÓNA-seðill tapaSist frá Laugavégi 15 að Eimskip. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi i síma 3333. Fundarlaun. (934 TAPAZT hefir kven-gullúr viö Bergstaöastræti 29. Skilist á sama sta5 gegu fundarlaun- um. (936 TAZKA rneð veiöarfærum tapaöist á leifiinni austan yfir fjall. Skilist gegn góöutn ftmd- arlaunum. Sími 5372. (937 SJÓMAÐUR óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 6CÍ07. (925 MAÐUR i góöri stööu óskar eftir 2—3 stofum og eldhúsi. 3 i heimili. Uppl. i síma 6607. — (926 ÓSKA eftir herbergi gegn húshjálp eöa þvottum. Tilbofi, merkt: „1. október 1946" send- ist Vísi. (939 HERBERGI óskast handa tveim ungum stúlkum. Nokkur húshjálp getur komi'ö til greina. Tilboö, merkt: „Ungar stúlkur" leggist inn á afgr. blaösins. (931 ÍBÚÐ óskast. 1—3 herbergja íbúS óskast. Leigusali getur fengiö fría þvotta og frágang á taui, einnig önntir hlunnindi. ¦— Tilboö, merkt: „TrésmitSur" sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (935 Amna SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljota afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. •—¦ Sími 2656. F@iaviðfgei"ðin Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögii á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72- Sími 5187 frá kl. I—3. (348 BÓKHALD, ! endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA eöa duglegur ung- lingur óskast hálfan eSa allan daginn. Sérherbergi. Björn L. Jónsson, Mánagötu 13. (917 STULKA óskar eftir ráös- konustöSu. Þarf aS geta haft með sér \y2 árs telpu. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ráðs- kona". (918 DANSK eller Færöisk Pige önskes, Billet, Merk: „For- retningsförer" tilsendes Vísir. (9^9 PLISSERINGAR, huli- saumur og hnappar j'firdekktir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Sími 2530. (616 SEL SNID, búin til eftir máli'. SníS einnig dömu-, herra- og unglingafatnaS. Ingi Bene- diktsson, klæSskeri, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. (695 jjqgr' HÚSGÖGNIN og veröið er viS allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu BUFFET til sölu, MeSalholti 5. vesturenda. (92o KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395- ' (924 ÓTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 BARNARÚM óskast. Uppk í síma 3806, Laugavegi 54. (930 LÍTID hús til sölu. StærS um 20 fermetrar. Heppilegt sem verkstæöispláss eöa til hvers- konar nota. \ratn og rafmagn viö hendina. 10 mínútur með strætisvagni frá Lækjartorgi. Verð kr. 10.000. StaSgreiðsla. — Nafn og heimilisfang, . lieizt símanúmer, sendist afgr. blaSs- ins fyrir ft'istudagskvöld, 23. þ. m. merkt: „3-fv''- (932 C $. BuwmykAi TfkRZAN Tarzan flýtti sér sem mest hann mátti. og skreið eða öllu heldur hljóp í gegnum liið háa kjarr,seih 6x í sfiog- inum. Er hann var 'kominn spölkorn, Jcit hann til.haka. Hann hljóp nú í aðra.átt, til þess að villa bófaflokkinn. Þetta tókst með ágætiim. Um leið bg þeir heyrðu þrusk- ið, þutu þeir upp til handa og fóta og stukku inn i skóginn. .Jane, sem hagði hpðið . milli vonar ¦ og ótta i skýlinu, stóðst ekki mátið lengur."Hú'n varð áð fará og ganga úr 'skúggá um hvort Tarzan væri ennþá á lifi. Hún renndi sér fimlega niður nr trénu og leit á eftir bófaflokknum, þar sem þéir þustu út í skóginn, út af brautinni, spm þéir höfðu verið á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.