Vísir


Vísir - 19.08.1946, Qupperneq 6

Vísir - 19.08.1946, Qupperneq 6
V I S I R vMánudaginn 19. ágst 1946 Fundir K.R.F.9. Framh. af 4. síðu. þeirra, seni vinna það, og á vinnuhæfni og vinnuafköst- um. Taldi fundurinn að slíkt mat gæti orðið til þess, að konur fengju, fremur en nú er, réttmæt laun fyrir vinnu sína og sanngjarna mögu- * leika tii hækkunar í starfi. Þá var þeirri áskorun beint til Alþýðusambands lslands og Sveinasambands iðnaðar- manna, að þessir aðilar taki meira tillit til atvinnumála kvenna en verið heí'ir og stuðli að því, að konur geti jafn sem karlar stundað nám í hvaða iðngrein sem cr. 4. 1 sambandi við lögin um alman natryggingar: Fundurinn skoraði á Al- þingi, þegar á næsta þingi, að breyta tryggingarlögun- um viðvíkjandi mæðralaun- unum í sama horf og það var i hinu upphaflega frumvarpi. Aðaldursiakmark barna, sem njóta lífeyrisstyrk verði liækkað upp í 18 ár, sé barn- jð við nám. Að kjörbörn njóti í öllum greinum sömu réttinda og önnur börn. Fulltrúaráðsfundur K.R.F. í., haldinn á Akureyri 27. júlí 1946, fer fram á það, að, að minnstá kosti ein kona óg önnur til vara eigi sæti í öllum'hefhdum, sem trvgg- jngarlögin 'ákveða. 5. í skattamálum: Að leiðrétt yrði það rang- Jæti, að einstæðar mæður hafa ekki sama rétt til frá- dráttar á skatti og. feður, þótt þær njóti meðlags með börnum. Að breyta þurfi skattalög- unum þannig, að hjón séu skattlögð sitt í hvoru lagi, ef konan heJir tekjur af sjálfstæðri atvinnú. 6. Áfengismálin,: Þá voru áfengismálin einn- ig rædd og samþykktar ýms- ar tillögur, sem allar hnigu í þá átt, að brýna nauðsyn bæri til að gera ýmsar ráð- stafanir til að draga úr á- fengisneyzlu þjóðarinnar. Að lokum var samþykkt eftirfarandi: Fulltrúaráðsfundur Kven- réttindafélags Islands 1946 lýsir ánægju sinni yfir því, að kona á nú aftur sæti á Alþingi, og vonast til að brátt sitji konur á þingi frá öllum stjórnmálaflokkum. Glænýr silungur úr Elliðavatni. Kjötvei:zlaiaif Hjalta Lýðssonar. Ibúð éskast 1 til 2 herbergi og eldhús. 1 til 2ja ára fyrirfram- greiðsla. Tilhoð merkt: „Lítil íbúð.“ Hull—Keykjavík M/v. NIEUWAAL hleður í Hull 25.-27. þ. m. Flutningur tilkynnist til The Hekla Agencies Ltd., St. Andrew’s Dock, HULL. EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhusinu. Sími 6697. Álm. Fasteignasalan Brandur Brynjólfsson (lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063. Sumargjöf Skrifstofa félagsins Skál- holtsst. 7, verður lokuð til mánaðarmóta. Sumargjöf Sími Suðurborgar er 7 2 19 ■V Utanborðs- mótor, nýr 2ja hestafla til sölu. Uppl. í sima 3729. Valur Æfingar á Hlíöar- endatúninu í kvöld. — Kl. 6: 4. flokknr. — Kl. 7: 3. flokkur. — Þjálfarinn. SKÓGARMENN K.F.U.M. Fundur veröur haldinn fyrir Skógarmenn 12 ára og eldri i kvöld kl. 8,30 í K.F.U.M. — Myndasafn Skógarmanna verö- tir til sýnis á fundinum. Kaffi o. fl. - Stjórnin. Innanfélagsmótið heldur áfrani i kvöld kl. 7 og næstu kvöld. (927 KARLMANNSARMBANDS- UR tapaöist síöastl. laugar- dagskvöld i Ingólfs café. Finn- andi vinsatnl. hringi í sitna 6891. (922 KETTLINGUR í óskilum á Grettisgiitu 30._________ (933 TAPAZT hefir brún kápa af stúlku, sennilega á Flugvellin- um. Finnandi vinsamlega skili kápunni á Freyjugötu 32 eöa á Lögreglustöðina eöa geri að- vart í sima 2205. (92§ 500 KRÓNA-seðill tapaöist frá Laugavégi 15 aö Eimskip. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í sínta 3333. Fundarlaun. (934 TAPAZT hefir kven-gullúr viö Bergstaöastræti 29. Skilist á santa staö gegn ftmdarlaitn- um. (936 TAZKA nieö veiöarfærum tapaöist á leiöinni austan yfir fjall. Skilist gegn góöum fund- arlaunum. Sími 5372. (937 SJÓMAÐUR óskar eftir her- bergi. Uppl. í sítna 6Ó07. (925 MAÐUR í góöri stööu óskar eftir 2—3 stofum og eldhúsi. 3 i hehnili. Uppl. í síma 6607. — (9f6 ÓSKA eftir herbergi gegn húshjálp eöa þvottuni. Tilboö, merkt: ,,1. október 1946“ setid- ist Vísi. (939 HERBERGI óskast handa tveim ungum stúlkum. Nokkur húshjálp getur komiö til greina. Tilboö, merkt: „Ungar stúlkur" leggist inn á afgr. blaösins. (931 ÍBIJÐ óskast. 1—3 herbergja ibúö óskast. Leigttsali getur fengiö fría þvotta og frágang á taui, einnig önnttr hlunnindi. — Tilboö, merkt: ,,Trésmiötir“ sendist afgr. \’ísis fyrir fimmtudagskvöld. (935 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVÍÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, l.attfásveg 19. — Sími 2656.' Fataviðgerðin Gerutn viö allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta áfgreiösltt. Laugavegi 72- Sítni 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKKALD, 1 endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2t7Q-____________________(72? STÚLKA eöa duglegur ung- lingur óskast hálfan eöa allan daginn. Sérherbergi. Björn L. Jónsson, Mánagötu 13. (917 STÚLKA óskar eftir ráös- konustööu. Þarf aö geta haft meö sér \/2 árs telpu. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ráðs- kona“. (9j8 DANSK eller Færöisk Pige önskes, Billet, Merk: ,,For- retningsförer“ tilsendes Vísir. ÚU9 PLISSERINGAR, htill- saumur og hnappar yfirdekktir. Vesturbrú. Njálsgötu 49. — Sími 2530. (616 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- og unglingafatnað. Ingi Bene- diktsson, klæðskeri, Skóla- vöröustíg 46. Sími 5209. PEYSUR og útiföt barna, dömupeysur og blússur. Prjóua- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. __________________________(695 jjgp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu BUFFET tíl söltt, Meöalholti 5. vesturénda. (920 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—3. Sitni 5395-____________________ (924 OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (704 BARNARÚM óskast. Uppl. í síma 3806, Laugavegi 54. (930 LÍTIÐ hús til sölu. Stærö ttm 20 fermetrar. Heppilegt sem verkstæöisþláss eða til hvers- konar nota. Vatn og rafmagn viö hendina. 10 minútur meö strætisvagni frá Lækjartorgi. Verö kr. 10.000. Staðgreiösla. — Nafn og heimilisfang, . helzt sítnanúmer, sendist afgr. blaös- ins fyrir föstudagskvöld, 23. þ. m. tnerkt: „3 + 7“. (932 £ SunwgkAi T A R Z A M Tarzan flýtti sér sem mest liann mátti og skreið eða öllu heldur liljóp í gegnunt hið háa kjarr, seiii 6x i skóg-' inuin. Er hann var kominn sjtölkorn, Jeit ltann til baka. Ilann hljóp nú i aðra átt, til þess að villa hófaflokkinn. Þetta tókst með ágætiim. Um leið iog þeír heyrðu þrusk- ið, þutu þeir upp til handa og fóta og stukku inn i skóginn. .Jane, sem ltagði heðið tnilli vonar og ótta i skýlinu, stóðst ekki mátið leiigur. Hún Varð áð fará og ganga úr skugga uni hvort Tarzan væri ennþá á lifi. Ilún renndi sér fimlega niður úr trénu og leit á eftir bófaflokknum, þar sem þéir þustu út í skóginn, út af brautinni, sem þcir höfðtt verið á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.