Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 19. ágúst 1946 V I S I R 7 Ilann heyrði að gengið var liratt eftir göng- unum og andar-taki síðar kom Joan æðandi inn: „Eg fæ ekki að fara inn til liennar. IJcnni lief- ir versnað. Ó, hvi fór eg frá lienni? Eg liefði átl að vita, að hún mundi fá afturkipp. Nú fæ eg ekki einu sinni að fara inn til hennar.“ Hún leit skyndilega á hann og lilæjandi og grátandi i senn sagði hún: „Ó, þér elskið liana nú samt sem áður.“ Tvívegis reyndi Jónatan árangurslaust að taka til máls. „IJvað er — hvað er að?“ stamaði liann. „Eg held, að það sé hjartað — þeir vildu ekkert segja, það eru tveir læknar lijá henni núna, ó, haldið þér, að hún dcvi?“ Hún brast í grát, en þrátt fyrir ótla sinn fór einkennilegur straumur gleði um liuga liennar. Hún hafði lesið í svip Jónatans svarið við spurn- ingunni, sem hún áræddi ekki að bera upp, svar- ið við öllu því, sem luin vildi fá vitneskju um — að ef Priscilla lifði þetta af mundi þctta ástar- ævintýri fara vel. Og allar góðar vonir rættust og Priscilla náði sér. En snjórinn var löngu horfinn úr f jallahlið- únum, þegar hún var orðin nógu hraust til þess að ferðast heim til Englands. Joan var enn lijá henni. Hún margtók fram, að hún færi ekki á und- an henni. — Egertonhjónin voru löngu farin og Dorothy fór með þeim, en Jónatan hélt kyrru fyrir, þar til Priscilla var úr allri hættu. Joan og Jónatan voru orðin góðir vinir. Þau fóru í langar gönguferðir saman og ræddu allt- af um Priscillu, það er að segja: Joan talaði og Jónatan lilustaði á. Jónalan hafði ekki fengið leyfi til þess að lcoma inn lil Priscillu og hún liafði aldrei spurt eftir honum. En þau Joan og Jónatan höfðu gert með sér samkomulag með leynd um það, að liann skyldi koma aftur, þegar Priscilla væri orðin svo hress að hún gæti farið um úti allra sinna ferða. „Eg skal skrifa til yðar undir eins og hún er búin að ná sér nokkurn veginn,“ sagði hún við hann, er hún fylgdi lionum á stöðina. „Og eg skal skrifa yður á hverri viku og segja yður hvernig henní líður.“ Hann hafði ekki beðið hana um það, en liún vissi, að hann vildi feginn fá fregnir af lienni. Jónatan fór heim til Englands. „Já, en hann skrifar mér stundum og eg skrifa honum. áTið erum góðir vinir.“ Eftir nokkra þögn sagði Joan: „Eg held, að eg' fari sem snöggvasl niður i þorpið, ef þér stendur á sama.“ „Vitanlega geturðu farið þinna ferða,“ sagði Priscilla hlýlega. „Jæja, eg er nú alltaf dálitið smeyk við að skilja þig eftir eina,“_ sagði Joan. „Eg man hvernig fór seinast, er eg fór i gönguför.“ Iíún beygði sig niður og kyssti Priscillu. „Eg kem hrátt aftur,“ sagði hún.og fór. Priscilla hallaði sér aftur í stólnum og horfði upp i loftið. Hún var langt í frá búin að ná sér. Ilenni fannsl hún vera mjög máttfarin. En með hverj- um deginum jókst henni þó dálítið þróttur. El' hún hcfði dáið! Fyrst í stað eftir að Clive dó hafði hún óskað sér þess, að hún mætti devja, en nú var hún glöð og þakldát yfir að vera á lifi, og' hún kvaldist ekki lengur af tilhugsun- inni um Clive. Það var tilhugsunin um Jónatan, sem olli henni hugarkvöl. Minningin um augu lians, er liún sá hann seinast og sagði við liann: „Guði sé lof, að eg er hættur að elska þig!“ Hann liefði ekki þurft að scgja það. Það var ekki hcnnar sök að Dal Egerton hafði reynt að kyssa hana, vesalings Dal sem lnin hafði aldrei Iitið á nema sem góðan kunningja. Hún lagði aftur augun og fór að hugsa um Moorland House, um föður sinn heitin og IJugh. Allt var það svo langt að baki sem hún hugsaði um, það tillieyrði liðnum tima, löngu liðnum tíma fannst henni, þótt ekki væri svo ýkja langt síðan er þau öll voru saman. Og sjálf hafði liún breytzt mikið á þessum tima. Kaimske mundi öll beiskja í garð Jónatans hverfa úr huganum. Gengið var um malarborinn garðstiginn til hennai'. Priscilla hugði að Joan væri að koma, sneri sér ekki við og sagði: „Ertu komin svona fljótt?“ Eða hættirðu kannske við að fara?“ „Eg var að koma rétt i þessu Priscilla,“ sagði Jónatan Corhie. Priscilla sem hafði liallað sér aftur í stólnum, settist Upp. Hún titraði frá hvirfli til ilja og varir hennar voru nábleikar. „Þú — hvaðan kemurðu?“ Ilann slóð við stól hennar fölur, óstyrkur. „Fyrirgefðu mér, Priscilla, það er víst alveg eftir mér að skjóta þér svona skelk í bringu. — A eg að ná í glas af vini handa þér ?“ í hliðunum vottaði hvergi fyrir fönn. Vor- blómin lyftu höfði. Allt fékk nýjan lit og líf. Og litur færðist í kinnar Priscillu og hún hrest- isl með hverjum deginum. Og loks var komið fram í maí. „Það er þá kominn mai,“ sagði Priscilla. „Hefi eg í rauninni verið veik alla þessa niánuði?" spurði Priscilla dag nokkurn. Draumlyndi varð vart í svip hennar. Joan og hún sátu úti í garðinum fyrir framan litla Sjúkrahúsið, og liorfðu til sólroðinna fjall- anna. „I næstum fjóra mánuði,“ sagði Joan. „Allir eru vitanlega farnir heim fyrir löngu,“ sagði Priscilla og brosti angurvært. „Eg á við Egertonhjónin og öll hin.“ „Já.“ Joau var hugsi á svip um sinn. Svo sagði hún: „Dorotliy ætlar að giftast.“ „Giftast?“ „Já“ Joan forðaðist að horfa á hana. „Sjóliðsforingja nokkrum,“ bætti liún við. „Ilerra Corbie sagði mér frá því.“ „Hann er víst farinn héðan?“ AKVdlWðKVm. Nefnd er samkoma sem vinnur þaö á viku sem dugandi mað'ur gerir á klukkutíma. ♦ Þvoðir þú þér bak við eyrun, Nonni ? Já, þeim megin sem snýr aö kennslukonunni. ♦ Eiginkonan gerði mjög litið úr manni sínum og taldi hann einskisviröi þangaö til hann varS undir bíl og dó, þá geröi hún 50 þúsund króna skaöabóta- kröfu fyrir hann. ♦ Guö skapaöi heitninn og hvíldi sig, svo skapaöi hann manninn og hvildi sig, seinast skapaöi hann konuna og síöan hefir hvorki guö né maöurinn fengiö neina hvíld. ♦ Maöur nokkur sem var á veiöum sá stóran rjúpna- hóp en átti ekki nema eitt skot eftir. Hann fór inn i miðjan hópinn og snéri sér í hring um leið og hann skaut og feldi mcö því allar rjúpurnar. Jask Fleischer og Seymour Fredin: Seinustu daganúz í Beilín áðui en boigin íélL Hermenn Zukovs marskálks, Konievs og Rokoss- ovskys sóttu að Tiergarten frá stöðvum rétt hjá húsarústum scm einu sinni höfðu verið ríkisþing- húsið. Dýragarðurinn , Berlin, sem hafði áður verið stórkostlega fullkominn, var nú orðinn síðasta virki varðsveita Hitlers. Tré höfðu verið felld til þess að tefja framsóknina og til þess að gefa verjendunum tækifæri til að skjóta dembu af banvænum skotum yfir bersvæðið. Hetjulíkneski frægra manna úr sögu Þýzkalands höfðu verið steypt ofan af undirstöðum sínum og lágu þær brotnar í grasinu dökkbrúnar af eldi og reyk. Lík stormsveitarmanna lágu á víð og dreif innan um tréin og líkneskin. En í foringjabyrginu og vélbyssuhreiðrunum vörðust mennimir af miklu ofstæki, alveg ákveðnir í því að falla heldur en að gefast upp. Ein sveit úr Rauða hernum ruddist inn í garðinn og gengu her- mennirnir hlið við hlið án þess þó að hafa hjálma á höfðinu. Heiðursmerkin á hrjósti þeirra slógust til. Rigningin sem steyptist niður í garðinn hafði gert alla gegndrepa. Þeir héldu áfram án þess að skeyta hið minnsta um nokkuð annað en áfanga- staðinn framundan. Þegar einhver féll í fylkingunni var maður samstundis kominn í hans stað. Enginn tilraun var gerð til þess að hlaupa í skjól. Rússnesku fótgönguliðarnir þrömmuðu beint áfram gegn skothríð óvina sinna. Ef til vill var þetta sér- stakt — eða seinasti votturinn um lítilsvirðingu þeirra á nazistum. Síðasta vörn nazista. Það voru aðeins fáar eldslöngur í sveitinni. Klukk- an var 2,35 þegar þeir strukust framhjá limagerði og stefndu st steypuvirki, sem spúði skothríð úr sér. Þeir sniðgengu það og nálguðust það síðan úr annari átt. Einn mannanna hljóp þangað til hann var í aðeins fárra sk^refa fjarlægð og kastaði hand- sprengju. Þrir aðrir fylgdu dæmi hans. Skothríðln hætti. Sömu aðferð var beitt gegn öðrum steypu- virkjum í nágrenninu. Ein eldslöngvan var sett í gang og árangurinn var skjótari og kostnaðar- minni.. Þegar hér var komið virtist skothríð óvin- anna hafa alveg hætt og heyrðist aðeins i vélbyss- um Rússa í fjarlægð. Klukkan var 3,08 eftir hádegi 3. maí. Hjá ríkisþinghúsinu, en á þvi blakkti nú rauður fáni, hlupu rússneskir hermenn um og skutu upp í loftið úr byssum sínum. Einn þeirra, sem sagðist heita Peter Soutsky í her Zukovs, skaut mörgum skotum upp í loftið og sagði á bjagaðri þýzku „Alles ist kaput“, (Allt er tapað). og síðan hljóp hann á- fram. Stærsta höfuðborg meginlandsins var fallin. Höfuðborgin sem Hitler hafði gumað af að myndi verða forvígisborg menningarinnar í þúsund ár. — Hersveitirnar, sem einu sinni stóðu við borgarhlið Moskva höfðu verið hraktar aftur á bak 990 rnílur og var síðan tortímt í eigin höfuðborg þeirra. I ríkisþinghúsinu sungu nokkrir rússneskir hennenn liergöngusöng Rauða hersins, og vindurinn feykti orðunum af vörum þeirra og bar yfir Unter den Linden og Tiergarten. ENDIR Atvinnuleysinginn: Ekkert aö gera, ekki einu sinni hol tönn til að bora í. Ikkaboð: Þú hefur víst ekki misst veskiö þitt? Pontaleon: Ne-i, (þreifar á vösunum) nei, nei. Ikkaboö: Þá getur þú lánaö mér 10 kr. Grirnur: Mamma lamdi pabba, pabbi lamdi mig, en bíðið þig bara þangaö til eg næ í köttinn. ♦ Anna: Pabbi hefur ekki klippt sig i 10 ár. Dóra: Nú, er hann ekki meÖ réttu ráöi ? Anna: Jú, en hann er sköllóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.