Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 19.08.1946, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. VISIR Mánudaginn 19. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — — (jíÚKhAúoth — Sex menn fóru í Jiálfs- mánaðar leiðangur til Vatnajökuls i byrjun þessa mánaðar, og eru nýkomn- ir til baka aftur. Myndin er af Grímsvötnum, en þar gerðu ])eir ýmsar merkilegar mælingar. Vísindalei5angur tii Vatnajökuls. Leiðangursmenn gerðu ýmsar markverðar athuganir og mæl- ingar á jöklinum. ^atnajökulsfararmr komu til Reykjavíkur á föstu- dagskvöld eftir hálfsmán- ^l.st samta(^ 18 J'”1' cfl“ ° jokli og í 1200—1300 m. hæð. aðar vel heppnaða för til Grímsvatna, Kverkf jalla og upp á Bárðarbungu. Gerð- ar voru ýmsar vísindalegar athuganir og mælingar. Þeir Steinþór Sigurðáson mag. scient. og Sigurður Þór- arinsson jarðfræðiugur skipulögðu og undirhjuggti i'erð þessa, en aðaltilgangur Iiennar var að gera ýmsar snjó- og landinælingai við Grímsvötn og leiðrétta fyrri mælingar og landahréf, at- huga jarðhitasyæðið i Kverk- fjöllum, sem er einn iiður i jarðhitarannsóknum íslend- inga. Ennfreniur að reyna nýjan vélsleða, sem getur orðið þýðingarmikið íæki í öllum jöklarannsóknuii’. o. fl. Visir fékk upplýsingar i sluttu móli um föriua hjá Sigurði Þórarinssyni, jarð- l'ræðingi. Ásanil þeini Steinþóri og Sigurði fóru þeir Einar B. fóru þeir á jeppa-bílunum upp skriðjökulinn og kom- Þá var ekki hægt að komast leng|-a á bíhinum og var slegið upp tjöldum og gist. Næstu daga var slyddu- og hríðarveður; héldu þeir fé- lagara þá að mestu kyrru fvrir í tjöldunum, en fóru þó í stuttar reynsluferðir á vél- sleðanum. Aðafranólt 11. ágúst frysti og daginn eflir var bjart og fagurt veður. Þann dag var farið á vélsleðanum til Grímsvatna, og ferðinni þannig hagað að vélsleðinn dró annan léttari sleða með farangri og leiðangursfarana á skíðum. Mun sleðinn alls liafa dre.gið um 1300 pund. Eftir miðjan dag komu leið- angursfararnir til Grims- vatna og gerðu þar nauðsyn- legar mælingar. Klukkan 12 um kvöldið var ferðinni haldið áfram áleiðis til Kverkfjalla og komið upp á hæslu tinda þeirra kl. 0 að morgni. Komst sleðinn alla jökull. Þessi mæling leiddi þó j ljós að svo var ekki. Að vísu er ekki búið að reikna mælingarnar út ennþá, en hinsvegar ljóst að Bárðar- bunga mun vera rúmlega 2000 m. Iiá og því næsthæsta fjall landsins. Jafnframt þessu var nýja jökulsigið Norðan Grimsvaína mælt. Frá Bárðarbungu og til bækistöðvarinnar á Dyngju- jökli, sem er um 35 km. veg- arlengd, voru leiðangursfar- ar 1 klst. og 25 mín., og sýn- ir það með livilíkum hraða hægt er að fara á vélsleðan- um og reyndist hann í hví- vetna með ágælum. Þelta kvöld, nóltina og daginn eftir var ferðinni haldið áfram lil Reykjahlið- ar. Tók ferðin frá jökulrönd- inni til hyggða samlals 8 klst. Á leiðinni um Ódáða- hraun svo og víðar í Þing- eyjarsýslu athugaði Sigurð- ur Þórarinsson öskulög í jarðvéginum. Ekki urðu þeir félagar var- ir neinna eldsumbróta í Grímsvötnum og sagði Sig- urður, að þar hefðu tiltölu- lega litlar hreytingar átt sér stað frá þvj í fvrrahaust. Pálsson verkfræðingur, Arni.leið upp, en hæð fjallana er •Stefánsson bifvélavirki, Ein-'1920 melrar. Þessi dagur var ar Sæmundsson og Égill! nolaður til rannsókna a jarð- Kríslbjönrsson, en þeir eru hitasva’ðinu í Kverkfjöllum, þaulvanir fjalla- og jökla- en um kvöldið síðan haldið ferð’im. til tjaldslaðarins á Dyngju- Lagl var af slað héðan úr jökli. Alls inunu þeir félagar Reykjavik fösUidaginn 2. hafa veriS á ferðinni um 10 ágúst og var farið tveimur klst. i einni lolu. jeppaliíhim og einum Ford- Þann 13. ágúst var gert hil af gamalli gerð. Með i iáð fvi ir að halda Iieimleiðis, ferðinni var amerískur vél- sleði, sem gengur á vfeltum, og liefir ekki verið nolazt við slikan sleða áður hér á landi. Ur Mývatnssveit var farið að Dyngjujökli og jiangað jconiu leiðangursfarar að livöldi I. ágúst. Daginn eftir e:i vcgua þfess hve veður var fagurt var ákveðið að halda vesiur á Bárðábungu og mæla hæð liennar. Bárðar- hunga liefir aldrei verið ínæld áður, en sumir liafa haldið því fram, að hún væri jafnvel enn hærri en Öiæfa- awi Borgarst jóri og bæjar- sljórn íleykjavíkur cfndu í gæ.r lil kyöi<l\;crðar fyrir for- séta ísiands og frú hans, cn sá siður hciir veríð upp ieli- inn tii þcss að minnast íif- mælis Iieykjavikuibæjar. Voru þarna mættir auk fcr- sctahjónanna, scncliherrar cr- íendra ríkja o// fjöldi annarra gesta. Avörp fluttu yfir borðum Bjarni Bcnediktsson horgar- stjóri, Guðmundur Ás- björnsson forseti bæjar- Síldveiði treg um helgina. I'yrir Norðurlandi er á- gætis ueðar og hefir verið I það andanfarna daga. Tals- vert virðist vera af síld á ölla veiðisvæðina, en svo dre.ifð, að erfitt er að festa, hönd á henni, og aflinn hef ir verið mjög tregar. Til Siglufjarðar liefir cng- in hræðslusíld komið um Iielgina, en um 40 skip komu í gær með slalla í söllun, og var víða saltað í nótt. Að-i eins eit skip kom með dágóð-j an afla, það var Alden, sem| fékk um G50 mál út afj Rauðunúpum. Engin síld barst til Raufarhaifnar og ekki heldur lil Skagastraud- ar, nema lítilsháttar i söltun. Til Hjalteyrar kom eitt skip í nótt, Rifsnes með um 100 mál, Eldborgin kom á laugardaginn með 396 mál og Sædís aðfaranótt sunnu- dagsins með 160 mál. Alls er húið að landa á Hjalteyri 92.357 málum. Til Djúpuvíkur komu 2 skip í nótt, með tæpar 170 tunnur i salt. í fyrrinótt komu tíu skip, en öll með smáslatta, nema Freyja, sem fékk dágóðan afla, eða um 500 mál. Alls liafa komið um 37 þús. mál til bræðslu og rúmlega 2000 tunnur i salt. 160 ára afmæSSs Heykjavíkur miunzf. 1 gær vora liðin 160 ár frá því að Reykjavík fékk kanp- staðarréttindi. Var þessa af- mælis minnzl í gær hér i bænum. Síðari hluta dagsins i gær safnaðist mikið fjölmenni saman við Menntaskólann, lék Lúðrasveit Reykjavíkur þar og Karlakórinn Fóst- hræður söng, undir stjórn Jóns Ilalldórssonar. Dagslcrá útvarpsins var einnig að nokkru hélguð af- mælinu, og fluttu þeir Bjarni Benediktsson borgarstjóri, Viljhálinur Þ. Gíslason skólastjóri og Hjörtur Ilans- son stuttar ræður og ávörp. gengur vel För Vestur- Íslendínganna til Norður- landsins. Vestur-Islendingarnir, sem hér dvelja í hoði ríkisstjórn- • arinnar, og Þjóðræknisfélags- ins lögðu upp í Norðurlands- för s. 1. laugardag. Bauð vita- málastjóruin þeim i ferð um Hvalfjörð og til Akraness, en vitámúlastjóri, A.xel Sveins- son og frú hans veittu ges,t- ununi uf mikilli rausn. Er til Akraness var komið j tök bæjarstjcri, Arnljótur j Guðmundsson, á móti gesl- unum og bauð hæjarsljórnin i íii kvöldverðar j samkoinu- jhúsinu Báriuini. í gær munu Vesiur-íslend- j ingarnir hafa dvalið fram eftir degi á Akranesi, en það- an var ætlunin að lialda i ileykholi og dveljast í þag i Borga rnesi. sljórnar og forseti Islands Sveinn Björnsson. Var þettp hið glæsijegasta hóf og á- nægjulegasta, og stóð það alllangt fram yfir miðnaptti. Fyrsfu umferð lokið með góðum árangri. Fyrstu herferðinni af þremur, gegn rottum hér í bænum, er lokið með góð- um árangri. Næsta eitrun hefst á mánudag. Brezku sérfræðingarnir, sem séð hafa um rottueyð- inguna, hoðuðu líðinda- menn úlvarps og hlaða á fund í gær. Töldu þeir, að þessi fyrsta umferð eitrunarinnar hefði gengið vel, og væri nú búið að eitra allt Seltjarnarnes, milli Fossvogs og Elliðaár- vogs, að Gróttu og Örfirisey meðtöldum. Voru nokkrir erfiðleikar á, að eitrunin gæti farið fram, af því að fólk var viða ekki hehna og húsin mannlaus. Á þremur stöðum vildi fólkið ekki láta eitra. I þella sinn var eitrað með seinvirku .eitri, scm er algerlega óskaðlcgt mönn- um, og heitir Batin. í næstu umferð verður fljótvarkara eilur notað, en siðustu umferðiimi á að vera lokið í október í ha,ust. Englendingarnir, sem að verkinu liafa unnið, róma mjög dugnað þeirra Islend- inga, sem eru þeim til lijálp- ar við starfið, en þeir eru 20. Englendingarnir, sem hafa yfjrumsjón með verkinu, eru 6. Yfirmaður þeirra er nú á förum aftur til Bretlands og lætur Iiann vel yfir veru sinjni hér, en vonar, að dýr- tíðin verði minni, þegar hann kemur til Islands næst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.