Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 1
Viðtal við Wester- gárd-Nielsen. Sjá 2. síðu. Veðrið: Allhvass SA, síðan SV rigning. 36. ár. Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 186. tbl„ J^iíidi •I < sildarsölfun. Bágoð veiði var út af Siglufirði seinni hiuta dagsins í gær og komu all- mörg skip inn með 39— 300 tunnur síldar hvert er öll var sett í salt. I gær var alls saliað í 8239 tunmif og nótt yár stanzlaus síldarsöltun á öllum bryggjuni kl. (> í morgun, svo að samtals mun á s. 1. sólarhring hafa verið sallað í eiUhvað yfir 10 þúsund lunnur. Aðeins 1100 niál bárusf verk- smiðjunum lil bcæðslu. — Ekkert hei'ir frétzt af síld- veiði eða síldveiðihorfum í dag, en veður er milt ög sjór sléltur. Múmneska setuliöiö í Merlin fœtií 'á mtjmtwmimim frá UMMMÆ9 — (ipískií* uft/zfjafafkemetoH — Vilja engin afskipfi. Brezka stjórnin hefir li 1— kynnt grisku stjórniuni, að hún vilji ekki laka að sér umsjón með kosningunum í. Grikklandi, er þjóðarat- kvæðið fer fram um cndur- reisn konungsdæmisins. La Guardia f er íil Beirlínar £11 Á sjálfstæðlsdegi Grikkja óku hjúkrunarkonur grískum uppgjafa-hermönnum sem særzt höfðu í grísk-ítalsía stríðinu, um göturnar. Círikkir taka vin Tylf tare y j uni. Tíu grískir cmbættismenn cru komnir Rhodoseyjar, ú le.ið sinni til Tylfiareyja. Þeir eíga að taka þar við ýmsLim cmbættum, fyrir hönd grisku stjórnarinnar. Tylftareyjar lutu áður Itöl- um, cn nú fá Grikkir þær. Ibúar eyjanna cru mest- megnis griskir að adl. Áréður Júgóslava gegn Brefum og U.S. í Triei Ný fram- haldssaga. 1 dag lýkur í blaðinu sögunni „Prinsessan", sem hefir fallið lesendum vel í geð. Næsta framhalds- saga er eftir kunnan höf- und, Joseph Hergesheimer. Sagan er fremur stutt, en áhrifamikil og spennandi. Deila er Lúmin upp milli Júgóslafa annars vegar og Breta og Bandaríkjamanna hins vegar. Deiluefnið cr, að tveir júgóslafneskir liðsforingjar voru skotnir til banaá landa- maM'um Júgóslafiu 12. júlí síðastl. Hefif júgóslafncska stjórnin reynt að nota þetta atriði til þess að sverta Breta og Bandaríkjamenn í aug- um heimsins. Það er þó sannað, að Júgóslafarnir hófu fyrst skolhríðina á bandriska varðliðið, og féllu liðsforingjarnir, ér skolhrið- inni var svarað. Bera enga ábyrgð. Herstjórnir Breta og Bandaríkjamanna visa frá sér allri ábyrgð á atviki þcssu, þar sem Júgóslafarn- rískar flugvélar, cr flogið Iiafa j'fir landamærin. Segir i fréttum, að flutningaflug- vél hafi villzt yfir landamær- in í þoku og verið skotin niður. Önnur flugvél var tal- in hafa verið skotin niður, cn i fréttum i morgun, var skýrt frá þvi, að hún hefði komið f ram i Lubliana i Slo- vcniu. mín. 110 m. grindahl. Larsen 15.2 sck. - - 400 m. grindahl. Jcnsen 51,9 sek. - Stangar- stökk Pctersen 3.90 m. — Ilástökk vannst á 1.83 m. — Langstökk Kjær 0.63. —- Sleggjukast Lundegaard 10.71. — Spjófkast Kjær 61.17 m. — Kringlukast Jörg- ensen 41.68. — Kúluvarp Larsen 13,70 m. ~ 1x100 m. boðhlaup 44,1 sek. — Ingó. Meisfaramé Khafnar rjálsum gfirótfum. Kaupmannahöí'n, i). ág. í dag fór fram Mcistara- ir höfðu hafið skotliriðinajmót Kaupmannahafnar í og voru komnir yfir landa- frjálsuin ij)róttum. Þa-r mærin, inn á hcrnámssvæði greinar, sem kcppl var i voru 'ieirra. Ásaka þær einnigjfleslar þær sömu og kcppt var á Meistaramóti Islands stjórn Júgóslafiu um, að hún geri alll til þess að æsa al- meuing ge.gn hcrnámsliði þeirra í Tricstc-héraði. Flugvél skotin niður. Sendiherra Bandaríkjannaj sek. i Belgrad hefir lagt fram harðorð mótmæli gegn þvi, að skotið hafi verið á banda- svo hægt er að bcra áranguiinn saman. Hclzlu úrslil: 100 in. hl. Egcmosc 10.9 sek. 200 \ m. hl. SUmgaard 22,5 sek. — H){) ín. hl. Fcrdinandscn 5(i,8 800 m. hl. Bergsteen 1:55,7 mín. — 1500 m. hl. Jörgensen 1:00,2 min. - 5000 m. hl. Greenfort 14:11.0 ontgomery á iðtiiKanada. Montgomery marskálkur, forseti herforingjaráðs sam- veldisins brezka, er farinn af slað áleiðis til Kanada. Hann fer þangað i boði kanadisku stjórnarinnar. Ætlun hans cr, að fara til allra þcirra staða, þar sem brezkur hcr hefir bækistöðv- ar, til þess að kynna sér all- ar aðstæður og líla ef tir. Frá Kanatla mun hann fara til Pandaríkjanna og hitla Eis- cnhower hei'shöfðingja, sem hú cr orðinn a"ðsti maður alls hcrafla Bandaríkjanna. a London í morgun..! ftrðrómur gengur um það[ aS Rússar noti matar- birgðir þær er UNRRA heí^ ir sent til Þýzkalands t:l þess að fæða setulið siít þar. Vcgna þcss, hve líkur þykja miklar á því, að mat~ væli þau, er send hafa ver~ ið til hernámssvæðis Russtt i Þýzkaiandi og ætluð cra bágstöddum, séu notuð til annarra þarfa en þeim er ætluð, hefir La Guardia á- kvcðið, að fara sjálfur til Berlínar, til þess að rann- saka málið. Ráðstefna í Genf. La Guardia, framkvæmda- stjóri UNRRA — hjálpar- slofnunar hinna sameinuðu. þjóða — er um þessar mund- ir i Genf. Hann hefir seli > þar ráðstefnu til þess a.N ræða framtíðarskipula-í hjálparstarf seminnar i heim - irium. Hann mun bráðleg i fara loftleiðis til Berlíhar, tU þess að ganga úr skugga uni hvort satt geti verið, að Rúss- ar noti í eigin þágu matvæli, sem send hafa vcrið til her- námssvæðis þeirra til svcll- andi fólks þar. Slæm drcifing. La Guardia hcfir cinnig látið svo um mælt, að víða hafi komið i ljós, að dreif- ing þeirra matvælabirgða, er UNRRA hefir séð um send- ingu á til ýmissra landa, haf i vcrið mjög slæleg. Meðal annars hefir komið í ljós, að í Kína hefir dreifingin ver- ið lcleg, og hefir'La Guardia skýrt frá því, að mciri birgð- ir verði ekki sendar þangaS fyrr en trygging sé gefin fyr- ir því, að dreifing þcirra faril rcltlállcí«a fram. tn^/snnsla Olia l'annsl fyrsl í Arkans- as 1925 og það ár voru 3,200, 710,00 gallónar at' olíu fram- leiddir þar. lJað cr árlega hungursncy^ cinhversstaðar í Indlandi o.-i útbreyddur matarskortur 'u' l'imm eða tiu ára fresti. Stór- kostleg hungursneyð um al" : Indland kemur á 50 til 10ií ára fresti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.