Vísir - 20.08.1946, Page 1

Vísir - 20.08.1946, Page 1
Viðtal við Wester- gárd-Nielsen. Sjá 2. síðu. Veðrið: Allhvass SA, síðan SV rigning. 36. ár. Þriðjudagirm 20. ágúst 1946 186. tbl< Sí ídin : Mikil síldarsöltun. Bágóð veiði var út af SiglufirSi seinni hluta dagsins í gær og kamu alí- mörg skip inn með 30— 300 tunnur síldar hvert er öll var sett í salt. í gær var alls saltað í 8239 tunnur og nótt var stanzlaus síldarsöltun á ölluni bryggjum kl. (i í niorgun, svo að samtais mun á s. 1. sólarbring bafa verið saltað í eiltbvað yfir 10 jnisund tunnur. Aðeins 1100 niál bárust verk- smiðjunum lil bræðslu. Ekkert hefir frétzt af síld- veiði eða síldveiðihorfum í dag, en veður er milt og sjór sléttur. Mtússneska setutiðið í Mterlín Hteii m wawatreelmm irá UMMMMÆ*. — (jt’Ukir uppqjafapk ep'mm — Vilja engin afskipfi. Brezka stjórnin licfir lil- kynnt grísku stjórninni, að hún vilji ekki taka að sér umsjón með kosningunum i Grikklandi, er þjóðarat- kvæðið fer fram um endur- reisn konungsdæmisins. Á sjálfstæðisdegi Grikkja óku hjúkrunarkonur grískúm uppgjafa-hermönnum sem særzt höfðu í grísk-ítalska stríðinu, um göturnar. f.likkil taka vid Tylftareyjiim. Tíu grísldr embættismenn eru komnir Rhodoseyjgr, ú leið sinni til Tylftareyja. Þeir eiga að taka þar við ýmsum cmbættum, fyrir hönd grísku stjórnarinnar. Tylftar'eyjar lutu áður ítöl- um, en nú fá Grikkir þær. Ibúar eyjanna eru mest- megnis griskir að ætt. Áróður Júgóslava gegn Bretum og U.S. í Trieste. Ný fram- haldssaga. 1 dag lýkur í blaðinu sögunni „Prinsessan4*, sem hefir fallið lesendum vel í geð. Næsta framhalds- saga er eftir kunnan höf- und, Joseph Hergesheimer. Sagan er fremur stutt, en áhrifamikil og spennandi. rískar flugvélar, cr flogið Iiafa yfir landamærin. Segir í fréUum, að flutningaflug- vél hafi villzt yfir landamær- in í þoku og verið skotin niðiir. Önnur flugvél var tal- in hafa verið skotin niður, en i fréttum i morgun, var skýrt frá því, að bún b.efði komið fram í Lubliana i Slo- vcníu. Deila er kómin upp milli Júgóslafa annars vegar og Breta og Baridarílcjamanna hins vegar. Deiluefnið er, að tveir júgóslafneskir liðsforingjar voru skotnir til banaá landá- mærum Júgóslafíu 12. júli síðastl. Hefir júgóslafneska stjórnin reynt að nota þetta atriði lil þess að sverta Breta og Bandaríkjamenn í aug- um heimsins. Það er þó sannað, að Júgóslafarnir hófu fyrst skotliríðina á bandríska varðíiðið, og féllu liðsforingjarnir, er sköthríð- inni var svarað. Bera enga ábyrgð. Herstjórnir Brela og Bandaríkjamanna vísa frá sér allri ábyrgð á atviki þessu, þar sem Júgóslafarn- ir höfðu hafið skothriðina og voru komnir yfir landa- mærin, inn á hernámssvæði þeirra. Ásaka þær einnig flestar þær sömu og keppt var stjóni Júgóslafiu um, að hún gei'i alll til þess að æsa al- mening gegn liernámsliði mín. 110 m. grindahl. Larsen 15,2 sek. — 400 m. grindahl. Jensen 51,9 sek. - Stangar- stölck Pctersen 3.90 m. — Háslökk vannst á 1.83 m. — Langstökk Kjær 6.63. —- Sleggjukast Lundegaard 46.74. Spjótkast Kjær 61.17 m. —■ Kringlukast Jörg- ensen 41.68. Ivúluvarp Larsen 13,70 m. 4x100 m. boðhlaup 44,1 sek. Ingó. Meistaramét Khafáar I frjálsum ífjróttum. Kaupmannahöfn, 9. ág. í dag fór fram Meistara- mót Kaupmannahafnar i frjálsum íþróttum. Þær greinar, sem keppl var í voru Montgomery á ieið til Kanada. La Giiarefia fer* til Herlinar til atl raniisalka laiálitlo London i morgun..! rðrómur gengur um það. að Rússar noti matar- birgðir þær er UNRRA heU ír sent til Þýzkalands 4:1 jaess að fæða setulið sitt þar. Vegna fiess, lwe líkur þykja miklar á því, að mat- væli þau, er scnd hafa ver~ ið til hernámssvæðis Rússa i Þýzkalandi og ætluð eru bágstöddum, séu notuð til annarra þarfa en þeim cr ætluð, hefir La Guardia á- kveðið, að fara sjálfur til Berlínar, til þess að rann- saka málið. Ráðstefna í Genf. La Guardia, framkvæmda- stjóri UNRRA — lijálpar- stofnunar liinna sameinuðn þjóða — er um þessar mund- ir í Genf. Hann hefir selió þar ráðstefnu til þess að ræða framtiðarskipulag; hjálparstarfseminnariheim- inum. Hann mun bráðleg i fara loftlciðis til Berlínar, tit þess að ganga úr skugga um hvort satt geti verið, að Rúss- ar noti í eigin þágu matvæli, sem send liafa verið til her- námssvæðis þeirra tii svell- andi fólks þar. þeirra í Trieste-héraði. Flugvél skotin niður. Sendiherra Bandaríkjanna! sek. i Belgrad hefir lagt fram 1:55,7 harðorð mótmæli gegn þvi, að skotið hafi verið á banda- i á Meistaramóti íslands. svo liægt er að bera árangurinn samau. Helztu úrslil: 100 m. hl. Egemose 10.9 sek. 200 m. lii. Stougaard 22,5 sek. 100 m. hl. Ferdinandsen 50,8 800 m. ld. Bergsteeu min. — 1500 m. bl. Jörgensen 1:00,2 mín. — 5000 m. hl. Greenfort 14:44.6 Montgomerg marskálkur, forseti herforingjaráðs sam- veldisins brezka, er farinn af slað ádeiðis til Kanada. Hann fer þangað i boði kanadisku stjórnarinnar. Ætlun bans er, að fara til allra þeirra staða, þar sem Lrézkur her hefir bækistöðv- ar, til þess að kynna sér all- ar aðstæður og líta eftir. Frá Kanada mun hann fara til Bandarikjanna og hitta Eis- cnhower hershöfðingja, sem nú er orðinn æðsli maður alls lierafla Bandaríkjanna. a Arkansas, Olia fmmst fyrsl í Arkans- as 1925 og það ár voru 3,260, 716,00 gallónar af olíu fram- leiddir þíir. Slæm dreifing. La Guardia hefir einnig látið svo um rnælt, að víða liafi komið i ljós, að dreif- ing þeirra matvælabirgða, er UNRRA liefir séð um send- ingu á til ýmissra landa, hafi. verið mjög slæleg. Meðal annars hefir komið i ljós, að i Kína liefir dreifingin ver- ið léleg, og hefirÆa Guardia skýrt frá því, að meiri birgð- ir verði ekki sendar þangaN fyrr en trygging sé gefin fyr- ir því, að dreifing þeirra fari| réltlállega fram. Það er árlega hungursncyð einhversstaðar í Indlandi 0.4 útbreyddur matarskortur áf l'imm eða tiu ára fresti. Stór- kostleg hungursaeyð um al' . Indland kemur á 50 til 10J ára fresti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.