Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudagimi 20. ágúst 1946 V ! S I R 3 Sendisvein vantar strax. O. Johnson & Kaaber h.f. Bezt ai) auglýsa í Vísi. JVý hóh SAGIIIAÞÆTTIR II. bindi eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi. Efni íjölbreytt. Þar er meðal annars áttavitareikn- irigur, reiknaður út í gráður og klukkustundir. Draum- ar og annað merkilegt efni. Seyðisfjörður 1914. Skála- vík á Fáskrúðsfirði 1917. Stjáni í Nesinu. Eru jx'ssir kaflar bráðskemmtilegir. Þá er: m.s. Hjalteyii frá Akureyri 1919. A kútter Kristjáni frá Reykjavík 1920. A botnvörpuskipi á Halamiðum 1924, skemmtilegar lýsingar úr lífi sjómanna. 1 lofti, á láði og á legi 1945. Brúðarránið 1870, ásamt rímu eftir Simon Dalaskáld. Annálar um eldsuppkomur á íslandi. Aðrir annálar og annað efni svo sem, kvæði og fl. Eftirmáli, þar sem dr. Birni Sigfússyni er svarað fyrir óhróðursritdóm í Þjóðviljanum um fyrra bindið. Bæði bindin eru skreytt mörgum góðum myndum, sem eru fágætar. Með jjví að eignast 1. -2. bindi Sagnjjátta eftir Vig- fús Kristjánsson frá Hafnarnesi, veita menn sér fróð- leik og ánægju. Bækurnar fást í bókabúðum. Verð 20 kr. eintakið. Bækurnar fást einnig lijá útgefenda, Vigfúsi Krist- jánssyni, Vesturgötu 68, og sendast gegn póstkröfu út á land, óski menn jiess. Aðeins 1000 eintök gefin út, og ættu menn því að tryggja sér bækurnar í tíma. Utgefandi. Stúlbu vantar nú þegar i þvotta- bús Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grund. Uppl. gefur ráðs- kona þvottahúss- ins. Hey til sölu nokkur bundruð ldló. — Tækifæriskaup ef strax er samið. Talið við Emil Tómas- son, Brúarósi, Fossvogi. „Freiua-fískfars, fæst í flestum kjöt- búðum bæjarins. Hárlitnn Tíeitf <>vi riih permanent. með útíendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. Sultutau ódýrt. nýliomið. ¥erzl. IagóUisr Hringbraut 32, sími 3247. s: Smíðaár 1938, til sölu. Hefur alltaf verið í einkaeign og er í ágælu lagL — Uppl. í síma 7319 kl. 6—7 í kvöld. L S. L K. R. R. Knattspyrnumót Reykjavíkur c" jpennan Drslitaleikur mótsins fer fram í kvöld Id. 8 á íþróttavelímum og keppa þá: lur W5Sr'v Ðóri¥ári; véYÓur Þrájnn SigurSsson. di ieiíur 1 \^4íhr át á vöffl! IVBótanefndin. /Sœjarþéttii- 232. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Næturvörður Næturvörður i Reykjavikur Apótek, simi 1760. I.jósatími ökutækja er frá kl. 21.45—4.40. Veðurspá fyrir Rvík og nágrenni: Allhvass SA. fyrst, síðan SV stinningskaldi. Rigning af og til. Söfnin í dag. Þjóðminjasafnið er opið frá 1 —3 c. h. Nóttúrugripasafnið frá 2—3. Landsbókasafnið frá 10—12 f. h. og 1^7 og 8—10 siðd. Finnbogi Guðmundsson, útgerðarniaður i Gerðum i Garði er fertugur í dag. 4ra manna Ford nýuppgerður, til sölu og sýnis við Leifsstyttuna i kvöld kl. 6 7. — Enn- fremur lítið mótorhjól. Atvinna Ungur og reglusamur maður með góða bókhalds- þekkingu og vanur skrif- stofustörfum óskar eftir atvinnu á skrifstofu nú þegar. Uppl. í síma 6719. Stulha óskast lil afgreiðslustarfa. Vaktaskipti. Uppl. í síma 2423. Nvkomnir: KVEN- H. TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035 .s. Dronmng llssanáriae fer fil Kaupmannahafnar (úni Færeyjar) annað kvöld kl 8. Farmskírleini um vör- ur komi í dag. Tekið á móti vörurii fij hádegis á morgun. SKIPAAFGREIÐSLA’ JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) Gestir i bænum. Hótel Garður: Jóliann Árna- son kaupm., Akranesi, Ejnar Mik- kalsen cap. nýkominn frá Græn- landi, ungfrú Anna Jakobsen frá Kaupm.höfn, Gunnar Árnason, kaupm., Akure., Arthur Guð- mundsson, deildarstj., Akureyri, H. ÁVidin, verkfr., frá Svíþjóð. Nína Tryggvadóttir, myndhöggvari, er nýkomin landsins frá Ameriku. lit Bólusetning gegn barnaveiki fer fram daglega á Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur (Barnavernd- inni) Templarasundi 3. — Fólk, sem óskar að fá börn sin bólu- sétt, cr beðið að tilkynna það i sima 5967 frá kl. 9—10 f. h. alh* virka daga, og verður ])á nánar tiltekið, hvenær hólusetningin giti farið fram. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 íþróttaþáttur Í.S.Í, 20.30 Eriridi: Yfirlit yfir finnskar bókmenntir (Bjarni M. Gíslasou rithöfundur). 20.55 Tónleikar: Kvartett i a-moll eftir Sehumann (plötur). 21.20 Upplestur: Kvæði (Andrés Björnsson). 21.35 Kirkju- tónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög (plötur). 22.31) Daskrárlok. Helgi Hjörvar, skrifstofustjóri, kom lil lands- ins mcð - Drottningunni í gær.. Hefir hann dvalið um tima er- lendis. Hjónaefni. Xýlega hafa opinherað trúiof- un sína ungfrú Stefanía Stefáns- dóttir, Holtsgötu 31, og Ingólfur Guðbrandsson, Meistaravölluni við Kaplaskjól. Fétur Benediktsson, sendiherra, afhenti i Bruxelies hinn 14. ágúst, embættisskjöl sír» sem sendiherra íslands i Belgíu. Einvarður Hallvarðsson, hankafulitrúi, var meðal far- þega með Drottningunni hingað til landsins, en hann sótti mót bankamanna i Helsingfors, ásamt Adolf Björnssyni, bankafulltrúa. tírcMíjátœ nr. 3IS i i 2> gg§ 5 lo ■} t q lo u i i IZ J2> 14 ii' l<o ie IH i I zo ! I Skýrir.gar: Lárétt 1 Ilinar, 6 Iivarf, 8 forsetning, 10 mjög, 12 ró- leg, 14 kvika, 15 strá, 17 keyr, 18 fótabúnað, 20 rænir, Lóðrétl 2 Fall, 3 mánuður, 1 iílgresi, 5 hreyfa, 7 versn- ar, 9 duglegur, 11 skel, .13 bundið, 16 henda, 19 banri. Lausn á krossgátu nr. 317. Lárétt: 1 Grimm, 6 ána, 8 A. E„ 10 aliir, 12 rit, 1 t ana, 15 Eran, 17 af, 18 kól, 20 skassi. Lóðrétt: 2 Bá, 3 ina, 4j mala, 5 Karen, 7 hrafni, 9 eir, 11 Una, 13 takk, 16 Nóa,- 19 L. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.