Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Þriðjudaginn 20. ágúst 1946
VISIR
DAGBLAÐ
tftgefandi:
BLAÐAUTGAFAN VlSHl H/P
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Eindir og hagsmunir.
Tlorsætisráðherra hefur oftar en einu sinni
*" lýst yfir því, áð hann myndi þegar er
færi gæfist, taka upp umræður varðandi lausn
hersetunnar i landinu á þeim grundvelli að
herverndarsamningurinn frá árinu 1941 hel'ði
ekki aðeins upphaf, heldur og eðlilegan endi.
Síðast mun ráðherrann hafa gefið slíka yfir-
lýsingu við umræðurnar um umsókn Islands
nm upptöku í handalag hinna sameinuðu
þjóða. Alþingi tók þá yfiriýsingu góða og
gilda, sem fyllilega er eðlilegt.
Fyrir nokkru mun hafa komið hingað til
lands erindreki frá Bandaríkjunum, sem heí'-
ur Norðurlandamál með höndum í utanríkis-
ráðuneytinu. 1 starfi sínu hefur einmitt þessi
maður synt okkur Islendingum sérstaka vin-
semd og hlutast til um viðunandi lausn ýmsra
þeirra vandamála, sem mest hafa okkur mætt
nú á styrjaldarárunum. Menn skyldu ætla,
að þjóðin fagnaði komu slíks manns og leit-
aðist við að sýna honum fyllstu vinsemd. Af
alkunnri smekkvísi vissu kommúnistar þó
hvað við átti, og hóí'u beinar árásir á þennan
erindreka á svo ósvífinn hátt að þcss munu
engin dæmi með siðuðum þjóðum. Árásar-
efnið er þó ekki annað, cn áð hann haf'i átl tal
við nokkura menn og þá sennilcga ckki komm-
i'mista. Um viðræðueí'nið er kommúnistum
væntanlega ókunnugt, en geta sér til að það
muni hafa verið hcrstöðvarmálið.
Segjum svo að það hafi verið rétt, að Iiinn
erlendi erindreki hafi átt viðræður við forsæt-
isráðherra um herstöðvarmálið, cn hvað ætti
þá að vera við slíkt að athuga i'rá sjónarhól
þjóðarinnar allrar og þá jafnvel cinnig
kommúnista? Hér væri þá ckki annað að ske,
en einmitt það, sem forsætisráðherrann hel'ur
gefið fyrirheit um. Til þess að leysa herstöðva-
málið og binda cndi á hcrselu hér á landi,
])arf væntanlega vinsamlegar viðræður fyrst
og fremst. Slík lausn getur ckki gengið al-
gjörlega þegjandi og hljóðalaust fyrir sig, eins
og kommúnistum ætti að vera kunnugt, sem
hafa fcngið öll flón landsins til að æpa í ein-
aim kór um þetta málcfni með órökstuddum
dylgjum og svívirðingum, og cr þá ekki for-
dæmanlegt þótt rödd skynseminnar láti einn-
ig til sín heyra um málið i viðræðum við
vinsamlega erlenda erindreka?
Skrif Þjóðviljans eru þjóðhættuleg og brjái-
æðiskennd. Þau mótast ekki af umhyggju í'yr-
ir íslenzku þjóðinni. Blaðið er handbendi
kommúnistaí'lokksins sem alþjóðaflokks, en
ekki íslenzku deildarinnar út af fyrir sig, svo
sem öll fréttaþjónusta blaðsins og öll skrií'
bera ljósan vott um. Þcgar blaðið þykist berj-
ást fyrir ísíenzkum sjálí'stæðismálum, mótast
súi barátta af erindisrekstri fyrir erlcnda
hagsmuni, og hefur slíkur tvískinningur
aidrei þótt aðalseinkenni í íslenzku þjóðlifi.
Þeim munfráleitari cru skrif blaðsins, sem
tveir ráðherrar kommúnistaflokksins ættu að
geta staðið nokkuð dyggilega á verðinum í
sjálfstæðismálinu, ef hugur fylgdi máli. Hitt
er aftur ljóst, að ágreiningur kann að vera
innan ríkisstjórnarinnar um ráðstöfun flug-
vallarins, hvorf honum eigi að ráðstafa til
austurs eða vesturs, við að eiga hann sjálfir
eða afnema hann með öllu. Kommúnistar
hafa þar hagsmuna að gæta, — en ekki ís-
lenzkra hagsmuna.
Þekktur jöklarannsóknari
kominn fil Islands.
Vinnur að undirbúningi a&gijóða-
Beiðangurs hingað.
Prófessor Hans Ahlman,
hinn þekkti landafræði- og
jökla-rannsóknari er nýkom-
inn hingað til íslands. Hann
kom hér síðast árið 1936.
Báist hann mjög að hinum
miklu framförum sem orðið
hafa á öllum sviðum hér.
Blaðamenn áttu tal við
próf. Ahlman í morgun og
sagði hann þeim þá margt
merkilegt um rannsóknir
sínar á jöklum og jarðmynd-
ununi.
'Próf. Ahlman hefirvíðafar-
ið mcð rannsóknarleiðöngr-
um. Hann hefir lagt sérsíaka
stund á jöklarannsóknir og
landa. Meðal annars hefir
hann rannsakað jöklana á ís-
landi, Grænlandi og við
norska hafið. Einnig hefir
hann farið rannsóknarleið-
angra til Lapplands og
Svalbarða og viðar. Þcg-
ar hann kom hingað
árið 1036 fór hann í rann-
soknárléiðang'úr til Vatna-
jökuls og annarra jökla þar i
grcnndinni.
Hann cr þcirrar skoðun-
ar, að lega íslands sé þannig,
að hér bcri að setja upp mið-
stö'ð jarðfra>ði- og jöklarann-
sókna og vinnur hann nú öt-
ullcga að því, að undirbúa al-
þjóðaleiðangur lil íslands,
þar sem Sviþjóð og Xoregur
hafa forusluna. Heimsókn
hans hingað er Jiður í undir-
búningi þess væntahlega lcið-
angurs.
Próf. Ahlman er þei'rrar
skoðunar, að ísland sé ó-
þrjótandi rannsóknarefni
jarðfræðinga og telur ckki
efa á, að hér muni vcr'ða
miklar framfarir á sviði
jarðfræðinnar á komandi ár-
\JUuibikarim,ótio:
Priðja nmferð
lelkiit í clag
eða á. morgun.
Tveim fyrsiu umferðun-
um í keppninni um olíubik-
arinn í golfleik, er nú lokið.
Á laugardag fór fram und-
irbúningskeppnin, og tóku
þáít í henni 24 keppendur.
Að henni lokinni, voru 16
eftir. Þeir kepplu á sunnu-
dag og mánudag, og eru nú
þessir 8 mcnn eftir í keppn-
'inni: Magnús Víglundsson,
Eiríkur Baldvinsson, Brynj-
ólfur Magnússon, Frímann
Ólafsson, Gunnar Ásgeirs-
son, Daníel Fjeldstcd, Hall-
dór Magnússon og Ólafur
Gislason.
Menn þessir keppa í dag
eða á morgun, og eru þá
tvær umferðir í keppninni
eftir.
um, ekki sízt fyrir þá sök, að
islenzkir jarðfræðingar scu
svo vel að sér um þessi mál,
að þeir geti á eigin spýtur
annast rannsóknirnar.
Prófessorinn heí'ir ferðazt
mikið um landið þcssa f.jóra
daga, sem hann hefir dvalið
hcr. M. a. hefir hann flogið
yfir Vatnajökul til Horna-
fjarðar. ' Einnig hefir hann
farið til Þórsmerkur og skoð-
að fornrúslirnar þar og í dag
mun hann fara lil Siglufjarð-
ar. Hann fer aftitr til Sví-
þjóðar á föstudag.
sæmcfur
ricidarakrossi.
Síðastl. sunnudag sæmdi
forseti Islands borgarstjór-
ann í Beykjavík, Bjárria
B'cnediktsson, riddarakrossi
íslenzku fálkaorðunnar.
Bjarni Benediktsson hefir
vcrið borgarstjóri í Rcykja-
vik síðan ári'ð 1910, og átl
'miklu vinsældum að l'agna
í því starfi. Haí'a líka í hans
embættistíð verið unnar
margar stórmcrkar og gagn-
legar framkvæmdir. Bjarni
hcfir einnig látið þjóðmál
mjög til sin taka og verið
alþm. siðan 1942. Einnig hef-
ir hann unnið í þágu is-
lenzkrar lögfræði og var á
tímabil prófcssor við Há-
skóla íslands.
Einar
Mrístjánsscíii
syiigiir
annað l&vö
Einar Kristjánsson, óperu-
söngvari, eínir til fjórðu
söngskemmtunarinnar í
Gamla Bíó annað kvöld kl.
7,15. —
Síðast söng Einar í gær-
kvöldi fyrir fuilu húsi áhcyr-
cnda og við framúrskarandi
goðar undirtektir áhcyrenda.
— Undirlcik á söngskemmt-
unum hjá söngvaranum ann-
ast dr. V. Urbanfschifsch.
a
istircm
Fyrir rúmu ári var hafin
bygging sundhallar á Seyðis-
firði, og er því vcrki scnn
lokið.
Sundhöll þessi verður
gerð eins fullkomin og að-
sta'ður leyfa. Verður laugin
sjálf 12.5x8 m., en dýptin
verður frá 90 cm. til 2 m.
Sundhöllin cr cnn ekki það
langt komin, að hún geti tek-
ið lil starfa.
Óstundvísi. Eitt er þa'ð, sem mun vera nokk-
uð tiðari löstur meSal íslendinga
en annara þjóða, en það er óstundvísi. Sjaldan
mrelir maður scr mót við annan svo, að annar-
hvor. eða báðir komi ekki siðar en ákveðið var.
Sama er einnig hægt að segja um starfsmenn
í liverju sem er. Ákvarða'öur vinnutimi virðist
ckki lcngur vcra neitt aðalatiði, t. d. má það
heita tilviljun, að skrifstofur scu opnaðar á
þcirri minútu, scin auglýst cr. Og finnanlcg eru
dæmi þcss, að fyrsti jnaðurinn hafi mætt til
vinnu sinnar á cina ríkisskrifstofuna hálfri klst.
eftir a'ð vinna átti að hefjast." Þessi óstundvísi
var ekki ahncnn fyrir hcrnámsárin, en nú á
thnum velgengninnar hefir margt óþarft og ó-
smckklegt rckið upp kollinn.
Vinna fyrr Svo mátti scgja, að stundvisi og
og nú. vinnubrögð væru í bezta lagi hjá
verkamönnum bg öðrum launastctt-
um áður. Kn cftirspurnin cftir vinnuafla og
stjórnleysi brctavinnuáranna hafði ekki góð á-
bi'rif i för mcð sér. Til dæmis er ekki fátítt að
sjá menn, scm eiga að vera i vinnu, liggja fram
á verkfærin í samræðum eða þá að þeir hvíla
sin iúnu bein og sitja. Það er langt á milli
þeirra öfgá, að vcrkamaðurinn megi ckki lita
uþp, eins og það er kallað, og þess, að hann
hangi og slóri eftir því að vinnutíminn sé á
enda. Vcrkamennirnir verða að vera sér þcss
meðvitandi, að þeir verða að gera kröfur til
sjálfs sín eins og annarra, og að þeir gcta ekki
til lengdar gert kröfur um launahækkanir og
styttri vinnutima, nema þess sé gætt, að maöur-
inn vinni þann tíma sem hann tekur kaup fyrir.
Og stundvísi verkamanna virðist lika vei'a a'ö
faka einliverjum breytingum 'til hins vcrra. En
vonandí eru ekki eins mikil brögð að þessu,
cins og i fl.jótu bragði virðist.
Aí gamla Samfara stundvisi fer oft orðheldnl
skólanum. og annað, sem ómetanlegt er í fari
livers manns. En harla kostarýr virð-
ist sá þjónn vera, — hvað svo scm honum er
ætlað að vinna, — scni er óstundvís, óorðheld-
inn og hyskinn við starfið. Þessi er af gamla
sk(')lanum, scgja margir um þá, sem stunda vinnu
sína mcð kostgæfni. En með þvi að kalla þenn-
an eða hinn af gamla skólanum, er átt við
það, að liann hafi lært a'ð vinna fyrir 30—40
áruni. Þá hafði fólkið styttri livíldir .og færri
tækifæri til að afla sér menntunar, hvort sem
hún var boklega eða verkleg. Er-þá ekki hcndi
næst, fyrir þá kynslóð, scm á að tak við af
þcirri gömlu, að sýna, að In'in kunni að þola
góða daga, og að það þurfi ekki skort og hörku
til þess að gera menn að trúuin og vandvirkun:
mönnum,
Trúir menn. Gamli maðurinn, sem er vörður á
Arnarhólslúninu, er auðs.jáanlega
af gamla skólanum. Hcfir hann þó minni skil-
yrði en margur annar lil þess starfa, þar sem
hann cr stór bagaður. En það lætur haníi ckki
á sig fá og gcrir Arnarhól að góðum livildar-
stað fyrir Pieykvíkinga. Sama er að scgja tun
Hljómskálagarðinn; cg hcld að vörður iians sé
nú kominn fast að áltræðu. feg vil ckki gera
iítið úr þeirri kynslóð, sem -mi cr að vaxa iir
grasi, en samt mega þeir, s'em við taka af þess-
um mönntim vera í meira lagi árvákrir og
samvizkusaniir, ef þéir ætla að taka fyrirrenn-
tirum sínum fram í þeim efnum.
Þcss er að vænta, þótt hyskni í starfi og ó-
slundvísi sé mcð mesla móti nú, að þetta sé
aðcins stundarfyrirbrigði, er eigi cftir að hverfa.
Engin þjóð á sér framtíð, nema þcgnar henn-
ar sýni kostgæfni og ástundtm í hvívctna. Æska
Jandsins getur þess vcgna tekið sér liðnar kyn-
slóðir lil fyrirmyndar.