Vísir - 20.08.1946, Side 4

Vísir - 20.08.1946, Side 4
'4 V I S I R Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Efndir og hagsmonir. rorsætisráðherra hefur oftar en einu sinni lýst yfir því, áð hann myndi þegar er færi gæfist, taka upp umræður varðandi lausn hersetunnar í landinu á þeim grundvelli að herverndarsamningurinn frá árinu 1941 hel'ði ekki aðeins upphaf, heldur og eðlilegan endi. Síðast mun ráðherrann hafa gefið slíka yfir- lýsingir við umræðurnar um umsókn íslands um upptöku i bandalag hinna sameinuðu ])jóða. Alþingi tók þá yfirlýsingu góða og gilda, sem fyllilega er eðlilegt. Fyrir nokkru muu hafa komið hingað til lands erindreki frá Bandaríkjunum, sem hef- ur Norðurlandamál með höndum í utanríkis- ráðuneytinu. I starfi sínu hefur einmitt þessi jnaður sýnt okkur Islendingum sérstaka vin- semd og lilutast til um viðunandi lausn ýmsra þeirra vandamála, sem mest hafa okkur mætt nú á styrjaldarárunum. Menn skyldu ætla, að þjóðin fagnaði komu slíks manns og leil- aðist við að sýna honum l'yllstu vinsemd. Af alkunnri smekkvísi vissu kommúnistar þó hvað við átli, og hófu beinar árásir á þennan erindreka á svo ósvífinn hátt að þess munu engin dæmi með siðuðum þjóðum. Árásar- efnið er ])ó ekki annað, en að hann hafj átl tal við nokkura menn og þá sennilega ekki komm- únista. Um viðræðuefnið er kommúnistum væntánlega ókunnugt, en geta sér til að það muni hafa verið herstöðvarmálið. Segjum svo að það hafi verið rétt, að hinp erlendi erindreki hafi átt viðræður við forsæt- isráðherra um herstöðvarmálið, en hvað ætti þá að vera við slíkt að atliuga frá sjónarhól þjóðarinnar allrar og þá jafnvel einnig kommúnista? Hér væri þá ekki annað að ske, en einmitt það, sem forsætisráðhcrrann hefur gefið fyrirheit um. Til þess að leysa herstöðva- málið og binda endi á liersetu hér á landi, ]>arf væntanlega vinsamlegar viðræður fyrst og fremst. 'Slík lausn getur ekki gengið al- gjörlega þegjandi og hljóðalaust fyrir sig, cins Þekktur jöklarannsóknari kominn til Islands. Vinnur að undirbúningi aiþjóða- ðeiðangurs hingað. Prófessor Hans Ahlman, hinn þekkti landafræði- og jökla-rannsóknari er nýkom- inn hingað til íslands. Hann kom hér síðast árið 1936. Báist hann mjög að hinum miklu framförum sem orðið hafa á öllum sviðum hér. Blaðamenn áttu tal við próf. Alilman í morgun og sagði hann þeim þá margt merkilegt um rannsóknir sínar á jöklum og jarðmynd- unum. 'Próf. Ahhnan hefirvíða'far- ið með rannsóknarleiðöngr- um. Hann hefir lagt sérstaka stund á jöklarannsóknir og landa. Meðal annars hefir hann rannsakað jöklana á Is- landi, Grænlandi og við norska hafið. Einnig hefir Iiann farið rannsóknarleið- angra til Lapplands og Svalbarða og viðar. Þeg- ar hann kom liingað árið 1936 fór hann í rann- sóknarleiðangur lil Vatna- jökuls og annarra jökla þar i grenndinni. Hann er þeirrar skoðun- ar, að lega íslands sé þannig, að hér heri að setja upp mið- stöð jarðfræði- og jöklarann- sókna og vinnur Iiann nú öt- ullega að því, að undirbúa al- þjóðaleiðangur lil Islands, þar sem Svíþjóð og Noregur hafa forusluna. Ileimsókn lians IiingaS er liður í undir- búningi þess væntanlega leið- angu rs. Próf. Ahlman er þeirrar skoðunar, að ísland sé ó- þrjótandi rannsóknarefni jarðfræðinga og telur ekki efa á, að hér muni verða miklar framfarir á sviði jar'ðfræðinnar á komandi ár- um, ekki sízt fyrir þá sök, að islenzkir jarðfræðingar séu svo vel að sér um þessi má.l, að þeir geti á eigin spýtur annast rannsóknirnar. Prófessorinn hefir ferðazt mikið um landið þessa fjóra daga, sem hann hefir dvalið Iiér. M. a. hefir liann flogið yfir Vatnajökul til Horna- fjarðar. ' Einnig hefir liann farið til Þórsmerkur og skoð- að fornrúslirnar þar og i dag mun liann fara lil Siglufjarð- ar. Hann fer aftur tif Sví- þjóðar á föstudag. Sorgarsfjéri sæmdur riddarakrossi. Síðastl. sunnudag sæmdi forsrti ístands borgarstjór- ann í Bcykjavik, Bjarna Benediktsson, riddardtirossi íslenzku fálkaorðunnar. Bjarni Benediktsson liefir verið borgarstjóri í Reykja- vik síðan árið 1940, og átt miklu vinsældum að fagna i því starfi. Hafa líka i hans embættistið verið unnár margar stórmerkar og gagn- legar framkvæmdir. Bjarni liefir einnig látið þjóðmál mjög til sín taka og verið alþm. síðan 1942. Einnig hef- ir Iiann unnið í þágu is- lenzkrar lögfræði og var á tímabil prófessor við Há- skóla íslands. Einai* M.B*Isíjáiassoit syaigifiF 4i ii u a <1 kvéisi. og kommúnistum ætti að vera kunnugt, sem hafa fengið öll flón landsins lil að æpa i ein- um kór um þetta málefni með órökstuddum t <Iylgjum og svivirðingum, og cr þá ekki for- dæmanlegt þótt rödd skynseminnar láti einn- ig til sín heyra um málið í viðræðum við vinsamlega erlenda erindreka? 0(íu íil a rí m óti J: Priðja isiíiSeré leikiia í elag Skrif Þjóðviljans eru þjóðhættuleg og brjál- æðiskennd. Þau mótast ekki af umhyggju fyr- ir íslenzku þjóðinni. Blaðið er handbendi komnuinistaflokksins sem alþjóðaflokks, en ekki íslenzku deildarinnar út af fyrir sig, svo sem öll fréttaþjónusta blaðsins og öll skrif hera ljósan vott um. Þegar blaðið þykist berj- ast fyrir íslenzkum sjálfstæðismálum, mótast sú barátta af erindisrekstri fyrir erlenda hagsmuni, og hefur slíkur tvískinningur uldrei þótt aðalseinkenni i íslenzku þjóðlífi. Þeim mun fráleitari eru skrif blaðsins, sem tveir ráðherrar kommúnistaflokksins ættu að gcta staðið nokkuð dyggilega á verðinum i sjálfstæðismálinu, ef hugur fylgdi máli. Hitt er aftur Ijóst, að ágreiningur kann að vera innan rikisstjórnarinnar um ráðstöfun flug- vallarins, hvort honum eigi að ráðstafa til austurs eða vesturs, við að ciga hann sjálfir eða afnema hann með öllu. Kommúnistar hafa þar hagsmuna að gæta, - en ekki is- lenzkra hagsmuna. eða á mnrgMit. Tveim fijrstu umferðun- um í keppninni um olíubik- arinn í golfleik, er nú lokið. A laugardag fór fram und- irbúningskeppnin, og tóku þátt í lienni 24 keppcndur. Að lienni lokinni, voru 16 eftir. Þeir kepptu á sunnu- dag og mánudag, og eru nú þessir 8 menn eftir í keppn- inni: Magnús Víglundsson, Eiríkur BáÍdvinsson, Brynj- ólfur Magnússon, Frímann Ólafsson, Gunnar Ásgeirs- son, Daníel Fjeldsted, Ilall- dór Magnússon og Ólafur Gíslason. Menn þessir keppa í dag eða á morgun, og eru þá tvær úmferðir í keppninni eftir. Einar Kristjánsson, óperu- söngvari, efnir til fjórðu söngskemmtunarinnar í Gamla Bíó annað kvöld kl. 7,15. — Siðast söng Einar í gær- kvöldi fyrir fullu húsi áhevr- emia og við framúrskarandi góðar undirtektir áheyrenda. — Undirleik á söngskemmt- unum hjá söngvaranum ann- ast dr. V. Urbantschilsch. SuBidhél! á Seyðlsfiréio Fgrir rúmu ári var hafin bygging sundhallar á Seijðis- firði, og er því vcrki senn lokið. Sundhöll þcssi verður gerð eins fullkomin og að- stæður leyfa. Verður laugin sjálf 12.5x8 m., en dýptin verðúr frá 90 cm. til 2 m. Sundhöllin er enn ckki það langt komin, að hún geti tek- ið til starfa. uð tíðari löstur meðal íslendinga en annara þjóða, en það cr óstundvísi. Sjaldan mælir niaður sér mót við annan svo, að annar- hvor. eða báðir konii ekki síðar en ákveðið var. Sania er einnig liægt að segja um starfsmenn í hverju sem er. Ákvarðaður vinnutinii virðist ekki lengur vera neitt aðalatiði, t. d. má það heita tilviljun, að skrifstofur séu oþnaðar á þeirri mimitu, sem auglýst cr. Og finnanleg eru dæmi þess, að fyrsti maðurinn hafi mætt til vinnu sinnar á eina rikisskrifstofuna hálfri klst. cftir að vinna átti að hefjast.' Þessi óstundvísi var ekki alrnenn fyrir hernámsárin, en nú á timum velgengninnar hefir margt óþarft og ó- smekklegt rekið upp kollinn. * Vinna fvrr Svo mátti segja, að stundvisi og og nú. vinnubrögð væru í bezta lagi hjá verkamönnum og öðrum launastétt- um áður. Iín eftirspurnin eftir vinnuafla og stjórnleysi brctavinnuáranna liafði ekki góð á- hrif í för með sér. Til dæmis er ekki fátítt að sjá menn, sein eiga að vera í vinnu, liggja fram á verkfærin í samræðum eða þá að þeir hvíla sin iúnu bein og sitja. Það er langt á milli þeirra öfga, að vcrkamaðurinn megi ekki líta upp, eins og það er kallað, og þess, að liann hangi og slóri cftir því að vinnutíminn sé á enda. Verkamennirnir verða að vera sér ]>ess meðvitandi, að þcir verða að gera kröfur til sjálfs sín cins og annarra, og að þeir geta ekki til lengdar gert kröfur inn launahækkanir og styttrj vinnutíma, nema þess sé gætt, að maður- inn vinni þann tíma sem liann tekur kaup fyrir. Og stundvisi verkamanna virðist lika vera að ' taka einhverjum hrcytingum'til hins vcrra. En ! vonandí eru ekki eins niikil brögð að þessu, eins og i fljótu bragði virðist. * Af gamla Samfara Stundvisi fer oft orðheldni skólanum. og annað, sem ómetanlegt er i fari hvers manns. En liarla kostarýr virð- ist sá þjónn vera, — hvað svo sem honum er ætlað að vinna, — sem er óstundvís, óorðheld- inn og hyskinn við starfiö. Þessi er af gamla skólanum, segja margir um þá, sem stunda vinnu sína með kostgæfni. En með þvi að kalla þenn- an eða binn af gamla skólanum, er átt við það, að hann hafi lært að vinna fyrir 30—40 árum. Þá hafði fólkið styttri hvíldir .og færri tækifæri til að afla sér menntunar, livort sem iuin var bóklega eða verkleg. Er-þá ekki hendi næst, fyrir þá kynslóð, sem á að tak við af þeirri göndu, að sýna, að iuin kunni að þola góða daga, og að það þurfi ekki skprt og hörku til þess að gera menn að trúum og vandvirkum mönnum. * Trúir menn. Gamli maðurinn, sem er vörður á Arnarhólstúninu, er auðsjáanlega af gamla skólanum. Hcfir hann þó minni skil- yrði en margur annar til þess starfa, þar sem hann er stór bagaður. En það lætur lianii ekki á vsig fá og gerir Arnarhól að góðum hvíldar- stað fyrir Reykvíkinga. Sama er að segja um riljómskálagarðinn; eg Iiekl að vörður hans sé nú kominn fast að áttræðu. Eg vil ekki gera lítið úr þ'eirri kynslóð, sem -nú er að vaxa úr grasi, en sanit mega þeir, sem við taka af þess- um mönnum vera í meira lagi árvakrir og samvizkusaniir, ef þeir ætla að_ taka fyrirrenn- urum sínum fram i þeim efnum. Þess er að vænta, þólt hyskni í starfi og ó- stundvísi sé með mesta móti nú, að þetta sé aðeins stundarl'yrirbrigði, er eigi eftir að hverfa. Engin ]>jóð á sér franitið, nema þcgnar henn- ar sýni kostgæfni og ástundun í hvívetna. Æska landsins getur þess vegna tekið sér liðnar kyn- sló'ðir lil fyrirmyndar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.