Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 V I S I R 5> SM GAMLA BIO MS Léttúðuga Maiietta (Naughty Marietta) Söngmyndin skcmmtilcga, gcrð eftir óperettu Victor Herberts. Jeanette MacDonald 'Nelson Eddy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. til Bolungarvíkur og Isa- fjarðar. Vörumóttaka á fimmtudag. Ung stúlka óskar eftir einhverskonar héimilisvinnu. Þarf að hafa með sér ungbarn. Tilboð sendist blaðinu scm i'yrst merkt: „Hús- störf“ Einar Kristjánsson ópentó önxj i/ari Ljóða- og aríukvöld I Gamla Bíó, miSvikudaginn 21. ágúst kl. 7,15. Við hljóðfænð: Dr. V. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir í Ritfangaverzl. Isafoldar, Bankastræti, sími 3048 og Sigf. Eymundsson, sími 3185. -— Pantamr sækist fyrir hádegi á morgun. r. Korace Leaf F.R.G. flytur ermdi með skygmlýsingum, þriðjudaginn 20. ágúsí Id. 8,30 e. h. í Tnpohleikhúsinu. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókastöð Eimreiðar- innar, Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar, Bókaverzl. Sigf. Eimundssonar, Bókaverzl. Lárusar Blöndal og við mnganginn. ILKYMMIMG Frá Fkigfélagi Isíands, varðandi flugferðir milli Reykjavíkur og Kaupmamialiafnar og Reykjaviknr og Skotlands. Áætiunaríerðunum mun verða haldið áfram með sama fyrirkomulagi í september. Skrifstofa vor er nú byrjuð að taka við pönt- unum fyrir sepembermánuð. Farseðlar greiðist við pöntun. I^SsefjS’éSeeej SsSeeeeeí®* SeaL eftir sumarleyfin. Bergstaðastræti 61. Vel laghentur og lipur maður, getur fengið franv tíðaratvinnu á seglaverkstæði okkar, nú þegar eða semna í haust. Nánari upplýsingar í Getgsir h.í. Sknfstafan. MM TJARNARBIO Maðurinn í Hálfmánasiræti. (The Mán In Half Moon Street) Dularfull og spennandi amerísk mynd. Nils Asther Helen Walker Sýning kl. 5—7—9. tirt'<v\ mawm NYJA BIO KKX’ (við Skúlagötu) Sullivans- fjölskyldan. (The Sullivans) Hin mikið umtalaða stór- mynd. Sýnd kl. 9. Hús kvíðans. („The House of Fear“) Ovenju spcnnandi og' dularfull Sherlock Holmes leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: BASIL RATHBONE Nigel Buice. Bönnuð börnuin yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? SScéi Ísaks Jéitssonar 14. maí s. 1. hætti skóhrm sem einkaskóli, en mun fynr atbema foreldra cg annara aðila endur- rísa nú í haust sem sjálfseignarstofnun. Vegna þess- ara breytinga eru nokkur sæti laus fyrir 6 ára börn (fædd 1940). Undirritaður verður til viðtals kl. 5—7 næstu daga til fimmtudagskvölds 22. þ. m., Auðarstræti 15, sími 2552. Á sama tíma verður tekið á móti stofnframlög- um til Kins nýja skólahúss, frá þeim íoreldrum, sem voru búin að sknfa sig fyrir þeim í vor en ekki hafa enn greitt þau, og öðrum sem styrkja vilja skólann. Skóhnn tekur til starfa í Grænuborg 16. sept. næstkomandi. Reykjavík, 19. ágúst 1 946 • fSAK JÖNSSOM AB AUGLfSA f VfSf. Innilegar hakkir til allra þeirra, er á margvís- legan hátt auðsýndu samúð og vinarhug við and- lát og útför Giiðjóns Giiðmimdssonar, sonar okkar og bróðurs. Elín Hafliðadóttir, Guðmundur Guðjónsson og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda camúð v.'ð frá- fai' cg jarðarföí manr.sins föður c’:I:ar og 'ír-.gdafcCur, Bkirras Jóijssonar, f ; á Ánaaaustuhi. Anr.r. Pá’sdóítir, börn og tengdabörn. zssm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.