Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 6
6 V I Ú I R Þriðjudagirm 20. ágúst 1946 i " . . ", ¦ - ¦ : ' . /, ¦ *¦ Mig vantar tvær stúlkur sem kunna negativ-retoushe. Ef slík kunnátta er fyrir Kendi, er ekki nauðsynlegt að vmna á ljós- myndastofunni. Heimavmna getur komið til grema. Vel borgað. JLaftur Nyja ljósmyndastofiaii Bárugötu 5. Til sölu m&iuö húmjötjn sófi og 2 stoppaðir stólar, áklæði fylgir. Upplýsingar í síma 1803. KAUPHÖLLIN er míðsföð verðbréfaviS- skiptanna. — Sími 1710. I.O.G.T. STÚKAN Verðandi nr. 9. — Fundur i, kvöld kl. 8,30. Venju- leg íundarstörf. — 4. fl. Systir Jóhanna, FriSrik Brekkan: Sjálfvalið efni. Félagar fjöl- menm'S. — ÆSsti templar. (951 STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annaS kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. — Dagskr: Innsetning embættismanna. — FerSasaga frá VestfjörSum með t skuggamyndum: Ingimar Jó- hannesson. (966 ^JÍIe^mðM BYRJANDI óskar eftir kennslu á saxófón. Geriö svo vél og leggiS tilboö meSnafniog heimilisfangi á afgreiSsluna, merkt: „55". (940 'Tmti NOKKRIR menn geta feng- iS keypt fast fæöi. Þingholts- stræti 35. (961 K.R.------- Norðurfarar. Mætið á skrifstofu SameinaSa á fimmtudagskvöld kl. 8. (963 SIÐASTL. sunnudag hefir veriS tekiS i misgripum grár Christies-hattur, merktur: G. Sig. Vinsamlegast tilkynniS í síma 6436. (955 SÍÐASTLIÐINN sunnudag tapaSist hvít stormblússa á leiöinni milli KoJlafjaröar og Reykjavíkur. Finnandi vinsam- lega geri aSvart í síma 6923. (944 EUNDÍZT hefir 15. 'þ. m., a veginum við Leirvogsá, pakki meS ljósakrónu o. fl. dóti. — Uppl. í sima 107, Keflavík. (946 EYRNALOKKUR, meS semilésteinum, tapaSist í gær- kveldi frá Klapparstíg aS Hringbraut 132. Vinsamlegast skilist þangað. (949 PENINGABUDDA fundin í Bankastræti. Uppl. i HannyrSa- verzl. ÞuríSar Sigurjónsdóttur. Sími 4082. . (941 BLÁ perlufesti tapaSist i gærkvöldi. Vinsamlega geri aS- vart í síma 5322. (967 /Minti STÚLKA óskast í.vist hálf- an daginn; 'Uppl. Leiísgötu 26, uppi. (964 GÓD stúlka óskast allan dag- inn. Sérherbergi, Bárugötu 5. uppi. ' (960 ÍBÚÐ óskast. 1—3 herbergja íbúS óskast. Leigusali getur fengiS fri'a þvotta og frágang á taui, einnig önnur hlunnindi. — TilboS, merkt: „TrésmiSur sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (935 1—2 HERBERGI og eJdhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiSsla eftir samkomulagi. — TilboS, merkt: „H. B — 27", sendist Vísi íyrir föstudag. (939 LOFTSKEYTAMAÐUR óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Gæti kennt eSa lesiS meS unglingum. Tilboö sendist afgr. blaSsins, merkt: ..888". (943 HERBERGI á bezta stað í miðbænum til leigu. Hentugt fyrir tvo. — TilboS, merkt: „heppni", leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (947 REGLUSAMUR sjómaSur, sem er í siglingum og skólapilt- ur óskar eftir stofu, helzt ná- lægt Stýrimannaskólanum. frá 1. okt. TilboS, merkt: „Bind- indismann", afhendist afgr. Vís- is fyrir 28. þ. m. (948 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast til. leigu, helzt strax. Tilboö sendist afgr. lilaSsins, merkt: „3 herbergi". (952 1 STÓRT herbergi óskast ti! leigu, helzt strax. TilboS sendist afgr. blaSsins, merkt: „Strax". (953 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslU. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. i (707 PLISSERINGAR, \ hull- saumur og hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Simi 2530. . (616 NOKKURAR stúlkur ósk- ast. KexverksmiSjan Esja h.f. Sími 5600. (938 UNGUR maSur óskar eftir kvöld- eSa næturvinnu.. TilboS, merkt: „Áhugasamur", sendist afgr. Vísis. (943 EG SKRIFA allskonar kær- ur, geri samninga, útbý skulda- bréf o. m. fl. Gestur GuSmunds- son, BergstaSastræti 10 A. (000 Góð stúlka óskast í vist nú þegar til 1. október. Sérherbergi. — Uppl. Hverfisgötu 26, kl. 4—6. Sími 4479. Kristján Siggeirsson. 2 STULKUR vilja taka aö sér einhverskonar vinnu heim. TilboS, merkt: „Heimavinna 202" sendist afgr. 3957 TELPA óskast til aS gæta barna. Gott kaup. Bárugötu 5. Uppl. í síma 1484. (959 ÓSKA eftir samstarfi við duglega og ábyggilegan sölu- mann. Uppl. í síma 3664. (969 TEK að mér aS selja allskon- ar vörur innanbæjar fyrir heild- sala og iSnrekendur. Uppl. i sima 3664. (970 SAUMAV£LAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og; íljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656.. SEL SNIÐ, búin til eftir- máli. SníS einnig dömu-, herra-- og unglingafatnaS. Ingi Bene-- diktsson, klæBskeri, Skóla-- vörSustíg 46. Sími 5209. PEYSUR og útiföt barna,,, dömupeysur og blússur. Prjóna— stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11.- (695; KAUPUM flöskur. Móttaka.: Grettisgötu 30, kl. 1—5. SírirS 5395-' .. (924, OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustof an Mjóstræti 10. Sími 3897. (704L SAMTJÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land alit. — 1 Reykjavík afgreidd í síma "807. • (364 STOFUSKÁPUR. Hnotu- málaSur stofuskápur til sölu, Fjólugötu 25. (9451. STÓR og góSur, enskur; barnavagn til sölu. Skeggjagötit 5, kjallaranum. (9501.' LAXVEIÐISTÖNG tií söku. UppJ. á Laugaveg 56, niSri, eft- ir kl. 6. ('954. BÍLL til sölu. Lítill yfir- ljyggSur vörubíll í góSu lagi. — Verð kr. 4200.00. Til sýnis viöj' Leiísstyttuna kl. 7;—10 í kvöldt og næstu kvöld. (95^- HESTAMENN! Mjög vilj- ugur reiðhestur til sölu og sýn— is á Nýljýlaveg 38, Fossvogi. — 1 (95S. KLÆÐASKÁPAR, sundur- teknir, kommóSur, borS, dívan- ar. Verzlunin BúslóS, Njálsgötu. 86. Síinj 2874. (962 TIL SÖLU ný amerísk f<">t á meSal karlmann. Ennfremur 5 lampa úívarjjstæki, Telefunken^. selst ódýrt. Uppl. á Ránargötu.. 29 A, uppi, frá kl. 5—9,30 í kvöld. (968 r. /? Sutreuyké: — TARZAM 91 Skotin tóku nú að hvíná um allan skóginn. Jane, stökk fimlega niður úr trénu.til þess að illmennin sæju liana ekki. Hún óttaðist örlög Tarzans. liklii hafði Janc lengi farið, er hún sá tilr bófánna. JÞeir stóðu i hnapp við tré nokkurt og miðuðu. byssum sínuni í aj.lar áttjrr. .Hi'm skýldi sér bak við tré, svo að þeir sæju hana ekki. Er Jane sá aðfarir glæpaiiiannanna, missti hún stjórn á sjálfri sér ög aðiV gætti ekki.að fara eins varléga og til- efni var til. Hún stökk upp í tréð, sem hún hafði skvlt sér á bak við. Hún nálgaðist bófaiia, hægt og var— lega. Hún gerði sér Ijóst, að líf henn- ar gat vcrið i veði. Nú sá hún greini-- lega alla leiðangursmennina. Hún sá einnig, að Tarzan var ekki i þeirra hópi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.