Vísir


Vísir - 20.08.1946, Qupperneq 6

Vísir - 20.08.1946, Qupperneq 6
V I S I R Þriðjudaginn 20. ágúst 1940 6 Mig vantar tvær stúlkur sem kunna negativ-retoushe. Ef slík kunnátta er fyrir hendi, er ekki nauðsynlegt að vinna á ljós- myndastofunm. Heimavinna getur komið til greina. Vel borgað. JLoftur \vja ljósmynda§tofaii Bárugötu 5. Til sölu notuð húsgögn sófi og 2 stoppaðir stólar, áklæði fylgir. Upplýsingar í síma 1803. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Jafi NOKKRIR menn geta feng- iö kev])t fast fæði. Þingholts- stræti 35. (961 I 0 G T STÚKAN Verðandi nr. 9. — Fpndur í, kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. — 4. fl. Systir Jóhanna, Friðrik Brekkan: Sjálfvalið efni. Félagar fjöl- mennið. — Æðsti templar. (951 K.R. Norðurfarar. Mætið á skrifstofu Sameinaða á fimmtudagskvöld kl. 8. (963 STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni. — Dagskr: Innsetning embættismanna. — Feröasaga frá Vestfjörðum með skuggamyndum: Ingimar Jó- hannesson. (966 SÍÐASTL. sunnudag hefir verið tekið i misgripum grár Christies-hattur, merktur: G. Sig. Vinsamlégast tilkynnið i smia 6436. • (955 SÍÐASTLIÐINN sunnudag tapaðist livít stormblússa á leiðinni milli Kollafjarðar og Reykjavíkur. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í sima 6923. (944 BYRJANDI óskar eftir kennslu á saxófón. Geriö svo vél og leggið tilboð með nafniog heimilisfangi á afgreiðsluna, merkt: „55“. (940 — FUNDIZT heíir 15. þj ni'.',' á veginum vi5 Leirvogsá, pakki með ljósakrónu o. fl. dóti. — Uppl. í síma 107, Keflavík. (946 EYRNALOKKUR, meö semilésteinum, tapaöist i gær- kveldi frá Klapparstíg að Hringbraut 132. Vinsamlegast skilist þangað. (949 STÚLKA óskast í vist hálf- án daginn. Uppl. Leiísgötu 26, uppi. (964 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og; fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656.. GÓÐ stúlka óskast allan dag- inn. Sérherbergi, Báriigötu 5. uppi. (960 PENINGABUDDA fundin í Bankastræti. Uppl. i Hannyrða- verzl. Þuríðar Sigurjónsdóttur. Sími 4082. . (941 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (34S BLÁ perluíesti tapaðist i gærkvöldi. Vinsamlega geri að- vart i sima 5322. (967 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 ÍBÚÐ óskast. 1—3 herbergja íbúð óskast. Leigusali getur fengið fria þvotta og frágang á taui, einnig önnur hlunnindi. — Tilboð, merkt: „Trésmiður“ sendist afgr. Visis fyrir fimmtudagskvöld. (935 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Njálsgötu 49. — Simi 2530. (616 NOKKURAR stúlkur ósk- ast. Kexverksmiðjan Esja h.f. Sími 5600. (938 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. — Tilboð, merkt: „H. B — 27“, sendist Visi fyrir föstudag. (939 UNGUR maður óskar eftir kvöld- eða næturvinnu. Tilboð, merkt: ,,Áhugasamur“, sendist afgr. Vísis. (943 EG SKRIFA allskonar kær- ur, geri samninga, útbý skulda- bréf 0. 111. fl. Gestur Guðmunds- son, Bergstaðastræti 10 A. (000 LOFTSKEYTAMAÐUR óskar eftir herbergi, helzt i austurbænum. Gæti kennt eða lesið með unglingum. Tillioö sendist afgr. blaðsins, merkt: ..888“. (943 ^tiílha Góð stúlka óskast í vist nú þegar til 1. október. Sérherbergi. — Uppl. Hverfisgötu 26, kl. 4—6. Sími 4479. Kristján Siggeirsson. HERBERGI á bezta stað í miöbænum til leigu. Hentugt fyrir tvo. — Tilboð, merkt: „heppni“, leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (947 REGLUSAMUR sjómaður, sem er í siglingum og skólapilt- ur óskar eftir stofu, lielzt ná- lægt Stýrimannaskólanum, frá 1. okt. Tilboð, merkt: „Bind- indismann“, afhendist afgr. Vís- is fyrir 28. þ. m. (94S 2 STÚLKUR vilja taka að sér einhverskonar vinnu heim. Tilboð, merkt: „Heimavinna 202“ sendist afgr. 3957 TELPA óskast til að gæta barna. Gott kaup. Bárugötu 5. Uppl. i síma 1484. (959 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast til leigu, lielzt strax. Tilboö sendist afgr. blaösins, merkt: „3 herbergi". (952 ÓSKA eftir samstarfi við duglega og ábyggilegan sölu- mann. Uppl. í síma 3664. (969 1 STÓRT herbergi óskast til leigu, helzt strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: ,.Strax“. (953 TEK að mér að selja allskon- ar vörur innanbæjar fyrir heild- sala og iðnrekendur. Uppl. í síma 3664. (970 SEL SNIÐ, búin til eftir~ máli. Sníð einnig dömu-, herra— og unglingafatnað. Ingi Bene— diktsson, klæðskeri, Skóla-- vörðustíg 46. Sími 5209. PEYSUR og útiföt barna.,, dömupeysur og blússur. Prjóna— stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi n._ _________________________(695» KAUPUM flöskur. Móttaka.: Grettisgötu 30, kl. 1—5, SimL 5395- (944, OTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (704I SAMÚ’ÐARKORT Slysa- varnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land alit. — 1 Reykjavík afgreidd í síma -|So7.______________(364 STOFUSKÁPUR. Hnotu- málaður stofuskápur til söiu. Fjólugötu 25.___________(94.=? STÓR og góöttr, enskut* barnavagn til söltt. Skeggjagötiri 5, kjallaranum. (95CV LAXVEIÐISTÖNG til sölu„. Uppl. á LaUgaveg 56, niðri, eít- ir Þl. 6.________________(954- BÍLL til sölu. Lítill yfir— byggður vörubill í góöu lagi. — Verð kr. 4200.00. Til sýnis viðj' Leifsstyttuna kl. j-—10 í kvöhl. og næstu kvöld. (95Á- HESTAMENN! Mjög vilj- ugur reiðhestur til sölu og sýn- is á Nýbýlaveg 38, Fossvogi. — ________________________(95**’ KLÆÐASKÁPAR, sundur-- teknir, kommóður, borð, dívan- ar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sífnj 2874. (962 TIL SÖLU ný amerísk föt á meðal karlmann. Ennfremur y lampa útvarpstæki, Telefunken,. selst ódýrt. Uppl. á Ránargötu 29 A, uppi, frá kl. 5—9.30 í kvöld. (968 C. KunouqkAi r--:------:---- •Skotin tóku nú að hvíná um allán skjóginn. Jane stökk fimlega niður úr trénu. til þess að illmennin sæju liana ekki. Hún óttaðist örlög Tarzans. TABtZAN ' Ekki hafði Jane lcngi farið, er hún sá til bófánna. t&cir stóðu i linapp við tré nokkurt og miðuðu. byssuni síniun í allar átjiy. ilúit skýldi sér bak við tré, svo að þeir sæju hana ekki. Er Jane sá aðfarir glæpaniannanna, missti lnin stjórn á sjálfri sér óg að- gætti ekki að fara eins varléga og til- efni var til. Hún stökk upp i tréð, sem hún hafði skýlt sér á bak við. Hún nálgaðíst bófalia, hægt og var- lcga. Hún gerði sér ljóst, að líf lienn- ar gat vcrið i veði. Nú sá hún greini- Icga alla leiðangursmennina. Hún sá einnig, að Tarzán var ekki í þeirra hópi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.