Vísir - 20.08.1946, Page 7

Vísir - 20.08.1946, Page 7
7 Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 V I S I R Ruby M. Ayres eJAah Priscilla náði fl.jótt valdi á sér. Það verkaði á hana sem hressandi vindblær að sjá Jónatan. „Þakka þér fyrir, mér liður vel,“ sagði hún og brosti lítið eitt. „En þri skaust mér sannarlega skelk i bringu,“ bælli liún við. „Eg hafði nefnilega sizt af öllu búist við að sjá þig.“ Svo leit hún á hann snögglega og spurði: „ Vissi Joan að þú ætlaðir að koma?“ „Já, víst gerði luin það. Hún hafði lofað að asækja mig á stöðina.** „Hún er lögð af stað þangað fyrir skömmu. Þið hafið farið á mis hvort við annað. Af liverju ætli liún hafi ekki sagt inér frá því, að þú ætl- aðir að koma? -- Viltu ekki fá þér sæti?“ En Jónatan stóð grafkyrr og þögul og horfði iá hana. „Erlu alveg búin að ná þér?,‘ spurði hann var- : ifærnislega, næstum feimnislega. „Já, það má heita svo.“ Roði liafði lilaupið í kinnar henni. Þæv voru brennandi heitar. Og einkennilegur ljómi var yfir lienni allri. „Mér finnst að eg liafi verið veik svo óra lengi. ---Hvað hyggstu fyrir liér i Sviss?“ „Eg kom til þess að finna þig.“ „Það þykir mér vænt um.“ Og nú var sem birti yfir Jónatan og Priseilla minntist þess að frá fyrstu tíð hafði henni þótt Jónatan fallegur, þegar hann brosti þannig. „Nú talarðu eins og í gamla daga. Mér finnst -svo langl síðan er við vorum saman í Moorland Uouse.“ „Þá var eg vist ekki alltaf vingjarnleg við þig, Jónatan?** „Við vorum það víst ekki livort við annað stundum,** sagði hann alvörugefinn á svip.“ „Þú veizt ekki hversu sárt mig liefir iðrað margt sem eg liefi sagt við þig, einkum seinasta kvöld- ið áður en þú —“ „Já, þegar eg ætlaði að vera „sjálfstæð“ og svo fór sem fór fyrir mér uppi i fjöllunum, og þú bjargaðir lífi mínu.“ Priscilla brosti. „Hvað þú varst góður við mig, Jónatan og eg hefi ekki þakkað þér fyrir.“ Hann starði um stund þögull á grasið við fætur sér og mælti svo: „Ekki eins góður og eg vildi vera.“ Priscilla lá kvrr í stól sínum. Hún hallaði sér aftur í stól sínum og horfði stöðugt á hann. Henni fannsí að þetta gæti ekki verið veruleiki, hana dreymdi þetta. — Jónatan hélt áfram, án þess að horfa á hana: „Það var eklci satt sem eg sagði við þig þetta kvöld og þú veizt sjálfsagt sjálf að hjá mér íylgdi ekki liugur máli. — Eg hafði séð Egerton kvssa þig eins og eg vildi hafa mátt kyssa þig. Þer stóð á sama um mig og eg vildi særa þig, auðmýkja þig, — og þegar þú breiddir út faðm- in móti mér — mannstu að þú gerðir það, hélt eg að þú værir að liafa mig að ginningarfifli. Geturðu fyrirgefið mér, Priscilla?“ „Ef þú gætir fyrirgefið mér.“ Iiún sagði þessi orð en henni fannst þau sem alll annað fjarri veruleikanum. Hann stóð við hlið liennar og þó þorði hún ekki að rétta fram liönd sína og snerta hann, ef þá skyldi i ljós koma, að þetla væri bara draumur. Það var þögn langa stund. Sólin var að hverfa fyrir handa fjöllin og svalur vindur blés niður dalinn. Jónatan leit upp. „Nú held eg að þú ættir að fara inn, Priscilla, það er farið að kólna.“ Þau gengu inn i litla setustofu, sem var ætluð Joan og Priscillu. Kvöldsólin varpaði gliti sinu á dalinn og Jónatan stóð við gluggann og liorfði út, alvörugefinn, fölur. „Héðan er dásamleg útsýn,“ sagði Priscilla, „þegar heiðskírt er get eg séð Teplitz-kaffistof- una og dálítið af skiðabrautinni.“ Hún andvarpaði. „Æ, eg veit ekki. Yið skemmtum okkur þó vel að minnsta kosti eg. En kannske næ eg mér aldrei svo að eg geti tekið þátl í vetraríþróttum.“ „Yertu viss uni það að þú nærð þér nógu vel lil þess,“ sagði liann ákafur, „vertu viss um það.“ „Eg veit ekki stundum efast eg um það — Þau horfðu þögul livort á annað og svo rétti Jónatan allt í einu fram báðar liendur sínar og sagði: „Konidu aftur til mín, prínsessá, koiildu íii min —“ Roði ldjóp af nýju í kinnar lienni. „En þú elskar mig ekki?“ hvíslaði liún. „Elska þig ekki?“ Hann lá á knjánum fyrir framan liana og vafði hana örmum, hallaði höfði að brjósti hennar. „Eg elska þig af allri sál minni. Taktu mig í sátt, Priscilla, því að þú ert mér allt, og eg skal vera góður við þig, svo góður, að þú fáir ást á mér. Þú mátt ekki reka mig á brott. Eg fengi aldrei afborið það.“ Hún lagði blíðlega liönd sína á liöfuð hans og liorfð á kvöldroðann yfir fjöllunum. „Svo að eg fái ást á þér,“ sagði hún og liló einkennilega. „Ö, Jónatan, eg elska þig' —“ Svo gal lnm ekk meira sagt og brast í grát, eins og lítið barn. Loks livíldi hún í faðmi hans, hins sterka manns sem elskaði Iiana í sannleika og gat verndað hana, gert haiia styrka. Hjá lionuin yrði hún aldrei einmana og það var sem öllum áhyggjum hefði verð sópað burtu. „Það er víst draumur,“ sagði hún við sjálfa sig en hún sannfærðist um, að það væri veru- Ieiki, þegar Jónatan liallaði höfði hennar að sér og kyssti liana á munninn. [S ö g u 1 o k.] AKVÍHdWKVNm Háskólakennarinn: Plvaða þrjú orð nota stúd- entar ntest? Stúdentinn: Eg veit ekki. Háskólakennarinn: Alveg hárrétt. Svo bar til á bæ einum austan fjalls, aö húsmóö- irin, sem var kontin á efri ár veiktist hastarlega og lá rænulatis eins og hún væri látin. Fór því maður ’nennar sem var nokkru yngri en hún til næstu bæja, tilkynnti lát hennar og safnaði mönnum til að leggja líkiö til. Þegar hann kom með mennina heim á bæ- inn bauð hann þeim upp á kaffi áður en athöfnin skyldi byrja. En er kaffi skyldi lagast fannst kaffi- bætirinn hvergi þó leitað væri og talaði bóndi ttm það inni hjá líkinu. En þá reis sú framliðna upp við dogg og sagði að bóndi sinn hefði alltaf rati verið að finna ekki kaffibætirinn sem væri á hillti fram i búri. Ivennarinn: Hvers vegna hafa mennirnir ekki rófu eins og aparnir ? Nemandinn: Af því að það er ekki rúm fyrir hana í buxunum. Konan: Eg held aö karlmönnum falli betur við þær’ konur sem tala mikið en hinar. Maðttrinn: Hinar hverjar. Hægri hönd De Gaulles. Eftir Ernest 0. Hauser, einn af ritstjörum Saturday Evening Post. Hæglátur háskólakennari, sem fékk núverandi stöðu sína vegna þess að hann gerðist foringi frelsissveitanna í París, er nánasti samverkamað- ur de. Gaulles. Ef menn læsu um ævi Georges Bidault í lélegum reyfara, þá mundu menn segja, að hún væri lýgi að miklu leyti — alltof ósennileg til þess að geta verið sönn. Það þurfti hugmyndaflug sjálfrar sög- unnar, til þess að skapa þennan einkennilega mann og menn ættu að vita eitthvað um hann, jafnvel þótt liann væri ekki utanríkisráðherra Frakka. Því að á því leikur enginn vafi, að Bidaidt er einn af eftirtektarverðustu mönnum vorra daga. Hann var miðaldra háskólakennari í sögu og lifði ákaflega reglubundnu lífi, þegar hann afréð að varpa öllum þægindum þess fyrir borð og taka þess í stað upp hið hættulega líferni, foringja mótspyrnuhreyf- ingar Frakka í París. En fyrir bragðið varð liann næstæðsti maður Frakklands. Lldault er einn af mestu stjórnmálamönnum hinn- ar frjá'lsu" Kvróyi.';. cn þegar talað er við hann í skrifstofu hans, þá virðist þar VPra sögukennarinn, rólegur maður, sem svarar öllum spurhínglim iav' laust og skynsamlega. Það er ekki nema örsjaldan, sem hann leyfir mönnum að sjá eld þann, sem brennur undir niðri i sál hans. Kaldhæðni örlaganna réði því, að stórviðburðbir fóru ekki að gerast i lifi Bidaults, fyrr en hann var orðinn virðulegur kennari við einn bezta skóla Frakklands. Hann skrifaði ritstjórnargreinar í IV- Aube. blað kaþólskra og þótti vel ritfær. Hann var alls staðar í góðu áliti og vel metinn. En svo skall fárviðrið yfir Evrópu og áður en Bidault vissi af, var hann allt í einu orðinn liðþjálfi i franska hern- um og skyndilega var hann fangi Þjóðverja. Vegna þess livað Bidault var orðinn fullorðinn var hann látinn laus 1941. Fór liann þá til Parísar og hitti einna fyrst Francisque Gay, sem gaf út bækur um trúmál. Þeir fengu sér kaffisopa á veit- ingahúsi og hvorugur vissi, nema liinn væri fylgj- andi nýskipun Þjóðverja. En Bidault, tók af skar- ið, kvaðst staðráðinn í að vinna gegn Þjóðverjum. Gay sagði þá, að hann væri þegar farinn að gefa út áróðursrit gegn þeim. Tuttugu og fjórum stundum' siðar var Bidault orðinn meðlimur frelsishreyfingarinnar. Frakklandi var þá enn skipt í tvo hluta, svo að annar var undir stjórn Vichy, en hinn beinni stjórn Þjóðverja. Allur skipulagður áróður gegn Þjóðverjum kom frá hinum óhernumda hluta landsins, Jiví að þar var eftirlit lögreglunnar slælegra. Bidault þá því kennarastöðu í Lyon, til þess að geta starfað í sem nánustu sam- bandi við frelsisvini Jiar í borg. Um eitt skeið lifði hann tvöföldu lífi, kenndi um daga en sat á leyni- fundum um nætur. Hafði honum fljótlega verið fal- in stjórnin á blaðaskrifstofu leynihreyfingarinnar, en hún hafði fréttaritara um Frakkland þvert og endilangt. Hann stóð einnig í stöðugu loftskeyta- sambandi við frjálsa Frakka i öðrum löndum. Um það leyti, sem Bidault fluttist til Lyons, var byrjað að sameina í óskipta heild frá byrjun her- námsins. Það var dularfullur maður, sem ekki var þekktur undir öðru nafni en Max og var látinn svífa niður i falllilif, sem var Jietta mikilsverða skipulagsstarf. Max var fulltrúi de. Gaulle og hon- um tókst að sameina kommúnista og katolikka, auð- kýfinga og öreiga og jafnframt að stofna leynistjóm með seytján meðlimum. Þegar Bandamenn gerðu inn- rás sína í Norður-Afríkunýlendur Frakka, tóku Þjóð- verjar allt Suður-Frakkland, en þá fluttist levni- stjórnin til Parísar. Sumarið eftir — árið 1943 —- var Max handtekinn af Gestapo og þá var frelsis- hrevfingin skyndilega orðin höfuðlaus her. Það varð Jiá að ráði, að frelsishreyfingin kysi sér formann úr sínum liópi. Sögukennarinn varð fyrir valinu og de Gaulle var tilkynnt kosning lians. Bidault hafði fyrir stríðið fyllt flokk liinna þjóðlegu demokrata, sem tóku þegar að vinna gegn Þjóð- verjum leynilega, þegar landið liafði verið sigrað. Þar sem hann hafði verið í þeim flokki, var hanH

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.