Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 20.08.1946, Blaðsíða 8
Tíæturlæknir: Sími 5030. — ^íæturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. VISIR Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Arið, sem leið9 va yqqiooaár í söqu n hér á landi en nokkuru smni áður, þrátt fyrir það áð erhtt væn að fá bygg- mgarefni og hörgull á fag- íærðum mönnum í bygg- ingariðnaSinum. í nýúlkominni Arbók Landsbanka íslands fyrir ár- u' 1945 er m. a. yfirlit yfir byggingarframkvæmdir i ýmsum kaupstöðum og kauptúnum landsins svo og yfirlit yfir innfiutning á byggingarefni. Miklu meira var flútt inn af byggingarefni á s. 1. ári lieldur en árið áður'. Af limbri var flutl inn 13.003 m\ en ekki nema 28.876 m3 árið áður. Flull voru inn )úml. 43 þús. lonn af sem- enti og var það um það bil 10 þús. tunnum meira en 1914. Tæp 2000 lonn voru flút't inn vsaf steypustyrktarjárni, en ekki nema rúml. 800 tonn ár- íð áður, og tæp 1200 tonn af þakjárni, en ekkert 1941. Hér fer á eftir yfirlil unv byggingarframkvaundir í ýmsum kaupslöðum og kauptúnum landsins, og eru þar aðeins skráðar þaér bygg- ingar, sem lokið var við eða teknar voru í notkun á ár- inu. Skýrsla u'm búsbygging- ar í Reykjavík liggur enn íkki fyrir. í Rcykjavík 'var ákveðið að byggja verkamannabústaði með 10 þriggja berbergja ibúðum og var uni mitt árið iyrjað á fyrstu húsunum. — Á Akranesi var að mestu lok- ið byggingu á verkamanna- hústöðum með 20 ibúðum, i Neskaupstað var unnið áfram ¦að smíði verkamannabústaða með 6 íbúðum, og í Keflavík Stórauh £nm ins&íin tst £na ur gyggingaframkvæmdir ájMðir leknar í riotkun á ár- s.l. ári hafa verið meiri inu °S er kQstnaðarVerð þeirra áællað 5Q0 þús. kr. Kostnaður við endurbætux og stækkanir á íbúðarhúsum nam 123 þús. kr. Kostnaður við aðrar byggingar, sem fullgerðar voru á árinu, nam ,067 þús. kr. Þar á. meðal var sundhöll, . sem kostaði Upp komin 5'5Ö þús. kr. í llafnarfirði var lokið byggingu á 29 íbúðarhúsum með 3(5 ibúðum. Koslnaðar- vcrð þcirra cr t'uctlað 3.4 millj. kr. Aukningar voru gerðar á 5 húsum og fcngust við það 2 nýjar íbúðir. Aðrar byggirigar vo.ru 9 að tölu og voru þar á mcðal fangahús, verksmiðjur og geymsluhús. Kostnaður við allar þessar byggingar er áætlaður 5.3 millj. kr. í Vestmannacyjum voru tekin i notkun á árinu 8 ný íbúðarhús og 5 cldri hús voru' stækkuð. 21 ný ibúð bættist við og er kostnaðarverðið á- ætlað 1.280 þús. kr. Rúmmál annarra bygginga var 5.000 m3 og er kostnaður þeirra á- ællaður 1.120 þús. kr. A Siglufirði voru 7 ný ibúð- arhús, með 9 íbúðum, tekin í uotkun og er kostnaðarverð þeirra áætlað 475 þús. kr. Engar aukningar voru þar á eldri húsum. Lokið var bygg- ingu tveggja vcrzlunarhúsa, sem talin eru hafa kostað 400 þús. kr., aukhúss yíií sildarverksm. „Rauðku", sem mun hafa kostað um 150 þús. kr. Á Scyðisfirði bættist að- eins við ein íbúð, vegna aukn- ingar á húsi, og litið var um aðrar byggingar. Ryggingar- kostnaður j)ar á árinu er lal- inn hafa numið 25 þús. Icri A Akrancsi voru byggð 20 r mesfa landsins. óg liraðfiysti- og sláturhúss, var 524 þús. kr. í Neskáupstað ba^ttist við 1 íbúð í nýsiniðuðu liúsi og 3 íbúðir komu til vcgna bi'eyt- inga á eldri húsum. Kostnað- ur við þessar byggingar nam um 170 þús. kr. 1 Keíiavík voru fullsmíðuð 15 ibúðarhús með 20 íbúðum og cr koslnaðarvcrð þcirra álælað 1.834 þús. kr. A Ilúsavík voru byggð 4 íbúðarhús með 4 ibúðum og nam kostnaðurinn við þau 179 þús. kr. 1 ibúð bætlisí við vegna stækkunar á eldra húsi. Koslnaðurinn við það og við; aðrar byggingarfram- kva-mdir nam 97 þús. kr. A Sauðárkróki voru byggð 5 einnar íbúðar luis og er byggingarkostnaður þeirra áætlaður 225 þús. kr. Annar byggingarkostnaður þar nam 45 þús. kr. —Ekki liggja fyr- ir skýrsluur um byggingar í sveilum landsins en þær munu hafa verið álíka mikl- ar og undanfarin ár. —' ttijtftku AamtniygiHgai' — Cnóð afkonia rákissjóðs. Tekjur ríkissjóðs íslands námu á fyrra helmingi þessa árs 67.468.000 krónum, en á sama tíma í fyrra ekki nema 49.578.000 krónum. Tekjuaukningin hefir því numið hartnær 18 milljónum króna frá þvi í fyrra. Gjöld ríkissjóðs á fyrri helmingi þessa árs námu 53.079.000 krónum, en á sama líma i fyrra 19.597.000 krónum. Gjaldaukningin frá í fyrra nemur þvi um 3Vi> milljón króna. Rekstrarafgangur sex fyrstu mánuðina í ár er því hagstæður um 1 1.389.000 kr., en var á sama tíma í fyrra ó- hagstæður um 19 þús. kr. og Húsavik var hafin bygg-.J ibúðarhús með 2(i íbúðun Iug verkamannabústaða tofeS|ög «" koslnaðarverð þeirra á J0 ibúðum á hvorum staðn um um sig. Á Akureyri var að niestu lokið byggingu 21 íbúðar- luiss mcð 33 íbúðum og er kostnaður þeirra áætlaður 2.18 I þús. F.nnfrenuir ba'tlust við 9 ibúðir vcgna viðbótar- i>ygginga og bre.ytinga. Ryggðar voru 9 vcrksmiðjur <>g gc^'insluhús og lokið var við smíði liúsmæðraskóla. Kostnaður við þetta allt er ;^íætlaður 4.377 þús. kr ællað2.!<S! j>ús. kr. Fitt (Mð- ariu'is var sta'kkað og bætist þar við 1 ibúð. Byggt var 1 verzlimarhús og 7 í]>úðar!uis, auk sta'kkunar á 2 ehlri iðn- aðarliúsuin o. II. ICoslnaðar- verð bygginganna ailra er á- a'íJað 3.551 þús. kr. í Ólafsfirði voru byggð 7 stcinliús með 8 íbúðum og er kostnaðarvcrð þeirra áællað 370 þús. kr. Engar aukningar voru gerðar á eldri húsum, en kostnaðarverð annarra Bæjarbyggingarnar við Hringbraut. Nýstárleg matstofa. f9 Síld og fiskur66 opnar mafbar um mánaðamótin. Á ísafirði voru 9 nýjar jbygginga, þ. á m. sundlaugar Mcð „Dronning Alex- andrine" kom í gær cinn ,blindur" farþegi. Xuv Jiað danskur piltur, 19 ára að aldri, vegabréfslaus og peningalaus, scm hcfir stol- ist um borð í skipið áður en það lagði úr höfn og varð hans ekki varl fyrr en kom- ið var i haf. Pillurinn er hafður hér í vörzlu þar til Droltningin fer út aftur annað kvöld, en þá verður hann sendur til baka. Verzlunin Síld og' fiskur mun á næstunni opna nýstár- lega veitingastofu í v húsa- kynnum sínum á Bergstaða- stræti 37 hér í bænum. Er þetta einskonar matbar með svipuðu eða sama sniði og víða þekkist erlendis, en er alger nýlunda hér á landi. Tilgangurinn með þessum matsölustað er fyrst og fremst sá að selja þar alls- konar smárétti, og er einkar hentugt fyrir þá sem vilja t. d. ekki neyta aðalmáltíðar dagsins fyrr en að kvöldi, en fá sér þar „snaii" um hádeg- ið. Annars selur matstofan bæði beita og kalda rétti all- an daginn, svo að þar getur fólk fengið sér bita — eða hressingu — á hvaða tíma dags sem er. Seldir verða heitir og kald- ir kjöt-, fisk- og grænmelis- réttir, smurt brauð með á- leggi. ristað brauð, bacoii með eggi, pylsur. mjólk, öl og gosdrykkir, tóbak, ssel- gíeti, is o. s. frv. Eyrirkomulagi vcrður liáttað þannig, að geslirnir hjálpa sér scm mest sjáifir, en við það sparas! starfsfólk og malurinn vcrður þar af leiðandi ódýrari. Mati>arinn er ekki slór, cn þó munu 10 48 manns gcla matazt þar í einu. A bak við er stórt eldhús og fullkomið að öllum úlbúnaðt, og þar er allur matur framrciddur. Matstofa þessi er ekki að- eins nýung hér á landi, held- ur og líkleg til þess að njóta almennra vinsælda og verða míkið sótt. Flugvél lendir á Sprengi- sandli. Fyrra sunnudag flaug ein af flugvélum Flugskóla Ak- ureyrar með farþega inn að Laugarfelli á Sprengisands- leið. Lenti íiugvélin þar á sand- fleti vestan við norðurhorn fellsins kl. 2. T(>kst lendingin ágællega. Var þcssi staður valinn til reynslu eftir tilvísan hins alkunna ferðagarps, Þorsteins Iíorstcinsstmar, sem staddur var á þessum slóðum með hóp frá Ferðafé- lagi Akureyrar. Elaug vélin eftir nokkra slund aflur lil haka. Er þclla fyrsla reynsluflug mcð farþcga inu á öra'fin, en eins og áður hefir verið frá skýi-t, iiefir Flugskólinn i hyggju að raimsaka fleiri lcndingarstaði í öræfunum í sambandi við skemmtifcrðir þangað. Flugmaður var Krislján Mikaelsson, cn farþegi Tryggvi Þorsteinsson skáta- foringi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.