Vísir - 20.08.1946, Síða 8

Vísir - 20.08.1946, Síða 8
Tíæturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reyk javíkur -Apótek. — Sími 1760. VISIR Þriðjudaginn 20. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — > Arið, sem leið, var mesta byggingaár í sögu landsins. S 4 ó rga úktMS m immiimÍM imyua* ú byggimguir®fni. yggingaframkvæmdir á s.l. ári hafa verið meiri hér á landi en nokkuru sinm áður, þrátt fyrir það ao erfitt væri að fá bygg- mgarefm og hcrgull á fag- Íærðum mönnum í bygg- ingariðnaðmum. í nýútkominni Árbók Landshanka Islands fvrir ár- ið 1945 er ni. a. yfirlit yfir Lyggingarframkvæmdir i ýmsuiu kaupstöðum og kauplúnum landsins svo og vfirlit yfir innflutning á bvggingarefni. Miklu meira var flult inn af byggingarefni á s. 1. ári lieldur en árið áður. Af timbri var flutl inn 13.003 m3, en ekki nema 28.870 m3 árið áður. Flutl voru inn rúml. 43 þús. tonn af sem- enti og var það um það bil 10 þús. tunnum meira en 1944. Tæp 2000 lonn voru flutt inn af steypustyrktarjárni, en ekki nema rúml. 800 tonn ár- íð áður, og tæj) 1200 tonn af þakjárni, en ekkert 1911. Hér fer á eftir vfirlil um byggi nga rf ramkvæm di r í ýmsum kaupstöðum og kauptúnum landsins, og eru þar aðeins skráðar þ;er bygg- Ingar, sem lokið var við eða teknar voru í notkun á ár- inu. Skýrsla u'm liúsbvgging- ar í Revkjavik liggur enn ekki fyrir. í Reykjavík var ákveðið að bvggja verkamannabústaði með 40 þriggja herbergja ibúðum og var um mitt árið byrjað á fvrstu húsunum. — Á Akrancsi var að mestu lok- ið byggingu á verkamanna- bústöðum með 20 íbúðum, i Neskaupstað var unnið áfram að smíði verkamannabústaða með 0 ibúðnm, og í Keflavík og Húsavík var hafin bvgg-. iug verkamannabústáða með 10 íhúðum á hvorum staðn- um um sig. Á Akureyri var að mestu lokið byggingu 21 íbúðar- húss ineð 33 íbúðum og er kostnaður þeirra áætlaður 2.481 þús. Hnnlremur bíettust við 9 ibúðir vegna viðbótar- bygginga og brevtinga. Ryggðar voru 9 verksmiðjur og gejunsluhús og lokið var við smíði húsmæðraskóla. Kostnaður við þelta allt er óætlaður 4.377 þús. kr. I Á fsafirði voru 9 nýjar Mbúðir teknar j notkun á ár- jinu og er koslnaðarverð Iþeirra áætlað 500 þús. kr. 'Kostnaður við endurbætur I . log stækkanir á íbuðarhúsum nam 123 þús. kr. Kostnaður við aðrar byggingar, sem fullgerðar voru á árinu, nam 067 þús. kr. Þar á. meðal var sundhöll, . sem kostaði upp kömin 550 þús. kr. í Hafnarfirði var lokið byggingu á 29 íbúðarhúsum með 36 íbúðum. Kostnaðar- vcrð þeirra er áætlað 3.4 millj. kr. Aukningar voru gerðar á 5 húsum og fengust við það 2 nýjar íbúðir. Aðrar hyggingar voru 9 að tölu og voru þar á meðal fangahús, verksmiðjur og geymsluhús. Ivostnaður við allar þessar byggingar er áætlaður 5.3 millj. kr. í Vestmannacyjum voru tekin i notkun á árinu 8 ný íhúðarhús og 5 eldri hús voru stækkuð. 21 ný ibúð bættist við og er kostnaðarverðið á- a'tlað 1.280 þús. kr. Rúmmál annarra bvgginga var 5.600 m3 og er kostnaður þeirra á- ætlaður 1.120 þús. kr. Á Siglufirði voru 7 ný íbúð- arliús, með 9 ibúðum, tekin í notkun og er kostnaðarverð þeirra áætlað 475 þús. kr. Engar aukningar voru þar á eldri húsuni. Lokið var bygg- ingu tveggja verzlunarhúsa, sem talin eru hafa kostað 400 þús. kr., auk Jiúss ylir síldarverksm. „Rauðku'1, sem mun liafa kostað um 450 l>ús. kr. Á Seyðisfirði bættist að- eins við ein ibúð, vegna aukn- ingar á liúsi, og lítið var um aðrar byggingar. Bvggingar- kostnaður þar á árinu er tal- inn hafa numið 25 þús. kr. Á Akranesi voru byggð 20 ibúðarluis með 26 íbúðum j og er koslnaðarverð þeii'ra á- ællað 2.18 1 þús. kr. Eitt íluið- ariiús var stækkað og hælisl þar við 1 ibúð. Bvggt var I verzlunarhús og 7 ibúðarhús, auk sta'kkunar á 2 eldri iðn- jaðarhúsum o. fl. Kostnaðar- verð byggingannn ailra er á- U'tJað 3.551 þús. kr. í Ólafsfirði voru byggð 7 steinhús með 8 ibúðum og er kostnaðarverð þeirra áætlað 370 þús. kr. Engar aukningar voru gerðar á eldri húsum, en kostnaðarverð annarra bygginga, þ. á m. sundlaugar og Iiraðfrysti- og sláturhúss, var 521 þús. kr. í Neskaupsíað bættist við 1 ibúð í nýsmíðuðu liúsi og 3 íbúðir komu lil vegna breyt- inga á eldri húsum. Ivostnað- ur við þessar byggingar nam um 170 þús. kr. 1 Keflavik voru fullsmíðuð 15 ibúðarhús með 20 ibúðum og er koslnaðarverð þcirra átælað 1.834 þús. kr. Á Ilúsavík voru bvggð i íbúðarhús með 4 íbúðum og nam kostnaðurinn við þau- 179 þús. kr. 1 íHúð bætlisl við vegna stækkunar á eldra húsi. Kostnaðurinn við það og við aðrar bvggingarfram- kvæmdir nam 97 þús. kr. A Sauðárkróki voru byggð 5 einnar ibúðar lnis og er byggingarkostnaður þeirra áætlaður 225 þús. kr. Annar byggingarkostnaður þar nam 45 þús. kr. —-Ekki liggja fvr- ir skýrsluur um byggingar í sveilum landsins en þær munu hafa verið álíka mikl- ar og undanfarin ár. Cíóð ai'koma ríkissjóðs. Tekjur ríkissjóðs íslands námu á fyrra helmingi þessa árs 67.468.000 krónum, en á sama tíma í fyrra ekki nema 49.578.000 krónum. Tekjuaukningin hefir því numið hartnær 18 milljónum króna frá þvi í fyrra. Gjöld rikissjöðs á fyrri helmingi þessa árs námu 53.079.000 krónum, en á sama tima i fyrra 49.597.000 krónum. Gjaldaukningin frá í fyrra nemur þvi um 3Vi> milljón króna. Rekstrarafgangur sex fyrstu mánuðina í ár er því hagstæður unt 1 1.389.000 kr., en var á sama tíma í fyrra ó- hagstæður um 19 þús. kr. lirsdur — Hýttyku Aatnlniyy'togat Bæjarbyggingarnar við Hringbraut. Nýstárleg matstofa, 99 Síid og fiskur6* opnar anafbar mánaðamófin. um Með „Dronning Alex- andrine“ kom í gær cinn ,blindur“ farþegi. \’ar það danskur piltur, 19 ára að aldri, vegahréfslaus og peningalaus, scm liefir slol- isl um borð i skipið áður en það lagði úr liöfn og varð lmns ekki vart fyrr en kom- ið vai' i haf. Pilturinn er luifður liér í vörzlu þar til Drollningin fer úl aftur annað kvöld, cn þú verður hann sendur til baka. Verzlunin Síld og fiskur mun á næstunni opna nýstár- lega veitingastofu í ' húsa- kynnum sínum á Bergstaða- stræti 37 hér í bænum. Er þetta einskonar matbar með svipuðu eða sama sniði og víða þekkist erlendis, en er alger nýlunda hér á landi. Tilgangurinn með þessum matsölustað er fyrst og fremst sá að selja þar alls- konar smárétti, og er einkar hentugt fyrir þá sem vilja l. d. ekki neyta aðalmáltíðar dagsins fyrr en að kvöldi, en fá sér þar „snarl“ um liádeg- ið. Annars selur matstofan bæði lieita og kalda rétti all- an daginn, svo að þar getur fólk fengið sér bita — eða hressingu — á hvaða tíma dags sem er. Seldir verða heitir og lcald- ir kjöt-, fisk- og grænmetis- réttii', smurt brauð með á- leggi. ristað braitð, bacon með eggi, pylsur, mjólk, Ö1 og gosdrykkir, tóbak,, sæl- gæti, ís o. s. frv. eins nýung hér á landi, held- iir og lilcleg til þess að njóta almenma vinsælda og verða mikið sótt. Fvrirkomulagi verðui jháttað þannig, að geslirnir lijálpa sér sem inest sjálfir, cn við það sjiarast starfsfólk og maturinn verður þar af leiðandi ódýiari. Matbarinn er ekki slór, cn þó munu 16 18 manns gela matazt þar í einu. Á bak við er stórt eldhús og fullkomið að öllum útbúnaði, og þar er allur matur frainreiddur. Matstofa þessi er ekki aö- Flugvél lendir á Sprengi- sandi. i Fyrra sunnudag flaug ein af ílugvélum Flugskóla Ak- ureyrar með farþega inn að Laugarfelli á Sprengisands- leið. Lcnti flugvélin þar á sand- fleti vestan við norðurhorn fellsins kl. 2. Tókst lendingin ágætlega. 5'ar þessi staður valinn lil reynslu eftir tilvísan hins alkunna ferðagarps, Þorsieins Þorsteinssonar, sem staddur var á þessum slóðum með llóþ l rá Ferðafé- lagi Akurevrar. Flaug vélin eftir nokkra stund aftur til baka. Er þetta fyrsta reynsluflug með farþega inn á (iræfin, en eins og áður hefir verið frá skýrt, liefir Flugskólinn i hyggju að rannsaka fleiri lendingarstaði í öræfunum í sambandi við skemmtiferðir þangað. Flugmaður var Krislján Mikaelsson, en farþegi Tryggvi Þorsteinsson skáta- foringi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.