Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 1
Þekktur danskur l myndhöggvari hér. Siá 2. síðu. J<9 SV-síinningskaldi. Léttskýjað. 36. ár. Miðvikudaginn 21. ágúst 1946 187. tbl. JFs'ek iwiðarrúðsteiwM&t&ni - alir taldir ©wínapjoo i rriðar- samninaunum i Tékka? — ýttfyepákut leiltcgi cf föcUkijlda habA — að var samþykkt á nefndarfundi á fnðar- ráðstefnunm í gær að taka ekki til grema kröfu Itala um að breyta orðalagi á fi'umdrögunum til fnðar- samnmga við þá. ítalska stjórnin sendi í gær orðsendingu til friðarfund- arins, að ekki væri nægilega mikið tillit tekið til þess i frumdrögunum, að ítalía hefði tekið þútt í baráttunni gegn Þjóðverjum við hlið bandamanna í ófriðariokin. Vilja bregta orðalagi. ítalska stjórnin vildi fá orðalagi breylt, og.ekki sé injað um ítali scm óvina- þjóð, eins og stendur í frum- drögunum að friðarsamn- ingunum við þá. Samkvæmt tillögu frá fulltrúa Nýsjá- lendinga var ósk þessi felld, og voru flestir fulltrúanna samþykkir því. Fundi frestað. í gær var fundi friðarráð- stefnunnar frestað, þar sem ýmsar þjóðir áttu að lýsa á- lití sinu á friðarsamningun- iim og taka til máls. Fund- urinn verður i dag, og munu pá þessar þjóðir taka til máls: Egiptar, Albanir, Mex- ikó, Cuba, Iran og Austur- riki. Breytingar Tékka. Tékkar lögðu í gær tyær breytingartillögur undir friðarfundinn varðandi frið- afsanmingan við Ungverja og kröfðust landræmu af þeim sunnan Dónár gegnt Pressburg. Sérfræðingar frá Bretum og Bandarikjamönnum eru byrjaðir umræður um efna- bagslega sameiningu ber- námssvæðanna. Oaasir og Riissar gera fiisell sér ¦ verzltmar- samitiiig. Einkaskeyli til Vísis. Frá United Press. Samningur um verzlun og siglingar var undirritaður milli Dana og Rússa þann 17. ágúsi. Þetta var lilkýnnt í úryárpí frá Moskva í gærkveldi og fr; l þvi skýrt að sanmingur þessl vaeri báðum þjóðum hagstæo- ur. Samninginn undirrilað'., fyrir bönd Sovétsljórnarini:- ar, Mikayan ráðbcrra er fc>.- með utanríkisverzlun ö £ sendifulltrúj Danmerkur í Moskva, TJiomas Dessing. Mahaíma Gandhi, indverski leiðtoginn, sés: hér á ínyndinni með fjölskyldu sinni. Hann er þarná staddur í New Delhi. Um þessar mundir fara þar fram samningar um bráða- bhgðastjórn í Indlandi. Pandit Nehru mun væntanlega birta ráðherralista sinn á morgun eða föstudag. Bretar iuót- mæla rógi lfiissa. Bagblöð, sem gefin eru út a hernámssvæði Rússa í Þýzkalandi, birta nú nærri daglega óhróður um Bret- land. Hefir brezka stjórnin mól- mælt þessu alliæfi, þar sem bún tclur þctta áró'ður einan til þcss að rcyna að koma þvi inn bjá alnicnningi, i Þýzkalandi ulan bcrnáms- svæ'ðis þcirra, að stjórn Breta sc vcrri cn Iijá hcr- námsstjórn Rússa. hefði skotið Gyðinginn i siálfsvörn. Þann dag, sem atvikið kom fyrir, höfðu brezkir liðsforingjar verið teknir og hafðir á brott með valdi af Gyðingum, og var áslandið í borginni mjög tyi- sýiit. Rétturinn leit sv.o á, að ckki væri ha\gt að saka liðs- foringjann, ])óll hann hafi verið vcl á vcrði gagnvart Gyðingum þcnnan dag, og bæri því a'ð sýkna hann af akærujmi uni morð.. ora Sprengju- tilræði í Höín. I júlímánuði voru gerð fjögur sprengjutilræði í Kaupmannahöfn. Tvö voru gerð á siðustu þicm dögum mánaðarins. SprengjiiUlræðunum hefir aðallcga vcrið beint gegn vcrzlúnum. cn cnginn Iici'ir þó cnnþá látjð lii'ið i þeim þóli tjón hafi orðið niikið. lllræðismennirnir hafa ekki fundizl, cn þeir cru taldir vcra fyrrverandi meðlimir I). N. S. A. P islaflokksins. Egiptar hafn tillögum Breta Fréttir frá Kairo herma að brezk-egipzku samning- arnir hafi strandað. Fulltrúanefnd Egipla sam- þykkti í gær í einu hljóf i samþykkt, er mun fela i sé ¦ svar við tillögu Breta. Ent,- in opinber tilkynning hefi ¦ þó veri'ð gefin út ennþá, c l Sidki Pasha, forsætisráí - herra Egipta sagði, cfti * fund nefndarinnar i gær, a "5 liún hefði jckið mjög miki'- væga ákvörðun varðartt i berzk-cgipzku samningana Það er þó almenn skoðuu síiórnmálafréttaritara i Ka- iro, að stjórnin hafi hafnaS tillösum Breta. Drap ðyðing í siálfsvörsi. Brezki liðsforinginn, sem úkærður var fyrir að hafa skotið Gyðing nokkurn til bana i Jerúsalem, var i gær sýknaður. Hafði bann bori'ð það fram sér til varnar, að hann Brezki hershöðinginn, Morgan, hefir verið leysfur frá störfurn. sem yfirmaður skrifstofu þeirrar í Þýzka- andi, er sér um, heimsend^ ingu flóttafélks. La Guardia i'raiukvæmda- sljóri l'NNRA leysti hapn frá stöd'um og cr þc,ss getjð, að það hafi vcrið gert i sam- bandi við cndurskipulagn- ÍDíni starfseíni UNNRA. Ernest Bevin, utanríkis- rúðherra Breta, og Smuts, danska naz- Jorscti sambandsríkja Suð- ur-Afríku, eru komnir ti! Rétlarhöld í Singapore. Nú cru að hcfjasl víðtæk rcttarhöld i Singapore, yfir þcim .lapönum, sem sakaðir tiu um að' hafa inisþj'rml því fólki, er Japanir létu vinna a'ð vegagerð á Mal- akkaskaga, meðan þeir rcðu þar lögum og lofum. Bevin farinn til Parssar. ,Eins og gelið hefir veiiri áður i fréttum, befir Beyin. verið veikur ög þess vegna. ckki getað tekið við störfum. sínum þar, en i hans slaft fór Altlee forsætisráðherri.. á friðarráðstefuna, cr búit var sett, og hefir verið þa •¦ f ulltrúi Breta siðan. Nú mu .. Bcvin taka við starfinu o ; vcr'ður hann væntalega i foi - sæti a fundinum, er haldinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.