Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 21. ágúst 1946 V I S 1 R 7 í. Snekkja skreið hægt inn á lxöfnina í hvita- logni og skuggi hennar á spegilsléttum vatns- fletinum leið áfram i algerri þögn. I'yrir handan Jágan tanga gat ao líta vestur-himininn hreinan og gulli roðinn. Lengra i burtu, t.il vinstri, gat að líla gráleita, gamla cyprusviði, og skein sum- staðar í berar ræturnar, sem virtust eins við- kvæmar orðnar og laufskrúð þcirra. r— Kyrrðin var mikil, og það var scm hið veika öldugnauð við hin yztu rif yrði til þess að auka áhrif kyrrð- arinnar. John Woolfolk stýrði snekkjunni þangað sem liann ætlaði sér að leggja lienni, og kallaði til hvítklædds manns, sem stóð hálfhoginn á fram- þilfari, að varpa akkeri. Og undir eins kvað við skruðningur í keðjunum og akkerið seig niður og sjórinn gusaðist upp, en snekkjan lá brátt hreyfingarlaus á sléttum haffletinum. Stýrishjólið snerist, er John slcppti takinu og iiálf viðutan festi liann það. Jolin var mikill maður vexti. Hann lagðist í þilfarsstól rétt hjá, sem ábreiða hvíldi á. John var þreyttur. — Há- seti lians, Paoul Halvard, sinnti sínum störfum kyrrlátlega og hávaðalaust og mátti glögt sjá, að hann var þaulvanur starfinu, er hann gekk frá seglum og koðlum. Halvard var ólíkur Woolfolk, maður gildur en lágvaxinn, liörundið slélt, dökkur af sólbruna, augun ljósblá, fram- koraan örugg. — Munnsvipurinn var svo á- kveðinn, að mönnum virtist neðri hluti and- litsins eins o'g mynd skorin í tré cða liöggvin í stein. Hinn hávaxni John Woolfolk var lika sól- brenndur. Hann var klæddur livitum flónels- brókum, sokkalaus, en með ilskó á fótum. Hann var i gamalli, kragalausri silkiskyrtu. Hann liafði brett upp ermarnar. Handleggirnir voru þreklegir og sterklegir og voru tatóveraðar á þá margskonar myndir. Woolfolk lét ekki á sér bæra meðan Halvard var að ganga frá snekkjunni undir nóttina. Það hafði verið erfitt að sigla snekkjunni þennan dag, enda farið á hættulegum siglinga- leiðum, þar sem voru grynningar, straumar miklir og útsog, það varð að liafa gát á öllu, vera stöðugt á verði, og fannst John Woolfolk þetta hafa liaft á sig meira lýjandi áhrif, en þeg- ar snekkjan lenti í hvirfilvindinum undan Bar- buda árið áður. Þeir höfðu siglt með slröndum fram frá dögun og það vakti andúð í brjósti Johns, að sjá akra og tré livarvetna þar seni fram hjá var siglt. Halvard livarf niður i káetuna og brátt barsl að vitum Jolins lykt af brendum málmi, og var þar með gefið til kynna, að Ilalvard liafði kveikt upp i eldavélinni, til undirbúnings kvöldverði. A víkinni var svo kyrrl, að ekki varð þess vart, að sjórinn gáraðist. Sjórinn var tær, eins og loftið, og víkin bjarta var umvafin kórál- töngum, sem eins og héldu lienni í fangi sínu, og minnti þetta til að sjá á amelliyst-stein i dökkri umgjörð. Landið með gróðri sínum upp af víkinni, að undantekinni silfurlitri fjöru, liaföi alll þau áhrif, að mönnum fannst sú niynd er við blasli sem af málmi steypt. John Wool- folk fannst kyrrðin svo mikil, að furðulegt var. Og loftið var þrungið sætri angan, frá blómum og trjám í blóma. Þarna var hin þunga angan oleander og liinn Ijúfari og geðþekkari ilmur gullaldintrjáa-blóma. Jolin furðaði sig á þvi, þar sem liann lá þarna og hvíldist, að gullaldinangan skyldi berast að vilum liaris. Hann hafði aldrei lieyrt, að menn hefðu stundað gullaldinárækt i Cxcorgiu. John fór nú að gefa nánari gætur að þvi sem gat að líta á ströndinni, og sá hrátt á framhlið liúss, inni i hinum mikla gróðri, er þarna var. Sjón- auki lá á þilfari skammt frá lionuin og tók hann hann og sá þá rústir allmiklar. Rúður í glugg- um voru brotnar og gluggarnir minntu á augu i dauðum manni. Yindar höfðu augsýnilega leikið þakið illa, og annað var eftir þessu. Enginn vafi gat á því leikið að húsið var i éyði. Þetta var dapurleg minning um liðna tima auðs og glæsileiks. Ilér liafði vafalaust verið mikið um að vera, þegar verzlun og viðskipli miðuðust (ill við samgöngur á sjó. Hann þóttist sjá aðrar, enn meiri rústir nokkru lengra frá, en áliugi lians fyrir þcssu var dvínandi. Hann Jagði sjónaukann frá sér á þilfarið. Undir þiljum sauð á katli hjá llalvard og glampraði í diskum og silfurborðbúnaði, þvi að hanri var að hera á kvöldverðarborð. Það var nú Qðum tekið að skyggja. Ugluvæl barst frá rúst- unum, og liinn gullni kvöldhiminn hafði fengrð á sig græna slikju. Jolin fór skyndilega á kreik og náði sér i fölu, brá kaðli um handarhaldið, og deif lienni í sjó- inn, sem hafði á sér fórfórslit. Því næst tók hann þvotlaskál, helti í liana sjó. þar þykka sápuleðju á liendur sjnar, þó sér vandlega og bjóst til að ganga undir þiljur. Ilann var þegar kominn i skap til þess að rabba kumpánlega við Halvard, er liann sá cins og hvíla rák á sjónum og hugði liann i fyrstu, að þarna- synti fiskur i yfirborði sjávar, allt i einu sá hann mjúka hreyfingu yndisfagurs armleggs, þvi að það'var ekki um að villast að þarna var kona á sundi, og brátt gat Woodfolk greinilega séð hár hennar og nakta öxl. Henni sótlist sundið vel og synti fagurlega og það var augljóst, að hún hafði ekki komið auga á -snckkjuna eða svo hugði John Woolfolk, sem stóð um stund og liorfði á liana og dáðist að hversu vel henni sótlist suridið. Hún sneri við og stefndi nú frá ströndinni, en nam skyndilega staðar. Og Jolin Woolfolk varð ljóst, að liún líafði komið auga á liann. Hvaö heíur’þú núna fyrir stafni? Eg er á skrifstofunni hjá honum pabba. En þú? Eg geri heldur ekki neitt. Hún: Þú ert ákveöinn í að heimta skilnaö-? Hann: Já, eg er ákveöinn í því. Hún: Jæja, þá tekur þú börnin, en eg bílinn og husiö. ♦ Brandur: Af hverju ertu svóna kátur í dag? Gvendur : Eg var hjá tannlækni. Brandur; Það er lítil ástæða til að vera kátur af. ,Gvendur: Hann var ekki heima. Hjónin sátu í rökkurkyrröinni út á svölunum, en í garðinum íyrir neöan voru piltur og stúlka og pilt- urinn ætlaði að fara að biöja stúlkunnar. Konan: Þú ættir aö flauta, Lúsifer, hann ætlar að fara að biðja hennar og það er óviðeigandi að við hlustum á slikt. Maðurin: Nei, fari það bölvað. Enginn flautaði á mig þegar eg bað þín. <%■ A. : Ertu viss um það, Björvin, að þú getir þagað ? B. : Já, ef þú ferð í burtu og lætur mig vera einann. ’A KVdlVWKVNm Hægri hönd De Gaulles. Eftir Ernest 0. Hauser, einn af ritstjórum Saturday Evening Post. hvorki of langt til hægri né vinstri, til þess að nokknr maður gæti vcrið honum mótfallinn. En auk þess var hann húinn ágætum l’oringjahæfileik- um, sem nauðsynlegir voru í hinu nýja starfi hans. Menn hlustuðu með athygli, þegar hann talaði og: sinnti orðnm hans. Haön hafði oft verið beðinn um að skera úr nrinni hátta deilumálum og tekizt vel. það er líka rétt að geta þess, að allan tímann, sem hann var foringi föðurlandsvinanna, kom aldrei neitt slíkt fyrir, scm yrði þess valdandi, að ein- hver hópurinn, sem flokkinn fyllti hótaði að segja sig úr lögum við aðra hópa. Þegar landið var orðið: frjálst gat Bidault tilkynnt að fylking föðurlands- vina stæði eirihuga að baki honum. Þegar Bidault liafði verið kosinn foringi föður- landsvinanna, sagði hann liirini rólegu kennara- stöðu lausri og gerðist „sekur skógarmaðúr.“ Herra prófessorinn hvarí' af „yfirborði jarðar.“ George Bidault, lærdýmsmaðurinn, sem liafði ævinlega lát- ið það ganga sinn gang, sem hafði aldrei haft neinn áhuga fyrir íþróttum og, að sögn Elisabethar systur hans, „kunni ekki einu sinni að gera við sprungna reiðhjólsslöngu“ — liann varð mesti ævintýramað- ur í öllu Frakklandi. Hann lét sér vaxa yfirskegg, tók ofan gleraugun og setti hatt á höfuðið, en það liafði hann aldrei gert, meðan hann stundaði kennarastörfin. Að öðru leyti dulbjóst hann ekki. „Stundum störðu gamlir- kunningjar á mig, þegar þeir mættu mér á götu,“ segir hann, með dálítilli hrcykni, „en þeir þekktu. inig aldrei.“ Þegar að því kemur, að saga inótspyrnuhreyfing- arinnar verður sögð, þá mun mönnum þykja hún ótrúlegri en lýgilegasti reyfari, en hún verður sönri. í alla staði. Það verður saga ura ævintýr, hugdirfsku og hugkvæmni. Georges Bidault var lieili og hjarta hennar, því að hann var forseti stjórnar hennar og menn gátu náð tali af honum livenær sem var á öllum tímum sólarhringsins. Hann hitti aðra með- limi hennar á gangstéttakaffistofum borgarinnar. Þar var saga Frakklands sköpuð yfir tveim glösum af hvítvíni. Einu sinni á viku var haldinn fundur í miðstjórninni, en í henni voru fimm menn, því að það hefði verið of hættulegt, ef allir seytján með- limir stjórnarinnar hefðu haldið fundi með reglu- bundnu millibili. Fundirnir voru haldnir hingað og þangað — í einkaíbúðum manna, húsakynnum bókaútgefenda,. lækningastofu — helzt þar sem tveir eða fleiri menn gátu komið saman, án þess að því væri veitt sér- stök athvgli. Jafnvel ekki stjórnarineðlimimir- vissu fyrirfram, hvar fundurinn mundi lialdinn. Þeir fórn bara i tiltekið kaffihús og þangað kom bíll, sem flutti þá með miklum hraða til fundar- staðarins, einn i einu. Það var ritari Bidaults, „Fred,“ sem sótti þá jafnan. Þar voru ekki haldnar tæki- færisræður. Störfin voru unnin fljótt og vel. Bidault talaði um þessa leynifundi með eins litilli tilfi'nningu, eins og maður lýsir viðburðarás i kvik- mynd, sem hann sá kvöldið áður. „Þau eru skrítin mörg af þessum frönsku íbúðarhúsum,“ segir Bid- ault „Allt i einu brakar í stiga og þá stökkvum við allir á fælur dauðskelkaðir. Eða þá við heyrðum raddir fyrir utan dyrnar, ussuðum liver á annan og steinþögðum. Við vorum auðvitað óvopnaðir, því að það var ekki fyrr cn undir lokin, þegar öll stjórn- in varð oft að koma saman, til þess að taka mikil- vægar ákvarðanir, að við fengum okkur vopn eða eða verði, tvo lögregluþjóna, sem áttu að skjóta fyrirvaralaust, ef þeir urðu varir við Gestapo.“ Sögukennarinn, sem hafði tekið niður glerauguir varð eins og dýr merkurinnar, sífellt á flótta, ávallt viðbúinn, snarráður og fljótur á fæti. Hann vissi hvernig hann áttu að fara að því að forðast veiði- mennina. Hann bjó í vinnustúlkuherberginu í íbúð miðstéttarfjölskyldu á vinstri — vestri — bakka Signufljóts. Þetta var lítið lierbergi og glugginn snéri út að litlum garði. I herbcrginu var rúm, bóka- hillur, og — þótt undarlegt kunni að virðast — tal- sími. Það er óþarfi að taka það fram, að Bidault snerti aldrei á símanum og hanu fékk heldur ^Jflrei

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.