Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.08.1946, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. VISIR Miðvikudaginn 21. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — VSiklar hafnargerðir í sumar. Unnið að hafnargerðum og Bendingarbófum víða um Band« Unmð er að miklum hafnarframkvæmdum, og endurbótum, ýmist ný- byggingum eða endurbót- um víðsvegar krmgum land í sumar. Visir liefir fengið upplýs- ingar um lielztu hafnarfram- kvæmdir i sumar lijá vita- málastjóra og fara þær hér á eftir. Húsavík. Ilafnargarðurinn, sem jafnframt er bryggja, var á s. 1. sumri byggður j 129.5 metra lengd frá bryggju. Hann er 10.5 metra breiður með skjólvegg á ytri brún. Stefnt er að þvi að lengja garðinn um 75 metra og á þvi verki að vera lokið fyrir sildarvertíð á næsta sumri. Verður 5—6 m. dýpi innan við garðinn á fremstu 50 metrunum. Dalvík. Hafnargarðurinn, er jiú orðinn tæplega 230 metra langur frá bakka og verður ekki lengdur á þcssu sumri. Hinsvegar verður lokið við timburbryggjuna innan .á garðinum, sém er (með garðkrónu) 8 metra Ijreið á fremslu 50 melrunum. Upp- fyllingin, sem er þegar 1600 m2 að flatarmáli verður stækkuð nokkuð á þessu sumri. Ráðgjört er að gjöra bátabryggju úr timbri 8,0 metra breiða fram af upp- fyllingu þessari, 40 metra frá garðinum og er ætlunin að henni verði lokið fyrir næstu síldarvertíð. Ólafsf jörður. Á Ólafsfirði verður gjörð ca. 1000 m'J fylling innan við gömlu bryggju, ineð steyptri ]>ekju. Öldubrjóturinn verður fullgcrður í ea. 140 metra lengd cn grjótlag't í þá ca. 60 metra, sem eftir slanda og vænlanlega steypt yfir þá á aiæsta vori. Vegna seinkunn- ar á efni í Vesturgarð verður tæj)lega hægt að lengja hann á þessu sumri, en ])css vænst, að liægt verði að hefja það verlc slrax á næsta vori. Vest- urgarður er nú þegar ca. 190 metra langur frá bakka. Ólafsvík. I>ar er unnið að dýpkun í Hviaropinu og upp með bryggjunni. Norðurgarður verður ef lil vil-1 framlengdnr eitthvað. Eyrarbakki. Þar verður fullgerð báta- bryggja við svo kallaðgn Feslastein, ineð ca. 12,0metra viðlegukanti. ; Stokkseyri. Þar er framkvæmd tals- verð dýpkun á innsigling- unni. * Höfn í Bakkafirði. Þar er gjörður varnargarð- ur út á svokallað Hlass. Norðfjörður. Þar verður lokið við drátt- arbraut fyrir ca. 100 tonna skip. Hliðarbrautir samtals um 300 m langar. Flatey á Skjálfanda. Þar verður bátabryggjan lengd um 15,0 metra í' 6,0 metra breidd. Keflavík. Hafnargarðurinn verður lengdur um ca. 25 m. Aulc þess verður gerð ein báta- bryggja. Sandgerði. Önnur bátabryggjan verð- ur lengd um 75 m (breidd bryggju 10,7 m.) N Grundarfjörður. Skipabryggjan verður lengd um ca. 20—25 m um fjöru. Bátabryggjan verður lengd um 10 m. Stykkishólmur. Landgangur hafskipa- l)i■yggjunnar vcrður steyptur. Skagaströnd. Hafnargarðurinn verður lcngdur um 60 m. Byrjað á bátakvi. Byrjað á garði fram i Áihakkastein, cnnfremur Ijdlgerð Ipndunarbryggja og dýpkað kringum hana. ). Breiðdalsvík. Bátabryggja lengd um ca. 20 m. Stöðvarfjörður. Bryggja lengd um ca. 30 m. Hvammstangi. Bryggjan lengd um ca. 50 m. Vogar. ■ Lokið verður við garð út í Þórusker og á 40 m kafla meðfram garðinum verður hlaði n bá fabryggja. AKranes. Hafskipabryggjan lengist á þessu ári um 62 m. Auk þess verður gerð bráðabyrgðar- bálaliöfn úr tveimur stórum kerjum þannig að öðru ker- inu verður komið fyrir í framlengingu minni bryggj- unnar og hinu kerinu á áframhaldi af því en be}Tgt inn á við. Við þella myndast geymslustaður fyrir alhnik- inn bátaflota og má búast við að bálafjöldi, sem gera má nú út frá Akranesi tak- markist af verbúðum og öðr- um mannvirkjum, sem réisa þarf á landi, frekar en af hafnarskilyrðunum. Flatey á Breiðafirði. Þar verður byggð i sumar lítil hafskipabryggja út á 5 m. dýpi. Súgandaf j örður. Hafnargarðurinn þar leng- ist í sumar uin ca. 26 m. Þessari lengingu verður væntanlega haldið áfram næsta sumar. % Bolungavík. Brimbrjóturinn verður lengdur í sumar uin 50 m. Þingeyri. Hafskipabryggjan þar hef- ir verið endurbyggð. 3000 manns hafa séð bílasýninguna. Frá því að bíla- og bátasýn- ing h. f. Columbus var opn- uð s. 1. sunnudag, hafa um 3000 manns skoðað hana. Eins og áður liefir verið skýrt frá í Vísi eru bifreiðar frá Renault verksmiðjunum frönsku á sýningu þessari jauk bála og bátavéla frá Penta verksm. sænsku. . Sýning- þessi er haldin á Laugavegi 166 og lýkur n. k. sunnudag. Eiagiu sslelvei^í 8 IBÓÍI. Lítil sem engin síld hefir veiðst í nótt. Er Vísir álti tal við Siglu- fjörð i morgun var allhvasst cn bjart veður. Margir bátar lágu í höfn, en sumir í vari annarsstaðar. Ekkert hefir frclzt til sild- ar i morgun. Líkan aí nýia skipi Eimskips verður á Sjávamivepsýn- ingunni. LÍKAN AF IIINF NÝ.IA Eimskipafélágsskipi, sein kjölurinn var lagður að hinn 14. þ. m. er nú, kojnið tií landsins og verður, sett á Sj áva rú tvegssýningu na, sem opnuð verður í Sýningarskála Lislamanna á morgun. Blaðamönnum var boðið að skoða líkanið af skipinu í morgun. Er skipið hið glæsi- legasta i alla staði og mun verða mikill prýði af því í skipaflola landsmanna. Hef- ir ])vi verið lýsl ítarlega hér i blaðinu áður, svo að þess gerist ei þörf að sinni. Ráðgerl er að skip þetta verði tilbúið fyrstu mánuði næsta árs og ef til vill tvö af sönm gcrð og stærð síðar á árinu. — Það er smiðað hjá Burmaister og Wain i Kaup-. mannahöfn úr bezta fáanlegu efni. Greut Salt Lake í Utha er talið vera sex sinnum salt- ari cn sjórinn. Tveir menn slasast. V gærkvölíi um kl. 21 varð árekstur miili bifhjóls og bif- reiðar á Suðurlandsbraut. Óku bæði farartækin vest- ur Suðurlandsbraut. En á móLum Iloltavegs, beygir Infreiðin R—4171 út af Suð- urlandsbraut og inn á veginn. Bifhjólið X 163 ællaði ])á að aka framúr þifreiðinni, en rakst á hana. Við áreksturinn kastaðist bifhjólið út af veginum. Tveir menn sálu á þvi og slösuðust þeir báðir. — Fótbrotnaði annar, en hinn lilaut ýmsar skrámur á andlit og hendur. Kldui* í íhiiðarhiisi. í gærkveldi kl. 20,40 var tilkynnt, að eldur væri í hús- inu nr. 29 við Grettisgötu. Fór slökkviliðið þegar á slaðinn. Hafði kviknað eldur í olíubrúsa og var búið að slökkva hann, er slökkviliðið kom. Engar skemmdir urðu á húsinu. Fyrstu sex mánuðl þ. á. hafa flugvélar Loftleiða flutt 2480 farþega. Flotjntr httfte veriik 130 þt'ts. htn. t Frá því í ársbyrjun 1946 og til mánaðamóta júní—júlí hafa flugvélar h. f. Loftleiða flutt samtals 2480 farþega. Get má þess, að í júlímánuði fluttu vélar félagsins sam- tals 920 farþega til ýmisra hafa viðkomu. Vísir fékk þessar upplýs- ingar hjá skrifslofu Loft- leiða í morgun. — Yar blað- inu tjáð, að á þessu tímabili, jan. júní, liefðu vélar fé- lagsins llogið 130 þúsund kilómetra. Vegalengdina flugu þær á 625 klukkuslund- um. Farþegaflutningur og annar flutningur, sem flutlur var með vélunum, nam 21.394 kg. Auk ])css var fluttur póstur samtals 3833 kg. að þyngd. Eins og þessar tölur bera með sér sést greinilega, hve umfangsmiklu farþega- og flutninga-flugi félagið heldur uppi. Frá því að félagið hóf starfrækslu fyrir nokkurum árum, hafa afköst þess hvað farþegaflutning og annan flutning snertir aukizt mjög mikið. staða, þar sem flugvélarnar Drengur verður fyrir bíl. Laust eftir kl. 5 í gær, var drenglmokki fyrir bil'reið í Vallarstræli. — Var lögregl- unni tilkynnt slysið og fór hún á staðinn. Drengurinn slapp úr slvsi þessu að mestu ómeiddur. Árið 1910 voru 2V2 millj. fleiri karlmenn en kvenmcnn í Bandaríkjunum. Sainkvæmt síðustu manntalsskýrslum eru kvenmenn nú 200 þús. fleiri cn karlmenn. Fyrsta mjólkurflaskan var fyrst tekin í notkun 1884. Dr. Harvey D. Thatcher fann hana upp. Hann var frá Pots_ dam í New York fylki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.