Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 22.08.1946, Blaðsíða 3
V I S I R 3 Fimmtudaginn 22. ágúst 1946 IJmferðaslysahættan Vi&al við Erling Pálsson, yfirlögregluþjón. Hættan á umferðaslysumhið erfiðasta alþjóðarmál, -eykst stórlega með hverju árinu sem líður, þar sem farartækjum fjölgar óvenju •ört og umferðin cykst til stórra muna. Þrátt fyrir þetta hefir slysunum ekki fjölgað, nema síður væri, og má þakka það aukinni kennslu í umferðar- málum og góðu samstarfi milli lögreglunnar og Slysa- varnafélagsins annarsvegar, en almenings hinsvegar. Vísir hefir átt tal við Erl- ing Pálsson yfirlögreglu- þjón og innt hann eftir um- ferðarmálunum hér í bæn- um og lielztu ráðum til þess að forðast árekstra og slys. —- Umferðaslysahættan er segir Erlingur, sem eykst stöðugt þrátt fyrir allar gagn- ráðstafanir. Sérfræðingar telja að liennar sé að leita í of miklum og stöðugt vax- andi fjölda vélknúinna farar- tækja. Víða um lönd liorfa menn með ugg til umferðarmála framtíðarinnar. Svíar spyrja hvað verði þegar 170.000 einkabifreiðar bætist í um- ferðina ásamt þremur millj- ónum bjólreiðarmanna. Tala fallinna og særðra Bandarikjamanna í siðustu lieimsstyrjöld nam 1.002.000, en á sama tíma særðust og dóu 3.5 milljónir manna í umferðarslysum einum. Það Handsláttuvélar nýkomnar. A. Einarsson & Funk. Míúpmhúobim hatifjavey 33. ÍTTSALA í nokkra daga á, kápum, kjólum, barnakjólum, hönzkum, undirlcium og náttfötum. TAUBÚTASALA. SigfMB'ös&r mðm mntíssaat. Sími 4278. er því ekki að undra þótt Ameríkumenn tali um heims- styrjöld veganna, sem ekki hafi verið til lykta leidd, þótt hin heimsstyrjöldin sé á enda. Áþekkar áliyggjur liafa aðrar þjóðir og þær steðja einnig að okkur íslending- um. Umferð ökutækja liefir hraðvaxið ár frá ári, og ef miðað er við einhverja mestu umferðagötu bæjarins, sem eru mót Lækjargötu, Banka- strætis og Austurstrætis, þá líður varla nokkur minúta svo, að bifreiðahjól fari þar ekki yfir livern einasta fer- metra, þegar umferðin er sein mest. Samkvæmt um- ferðatalningu, sem lögreglan framkvæmdi þann 27. maí s. I. var umferðin á þessum gatnamótum á timabilinu kl. II. 45—12.15, eða á hálfri klukkustund, sem hér segir: Niður Bankastræti 198 bilar, suður Lækjargötu 125, norð- ur Lækjargötu 88, • Vestur Austurstræti 225, norður Pósthússtræti 24 og Suður Pósthússtræti 47. Þetta sýniv 'sle^a ’-vilika nauðsyn ber o-f-ix' lil þess að umerðin fai i s.'-.i;nilega fram, svo komizi verði hjá óþarfa töfum. I Lögreglusamþykkt Revkjavíkur eru skýr ákvæði um hvernig haga beri um- ferð og ætti almenningur að kynna sé hana lil hlítar. Hér yrði of langt að fara út í þá sálma í einstökum greinum þó full ástæða væri til. — Hvaða umhóta teljið þér þörf hér í Revkjavik" til að koma í veg fvrir umferða- slys og greiða fyrir umferð- inni ?. —- Svo umfangsmiklu máli verður ekki svarað í fáum orðuiri segir Eriingiu', en þó skal eg benda á uokr.ur al- Frh. á 4. síðu. RAFMAGNS- ELDAVÉLAR og SUÐUPLÖTUR ÚTVEGUM VÍÐ FRÁ BELGÍU GEGN INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRIS- LEYFUM. Sifju.rÖMr SÞarsteinsson h.f. UMB0ÐS- 0G HEILDVERZLUN Grettisgötu 3. Símar 5774 & 6444. 234. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.55. Síðdegisflæði kl. 14.40. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. Næturvörður Næturvörður í Reykjavikur Apótek, simi 1760. Ljósatími ökutækja er frá kl. 22.00—5.00. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Þjóðminjasafnið kl. 1—3 síðd. Náttúrugripasafnið 2—-3 siðd. Veðurspá fyrir Rvík og nágrenni: Allhvass SV, þykkt loft, rign- ing með köflum. Veður út um land. ísafjörður: SV-gola, skýjað, skyggni ágætt, hiti 12 stig. Akur- Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Khöfn 20. á- gúst til Reykjavikur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 17. ágúst til Leith og Khafnar. Selfoss er á Skagaströnd. Fjallfoss fór frá Reykjavík 20. ágúst til Vestur- og Norðurlandsins. Reykjafoss er i Rvík. Salmon Knot er í P.vík. True Knot fór frá Rvík 9. ágúst til New York. Anne kom til Gauta- borgar 16. ágúst. Lech fór frá Reykjavík 17. ágúst til Greenock og Frakklands. Lublin er i Rvík; er annað kvöld, 22. ágúst, til Huli. Horsa kom til Leith að morgni 20. ágúst. Að Hálsi í Kjós varð það slys núna í vikunni, að Andrés Pétursson (Kristjáns- sonar lögregluþjóns) liandléggs- brotnaði, er hann var að snúa bifreið i gang. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir gefið út þá tilskipun til v.egfarenda, að ekki megi stöðva ökutæki skemmra frá viðkomu- eyri: S 4, skýjað, skyggni ágætt, liiti 12 st. Seyðisfjörður: Logn, skýjað, skyggni ágætt, hiti 10 st. Eyrarbakki: SSV 5, rigning, skyggni 4—10 km., hiti 11 st. Gengi í dag. , miðað við 100 kr. íslenzkar: Dönsk kr................kr. 135.57 Norsk kr................ — 131.10 Sænsk kr. .............. — 181.00 Tékkn. kr................— 13.05 Gyllini ................ — 245.51 j Svissn. frankar ........ — 152.20. Iíelgiskir fr............— 14.86; Frakkn. fr...............— 5.471 Dollar ................ —• 650.50, stöðum strætisvagnanna en seni nemur tíu metrum. HnAAyáta hk 3Z6 Sterlingspund 26.22 Óli V. Metúsalemsson, heildsali, | Hrefnugötu 7, verður 45 ára á I morgun. i Böðvar Tómasson, útgerðarm. á Stokkseyri, var \ , r sextugur í gær. Gestir í bænum. Jón Árnason kaupmaður, Akra- nesi. — Hótel Garður: Helgi Þor- láksson skólastjóri, Akranesi. Ole Jakob' Jensen skipstjóri, Færeyj- um. Hildiþór Loftsson múrari, Selfossi. Ásgrímur Stefánsson verkstjóri, Stefán Guðm. Bjarg- mupdsson, Sleðbrjótsseli. Garðar Óskarsson kaupmaður, Akranesi. Pálína Vestmann, Akranesi. Nor- inan Grytdal blaðamaður og frú frá Noregi. — Hótel Slcjaldbreið: Lord Haddington frá Skotlandi. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Söngdansár (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 ÚtVárpshljómsveitin' (Þór- arinn Guðmundssono stjórnar): a) Zigeuner-svíta eftir Coleridge Taylor. )>) Siðasti valsinn eftir Oscar Strauss. c) Marz eftir Grit. 20.5!) Dagskrá kvenna (Kvenrétt- indafélag íslands): Frá fulltrúa- fundi kvenréltindafélagsins ájVk- urevri (frú Sigriður Jónsdóttir Magnússon). 21.15 Tónleikar: Harpsichord-sónata í D-dúr eftir Haydn. 21.25« I'rá útlöndum (Gísli Ásmimdssori). 21.45 Norður- landasöugmenn (plötur). 22.00 Fréttir, aúglýsingar, létt; lög til 22.30. \x 3 >1 u T : lo i/ . . í 12» »4 i i<o 14 t ■ í i ' i<i i i * 1 Skýringar: Lárétt: 1 Mannsnafn, 6 þýfi, 8 hljóm, 1() ilma, 12 lofttegund, 14 fé, 15 ríki, 17 utan, 18 spýr, 20 selur. Lóðrétt: 2 Kindum, 3 fugl, 4 skora 5 nægilegir, 7 neitar, '9 svif, 11 á litinn, 13 frásögn, 1(5 ungur, 19 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 319. Lárétt: 1 Kjóll, *6 æfa, 8 al, 10 ámur, 12 sám, 14 brá, 15 traf, 17 G. T. 18 gát, 20 partu r. Lóðrétt: 2 J. /E., 3 ófá, 4 lamb, 5 Masta, 7 grátur, 9 lár, 11 urg, 13 maga, 16 fár, 19 T. T. ^ ur mafur Harðir þorskhai^sar, — norðlenzk sallsíld, söltuð skata, ásaml mörgu fleiru. Fiskbúðin-Hverfisgötu 123 Sími 1456. Ilafiiði Baldvinsson. 4ra herbefgja íbuð í nýju húsi við Skipasund, er til sölu. Upplýsingar gefur lan 4lnenna jaitei^naóa (a Bankastraeti 7. Sími 6063.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.