Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 1
Háskólinn í Hels- ' inglors. Sjá 2. síðu. Veðrið: SA-goIa eða kaldi. Rigning fram efíír deginum. 36. ár. Föstudaginn 23. ágúst 1946 189. tbi. lito iriomælist við U.&, lofar böt ©g betrun. Ahöfn annarrar fEugvélarinnaor sleppt úr haBdi. JFuiitrúum ELS. &&&£& uð Siomis ¦ tií t?Ifff. London í morgun. tjórn Júgóslafíu hefir skuldbundið sig til þess að gefa íullnægjandi svör varðandi bandarísku flug- vélarnar er skotnar voru niður á dögunum. Áhöfn og farþegar flug- vélarinnar, sem skotin var 'niður 9. ágúst s. I. hefir veríð sleppt úr haldi, en fclkið hef- ir verið í haldi í Belgrad síð- an vélin var skotin niður. Sunnu af hólminum. Skýrt var 'frá þessu i Lund- únaútvarpinu í morgun og sagt að fólkinu hefði verið sleþpt úr gæzlu í gærmorg- un. Sigldi það í kjölfar þess, að Bandaríkjastjórn liótaði hörðu og að málið skyldi fyrir öryggisráðið, yrðl fólk- inu ekki sleppt innan 48 stunda frá því er orðsénding- in bærist stjórn Júgóslaviu. Rætt viðTito. Patterson sendiherra Bandarikjanna i Belgrád fór í gær á fund Titos marskálks til þess að ræða við hann um orðsendingu Bandaríkjanna, en þá haíði mönnunum verið sleppt fyrir nokkrum stund- um. Þykir liklegt að Tito hafi séð sitt ráð óvænna og viljað sleppa föngunum áður en haníi ræddi við sendiherr- ann. Endurtekur sig ekki. Sendiherra Éandarikjanna segir að Tito hafi lofað því að atburður sem þessi skuli ekki endurtaka sig. Tito hefir gefið út skipun um að ekki skuli aftur skotið á erlendar flugvélar, sem fljúgi í frið- sömum erindum yfir júgó- slavneskt landsvæði. Kannsóknarnefnd U. S. Ennfremur hefir Tito fall- Landbúnaðar- ráðsfefgia í Höfn. Alþjóða Iandbúnaðarráð- síeínan mikla verður sett í Kaupmannahöfn 2. septem- bev næstkomandi. Þegar Iiafa ýerið tekin frá 7C0 herbergi á gistihúsum höfuðslaðarihs, sem hefir það í för með'scr, að ekki verður hægt að fá gistingu i Kaup- mannahöfn meðan hún stendur yfir. Fólk utan Hafn- ar hefir lika verið varað við þvi að fara til borgarinnar meðan ráðstefnan silur þar á rökstólum. Rikisdagurinn verður hafður til funda- halda. Landsþingssalurhm verðiir tekmn fyrir þá ér'- lendu blaðamenn er verða viðstaddir. Saínað upp- lýsiiigum BEiM fangabúðalíf. Yfir 6000 Danir, sem hafa vcrið f angar i þýzkum f anga- búðum, verða bráðlega j'fir- heyrðir, til þess að gefa rétta mynd af lífinu i fangabúð- unum og greina frá þeirri misþyrmingu, sem þeir hafa orðið fyrir. Yfirlieyrzlurnar eða rannsókin er gei'ð i þágu Breta. ilreie s í nótt var einkabiifreið stol- ið fyrir utan húsið nr. 9 við Baldursgötu. Var það bifreiðin R—1677, Ford, model 1936. Rigandi bifreiðarimiar er Ágúst Alex- andersson. Sá hanii hana sið- ast kl. 8 í gærkveldi en annað er ekki upplýst i þessu niáli. ist á að bandariskir fulllrúar fái að koma til Júgóslaviu til þess að rannsaka málið. Kkk- ert hefir enn s])urst til áhafn- ar flugvclarinnar, sem skotin var niður 19. ágúst, en talið er að sumir hafi sloppið lífs af. Þeir sem særðust úr fyrri flugvclinn'i liggja á sjúkra- húsi í Belgrad. — Jítíýjlké Kyrr í Kalkiítta. Allt er nú með kyrrum kjörum i Kaljcútta og virðist sem friður hafi aftur fæizt yfir um stund. Samkvæmt skýrslum her- sljórnar Breta, hcfir brezki hcrinn, sem slillti til friðar milli Múhameðstrúarmanna og þjóðþingsflokksmanna, bcðið mjög Iitið tjón. Eng- tnn brezkur hermaður lét lífið, en nokkrir særðust. Aftur varð mikið manntjón bjá innlendum mönnum, cins og skýrt hcfir vcrið frá áður í frcttum. Fyrir nokkuru rakst banda- risk hcrflugvcl á Manliattan bankabygginguna í Ncw Yoi-k. Örvarnar sýna hvar vélin ra'kst á skýjakljúfinn og hvar hún Ioks staðnæmdist eftir fallið. Féru \ heimsókn 160 Lanchastcrflugvélar lir flugher Brcta, érú konin- ar aftur til Brctlaruis úr hcimsókn, cr þær fóru i til Bandaríkjanna. Lík brezkra hermanna flutt heim. Lik þeirra brezku fhuj manna, er fórust yfir J)an mörku í stríðimi, verða graf- in npp og flntt til heima landsins. Eins á að fara með lik hcr- mannabandamannn i I^zka- landi. 150' danskir föður- landsvinir, sem grafnir eru í Þýzkalandi, vcrða sam- kvæmt þcssu fluttir hcim. Þetta vc.rður cinhver inesta sOrgaralhöfn í sögu þjóðar- innar. Líkin' vcrða flutt á vögnum, scm mcnn úr frcls- ishrcyfingunni gæta. Engin ákvörðun hefir cnhþá vcr- ið lekin um hvort Danirnir vcrði jarðaðir i sameiginlcg- um kirkjugarði eða hver i sinum heimabæ. 5 þús. Danir taka þáií í heriiáminii. Tala þeirra dönsku her- manna, er senda á til Þýzka- lands, til þess að taka þátt í hernámi landsins, hefir verið ákveðin, og vcrða ekki flciri cn 5 þúsundir sendir þangað. Upprunalega hafði vcrið ákveðið að senda þang- að 12 þúsund manna her, en það verður aðeins ein her- deild íyeð 5 þús. mönnum. Þclla hcfir vakið grcmju hjá Bretum, að þvi að talið er. Ilcrdeildin átti að vera far- in fvrir' löngu, en vegna fangagæzlu í Danmörku sjálfri, hefir hún orðið síð- búin. Flugsprengjur yffir Svíþjóð. Koma frá N.-Pommern. iífndanfarnar vikur hafa falhð niður á sænskt land leyndardómsfulla" flugsprengjur, hver efti* aðra, og koma þær ínn yf- ír landið úr suðri og aUstn. Margar hafa fallið niður i Sviþjóð, án þess þó að vakU tjóni á mönnum. Nóttina fyi - ir 13. ágúst hefir þó kveði > einna mest að þessum ófög; - uði, því þá komu þær í hój - um. Flugsprengjunum c • stjórnað þráðlaust og kom <. þær venjulega í um 100 metr:. hæð. Þær eru eins og „torpe- doar" i lögun, segja opin- b'erar heimildir. Bláhvítu- logi stendur aftur úr þein. og er Iiraðinn áætlaður un, þúsund kílómetrar á klukku- stund. Nú hefir verið ákveðif. að sænskar árásarflugvéla ¦ skuli vera alls staðar til taks til þess að athuga hva ¦ sprengjurnar komi niður, c vcrt vcrður við þær aftur. Þýzkur flugsprengjusé; - fræðingur segir að allt bcnc i til þess að tilraunirnar nu í flugsprengjuna, sem han i telur likjast mjög V-2sprenlí. - unni, fari fram hjá Peem - niiinde í Norður-Pommer í Þýzkaland*. Það landsvæi i er á hernámssvæði Bússa. Bxuni í Flóa. í gær kviknaði eldur í hey- hlöðu bóndans\að Jarðarkoti í Flca og brann hún til kaldra kola. tTm 450 hcstsburðir voru i hjöðunni cn slökkviliðinu á Sclfossi lókst að bjarga hclm- ing af heyinu, og tókst því einnig að verja önnur hús. Eldurinn mun að líkindum hafa kviknað í illa hirtu heyi. Nýp tollur á fiski. Frá 1. sept. n. k. verður lagður 10% tollur á nýjan fisk (ísfisk) í Bretlandi. Áður' hefir verið til- kynnt, að frá 31. ágúst komi gífurleg verðlækkun til framkvæmda á hausuð- um fiski, eða niður í 2.6 shillinga kíttið, en var áð- ur í 64 shillingum. Þetta hefir raunverulega í för með sér útilokun á út- flutningi hausaðs fiskjar til Bretlands. Fiskur með haus hefir verið seldur á 45 shillingp kíttið, sem er tæpum 309^ lægra en verð á hausuð- um fiski.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.