Vísir - 23.08.1946, Síða 1

Vísir - 23.08.1946, Síða 1
36. ár. Föstudaginn 23. ágúst 1946 Háskólinn í Hels- ( ingfors. Sjá 2. síðu. Tito friðmælisi við U.S. &ú lofar bót betrmi. ! Ahöfn annarrar flugvéiarinnar sieppt úr haldi. Fulltrúum MJ.S. baðið að kaMSMíi ■ tii Jísstjfósiði VÍM. London í niorgun. ^tjórn Júgóslafíu hefir( skuldbundið sig til þess að gefa fullnægjandi svör varðandi bandarísku flug- vélarnar er skotnar voru mður á dögunum. Áhöfn og farþegar flug- vélarinnar, sem skotin var niður 9. ágúst s. 1. hefir verið sleppt úr haldi, en fólkið hef- ir verið í haldi í Belgrad síð- an vélin var skotin niður. Runnu af hólminum. Skýrt var frá þessu í Lund- únaúfvarpinu í niorgun og ságt að fólkinu hefði verið sleþ])t úr gæzlu í gærmorg- u’n. Sigldi það í kjölfár þess, að Bandarikjastjórn hótaði horðu og að málið skyldi fyrir öryggisráðið, vrði fólk- inu ekki sleppt innan 48 stunda frá þvi er orðsending- in bærist stjórn Júgöslavíu. Rætt við Tito. Patterson sendiherra Bandarikjanna í Belgrád fór í gær á fund Titos marskálks fil þess að ræða við hann um orðsendingu Bandaríkjanna, en þá hafði mönnunum verið sleppt fyrir nokkrum stund- um. Þykir liklegt að Tito hafi séð sitt ráð óvænna og viljað sleppa föngunum áður en hanii ræddi við sendiherr- ann. / Endurtekur sig ekki. Sendiherra Gandarikjanna segir að Tito hafi lofað því að atburður sem þessi skuli ekki endurtaka sig. Tito hefir gefið út skipun um að ekki skuli aftur skotið á erlendar flugvélar, sem fljúgi i frið- sömum erindum yfir júgó- slavneskt landsvæði. Rannsóknarnefnd U. S. Ennfremur hefir Tito fall- Landbúnaðar- ráðstefpa s Höfn. Alþjóða landbúnaðarráð- stefnan mikla verður sett í Kaupmannahöfn 2. septem- be. næstkomandi. Þegar hafá verið tekin frá 7('(l lierbergi á gistihúsum höíuðstaðarihs, sem hefir það í för mcð'sér, að ekki verður hægt að fá gistingu i Kaúp- mannahöfn meðan hún stendur vfir. Fólk utan Hafn- ar liefir Iika verið varað við því að fara til horgarinnar mcðan ráðstefnan situr þar á rökstólum. Rikisdagurinn verður hafður til funda- halda. Landsþingssalurinn verður tekinn fvrir þá er- lendu bíaðámenn er verða viðstaddir. Safnað upp- lÝSÍllgllItl BKlll fangabiiðalíf. Yfir 6000 Danir, sem hafa verið fangar i þýzkum fanga- búðum, verða bráðléga yfir- heyrðir, til þess að gefa rétta mynd af lifinu í fangabúð- unum og greina frá þeírri misþyrmingu, sem þeir hafa orðið fyrir. Yfirheyrzlurnar eða rannsókin er gerð i þágu Breta. Biizeið stolið. í nótt var einkabifreið stol- ið fyrir utan húsið nr. 9 við Baldursgötu. Var það bifreiðin R—1677, Ford, model 1936. Eigandi bifreiðarinnar er Agúst Alex- andcrsson. Sá hann hana sið- ast kl. 8 j gærkveldi en annað er ekki upplýst í þessu máli. ist á að bandarískir fulltrúar fái að koma lil Júgóslaviu tii þess að rannsaka málið. Ekk- ert hefir enn spurst til áhafn- ar flugvélarinnar, sem skotiii var niður 19. ágúst, en talið er að sumir hafi sloppið lifs af. Þeir sem særðust úr fyrri flugvélimn liggja á sjúkra- húsi í Belgrad. — 'JtuqálifA — Fyrir nokkurú rakst banda- rísk herflugvél á Manhattan bankabygginguna í New York. Örvarnar sýna hvar vélin rákst á skýjakljúfinn og hvar hún loks staðnæmdist eftir fallið. Lík brezkra hermanna flutt heim. Lik þeirra brezku flug- nuinna, er fórust yfir Dan- mörku í striðinu, v'crða graf- in upp og flutt til heitna- landsins. Eins á að fara með lík hcr- mannabándamanhn i Þýzka- landi. 150 danskir föður- landsvinir, sem grafnir eru i Þýzkalandi, verðá sam- kvæmt þessu fluttir heim. Þetta verður einhver mesta s'orgarathöfn i sögu þjóðar- innar. Líkin verða flutt á vögnuni, sem mcnn úr frels- ishreyfingúnni gæta. Engin ákvörðún liefir éiinþá ver- ið tekin unv lvvort Danirnir verði jarðaðir i sameiginleg- um kirkjugarði eða liver í sínum lieimabæ. Kyrrð í Kalkútta. * Allt er nú með kyrrum kjörum í KaJJcútta og virðist sem friður hafi aftur færzt yfir um stund. Samkvæmt skýrslum Iier- stjórnar Breta, hcfir brezlci heriiin, sem slillli til friðar milli Múhameðstrúarmanna og þjóðþingsflokksmanna, hcðið mjög lítið tjón. Eng- iml hrezkur hermaður lét lífið, en nokkrir særðusl. Aftur varð mikið manntjón hjá innlendum mönnum, eins og skýrt hcfir vcrið frá áður í fréttum. Fóm í heimsókn 160 Lancliasterflugvélar úr flugher Breta, eru komn- ar aftur til Bretlamls úr héimsókn, er þær fóru í til Bandaríkjanna. 5 þiis. ila aiir taka þáti í iBeFlBálBllllII. Tala þeirra dönsku Iier-I manua, er senda á til Þýzka-j lands, til þess að taka þátt í hernámi landsins, hefir verið áltveðin, og verða ekki flejri en 5 þúsundir sendir þangað. Upprunalcga hafði verið ákveðið að scnda þang- að 12 þúsund manna lier, en það verður aðeins ein her- deild íyeð 5 þús. ínönnum. Þelta hefir vakið grernju hjá Bretuni, að því að talið er. Herdeildin átti að vera far- in fyrir löngu, en vegna fangagæzlu í Danmörku sjálfri, hefir hún orðið síð- lniin. Bruni í Flóa. í gær kvíknaði eldur í hey- hlöðu bóndans að Jarðarkoti í Flóa og brann hún til kaldra kola. Um 450 hestsburðir voru i hlöðunni en slökkviliðinu á Selfossi tókst að hjarga líelm- ing af heyinu, og tókst þvi einnig að verja önnur hús. Eldurinn mun að likindum hafa kviknað í illa hirtu heyi. : f Veðrið: SA-goIa eða kaldi. Rigning fram efíir deginum. 189. tbl. Flugsprengjur yfir Svíþjóð. EComa frá M.-PoíiBmern. ^ndanfarnar vikur hafa falliS niður á sænskt land leyndardómsfulla’- flugsprengjur, hver efti" aðra, og koma þær mn yf- ír landið úr suðn og adstr:. Margar hafa fallið niður i Sviþjóð, án þess þó að valda tjóni á mönnum. Nótlina fyr- ir 13. ágúst hefir þó kveði > einna mest að þessum ófög; - nði, þvi þá komu þær í líó; - um. Flugsprengjunum ( stjórnað þráðlaust og kom . þær venjuléga í um 100 metr.. hæð. Þær eru eins og „torpe- doar“ í lögun, scgja opin- bérar heimildir. Bláhvítu" logi stendúr aftur úr þein. og er Iiraðinn áællaður un, þúsund kílómetrar á klukku- stund. Nú Iiefir verið ákveðið. að sænskar árásarllugvéla skúji vera alls staðar lil taks lil þess að athitga liva • sprengjurnar komi niður, c vcrt vérður við þær aftur. Þýzkur flugsprengjusé: - fræðingur segir að allt bem til þess áð tilraunirnar nu > flugsprengjuna, sem han t telur líkjast mjögY-2sprent: - unni, fari fram hjá Peen - múnde í Norður-Pommer í Þýzkaland*. Það landsvæ'i i er á liernámssvæði Russa. IMýr tollur1 á fiski. Frá 1. sept. n. k. verður lagður 10% tollur á nýjan fisk (ísfisk) í Bretlandi. Áður' hefir verið til- kynnt, að frá 31. ágúst komi gífurleg verðlækkun til framkvæmda á hausuð- um fiski, eða niður í 2.6 t shillinga kíttið, en var áð- j ur í 64 shillingum. Þetta ! hefir raunverulega í för með sér útilokun á út- flutningi hausaðs fiskjar til Bretlands. Fiskur með haus hefir \ verið seldur á 45 shilling? ' kíttið, sem er tæpum 30*7, lægra en verð á hausuð-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.