Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 4
V I S I R VISIR DAGBLAÐ Gtgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ferð til Mið-Evropu. Þ Framh. af 3. síðu. yfir Kaupmaimahöfn og jafn- 1 vel geti svo farið, að ekki væri hægt að lenda þar. Frjósöm lönd. Það getur ekki heitið, að hægt sé að sjá óræktaðan skika, þegar flogið er yfir Jótland og dönsku evjaruar. Þarna skiptast á skipulegar skákir, allavega lilar og lit- urinn fer eftir því, hverju sáð Iiefir verið. Það er nnmur að sjá ræktina þarna eða auðn- ina víða á íslandi. En þrátt Réttur einstaklingsins! jóðviljinn er alla tíð samur við sig. Fyrir nokkrum dögum birtist hér í hlaðinu við- tal við danska myndhöggvarann Aage Nielsen Edwin, þar sem rætt var um list hans og álit .fyrir það er ást Dana á landi a íslenzkum listamonnum. Ekki var einu orði inn vart meiri en íslendin^a hyarft-að að stjórnmálum í grein þessari, m L hinni köldu móður sinni. Þjóðviljinn þóttist samt finna fasistastimpil-, inn í'i greininni. 1 gær ræðst hann af mikilli 1 Hægt að Iieift á þennan kunna myndhöggvara og her lenda. Jiann lúalegustu hrigslum. Segir hann vera tmrtrekinn úr myhdhöggvarafélaginu danska og vera landráðamann, sem unnið hafi leynt og ljóst að lramgangi nazismans í Danmörku á stríðsárunum. Þjóðviljanum er ekki klýgju- gjarnt, þegar hann finnur ástæðu til að halla* réttu máli. Jlann kallar alla þá menn land- ráðamenn og svikara, sem ekki eru kommún- istar. Með öðrum orðum, hann snýr stað- reyndunum við, jiegar honum hýðuV svo við áð horfa. Þessi danski myndhöggvari, sem hér um ræðir var að-vísu eitt ár í danska líazistaflokknum, en jtegar hann kynntist af eigin raun framkomu jiýzku nazistanna í .stvrjöldinni sagði hann algjörlega skilið við þessa stefnu og átti oft í vök að vcrjast eftir jiað, þvi eins og geta má nærri var Jiað ekki tcI þokkað tiltæki í Danmörku, meðan Þjóð- verjar réðu þar lögum og lofum, að segja skilið við stcfiui herrajijóðarinnar. ÞjiVðviljinn segir, að myndhöggvarinn liafi slarfað við blaðið Fædrelandet á stríðsánm- um. Fyrir Jiessari fregn er enginn fótur. Aagc Nielsen Edwin hefur aldrei skrifað eitt ein- , leg molla var og Jiótti jafnvel nsta orð i það hlað. Hann liefur oinu sinni Hafnarbúum nóg um hvað þá fvrir mörgum árum átt viðtal við hlaðamann Ira Jiví cn aðeins um list sína og j)ar komu engar stjórnmálaskoðanir fram frckar en í grein Vísis um liann. Þá segir svh í |>ess- ari áðurnefndu grein Þjóðviljans, nð Edwin hafi verið rekinn úr myndhöggvarafélaginu <ianska. Þetta er uppspuni einn, því Edwin <h- énn J)á í jæssum félagsskaj) og nýtur jjar íullra réttinda, scm hver annar meðlinmr. Komnninistar j)ykjast hala piannúðina á stel'nuskrá sinni og flíka því mjög. ' Þeir þykjast virða rétt einstaklingsins og allir eiga að vera jafnir fyrir lögunum. Allir vita að þessi stefnuskráratriði eru aðeins i orði en ■ekki á horði. Hvergi í víðri veröld nýtur < instaklingurinn minni réttinda en í höfuð- vígi kommúnismans, Rússlandi. Þcir sem ekki hlíða hoði og hanni yfirstéttarinnar cru dauð- sms matur og mannúð „lýðræðisins" rúss- neska er löngu grafin í jörðu. Þcgar mynd- höggvari, sem ckki heftir sömu skoðun og liommúnistar, kemur hingað til að kynnast ’andi og ])jóð konu sinnar, víkjast jiessir er- mdrekar erlcndrar áj)jánar að honum með .svívirðingum og krefjast J)ess að hann verði .gerður landnekur héðan. Þjóðviljinn, mál- gagn kommúnismans á Islandi, dylur j)að ekki iengur fyr'ir lesendum sínum, að honum finnst hann vera húinn að eignast svo sterkan hak- hjarl í kjósendurii sínum, að nú sé óhætt að Jiiisa aur á útlendingana sem hér dveljast — <‘n á meðan bíða ríkisborgarnir hetri tíma. Island á hvorki að vera hreiður nazismans <eða kommúnismans, en heiðarlegir horgarar öiinarra landa, sem hingað koma í kynnis- farir, eiga að haí'a hér greiðan aðgang, eins og tíðkast hjá öðrum lýðræðisþjóðum heims. Flugvélin hafði ekki gctað haft neitt samhand við flug- höfnina i Kastrup á leiðinni frá Bretlandi, truflanir voru svo miklar og olli Jrað ötta flugmannanna uni að illviðri kvnni að vera j)ar. En þegar nær dró, varð Ijóst, að engin hætta var á því, að ekki væri hægl að lenda í Kastrup og ])ar tók flugvélin niðri um kl. hálf-sex eftir islenzkum tíma. Á þönum í hitasvækju. Þegar komið var i gegnum tollinn, sem aðeins tólc ör- skamma stund, beið híll fyr- ir utan fluglvöfnina og var ekið í lionum til Ilafnar. Næstu dagana var verið i alls- konar stússi, allir voru á þönum og var þó veðrið sízl til jæss fallið, af ]>vi óvenju- okkur, nýkomnum norðan úr höfum. Við þurftum að heimsækja hvorki meira né minua en sex sendisveilir á j)essnm tíma, til að koma öll- um skilrikjum i lag, auk hækistöðvar Breta, lögregl- unnar og viðgerðarverk- stæða lil j>ess að bílarnir væri i scm heztu lagi - og hefir þó ekki nægt og sitt hvað höfum við mátt útrétta. Þaíi má s.egja, að við höfum ver- ið í spreng allaii tímann, sem við vornni j Jlöfn. Davíð og Goliat. Okkur- var ómetanlegl gagn að stuðningi islcnzku sendisveitarinnar, ])ví að J>ar var hver maðu.r hoðinn og húinn til að hjálpa okkur og aðstoða á allan hátl. Fyrir hragðið fengum við líka ýmsu l'ramgengt á tíina, sem að öðrum kosti hefði juirft að vera lengri. Er óhætt um ])að að segja, nð oft lagði Davíð Goliat i ati þessarra daga, J)egar íslenzka sendi- sveitin sneri sér til sendisveita hinna stærri ]>jóða fyrir okk- ar hönd. Lagt upp í rigningu. Það var sól og hiti dagana, sem við vorum að undirbúa förina í Höfn. en á mánudag- inn, þegar við lögðum upp, tók að rigna og voru skúrir oft alla leiðina til Ivolding á Jótlandi, en þangáð var kom- ið nokkru eftir miðnælti eftir nær átta tima ferð. Einn kafli leiðarinnar er á sjó, á ferju ylir Stórahelti. Næsta dag var lagt af stað suður að landamærunum nokkru fvr- ir hádegi og farið yfir þau á 3ja timanum. Þar er mjög strangt eftirlit, en j)ar sem blaðamenn voru þar á ferð, gekk þetta grciðlega. Skemmdir. Æilunin hafði verið að revna að ná til Herford að kveldi fyrsta dags, en j)að reyndist ógerlegt. Við náttuð- um í liðsforingjahóteli í Lú- heck. Auk fjölda smáj)orpa fóium við um borgirnar Flensborg, Slesvík og Iviel. Hin fyrsta er óskemmd, nokkurt tjón hefir orðið í Slesvík og mikið i Kiel. Þar stcndur vart steinn vfir steini i heilum hverfum /)g höfnin er skipakirkjugarður. Tals- verðar skemmdir hafa einnig orðið á einum hluta Lúheek. Hamborg — , Hannover. Til Hamborgar komum við um kl. 3 á miðvikudag og ók- um lieim til Einars Kristjáns- sonar söngvara, sem var j)á eimúitt að leggja af slað heim til Islands. Borgin er gríðarlega skemmd, en J)ó er Jiar langt komið ]>að verk að hreinsa til i rústum, Jxítt mörg þúsund lik liggi þar enn grafin og nálykt megi finna, þegar mjög er hlýtt í veðri. Hannover varð einnig fyrir mörgum loftárásum, en við komum ekki í J)á hlula. horgarinnar, sem verst cru leiknir og í einu úlhverfinu sáum við m. a. griðarlega stóra verksmiðju sem liafði ekkcrt skcmmzt og starfaði al' kappi. Dauðaleit. í Herford. Til Ilerford var komið i einum bíl — seint á ellefta limanum að kveldi miðviku- dagsins. Þar snerúm við okk- ur til fvrstu lievlögreglu- stöðvar, háðum menn þar að finna fyrir okkur rcttan að- ila, sem við tiltókum. Þeir reyndu lengi og dvggilega en árangurslaust. Við höfðum ekkerl upp úr heimsókninni þeirri nema tesopa hjá lög- regluþjónunum. Þegar kom- ið var fast að miðnætli tókst okkur þó að finna „War Correspondeht’s Cluh“ og Jiar var okkur tekið tveim höndum. Þar höfum við hækistöð okkar fram á laug- ardag, ferðumst um nágrenn- ið tölum við ýmsa yfir- menn liernámsins hré&ka, því að hér eru hækistöðvar þeirra. Föstudaginn 23. ágúst 1946 Kvikmyndagagnrýni Þjóðviljans. Bergnuíli hefir borizt bréf frá „Kvikmynda- húsgesti“. Fer bréfið hér á eftir: „Er eg las „gagnrýni“ blaðsins (21. ágúst) um kvik- myndina „Maðurinn í Hálfmánastræti“, sem sýnd er í Tjarnarbíó, og eg sjálfur hafði séð kvöldið áður, fannst mér þaö skylda mín, að leggja orð í belg. .Eg hefi lagt það í vana minn, að lesa þessa kvikmyndagagnrýni blaðsins allt frá upphafi, og fannst framan af ^fi sem margt v.æri þar réttilega sagt, enda þótt oft brygði fyrir dálitlum áróðri, að því er virtist. Fólki til leiðbeiningar. Á sínum tíma gat ritstjórn Þjóðviljans þess, að þessi gagnrýni væri ætluð fólki til leiðbein- ingar við val á myndum, en væri alls ekki birt í áróðursskyni. Nú finnst mér hins vcgar að gagnrýnin sé farin áð færast í það horf, að ekki sé lengur um neina gagnrýni að ræða, held- ur nokkurs konar sambland af sleggjudómum og smekklausu eintali gagnrýnandans við sjálf- an sig. Nenni cg ekki áð taka hér mörg dæmi máli mínu til sönnunar, en ef einhver efast um orð mín, ætti hann að lesa Þjóðviljann undanfarnar vikur og þá mun hann sannfærast. Misskilningur gagnrýnanda. Eg ætlá að leyfa mér að birta hér orðrétt gagnrýni blaðsins þann dag og' vona, að hátt- virtur höf. (ás) taki það ekki illa upp. En hún er ágætt dæmi um hvernig höf. misskilur efni myndarinnar og hlutverk sitt. „Blessuð gerið það fyrir mig og ykkur sjálf, að eyða ekki tíma ykkar til þess að sjá þessa mynd. Efni hennar er citlhvað á þá leið, að maður einn er að leita að yngingarlyfi, sem haldið geti öilu mannkyn- inu ungu um alla eilífð. Sjálfum hefir honuni tekizt að halda sér ungum í 90 ár, en þó með þeirri skýringu, að hann hefir þurft að myrða cinhvern ákveðinn fjölda manna, eg var áldrei viss, hve margir þeir voru. Eg get ekki rakið þráð myndarinnar lengra, af þeirri einföldu á- stæðu, að eg fór út, áður en hún var búin.“ Ásiæðulaus gagnrýni. Eigi maður að taka þessa klausu alvarlega, virðist sem „ás“ hafi þurft að flýta sér svo að skrifa skammargreinina um kvikmyndina, að hann hafi pkki einu sinni mátt vera að sjá hana til eiula. Engu að síður þykist hann vera þess umkominn, að dæma hana og það all hart, þar sem hann byrjar á því að vara fólk við að eyða ekki tíma sínum í það að sjá hana. Nú gæti svo farið, að einhverjir al' lesendum blaðsins sæju ekki í gegnum þessi skrif og blekktust til að forðast myndina, og yfirleitt flestar myndir, sem gagnrýndar eru í blaðinu. Við þetta fólk, og reyndar einnig ritstjórn blaðsins, vildi ég segja: Umrædd gagnrýni er ekki aðcins ástæöulaus, heldur er hún hrein og bein öfugmæli. Kvik- myndin er^nokkuð óvenjuleg að efni til, en at- hvglisverö, og leikui- aðalleikenda með því bezta, sem við eigum að venjast í kvikmyndum. . . . Fólk hætiir að trúa. Haldi blaðið áfram á þessari braut, að láta hina pg þessa (undirskriftirnar eru ekki alltaf eins) skrifa sleggudóma um kvikmyndir, mun ekki líða á löngu þar til fólk hættir alveg að taka mark á blaðinu. Að vísu getur þetta fyrst í stað skaðað bæði kvikmyndahúsin og þá, sem þannig eru fældir frá að sjá góðar myndir, en skaðinn verður þó mestur fyrir blaðið sjálft að lokum. Eg hefi séð flestar kvikmyndir, sem ltér hafa verið sýndar untfanfarin 15—20 ár og þykist því tala af nokkurri reynslu um þessi mál. En orsökin til þess, að cg legg hér orð í belg, er aðeins af áhuga fyrir því að fólki sé leiðbeint, í þessu orðs fyllsta skilningi, með val á kvikmyndum, en prentsvertan ekki mis- , notuð svo hrapallega, sem hér hefir orðið“. ' myndahússgestur.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.