Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 6
6 V ! S I R Föstudaginn 23. ágúls 1946 STULKA óskast við afgreiðslu í lengri eða skemmri tíma. Húsnæði fylgir. — Uppl MATSTOFAN HVOLl, Hafnarstræti 15. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Stöðugt fyrir- liggjandi Hjólbönir Vöruvagnar Lyftivagnar Vörutrillur Gashylkjatrilhir Tunnustallar* og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. Gólffeppi. Hreinsum gólfteppi og herðum botna. Saumum úr efnum í stofur, stiga og forstofur. Seljum dregla og filt. Sækjum — sendum. BlÖCAMP, Skúlagötu. Sími 7360. Nýkomið Silkiflauel VERZLff r ^ MM .JOL flUGL^stHGíssdfiirsTorn V. BEZTAÐAUGLtfSAÍVÍSI I. R. SKÍÐA- . DEILDIN. Sjálfbo'SaliSsvinna aS KolviSarhóli um helgina. Lagt af staS kl. 1.30 á laug- ardap- frá VarSarhúsinu. FARFUGLAR! Um helgina verSur hjólferS um Grafning Hjólaö í Þrastarskóg upp Grafning aS Úlfljóts vatni, HeiSarbæ og heim Þingvallaveginn. Skrifstofan er í ISnskólanum. Opin í kvöld (föstud.) kl. 8.—10. — Stjórnin. SAMKOMA í kvöld kl. f&Ys. á BræSraborgarstíg 34. Arthur Gook talar, (58 Wm. a//mL , POKI meS tveímur sæng- um, fannst upp á Kjalarnesi. Uppl. síma 5369. (52 — ?œti - MATSALAN, Vesturgötu 10, er nú aftur í fullum gangi. Getur bætt viS sig nokkur- um fastagestum. Heitúr og kaldur matur, mikill, góSur og ódýr. . (100S NOKKRIR menn geta fengiS keypt fast fæöi. Þing- holtsstræti 35. (50 FERÐ í Þykkvabæ á laugardag kl. zfé, ef næg þátttaka fæst. FariS frá Verzluninni Von. Sími 4448. (00033 MJÖG reglusamur tré- smiöur óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. GóS leiga, góS umgengni. TilboS, merkt: „Hæglátur" sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (39 ÍBÚÐ til leigu í nýju húsi. Tvær samliggjandi stofur og eldhús. Samningur 2—3 ár. FyrirframgreiSsla æskileg. TilboS sendist strax i-pósthólf 1001. (40 KONU vantar herbergi. Helzt nálægt MiSbænum eSa Grundarstíg, sökum atvinnu sinnar. Húshjálp kemur til greina eftir samkomulagi. — Uppl. í'síma 7377. (41 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi. Má vera lítiS. Get hjálpaS til viS húsverk aS einhverju leyti. — Sími 4592. (44 EINHLEYP stúlka getur fengi'S gott herbergi gegn húshjálp. Sími 4021. (47 -MiMvm 1 ROSKIN hjón óskast til hjálpar viS smábú í nánd viS Rcykjavík. HúsnæSi fylgir. Svar, merkt: ..18" sendist afgr. blaíisins fvrir 1. sept. (45 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. Fataviðgerðiii Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virlcni og fljóta afgrei'Sslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1-3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 MIG vantar vinnu á vef- stofu frá kl. g—3 á daginn. Uppl. í síma 3745 kl. 11—12 laugardag. (00037 GERI viS allskonar fatn- aS. Tek menn í þjónustu. — Uppl. í HöfSaborg 73. (43 TEK aS mér allskonar skriftir heima. Reikninga- skri.ftir, bókhald,- afritanir bréfa, skjala o. fl. ASeins heimavinna. Uppl. á Matsöl- unni, Vesturgötu 10, írá kl. 12—2 og kl. 6—8 næstu daga. (1009 ggp= HÚSGÖGNIN og verðið er Við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir Hverfisgötu. ÁGÆTUR ánamaSkur til sölu. Frajnnesveg 16. Sími 5216. (57 LÍTIL, ný lakk og máln- mgársprauta til söhi. Tæki- færisverS. . Uppl. á Berg- staSarstræti 55. (54 LAXVEIÐIMENN! Stór og nýtíndur ánamaSkur til söht. Sólvallagötu 20. Sími 2251. (55 NÝ skekta (bátur) til sölu. Upþl. i síma 3107 og 6=593. — (56 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (924 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SníS einnig dömu-, herra- og unglingaíatnaS. —• Ingi Benediktsson, klæS- skeri, SkólavörSustíg 46. — Sími 5209. VEGGSKILDI af Jónasi Hallgrímssyni eftir Jistamanninn Aage Nielsen Edwin hefi eg til sölu. Gestur GuSmundsson, BergstaSarstræti 10 A. OTTTÓMANAR og dívanar aftur fyrirliggjandi, margar stærðir. Húsgagna- vinnustofan Mjóstræti 10. — Sími 3897. (704 KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóSur, borS, dívanar. Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (962 STÓR kassi utan af hús- gögnum til sölu og sýnis hjá Sólvöllum viS Kleppsveg. Tilvalinn verkfæra- *eSa hænsnaskúr. - (1010 BORDSÖG til sölu í HljóS- færaverzluninni Presto, Klapparstíg 11. Uppl. kl. 8.30—9.30 e. h. (00031- NYLEGUR (enskur)^ barnavagn til söhi á Vestur- götu 28 (timburhúsiS). (00033 TIL SÖLU stofuskápur og hnotuborS, ferSafónn og kápa. — Uppl. i síma 3188. (00034 BARNALEIKGRIND1 óskast keypt. Björn L. Jóns- son. Sími 3884. (000355 HANDSNÚIN þvottavél til sölu á GuSrúnargötu 4.. kjallaranunv. (00036 NÝLEGT mótQrhjól til sölu. Til sýnis viS ÓSinsgötu- torg kl. 8 til 9 í kvöld. (48 NOTUD. randsaumavél tii sölu, ennfremur stígin plukk- vél. Uppl. í síma 1093. (49 LAXVEIÐIMENN. — Ef ánamaSknr. er fáanlegur fæst hann á Spítalastíg 1 A. Sími 5369. Sendum. (511 £ & &u?nufk6\ TARIA : „Þessi stúlka hlýtur að vera maki I'arzans," sagði cinhver. „Ef við höld- nm henní sem gisl, getum við náð apamanninum og fengið hann til að •gera hvað sem við viljuin." „Þetta fer að verða mjög skemmti- legt," sagði Krass með djöfullegu hrosi á vör. En hann tók eRki efUr Jitlum apa, sem sat á trjágrein í skugganum og fylgdist með öllu. - Á.nieðan Nkima horfði á aðfarir glæpamannanna, hélt Tarzan, að hann hefði villt leiðangursmenhina nógu langt afvega, og klifraði þess vegna upp í griðarstórt tré. Hann flýtti sér sem mest hann mátti til f'ylgsnisins, þar sem Jane átti að vera. En þegar hann kom þangað, sá hann, að hún var farin. Hann varð óttaslegin um afdrif hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.