Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 7
Föstudaginn 23. águst 1946 V I S I R 7 Otvegum frá Englandi | krana, 1-1Ö tonna, Irá hiniiEn Ransomes & Rapier Ltd. Ei iiltais mboð: (fJeyiediht óóovi Ljósmynda í heimahúsum Eg undirritaður tek myndir í heimahúsum fynr þá, er þess óska. Vil sérstaklega benda fólki á að barnamyndir verða eðlilegastar ef þær eru teknar heima, t. d. af börnum að leik, bæði inni og úti. Ennfremur tek eg myndir við ýms tækifæri, svo sem brúðkaup, afmæli o. fl. Afgreiði allar myndir FLJÓTT og NÁKVÆMT. Virðingarfyllst, Ljósmyndavinnusfofan Háteigsveg 4. — Sími 1049. pórarihft Ijósmyndari. Kaupmenn-kaupfélög Getum útvegað sjálfvirkt, enskt þvottaefni, mjög góð tegund. Fljót afgreiðsla, ef paníanir berast strax. f/7. félandvh & Cc. h.f 2 stúlkur vantar strax á nýja veitingastofú. SnÍ4 £<• Jtikur hænuuugar 2ja—5 mánaða til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 6234. Svaztiz títuprjonar Og hvítt léreft VerzS. HoSt h.f. Skólavörðustíg 22C. Sænskir Dolkar fjölda tegundir, nýkommr. GEYSÍU ÆK V eiðarfæradeildin. s. Dronning Alexandrine fer til F'æreyja og Kaup- íannahafnar á morgun. Nánara auglýst siðar. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) ALLT A SAMA STAÐ Allar stærðir og gerðir af hinum heims- frægu Champion kertum ávallt fyrir- liggjandi. Einkaumboðsmenn á Íslandi: ti.i. Egill Vilhjálmsson Bezt ait auglýsa í Vísi. TVEIR Vélsmiðir OG EINN mótormaður óskast. — Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar, sími 5753.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.