Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 23.08.1946, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. TISIR Föstudaginn 23. ágúst 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r erti á 6. síðu. — MARGAR GðTUR MALBIKAÐARI BÆNUM. ^ \ ~ ______________________ Titw°ð3EBBtÍE* tjewöar wsteö Mt tjfjftB B* BMBS S fotii BfBS tS S'** €B&íet'ðÍB' „ sumar heíir allmikic) ver- ið unnið að malbikun gatna í Reykjavík og í sum- ar hafa venð reyndar nýj- ar malbikunaraðferðir, sem fyrstu tilraunir voru gerðar með í síðustu heimsstyrj- öld. Nýlega kom hingað til landsins brezkur verkfræð- ingur, aðallega á vegum Sliellfélagsins, en liann vann hér stuttan tíma hjá bæ og ríki í sambandi við Vegagerð ríkisins og gatnagerðina í hænum og benti á ýmsar nýj- ar leiðir í malbikun. Er hér um að ræða tilraunir sem reyndar höfðu verið í fyrsta skipti í heimsstyrjöldinni síð- ustu og því ekki full reynsla fengin fyrir ennþá. Ein þess- ara nýju tilrauna er að mal- bjka með sandi í staðinn fyr- ir möl, er annars hefir verið notuð. Var þelta reynt i fyrsta skipti ausfur í Egiptalandi á stríðsthnunum vegna þess tive þar var erfitt um möl, en liinsvegar nægur sandur. Gera menn sér vonir um að þessi malbikunaraðferð reynist vel ekki livað sízt þar, sem jarðvegurinn er ótraust- ur. Þá má ennfremur geta þess, að hér liefir starfað i sumar brezkur malbikunar- verkstj., sem hefi r ýmis t starf- að lijá gatnagerð hæjarins eða hjá Vegagerð ríkisins. Hefir liann leiðbeint um margt er að vinnubrögðum íýtur og verða mun okkur til mikils gagns í framtíðinni. 1 sumar hefir verið unnið allmikið að malbikun gatna liér i bænum, enda þótt aðal- áherzla hafi verið lögð á að undirbúa nýjar götur, gera holræsi og annað þ. h. i þeim liverfum, sem eru í byggingu. Af jjessaiá ástæðu hefir ekki nema önnur malbikunarvél- in verið í notkun í sumar, en hærinn á nú tvær mikilvirk- ar malbikunarvélar. Þær götui', sem malbikað- ar Jiafa verið Jiér í bænum i sumar eru Vatnsslígur milli Hverfisgötu og Laugavegar, Klapparslígur milli* Lindar- gölu og Laugavegar, Garða- slræti, miJJi Bárugötu og Túngötu, Ægisgata milli Vesturgötu og Túngötu, Öldugatan öll, Týsgatan öll, Hórsgata, milli Tysgötu og 33aldursgötu, Bjargarstígur, milli Bergstaðastrætis og Óð- insgötu, Óðinsgala, milli Spítalastigs og Baldursgötu og Leifsgata öll. Sem stendur er unnið að því að maíbilia Bergþórugötu milli Frakkastígs og Baróns- stigs. ístenzk /or- yöngBBkana í hljÓBnlistíBt BMBBÍBBtn- Vestur-islenzka blaðið Heimskringla skýrir frá því, að íslenzk kona hafi verið kosin í framkvæmdanefnd hins þekkta kánadiska hljómlistafétags Canadian Federation of Music Teach- ers’ Associations. Þessi kona er fní Björg Violqt Isfeld. Var frúin kosin' i fram- lívæmdanefnd þessa félags á þingi sess, er lialdið var í Toronto í byrjun júlímán- aðar síðastl. Var liún fund- arstjóri á mörgum fundum þingsins og fórst það með ágætum úr liendi. Frú Björg Jiefir um 22ja ára skeið verið meðlimur Manitoba Music Teacliers’ Association, og á því tima- hili verið í frámkýæmda- íiefnd félagsins í sex ár, varaforseti í eitt ár og for- seti jiess työ siðastliðin ár. Frú Björg á'iolet Isfeld táulv Jiennaraprófi við Tor- onto Conservatory of Music með Iiárri einkunn, gerðist fyrst aðstoðarkennari hjá Jónasi Pálssyni píanóléikara og s.tpfnsetti sinn eigin pi- anókóía. Auk þessa hcfir frúin verið kirkjuorganleik- ari í Winnipeg og æft og stjórnað söngflokkum, ís- lenzkum sem enskum. Loks má geta þess, að frú- MÞra ttn its g ist iet' íb tnarfjBBBt'. Viðgerð á stýrisútbúnaði Brottningarinnar er nú svo langt komið, að fullséð er orðið að Drottningin muni get lagt af stað á morgun. Ekki er enn vitað með vissu á hvaða tíma dags skip- ið muni leggja af stað, en jió verður það ekki fyrir liádegi. Engin sild. Hvassviðrið, sem var fyrir Norðurlandi undanfarna sól- arhringa, hefir nú lægt og síldveiðiskipin eru flest farin á veiðar að nýju. Rigning rtg súld var fyrir norðan í morgun, en veður annars liægt. Engin síld hefir borizt í nótt eða i morgun á löndunarstöðvar og engar fréttir um síldveiði. Minnkands innstæður í bönkum. í lok júnímánaðar s. 1. námu innstæður í bönkunum tæpum 192 millj. kr. og hafa þær minnkað um 36 milljón-, ir króna frá því á sama tíma í fyrra. í júnílok i fyrra voru inn- stæðurnar í bönkunum Jivað þæslar, sem þær liafa verið, eða 628 millj. Ju\ Frá þvi á siðustu áramótum liafa inn- stæðurnar minnkað um rúm- ar 10 millj. kr. Útlán banlvanna Iiafa aft- ur á móti stóraukizt á þessu tímabili, eða frá júnímánað- arlolviim í fyrra. Þá námu útlánin elcki nema 263.6 millj. kr., en í lolc júiiímán- aðar jiessa árs námu þau 419.3 millj. kr. Aukning út- lána á þessu eina ári nemur jjví samtals 155.7 millj. kr. Það má lieita að jafnmikið af seðlum sé í umferð nú og voru á sama tíma i fyrra, eða rúmlega 1 (57 miílj. kr. Inneignir bápnlianna er- lendis liafa minnkað stór- kostlega frá sama tíma i fyrra, eða al!s um nærri 180 millj. kr. í s. 1. júnílok námu inneignirnar 402 millj. ki\, en í júnílok i fyrra 5 millj. krónum. in hefir fylgzt vel með is- lenzku tónlistarl,fi og flutt erindi um þau efni þar vestra. Þjóðverjui* reyna seH konmst til Haiiiiisrkisr Tala þeirra mgnna, er reyna að komast yfir landa- mæri Þýzlcalands og Dan- merkur, vex hröðum skref- um. Það eru að sjálfsögðu að- allega Þjóðverjar, er revna að komast til Danmerkur, sem þeir álíla Hiinnarílvi á jörðu. Á einni nóttu vórii 12 menn teknir liöndum, sem reyndu að komast.ýfir landa- mærin. Tala þeirra, sem sJapp, er auðvitað ókunn. Landamæravörðurinn 'liefir verið aukinn, og erriú mjög traustur. UwnstekjettduB' ttttt IMaits- prestakall. Umscknarfrestur um þau þrjú prestaköll sem auglýst voru laus, rann út 20. ágúst. Um Holt undir Eyjafjöllum sóttu þrír en enginn um hin, Brjánslæk á Barðaströnd og Svalbarð í Norður-Þingeyjar- sýslu. , Þeir sem sótlu um Holt eru síra Sigurður Einarsson skrifstofustjóri, sira Valgeir Iielgason prestur að Ásum í Skaftárlungu og síra Svein- o": Ævintýri í bíB. I nótt sem leið ók bifreið á girðinguna umhverfis Landspítalalóðina, braut girðingarstaura og -sleit vír- netið, Þetta slveði undan Freyju- gö’tú óg braut bifreiðin tvo staura í girðingunni og sleit víi'nelið. Inn um þetta skarð i girðingunni liefir bifreiðin svo farið, brotið tvær birki- hríslur, sem voru innan girð- ingarinnar og ekið svo þvert yfir túnið og niður á aðalveg- inn. Þar hefir bíllinn lcomizt út af lóðinni aftur. Arles bætii* met sitt. Lancliaster-flugvélin „Ar- ies“ er komin til Colombo á Ceylon, á leið sinni til Nýja Sjálands. Lagði hún upp frá Colombo í morgun, og ætl- aði til Darvvin í Ástralíu. Hún er að gera tilraun til þess að fljúga vegalengdina á 58 klukkustundum og bæta þar með gamla met sitt á flugleiðinni. björn Sveinbjörnssori prestur að Hruna í Hre]ipum. Prestskosning fer væntan- lega fram um miðjan sept- ember. Tvö ny Islandsmet sett i Oslófararnir settu tvö ný íslandsmet á Evrópumótinu i gær, en af Islands hálfu var kcppl í tveimúr íþróltagrein- um i gær. Metin settu Stefán Sörens- son í þrístökki; stökk 14.11 m.-og varð 6. i röðinni. Fýrra metið átti liann sjálfur og var það 14.09 m. Öskar Jóns- son setti met í 800un. Jilaupi og rann slveiðið á 1:56.1 mín. Kjarlan Jóhannsson rann sama slveið á 1:56.7 mín. Urslit í þeim greinum, scm keppt var i i gær, voru sem liér segir: 800, m. hlaup: 1. Gustavsson, Svíþjóð 1:51.1 mín. 2. Habsenne, Frakkland 1 :51.2 míii. « Steggjukast: '1. Erieson, Svíþj. 56.44 m. 2. Johansson, Sviþj. 53.54 m. 10.000 m. hlaup: 1. Heino, Finnl. 29:52.0 min. Osló. 2. Pekala, Finnl. 30:31.4 mín. Þristökk: 1. Rautio, Finnl. 15.17 m. 2. Joliansson, Svíþj. 15.15 m. Maraþonhlaup (42.195 m.): 1. Hietanen, Finnl. 2 kJst. 24:55.0 mín. 2. Muinonen, Finnl. 2 lilst. 26:08.0 mín. Kúluvarp kvenna: 1. Sevrykova, Rússl. 14.16 metra. 2. Ostermeyer, Frakkl. 12.84 m. 100 /n. hlaup kvenna: 1. Betjenova, Rússl. 11.9 sek. 2. .Toasan, Bretl. 12.1 sek. Ilástökk kvenna: 1. Colchen, Frakkl. 1.60 metra. 2. Tejwdina, Rússl. 1.57 m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.