Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 1
Álög á hringleika- j húsunum. Sjá 2. síðu. Veðríð: V og NV- pola, eða kaldi Úrkomuíaust. 36. ár. Laugardagínn 24. ágúst 1946 190. tbl« 8 órnarmyndun í Indlandi lokið. Fin $*?jpfe ^fSjSfN í Jbmwrku á kernáfnAáittMfn vecjitfð. Frétfábréf lil Vísis. I F'innlandi eru menn yfir- leit't mjög svartsýnir vegna fnÖarskilmálanna, sem Fmnar eiga í vændum. Það cru aðallega hinar þungu fjárhagslegu byrðar, sem hvíla á hcrðum þjóð- arinnar seui alinenningur óltast. „Huvudsíadbladet" scgir í grein er fjallar um striðsskaðabætur Finna, að af þeim þjóðum sem dróg- ust inn i stríðið með Þjóð- Maðus* vcrjum þurfi'þeir, þrátl fyr- ir fátœktina, að bera þyngslu hyrðarnar. Stríðs- skaðabæturnar, sem þeir ciga að greiða Rússum svar- ar til þess að hvert manns- barn greiði 10 dollara á ári. „Nya Pressan" segir i grein iim þetta mál, að Finnar muni gera alvarlegar til- raimir til þcss að fá cftir- gjöf á cinhverjum hluta slcaðahótanna til Rússa, en þær hafa verið ákveðnar 300 milljónir dollara á átta ár- imi. Fáist skaðabæturnar ekki færðar niður munu Finnar reyna að fá samn inga um að greiða þær á 12 árum. Skaðabælurnar eru mikið vandamál fyrir iðnaðinn i Finnlandi, sem þegar skort- ír mikið af hráefnum, sem ekki verður seð að hægt verði að fá ef cngin eftir- gjöf kemur til greina. Verði ekki hægt að útvega hrá- cfni og því ekki hægt að greiða í gjalddaga falla á skuldia okurrentur, sem ger- ir áslandið ennþá iskyggi- legra. Takmarkanirnar á land- vörnum Finna eru cinuig miklu meiri, en opinbcrar skýrslur grcina, þvi fram- lciðsla á öllmii gögnum lil hernaðarþarfa hefir orðið að lakmarka mjög. Það scm Finnar hagnast á því að gengið verður frá samning- um cr, að eftirlitsnefnd bandamanna hættir þar störf- iiin. Og hlutverk hcnnar fellur i hendur sendisveitum Rreta og Sovétrikjanna í Finnlandi. vermtr sjr á Arnarhófistúnii. Um kl. 10 i morgun var lögreglunni i Beykjavík til- kynnt að maður hefði dottið á Arnarhólslúninu og myndi hann vcra eitthvað hjálpar- þurfi, þar scm hann reis ekki upp aftur. Þegar lög- reglan kom á staðinn var maðurinn meðvitundar- laus. Var farið með hann á Rannsóknarstofu Háskólans og kom þar i ljós að hann var örcndur. Maður þessi hct Kristinn Ólafsson og var ætlaður úr Höfnum. Dvaldist hann lengi i Hafnarfirði og var vélstióri að atvinnu. Þessir brír menn voru þeir Þjcðverjar í Danmörku á her- námsárunum, sem mestu réðu um örlög Danmörku. Þeir heita talið frá vinstri: dr. Werner Best, sendifulltrúi Þjóð- verja í Danmörku, Giinther Pancke, lögreglustjóri nazista cg Bovensiepen foringi Gesíapo í Danmörku. Nýja stjói'iiiii tektu* vitl í dag. Gunnar Huseby Evropu- meistari í kúluvarpi. Fmiíbjöfn komst í úislit í 100 metra hlaupi ^UNNAR HUSEBY varð Evrópumeistari í kúluvarpi og sigraði alla keppinauta sína með miklum yfir- burðum á meistaramótmu í Oslo Ein kjarnorku- tiiraunin enn. Bandaríski flutaforinginn, Blandy, sem stjóinað hefir tihaunununi ineð kjarnorku- sprcngjuna við Bikini lil þcssa, scgir, að nú sc verið að uudirhúa þriðju tilraunina. Xa'sla tilraun vcrður gcrð ineð sprcngju á miklu dýpi til þess að athuga verkanir hcnnar undir þcim kringuin- stseðUm. Blandy cr cinnig JK-irrar skoðunar, að halda verði ál'ram rannsóknum á sviði karnorkunnar, þvi það ge.ti orðið örlagarikt fyrir Bandarikin, ef cinhvci- önnux þjóð kæmist fram úr þeim i rannsóknuni þcssum, cin- ungis vegna þcss, að slegið hefðí verið slöku við. Varpaði Gunnar kúlunni Í5.56 mctra, en næsti maður, Rússinn Gonjainov, varpaði hcnni ckki nema 15.28 m. 1 forkeppni í kúluvarpinu i fyrradag náði Gunnar einn- ig lengstu kasti allra kcpp- cndanna og kastaði þá 15.(51 m. Eins og frá hefir verið skýrt i blaðinu áður, kast- aði Gunnar á æfingu 15.98 m., scm er glæsilegt islenzkt mcí, cn ckki er vitað hvort það vcrður staðfcst, þar scm bcr var ekki um mót eða kcppni að rteða, hcldur að- eins æfingu. Gunnar Huseby cr fyrsti íslcndingurinn, sem hlýtur Evrópumcistaratitil í íþrótta- kcppni, enda fyrsta sinn nú, scm íslcndingar taka þátt í Evrópumeislaramótinu. Þá má gcta þcss, að Finn- bjöin Þoivaldsson vann það afrck, -að komast í úrslit á 100 melru hlaujii, og má það cinnig teijast mjiig góður á- rangur. Hann varð 6. maður í úrslitunum og hl.jóp þá vcgaicngdina á 10.9 sck. í forkeppni sigraði Finn- í gær. björn í sínum riðli, varð 2. i milliriðli og tryggði scr þar með að komast í úrslitin. Skúli Guðmundsson varð 7. í hástökki, stökk 1.90 m. En 6. maður var á sömu hæð. Kjartan Jóhannsson hljóp 400 metra á 50.8 sek., en komst ekki í úrslit. Degrelle flúinn rra jpam. Belgíska fasistanum, Leon Degrelle, var vísað úr landi á Spáni með átta daga fyrir- vara. í í'yrradag. Hann dvaldist í borginni San Scbastian og fór þaðan mcð leynd í gær og veit nú cnginn hvar hann cr niður kominn. Belgir höfðu sett fram ákveðna kröfu um að bann yrði framscldur þcim, en stjórnin tók það ráð, að vísa honum úr landi. Degrclle dvaldi ekki þann tiina lit. scm hann málti vcra á Spáni, hcld- ur fór á laun í burt. amkvæmt fréttum fra New Delhi í gærkvelck lét stjórnin þar af völdum og mun Nehru hafa loktð við stjórnarmyndumna. Nehru hcfir enn einu sinni rætt við Wavell varakonung og lagt fyrir hann ráðherra- lista sinn. 1 dag mun vara- konungurinn halda ræðu o;£ væntanlega skýra frá stjórn- ai'mynduninni formlega. Dregur til óeirða. Fréttin um að bráðabirgða- stjórn hafi verið mynduð hefir víða vakið mikla gremju, einkanlega meðal Múhamcðstrúarmanna, sem ásaka Hindúa fyrir að haí'a svikizt undan merkjum og gengið á mála hjá Brelum, sem vinni að þvi öllum áruin að stia öflugustu flokkumun í Indlandi i sundur. Kalkútta Bombay. 1 gærkvcldi var skýrt frá því að til óeirða hcfði komiív i Kalkútta, en ekki hlotkl manntjón af. Hátlsetti • menn innan Múhameðstri' - arbandalagsins hafa haldi'v ræður, þar sem þeir ráðast a Hindúa og Breta fyrir stjórn- armyndunina. Sumir teljn Breía eiga sök á því ef 1*1 borgarastyrjaldar komi i Indlandi. I Bombay hefi • brezk lögregla gert húslciti'- víða til þess að hafa upp á vopnum. Um kl. 8 í fyrrakvöld tap- aði bifreiðarstjóri úr Borgar- firði peningaveski með kr. 4.500.00. Maður þessi var að vinna við bíl á Grettisgötu cr hann varð síðast var við að veskiíí væri i vasa hans. Siðan fór hann ícinkabil inn i Klepps- holt og þaðan aftur niður i bæ. En er hann ætlaði ati greiða leigu bilsins, sem hann. var með, var vcskið horfið: úr vasa hans. 1 veskinu vorn kr. 4.500.00 og var 1900 kf- í bankaávísun. Er ekkeri; frckar upplýst í þessu nuili- 25 milljónir manna í Band;: - ríkjunum vinna að einhvcry- konar landbúnaðarstörfum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.