Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 24. ágúst 1946 Það er sagt um sjómenn, að þeir sé hjátrúarfullir. Ósagt skal látið um það, en hitt er víst að. ekki er til hjátrúaifyllra fólk með þeirra þjóða sem kallast menningarþjóðir, — en starfsmenn hringleikhús- anna úti um heim. Grein- in, sem hér birtist, er um frægasta hringleikhús Bandaríkjanna og hjá- trúna í sambandi við það. Þegar starfsár hringleika- húss Ringling Bros., Barnum & Baily var að byrja árið 1943 kom Robert Ringling gangandi inn meðal starfs- fólks síns og studdist við staf. Tíu dögum áður, sama daginn og hann hafði verið kosinn hinn nýi forseti fyrir- tækisins, hafði hann dottið i búnngageymslu og tognað í mjöðm. Þetta barst eins og eldur úr sinu meðal stai’fsliðs hringleikahússins, er hann haltraði inn í Madison Square Gai’den. „Álögin.“ sögðu gömlu „jaxlarnir“- og og leizt ekki á blikuna. —• „Álögin eru á okkui\“ barst á augnabragði xit á meðal sýningarfólksins, stai’fs- mannanna, sælgætissölu- stúlknanna — yfirleitt með- al allra, sem voru viðriðnir „beztu skemmtun heimsins.“ Jerry Walsh, sem selur hlöð á horni 47. götu og tíroadway í New Yoi’k, sagði 'Larry Mixon og Billy Sachs frá þessu. Þeir starfa við blaðið „Billboai’d“, sem cr biblía þeirra, sem starfa við hringleikahús og úti- skemmtanir. „Álögin eru skollin á hi’ingleikahúsinu, sagði hann. Jerry var gamall starfsmaður hringleikahúss- ins og hann virðist hafa ó- trúlega nænxa tilfinningu til að komast að því, sem gerist þar. Hann gerði Harrv Pula- skys, sem starfar við „Varie- ty“, orð um þetta og þetta var í einu vetvangi komið út um allan slcemmtiheim- inn. Menn biðu með eftir- væntingu eftir næsta óhappi, sem þeir voru sannl'ærðir um, að mxuiíli skella á. Þótt undarlegt megi virð- ast trúðu menn þess vfirleitt í heimi trúðleikaranna og í augum þeirra trúuðu var bi’uni hringleikahússins í Hartford í Coiínecticut-fylki ckkert nema staðfesting á trú þeirra. Ilinir — menn eins og Nixon, Sachs og Pula- sky — sem hafa það hlutverk að skýra lesendum sínum fi’á hinum ýnxsu athurðum, voru ekki alveg cins trúaðir á þetta, en þeir voru því þó viðbúnir, að allskonar óhöpp kæmu fyrir lii’ingleikahúsið. Þótt menn kalli þetta álög, þá á það í x-auniuni ekki mikið skylt við hjátrii. Það er bara svo margt, sem kem- iir til gi’eina í lífi trúðanna, a (Cftir 2)auíJ (J. WitteL svo nxai’gt sem ræður því, hvort fólk sækir sýningarnar og þær takast vel, að öll ó- höpp eru talin einskonar af- leiðing álaga, sem gera vart við sig endrum og eins. Álög hringleikahúsanna eru tvennskonar. önnur gera vaxt við sig með því að slys kemur fyrir, slys, sem gerir ekkert hoð á undan sér og svo að hægt sé að koma í veg fyrir samskonar óhapp framvegis. Slík slys korna alltaf í.þrenningum og þegar þriðja slysið hefir skeð, þá cr órlaganornin, ef svo má að orði kveða, orðin ánægð og öllu er óhætt upp frá því. Hin álögin stafa af óheilla- tákni eða fyrirboða og óhöpp geta orðið, hvert á í'ætur öðru, unx alla eilífð eða þang- að til óheillatáknið hefir ver- ið fjarlægt. Þessi tvennskon- ar álög geta stundum rugl- azt sarnan með einhvex’ju rnóti eða gripið lxvor inn í önnui’, eins og síðar mun koma í ljós. Allt er þá þi-ennt er. Hinir trúuðu skýra fi’á | að minnsta kosti tveim sí- I gildum dærnum um álögin, | sem koma í þrenningum. Hið I fyi’i’a er um öi’lög Lilian I Leitzel, drottningar loftfim- leikamannanna. Hún beið bana, þegar málmstoð bilaði fyrirvaralaust á sýn- ingu í Pai’is og róla (trap- eze) hennar féll niður. Mað- ur hennar, Alfred Codona, var einnig heimsfi’ægur loft- fimleikamaður og liann valdi sér fljótlega nýjan félaga í stað konu sinnar. Fyrir val- inu varð Yei’a Bruce og liún giftist Coi’onda síðar. En ó- heppnin elti hann næstu sex ár eftir að fyi’ri kona hans dó, unz bæði hann og Yera biðu bana við sýningu. Þá höfðu þau faiizt þi’jú og á- lögin voru upphafin. Hitt dæmið, senx menn hevra einnig oft unx, var ekki eins hörnxulegt, en það gerð- ist á skemmri tíma. Það g-. íðist fyrsta kveldið, sem hringleikahúsið var opnað í Madison Square Garden ái’ið 1937. Dorothv Hex’bert, sem er fneg fyi’ir listir, þær sem luin leikur á hestbaki, stjórn- aði níu hestum, sem hlupu samhliða umhvei’fis lu’ing inn. Síðasta atriði var, að hún í’eið með bundið fyrir augum gegnunx eld. Þvi fylg- ir lítil hætta, en hiin missti fótfestuna og datt fyrir fæt- ur hestanna. Hún mekldist elcki mikið, .fékk taugaáfall, en álögín hö. ðu skollið á og það barst eins og eldur i sinu meðal starfsliðsins, að tvö slys ættu enn eftir að koma fýrir. Pat Valdo, sem hafði eftir- lit með öllu, senx viðkom trúðunum tók sér stöðu, þar sem hann gat fylgzt með öllu, sem gerðist og allir, sem voru ekki búnir að sýna list- ir sýnar, gerðu enn fx’ekai’i öryggisi’áðstafanir en venju- lega. Næsta óhapp kom fljótlega á hæla hinu fyi’sta. Tvær stúlkur léku allskonar listir á stöng, sem „bállanseraði“ á eixni Wakmirs hins mikla“ og fór þetta atriði fram hátt frá gólfi hengisins. Allt í einu tóku nxenn eftir því, að önnur stúlkan var i vandræð- um. Hún lxafði fengið vöðva- krampa og féll með þeim af- leiðingum, að hún brákað- ist um annan olnbogann. Nú var eitt óliapp eftir. Spenningurinn óx og hljóm- sveitin tilbúinn til að leika lxávært lag, til þess að dreifa athygli viðstaddi’a, ef óhapp kæmi fyi-ir. ög það lét ekki bíða eftir sér. Næst v;u’ sýnd í-eiðlist og piltui’, sem átti að stökkva upp á bak hlaup- aiidi hesti, hljóp yfir hann og lenti úti í áhorfandastúku, þar sem hann rak höfuðið í stólpa. Á sami’i stundu, áður en nokkur vissi, lxvort hann hefði meiðst rnikið, létti öll- um stói’lega. Fíflin urðu öll kátari og hljómsveitin fór að leika skemmtilög. Álögin voru búin að fá nægju sína. Og þessu til sönnunar segja trúðax’nir frá því, að næstu vikur hafi ekki konxið fyrir eitt eiixasta slys. En þau álög, senx nxi eru á lii’ingleikahúsinu, eru talin af verri og langvinnari gerð- inni. Menn halda því fram, að þau hafi skollið yfir árið 1938, þegar John Ringling North tók við stjórninni. Hann var frændi John Ring- lings, liins síðasta af fimm bræðrum, senx hófu lxring- leikastarfsemi sína með ein- unx lxesti og birni. Það var árið 1884. ’ Fjörutíu áx’um síðar var John Ringlings talinn meðal þrettán ríkustu manna ver- aldarinnar og enn finuix ár- um síðar átti liann livert ein- asta hinna stæiTi hringleika- liúsa heimsins. Fimm þúsund manns störfuðu þá lijá lxon- unx og það þurfti 240 járn- brautarvagna til þess að flytja allt „draslið“. Hann var ógæfunxaður síðustu ár æfinnar og x-aunyerulega eignalaUs, en hinir trúxiðu vilja ekki viðurkenna þaðj heldur segja, að hann hafi verið hinn sanni trúður. En það vilja þeir ekki segja unx North. Það er að vísu í’étt, að hann fæddist í hring- leikahúsi, en hann gerðist verðbréfasali, þegar hann komst til vits og ára. En þótt lxanix snéi’i svo aftur heim til föðurhúsanna og tækist að ná völdunum í fyrirtæk- inu aftur í hendur Ringlings- ættaxánnar, er hann sanxt tal- inn utanveltubesefi. Og þeg- ar slíkir menn fara að gerast voldugir i lxeixni trúðanna, þá mega þeir eiga von á öllu illu. Ekki batnaði þetta þegar North réði þrjá menn til þess að konxa „straumlínusniði“ á hringleikahús sín, lét nota bláan sand, glampandi spegla og þvi unx líkt. Þetta var ái*- ið 1938 og þá sannfærðust trúðarnir enn betur um það, að eitthvað illt vofði yfir. Starfsárið byrjaði á því, að Nortlx heimtaði 25% kaup-1 lækkun og þá var gert verk- fall, svo að allt stöðvaðist. Tveir blaðamenn reyndu að ná mynd úr lolti af hring- leikahúsinu eins og það leit út, þegar allt lá niðri, en flug- vél þeirra flaug ol' lágt, rakst á topp stæi’sta tjaldsins og hrapaði til jarðar með þeim afleiðingum að báðir biðu ba’ia. Það ár starfaði hring- leíkahúsið áðeins þi’já mán- uði af sjö, sem gert var i-áð fyrir. Ekki byi’jaði næsta árjxet- ur, því ÍÚð fyrsta kvöldið, sem sýning fór fram í Madison Square Garden, hx-apaði „maðurinn í tunglinu“ niður á jörðina. Hann í’enndi sér jafnan niður á höllunx vír- sti-eng, þegar hann var bú- inn að gera allskonar listir á höfðinu á palli, senx var sjötíu fet yfir gólfiiiu. Hann missti takið, hrapaði niður, braut báða úlnliðina og meiddist innvortis líka. Mán- uði síðar kom það fyrir í Boston, að ljón slapp úr búri sínu, þegar verið var að flytja það úr járnbrautar- vagni. Ætlaði allt vitlaust að verða við það. Sama kvöldið, þegar Fritzi Bartoni var að leika listir sínar á rólunum hátt yfir lxöfði áhoxfenda, missti hún allt í einu tak sitt, hi’apaði niður 40 fet og brákaði vinstri fót sinn. En ekki var allt búið nxeð þessu, því að viku síðar slapp tígrisdýr út úr aðaltjaldinu, þegar hi’ingleikahúsið var í Long Island City, og lék laus- um hala í klukkustund. Enn konx það fyrir, að tvær stúlk- ur lxröpuðu úr háa lofti og beinbrotnuðu báðar víða. Nokkru síðar urðu 3 af trúð- ununx veikir af taugáveiki og unx líkt leyti höfðaði kona ein skaðabótamál gegn hring- leikahúsinu. Heimtaði lxún 100,000 dollara fyrir að hi’ingleikahúsið hefði „gert tvo sonu hennar að ræflum“, Fi’li. á 4. síðu. í.x.íív.'V.-.. w- *'■$ Þegar vorið kemur í New York hefjast sýningar í liring- leikahúsi Ringling Bros„ Bamum & Bailey. Á myndinni sést ein fimleikakonan, hún sýnir listir sínar á hestbaki. Hún heitir Emestine Clarke.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.