Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 24. ágúst 1946 V IS I R Jrnqólfui" <JjauÍ0í iaí 'avtóáóoii, tnaa. ácien 9- íslendingar geta aukið veru- lega trjárækt og jurtagróður. Jarðhitinn bætir það upp §em veoráttuna vantar. Ingólfur Davíðsson, mag. scient., fór fyrir nokkru utan til Danmerkur, en þar dvelur hann nú til að kynna sér trjárækt og jurtagróður. Hann er þess fullviss, að hér á Islandi megi rækta miklu meira af nytjajurtum og trjám, heldur en gert hefir verið til þessa. Ingólfur hefir sent Vísi grein um trjá- rækt og jurtagróður í Danmörku og birtist hún hér á eftir. 8/8 1946. Margir rithöfundar kann- ast við rithöfundinn fræga, Sten St. Blicher. Hér var hann lengi prestur og skrif- aði hér sögur sínar, rak bú- skap og fór í veiðiferðir um hinar víðlendu lyngheiðar, sem þá voru hér úti á Jót- landi. Blicher hafði einnig á- huga fyrir skógrækt. Er all- mikill skógur í grenndinni kenndur við nafn hans og trjágarður mikill skýl.ir prestssetrinu. Ct um gluggan sé eg risavaxið linditré og túlipanatré og lengra burtu stóran lund af beykitrjám, birki, álmi, aski b. fl. trjá- tegundum. Fast upp við hús- ið vaxa eplatré, perutré og kirsuberjatré og er hægt að seilast í ávextina út um gluggann. Það þætti matur heima. Jarðarberin eru þrot- in, en gnægð af hindberjum, stikilsberjum, rósaaldinum og ripsberjum freista manns. Lyngheiðia er horfin. I henn- ar stað teygja akrarnir sig eins langt og augað eygir Þriojungur 'innar lci iamdœqun hito icm auaujit ír I i "UÖIIK A\ÉB\2ÝS\biáÁS\M\ EM: 16613-- um flatlendið, en skógarlund- ar standa á hæðunum. Heita má að trjálundur sé um hvern bæ og víða trjáraðir með fram vegum. Kornið er þroskað, með gulum blæ á að sjá. Það hringlar í „Hafra- bjöllunum" i vestanblænum og í trjálimina er þungur þytur, sem minnir á lækjar- nið eða sjávarólgu heima. Uppskeruvélin (sjálf bindar- inn) með þremur risavöxn- um fákum fyrir er hvarvetna á ferðinni á ökrunum. Korn- stángirnar falla og sópast í vélina sem svo spýr þeim af t- ur til hliðar í knippum. Það eru verkleg vinnubrögð. Syk- urrófurnar eru cnn i vexti. Kýrnar rauðu og flekkóttu vaða smárann og úða í sig. Sumstaðar eru þær tjóðrað- ar í löngum röðum og er eins og slegið þar sem þær hafa staðið um stund. Landið er feitt og frjósamt nú "orðið — að miklu leyti fyrir ástund- un bændanna, kynslóð eftir kynslóð. Nú má með sanni segja, það sem ort var um Laugarvatni: „Flugur suða, svínin ríta, sveitaln'iskap máttu líta — hér er nóg að brenna og bíta, bragða gæði heims mín sál." En til hvers er að ségja okkur þetta, munu ýmsir muldra; ekkert af þessu er hægt hérna á Fróni hinu kalda. Jú sannarlega er einn- ig þar mikið hægt að rækta. Akrar geta líka þakið íslenzk- an völl. Skreppið þið að Sámsstöðum til Klcmenzar, eða í Gróðrastöðina til Ólafs á Akureyri og hafið opin augun. Þar getið þið séð hlut- ina og þfeií'að á þcim cins og hvcrjir aðrir Tómasar. Skógur þrífst einhig á ís- landi. Komið í ¦ Bæjarstaðar- skóg, . LJallornisstaðaskóg, Vaglaskóg eða í "gróðrafs.töð- mn oglysiigarðinn 'á Ak'rir- eyri. „Laufhvelfingar ;lokasl bact^, iatigl yi'ir liofði &. v,ið- a§t .hyar" og sanna ylcjcur si'Qzku Ir.jáninifLuridur á og getur i framtiðinni prýlt og skýít' hvc'rju "býli á" íslándi'. Trc éru léngi að vaxa. Byrðj- ið þess vegna scm fyrsl á grótSUrsetnirigúhni við bæinn ykkar eða Iiúsið. Látið á sannast að: „Skógarlundur skemmtir mér, skýldu Jengi bænum mínum, reynir lvóng- ur, rauð með ber, riklát drottning björkin er — viði- gerði vaxa fer, vörn og yndi görðum þínum. Skógarlund- ur skemmtir mér, skýldu lengi bænum mínum." Víð- lend landflæmi bíða ræktun- ar og þa uverða ræktuð fyrr eða siðar. Fislvimiðin eru gulls ígildi, en það er landið líka. Danmörk liefir sína lcosti og galla rétt eins og ís- land. Hún er frjósamari og veðursælli. En hana vantar að mestu fiskimiðin. Ékki er heldur fossaaflinu fyrir að fara eða jarðhitanum, sem Danir öfunda okkur mjög af. Fólksskortui' er hér cins og beima. Menn Iilaupa úr vinm: fyrir litiár eða ("v'"" sa!<it i aðra atvinir.; cða úi' Iaridi Kramti. a o. ^iöu . I Tveir stfjjtE' hckííHE'- Skipasmíðastöð Eggerts Jónssonar i Innri-Njarðvik lauk smíði tveggja vclbáta 1. júli s.l. líl' ' Skipasmíðaslöð Eggerts Jóssonar i Innri-Njarðvík lauk við smíði tvcggja vél- báta í júni. Yar þeim rennt á flot hinn 1. júli s.l. Annan bátinn á hlutafélagið Andvari á Súðavik, bcilir hann Sæfari og cr 35 smál. að stærð. Hinn bátinn á Sæmundur Sigurðs- son i Innri-Njarðvík, heilir hann Ársæll Sigurðsson og cr cinnig 35 smál. Unnið cr nú að undirbún- ingi byggingar landsliafnar- innar i Njarðvikum og er verið að reysa geymsluskála og annað sem ])arf við hafn- argerðina. Rafmagn frá Sogs- virkjuninni verður tekið til nola i næsta manuði og cr nú verið að leggja í'aflímma út í Garð. Borun eftir vatni cr liai'in þar í Njarðvíkurhverfunum og eru likindi lalin fyrir því að úr borholunum komi næt»anlcgt ncysluvatn fyrir hverfin. Njarðvikurhreppur sér um koslnaðinn af borun- inni. Sœjarþéttii' 236. dagur ársins. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1633. Á morgun i er nætur- og helgidagsvörour i Lyfjabúðinni I'ðunni, simi 1911. Næturakstur á mánudagsnótt annast bifreiðastöðin Hreyfill, simi 1633. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið að- eins frá 10—12 árd. Þjóðskjatasafnið er opið frá 2 —7 siðd. Söfnin á morgun. Þjóðminjasafnið er opið frá 1—3 síðd. Náttúrugripasafnið frá 1,30—3 síðd. Messur á morgun. Síra Sigurjón Árnason messar í Hallgrímssókn kl. 11 árd. Sira Sveinn Víkingur messar í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Fyr- ír altari verður sira Jón Thor- arensen. Kaþólski söfnuðurinn. Landa- kot: Hámessa kl. 10 árd. — Hafnarfjörður: Hámessa kl. 9 árd. Á morgun er fundur í Prestafélagi Suður- lands og verður hann lialdinn að Selfossi. Hjúskapur. í dag verSa gefin saman i lijónaband af sira Jóni Auðuns, ungfrú Lára Asgeirsson og Arne Nielsen húsgagnasmiður. Heim- ilí þeirra verður að Lindargötu 30. I Hallgerður Magnússon i Winnipeg er nýlátin. Hún'var fædd á Austurlandí og flulti vestur um haf árið 1920. Síðastiiðna sunnudagsnótt munaði litlu að ekki yrði stór- slys i Hafnarfirði, er bifreiðar- stjóri úr Keflavík missti stjórn á bifreið sinni er hann mætti annari sem ekki deyfði Ijósin. líakst Keflavikurbíllinn á vöru- bíl og skemmdust við það báðir !>ílarnir, en síðan stöðvaðist bill- inn við húsgrunn. Einn maður sat i i franisæti hjá ökumanni en hvorugan sakaði. Prjálsíþróttamenn úr K.R. fóru i gær til Húsavíkur i boði íþróttafélagsins Völsungar þar á staðnum. Hjúskapur. í gær voru gefin saman i hjónaband af síra Jóni Auðuns, ungfrú Guðný Jónsdóttir og Guð- mundur R. Jónatansson bifreið- arstjóri. Heimili þcirra verður að Ægissíðu 109. Útvarpið í kvöld. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstrióið: Tríó i Es-dúr cft- ir Hummel. 20.45 Upplestur: „Biðilskonan" eftir Þorstein Stcfánsson (höfundur les). 21.00 Tónleikar: Marian Anderson syngur (plötur). 21.20 Upplest- ur: Einar Guðmundsson kennari. 21.40 Tónlcikar: Valsar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Útvarpið á morgun. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sira Sveinn Vikingur). 14.15— 16.30 Miðdegisútvarp (plötur): a) Pianós'ónata í G-dúr eftir Schubert. b) Fantasia fyrir fiðlu og píanó eftir sama. c) 15.00 Am- eriskir söngvar. d) Valsar eftir Chopin. e) Lagaflokkur eftir Tschaikowsky. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.) 19.25 Facade, — lagaflokkur eftir Walton (plötur). 20.20 Samleikur! á fiðlu og pianó (Þorvaldur Stein- grimsson og Fritz AVcisshappel): Sónata nr. 10 í B-dúr eftir Mozart 20.35 Erindi: Frá Finnmörku (Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur). 21.00 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón M. Árna- son o. fl.). 22.00 Fréttir. Danslög til kl. 23.00. Skipafréttir. Brúarfoss fór frá Kaupm.höfn 20. þ. m., væntanlegur til Reykja- vikur á sunnudagsmorgun. Lag- arfoss kom til Leith 21. þ. m., fór þaðan 22. þ. m. til Kaupmhafnar, Selfoss er á Skagaströnd, fer það- an i kvöld til Siglufjarðar. Fjall- foss er á ísafirði, fer þaðan i dag, 23. þ. m., til Siglufjarðar. Reykjafoss er i Rvík. Salmon Knot cr í Rvík. True Knot koni til Ne\v York 20. þ. m. Annc kom til Gautaborgar 16. þ. m. Lech fór frá Rvík 17. þ.„m. til Greenock og Frakklands. Lublin fór frá Rvík 22. þ. m. til Hull. Horsa kom til Leith 20. þ. m. MnAAqáta nr. 3ZÍ Korn uppwke r« Kornupi)skcrari I: Jicimiii- um verður að líkindum nægi- leg til þess að bæla 'úr körn- skortinuiri í þcim löndum, scm matarskorlurinn er mcsmr. Samkvicmt Jíví cr skýrslur tjá, er þörf á 2(i milljónum smálesta af korni, þangað til Sey^isfiarðar. Á SeySisfirði hefir undan- farið verið unnið að stækkun rafstöðvar kaupstaðarins og eru nýjar vélar í hana vænt- anlegar innan skamms. Bafstöð Scyðisfjarðar var orðin lilfinnanlega lítil fyrir kaupstaðinn enda var luin ekki nema 150 hestöfl. Er riú verið að auka stöðina um lielming livað afl sncrlif og cr yl'ir5)orð vatnsins víð stíi'lugarðinn hækkað um 1 mclra. Liri langt skcið hafði raí'- magnaðcins Vcrið tiHjösa á Scyðisfirði, cn ])cgar ])cssi aukning 'ef komin v' frani- kvicmd l'æsl raforka-. cinnig lil annarar nolkunar.- ;: : ----------_^-----------1--------fes---------Ht U])])skeran á arinu i'./tTke'm Ur. ¦'¦ Landbt'nnioarráðl'icri'a Bamiaríkjanna cr bjarlsýnni, á ástandið nú cn nokkúrú i simr ívrr. Skýrir.gar: Lárctt: 1 Mannsnafn, 0 að- gæzla, 8 verkfæri, 10 slóra, 12 smíðavcrkl;eri, 14 tcngd- an, 15 bjartur, 17 2 cins, lí! rændi, 20 yísan. Lóðrétt: 2 Osamstæðir. ,'i vcrkfæri, 4 eind, 5 ílát, 7 i'all- eg;m, 9 rfekkjuyoðir, 11 lát- inn. 1.3 glul'a. 16 knýja. lí! tvcii;,/VJns. ,..,,.,• Láusn á krossgát'ti r,r. 3^0.' ; •?Ltti<étt'i 1 Pálmi, 'IS móo,-' íi.om. 10 anga, 12 gos,'44 -Æ\ í'y Iran. 17. án. -1<S, gýsi 2ðj l'argar. '¦ -' Lóorélt: 2..Air. 3* ióa.-.; 4 p mana, 5 nágir, 7 iiai'naf. 9 rnor, 11 grá, L'5 saga, 16 nýr, 19 S. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.