Vísir - 24.08.1946, Side 3

Vísir - 24.08.1946, Side 3
Laugnrdaginn 24. ágúst 1946 V I S I R 3 ~$nyólfur lj-)aví$áóon; macj. ícient: Islendingar geta aukið veru- lega trjárækt og jurtagróður. Jarðhitinii bætir það upp ykkar eða luisið. Látið á veðráttima vantai* sannast að: ”Skógarlundur S* BIB vruraiiuna V ailiar. skemmtir mér, skýldu lengi bænum mínum, reynir kóng- ur, rauð með ber, ríklát drottning björkin er — víði- gerði vaxa fer, vörn og yndi görðum þínum. Skógarlund- ur skemmtir mér, skýldu lengi bænum minum.“ Við- lend landflæmi bíða ræktun- ar og þa uverða ræktuð fyrr eða síðar. Fiskimiðin eru gulls igildi, en það er landið líka. Danmörk liefir sina kosti og galla rétt eins og ís- land. Ilún er frjósamari og veðursælli, En Iiana vantar að mestu fiskimiðin. Ekki er heldur fossaaflinu fyrir að fara eða jarðhitanum, sem Danir öfunda okkur mjög af. Fólksslcortur er bér eins og beima. Menn blaupa úr vinnu fyrir litlar eða eo'W" sakir í aðra atvinnu cða úr landi Kramri. .i o. isióu Jngólfur Davíðsson, mag, scient., fór fyrir nokkru utan til Danmerkur, en þar dvelur hann nú til að kynna sér trjárækt og jurtagróður. Hann er þess fullviss, að hér á íslandi megi rækta miklu meira af nytjajurtum og trjám, heldur en gert hefir verið til þessa. Ingólfur hefir sent Vísi grein um trjá- rækt og jurtagróður í Danmörku og birtist hún hér á eftir. 8/8 1946. Margir rithöfundar kann- ast við rithöfundinn fræga, Sten St. Blichex*. Hér var hann lengi prestur og skrif- aði hér sögur sínai’, rak bú- skap og fór í veiðiferðir um liinar víðlendu lyngheiðax*, sem þá voru hér úti á Jót- landi. Blicher liafði einnig á- huga fyiir skógrækt. Er all- mikill skógur í grenndinni kenndur við nafn hans og trjágarður mikill skýlir prestssetrinu. Ct um gluggan sé eg risavaxið linditré og túlipanati'é og lengra burtu stóran lund af beykitrjám, birki, álmi, aski o. fl. trjá- tegundum. Fast upp við hús- ið vaxa eplatré, perutré og kirsuberjatré og er hægt að seilast i ávextina út um gluggann. Það þætti matur heima. Jarðai'berin eru þrot- in, cn gnægð af hindberjum, stikilsberjum, rósaaldinum og ripsberjum fi’eista manns. Lyngheiðin er horfin. 1 henn- ar stað teygja akrarnir sig eins langt og augað eygir Þriðítiiigiftr þjjtiðarinnnr (ei iamJoe.au ri (a) iem aug(ýit M VÉSI! ■■ ' ;e; ■ " 'V; <r : ; 'iííj!o» :*■'-• y- iÍNGABIMl ER 166D - um flatlendið, en skógarlund- ar standa á hæðunum. Heita má að trjálundur sé um hvern Ixæ og víða trjáraðir með frarn vegum. Kornið er þi*oskað, með gulum blæ á að sjá. Það hringlar í „Hafra- bjöllunum“ í vestanblænum og í tijálimina er þungur þytur, sem minnir á lækjai*- nið cða sjávarólgu Iieima. Uppskeruvélin (sjálfbindar- inn) með þremur risavöxn- um fákum fyrir er hvarvetna á ferðinni á ökrunum. Korn- stángirnar falla og sópast í vélina sem svo spýr þeim aft- ur til hliðar í knippunx. Það eru verkleg vinnubrögð. Syk- urrófurnar eru cnn í vexti. Kýrnar rauðu og flekkóttu vaða smárann og úða í sig. Sumstaðar eru þær tjóði*að- ar í löngiun röðum og er eins og slegið þar sem þær hafa staðið unx stund. Landið er feitt og frjósamt nú orðið — að miklu leyti fyrir ástund- un bændanna, kynslóð eftir kynslóð. Nú rná með sanni segja, það sem ort var um Laugarvatni: „Flugur suða, svínin í’íta, sveitabfiskap máttu líta hér er nóg að brenna og Ixíta, bragða gæði heims mín sál.“ En til Iivers er að segja okkur þetta, munu ýmsir muldra; ekkert af þessu er hægt hérna á Fróni hinu kalda. Jú sannarlega er cinn- ig þar mikið hægt að rækta. Akrar geta líka þakið íslenzk- an völl. Skreppið þið að Sámsstöðum til Klemenzar, eða í Gróðrastöðina til Ölafs á Akureyji og hafið opin augun. Þar gctið þið séð hlut- ina og Jxreifað á þeiiii eins og bverjir aðrir Tómasar. Skógur jji'ífst einhig á Is- landi. Komið i Bæjarstaðar- skóg, I lalloi'insslaoaskóg, Anigláskóg éða i gróði'ai'slöð- TíTa og lystigarðinn á Akui'- evii. „Laufbvelfingai' lokást þa£-é latigt yfij' lujföi . vjð- 9$t hvai'“ og sanna ykkur .^rózku tejánnaj Lundur á og getur i framtiðinni prýtt og skýit' h'verjii 'býli á íslándi. Tré érií léngi að vaxa. Byrðj- ið þess vegna sem fyrst á gróðursetningunni við bæinn Bv€»ir ntjjjÍM' brítnB\ Skipasmíðastöð Eggerts Jónssonar i Innri-Njarðvik lauk smíði tveggja vélbátá 1. júli s.l. Skipasmiðastöð Eggerts Jóssonar i Innri-Njarðvik lauk við smíði tveggja vél- báta i júni. Var þeim rennt á flot hinn 1. júli s.I. Annan bátinn á blutafélagið Andvai i á Súðavík, heilir hann Sæfari og er 35 smál. að stærð. llinn bátinn á Sæmundur Sigurðs- son i Innri-Njarðvík, lieilir hann Ársæll Sigurðsson og er einnig 35 smál. Unnið er nú að undiibún- ingi byggingar landshafnai-- innar i Njarðvíkum og er verið að revsa geymsluskála og annað sem þarf við hafn- argérðina. Rafmagn frá Sogs- vii'kjuninni veiður tekið til nota i næsta mánuði og er nú verið að leggja raflinuna úl í Garð. Borun eftir vatni er hal’in ])ai' i Njarðvikurliverfuinim og eru likindi talin fyrir því að úr borholunum komi næganlegt neysluvatn fyrir liverfin. Njarðvikúrhreppur sér um koslnaðinn af boruii- inni. K«»i*a® as p|i«l4es*“ 5® iftft'ekkaar. Koi'nuppskeraii í heiiniii- um vei’ður að líkindum niegi- leg til ])ess að bæta úr korn- skortimtiii i þeim löhdum, sem ni'atarskorlurinn er mésfur. Samkvæmt þv’í er skýrslur tjá, er þöi'f á 26 milljónum smálesta af korni, þangað til Sœjarþéttir 236. dagur ársins. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, simi 1633. Á morgun er nætur- og helgidagsvörður i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 1911. Næturakstur á mánudagsnótt annast bifreiðastöðin Hreyfill, simi 1633. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið að- eins frá 10—12 árd. Þjóðskjalasafnið er opið fi'á 2 —7 síðd. Söfnin á raorgun. Þjóðminjasafnið er opið frá 1—3 síðd. Náttúrugripasafnið frá 1,30—3 siðd. Messur á morgun. Síra Sigurjón Árnason messar i Hallgrímssókn kl. 11 árd. Síra Sveinn Víkingur messár í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Fyi*- ir altari verður sira Jón Thor- arensen. Kaþólski söfnuðurinn. Landa- kot: Hámessa kl. 10 árd. — Hafnarfjörður: Hámessa kl. 9 árd. Á morgun er fundur í Prestafélagi Suðui'- lands og verður hann haldinn að Selfossi. Hjáskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband af sira Jóni Auðuns, ungfrú Lára Ásgeirsson og Arne Nielsen liúsgagnasmiður. Heim- ili þeirra verður að Lindargötu 30. Hallgerður Magnússon í Winnipeg er nýlátin. Hún'var fædd á Áusturlandí og flutti vestur um haf árið 1920. Síðastliðna sunnudagsnótt munaði litlu að ekki yrði stór- slys í Hafnarfirði, er bifreiðar- stjóri úr Keflavík missti stjórn á hifreið sinni er Iiann mætti annari sem eklci deyfði Ijósin. Rakst Keflavikurbillinn á vöru- hil og skemmdusl við það báðir bílarnir, en siðan stöðvaðist bill- inn við luisgrunn. Einn maður sat i framsæti hjá ökumanni en hvorugan sakaði. Frjálsíþróttamenn úr Iv.R. fóru í gær til Húsavíkur i hoði iþróttafélagsins Völsungar þar á staðnum. Hjúskapur. í gær voru gefin saman i hjónaband af síi'a Jóni Auðuns, ungfrú Guðný Jónsdóttir og Guð- mundur R. Jónatansson bifreið- arstjóri. Ileimili þeiri'a verður að Ægissíðu 109. Útvarpið í kvöld. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í Es-dúr cft- ir Hummel. 20.45 Upplestur: „Biðilskonan“ eftir Þorstein Stefánsson (höfundur les). 21.00 Tónleikar: Marian Anderson syngur (plötur). 21.20 Upplest- ur: Einar Guðmundsson kennari. 21.40 Tónleikar: Valsar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. Útvarpið á morgun. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sira Sveinn Vikingur). 14.15— 16.30 Miðdegisútvarp (plötur): a) Píanósónata í G-dúr eftir Schubert. b) Fantasía fyrir fiðlu og pianó eftir sama. c) 15.00 Am- eriskir söngvai'. d) Valsar eftir Chopin. e) I.agaflokkur eftir Tschaiko'wsky. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.) 19.25 Facade, — lagaflokkur eftir Walton (plötur). 20.20 Samleikurj á fiðlu og pianó (Þorvaldur Stein- grimsson og Fritz Weisshappel): Sónata nr. 10 í B-dúr cftir Mozarl 20.35 Erindi: Frá Finnmörku (Tómas Tryggvason jarðfi'æð- ingur). 21.00 Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón M. Árna- son o. f1.). 22.00 Fréttir. Danslög til kl. 23.00. Skipafréttir. Bi'úarfoss fór frá Kaupm.höfn 20. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur á sunnudagsmorgun. Lag- arfoss kom lil Leith 21. þ. m., fór þaðan 22. þ. m. til Kaupmhafnar, Selfoss cr á Skagaströnd, fer það- an i kvöld til Siglufjarðar. Fjall- foss er á Isafii'ði, fer þaðan í dag, 23. þ. m., til Siglufjarðar. Reykjafoss er í Rvík. Salmon Knot er i Rvík. True Knot kom til New York 20. þ. m. Anne kom til Gautaborgar 16. þ. m. Lech fór frá Rvík 17. þ.Am. til Greenock og Frakklands. Lubliu fór frá Rvík 22. þ. m. til HulL Horsa kom til Leith 20. þ. m. HrcMyáta hr. 321 Á Seyðisfirði hefir undan- farið verið unnið að stækkun rafstöðvar kaupstaðarins og eru nýjar vélar í hana vænt- anlegar innan skamrns. Rafstöð Seyðisfjarðar var orðin tilfinnanlegá lítil fyrir kálipstaðinn enda vai’ bún ekki nenia 150 hestöfl. Er nú verið að auka stöðina utn belming bvað afl snerlir og er yfirborð vatnsins við stíflugarðinn Iiækkað unt 1 mctra. Uiix langt skeið bafði raf- inagn aðeiiis Verið til- IjoKo á Seyðisfirði, on ]>egar þc.ssi. áukniiig er komin i fraiu- kvæmd fæst raforka eiimig' til annarar notkuiUú'. ú 5 -------------:---------n.vi' '■ ■ uppskéran á "arinu i947 ke'm- úr. : Landb.úntfoarráðherra Bandáríkjanna er bjartsýnni á ástandið nú en nokkuru sinn' fvr;’. Skýringar: Lárétt: 1 Mannsnafn, 6 aí gæzla, 8 verkfæri, 10 slór; ;12 smíðaverkiæri, 14 tengt an, 15 bjartur, 17 2 eins, 1 1 rændi, 20 yísan. Lóðrétt: 2 Ösamstæðir, I verkfæri, 4 cind, 5 ílát, 7 fal egan, 9 rekkjuvoðir, 11 lá 1 inn. 1.3 gliila, 16 knýja, 1 ! tveii;vyjj]s. v .. ... y, .. | Láusn á krossgátb ni'. 3&f r i ''"Lúidt'l : ! Pálnii, T> nVó; i 8..óm, 10 anga, 12 gos,»;14 atft I löi Iran, 17, án, .18 gýsí 2 fargar. V / < ■>■ 7 hóorétt: 2 . .Am,' &• Ióav>f mana, 5 nógir, 7 hafnax*, íiioi1, 11 grá, 13 saga, 16 ný 19 S. G.'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.