Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1946, Blaðsíða 6
¦•¦•*¦ v I s i h ¦ Laugardaginn 24. ágúst 194ö> «t óskasí. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Vonarstræti 10. — Sími 1171 Ráðvandur piltur óskast oskast sem SENDISVEiNN UTANRIKISRÁÐUNEYTIÐ. Trjárækf og jurtagróður. Framh. af 3. síðu. til Syiþjöðar, Noregs og ís- íands. Vinnukonuleysi mikið hvarvetna. Unglingarnir sækjast eftir skipsrúmi á niillilandaskipum til að kom- asl út í heiminn og æfintýrin. Algengt að fólk „hverfi" eft- ir sumarfrí eða ráði sig og komi svo bara ekki, segja blöðin. Það er talsvert los á fólkinu hér eins og annars- staðar eftir ófriðinn og vinnuafköstum hefir hrakað. Þétta smálagast nú allt aflur með timanum. Sumum Dön- uhi leikur hugur á að auka veldi sitt og seilast til yfir- ráða i Slésvík — sem eitt sinn var danskt land — fyrr eða siðar. En aðrir letja; telja hæítulegt að fá marga Þjóð- verja inn fyrir landamærin. Er niikið rætt og deilt um þetta í blöðunum. — All- mörgum Dönum þótti leilt að missa ísland, en nú er að gr'óa yfir þau vonbrigði og intinu íslendingar yfirleitt mæla hlýju og gcstrisni í Danmörku. Fóikinu virðist liða mjög sæmilega. Nóg var að bita, en minna að brenna óiriðarárin. Ennþá sjást heil- ar herfylkingar af móhrauk- um víða um landið og iðu- Iega hefi eg séð bíla og járn- brautarlestir með háfermi af mó. Klæðnaður er ennþá lé- legur, þótt ögn sé úr að ræt- ast. Nýlega var samkeppni í samkvæmi einu á Sjálandi um það hver hefði „margilt- asta" skyrtu. Myndarlegur, ungur maður sigraði. Hann hafði 8 bætur í 4 litum á skyrtunni. Gefjunar- og Ála- fossföt þykja hér herra- mannsklæðnaður. Talsvert Iiefir flutzt hingað af islenzku ullargarni og lyppum, en margir eru i hálfgerðum vandræðum með lyppurnar vegna kunnáttuleysis. Vantar tilfinnanlega hentugan leið- arvísi. Þá myndi þetta mjög eftirsótt vara. í Sviþjóð er nóg um fatnað, en Danir hafa hans engin not sökum skorts á gjaldeyri. Ferðamanna- straumur mikill er yfir Eyr- arsund. Sviar koma í hópum daglcga og þeir hafa peninga. En Danir verða auðmjúkleg- ast að biðja Þjóðbankann um 25 sænskar krónur og fá þær ekki nema um „brýnt" erindi sé að ræða. Geti þeir krækt í eitthvað, fá þeir sér t. d. nyja skyrtu í Svíþjóð og skilja þá gömlu þar eftir. Stundum skoða tollþjónarn- ir váhdlega og leita á fólkií Reyndist þriflegur danskur herra vera í fínum nærkjól (ætlaðan konunni) innan- klæða hérjaa um daginri. Og oftar en einu sinni hafa verið gripnar stúlkur vafðar i kjólaefni undir kjólnum og þá auðvitað undu tollþjón- arnir ofan af þeim og hirtu fenginn. Mikið er rætt um Þýzka- land. Hatur á Þjóðverjum er algengt og að því er virðisl gala þeir oft hæst, sem stein- þögðu meðan á hernáminu stóð, en margir úr andstöðu- hreyfingunni líta með meiri sanngirni á hlutina. Dómar yfir þeim, sem gengu i þjón- ustu hernámsliðsins eða verzluðu við það og'græddu fé •— eru algengir og hvergi nærri lokið þeim málaferl- um. Þó nokkurir dauðadóm- ar eða 'dæmt' í æfilangt fang- elsi. Nýskeð féll einkennileg- ur dómur, sem mjög er um rætt. Frelsisliðar heimsóttu á hernámsárunum mann cinn, alræmda Þjóðverja- sleikju og drápu hann, sam- kvæint skipun yfirboðara sinna. Kona hans var við- stödd og hljóðaði af hræðslu. Þá drápu þeir hana bara lika og voru sýknaðir — þótt hún væri viðurkennd saklaus. Það gælu einhverjir Þjóðverjar hafa heyrt til hennar, sagði dómarinn! Sumuin þykir líka æfilangt fangelsi of vægur dómur yfir afbrola- mönnum. Hafa birz't hatur- greinar um slíka dóma og þess krafizt, að glæpamenn- irnir yrðu slrax drepnir því að það hefðu þeir verðskuld- að. Fleiii munu samt vera á móti dauðadómum og vilja láta draga úr öllu þessu á- standsmálafargani. Sem betur fer munu Danir rétta furðu fljótt við eftir hernámið og að sumu lcyti virðast þeir hafa farið mun betur út úr því, en við Islend- ingar, þrátt fyrir alla pening- anna margumræddu á Fróni. Slerk þjóðartilfinning hefir þróasl og það verður ckki cins hár dýrtíðarstigi, sem þcir þurfa að feta sig niður eftir og við heima. I. D. wmta SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg! 19. — Simi 2656. Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Aherzla lögS á vand- virkni og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1-3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú,; Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NÆRGÆTIN eldri stúlka óskast til aS sitja hjá lund^ góöum sjúklingi. — Uppl. á Bjarkargötu 10. (61 STÚLKA, meS lítiS barn, óskar eftir atvinnu. Uppl. í sima 6976 í kvöld. (63 STÚLKA óskast í eins árs vist í.ensku, íslenzkutalandi heimíli í Durham. Létt vinna, góð laun. Tilboð, merkt: „C. S." sendist í „Box" nr. 367. (67 WÁwmm HVER vill Íeigjá 1 her- bergi og aSgang* aS eldhúsi gegn húshjálp. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaSsins fyrir þriSjudagskvöld, merkt: ..íbúð húshjálp 300". (59 STULKA óskar eftir her- bergi gegn saimiaskap eöa húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt-: „Hefbergi", sendist 1)laðinu fyirr mánu- dag-skvold. 1002 KASSI mefi silkinærföt- um tapaðist úr flutningi 29. þ. m. Finnadi vinsaml. skili honuni á Elliheitnilið Grund. (StarfsfólkiS). (65 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Sími 5395- (924 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. SníiS einnig dömu-^ herra- og unglingafatnaS. — Ingi Benediktsson, klæö- skeri, SkólavörSustíg 46. — Sími 5209. KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóSur, borS,. dívanar. Verzlunin BúslóS,. Njálsgötu 86. Sími 2874. (962- mfíé a/ma KÖTTUR, ljósgulur, hefir tapazt. Finnandi vinsamleg- ast geri aSvart á BergstaSa- stræti 20. (62: UPPLÝSINGASKRIF- STOFA stúdenta, Grundar- stíg 2 A biöur stúdenta eSa aSra, er vildu taka aS sér tímakennslu nú fyrir haust- prófi, aS gefa sig fram viS skrifstofuna hiS fvrsta. (66> — £amkwur -- Almenn samkoma sunnu- daginn 35. ágúst kl. Sj/3 e. h.. Ungt fólk annast samkom— una. Allir velkomnir. ('64. BETANIA. Samkoma. annaS kvöld kl. 8.30. Eben- eser Ebenesersson talar. —¦ Allir velkomnir. ('68 SVIFFLUGFELAG is- lands. Félagsfundur verSur á mánudagskvöld kl. 8jX í BaSstofu iSnaSarmanna. — FjölmenniS stundvíslega.. Stjórnin. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið.. Uppl: í síma 6629. ('60 ¦ €. & Sufrcugká, - TAHZAM » 94 Er Tarzan, hafði leitað í kringum fýígsniS, koms'f Han'n að' raii'ií u'm, a?S Jaiie hafði faríð á eftir honum. y.Bara að bölvaðir brjólarnir liafi ekki náð henni," hugsaðí hann. Xarzan stökk hú af stað, ef svo kynni'að fara, að Íiann hitti hana ein- hvers slaðar. Hánn hljóp eins og fæt- ur toguðu, því að nú var hver min- úta dýrmæt. Um .iei'ð og hann hafði sagt Tarzan tíðindih, þeystií peir af staðítil þess að 'finna glæþaniannaílokkirín. Þeir eltu hann um lirið og hiðu eftir tæki- færi til þess að frclsa Jane. Nakima heyrði, yfir í nágrennínu, tak Tarzans. llann til þess að ségja að einhver fór hratt og þekkti strax fóta- stökk einnig'af'.stá'ð honuni tiðindin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.