Vísir - 24.08.1946, Síða 6

Vísir - 24.08.1946, Síða 6
6 Laugardaginn 24. ágúst 1940- v I s i h íl óskast. Eggert Claessen Gústaí A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Vonarstræti 10. — Sími 1171 Ráðvandur piltur óskast sem 8ENDBSVEINIM UTANRlKISRÁÐUNEYTIÐ. Trjárækt og jurtagróður. Framh. af 3. síðu. til Svíþjóðar, Noregs og ís- Jands. Vinnúkonuleysi mikið hvarvetna. Unglingarnir sækjast eftir skipsrúmi á millilandaskipum til að kom- ast út i heiminn og æfintýrin. Algengt að fólk „hverfi“ eft- ir sumarfrí eða ráði sig og komi svo bara ekki, segja blöðin. Það er talsvert los á fólkinu hér eins og annars- staðar eftir ófriðinn og vinnuafköstum hefir hrakað. Þétta smálagast nú allt aftur með tímanum. Suinuin Dön- um leikur hugur á að auka veldi sitt og seilast til yfir- ráða i Slésvík — sem eitl sinn var danskt land — fyrr eða síðar. En aðrir letja; telja Iiættulegt að fá marga Þjóð- verja inn fyrir landamærin. Er mikið rætt og deilt um þetta í blöðunum. — All- niörgum Dönum þótti leitt að missa Island, en nú er að gröa yfir þau vonbrigði og munu íslendingar ýfirleitt niæla hlýju og gestrisni í Danmörku. Fólkinu virðist líða mjög sæmilega. Nóg var að'hita, en minna að brenna ófriðarárin. Ennþá sjást heil- ar herfylkingar af móhrauk- um víða um landið og iðu- lega hefi eg séð bila og járn- brautarlestir með liáfermi af mó. Klæðnaður er ennþá lé- legur, þótt ögn sé úr að ræt- ast. Nýlega var samkeppni í samkvæmi einu á Sjálandi um það hver hefði „margill- asta“ skyrtu. Mvndarlegur, ungur maður sigraði. Hann liafði 8 bætur í 4 litum á skyrtunni. Gefjunar- og Ála- fossföt þykja hér herra- mannsklæðnaður. Talsvert hefir flutzt hingað af íslenzku ullargarni og lyppum, en margir eru í hálfgerðum vandræðum með lyppurnar vegna kunnáttuleysis. Vantar tilfinnanlega lienlugan leið- arvísi. Þá myndi Jjetta mjög eftirsótt vara. í Sviþjóð er nóg um fatnað, en Danir hafa lians engin not sökum skorts á gjaldeyri. Ferðamanna- straumur mikill er yfir Eyr- arsund. Sviar koma í hópum daglega og þeir liafa peningja. En Danir verða auðmjúkleg- ast að biðja Þjóðbankann um 25 sænskar krónur og fá þser ekki nema um „brýnt“ erindi sé að ræða. Geti þeir krækt í eitthvað, fá jieir sér I. d. nýja skyrtu i Sviþjóð og skilja J>á gömlu J>ar eftír. Stundum skoða tollþjónarn- ir vándlegaog leita á fóllii. Reyndist þriflegur danskur herra vera í finum nærkjól (ætlaðan konunni) innan- klæða hérna um daginn. Og oftar en einu sinni hafa verið gripnar stúlkur vafðar i kjólaefni undir kjólnum og J)á auðvitað undu tollþjón- arnir ofan af þeim og liirtu fenginn. Mikið er rætt um Þýzka- land. Hatur á Þjóðverjum er algengt og að því er virðisl gala þeir oft bæst, sem stein- þögðu meðan á hernáminu stóð, en margir úr andstöðu- hreyfingunni líta með meiri sanngirni á hlutina. Dómar yfir þeim, sem gengu i þjón- uslu hernámsliðsins eða verzluðu við J)að og* græddu fé -— eru algengir og hvergi nærri lokið þeim málaferl- um. Þó nokkurir dauðadóm- ar eða dæmt í æfilangt fang- elsi. Nýskeð féll einkennileg- ur dómur, sem mjög er um ræt.t. Frelsisliðar heimsóttu á hernámsárunum mann cinn, alræmda Þjóðverja- sleikju og drápu liann, sam- kvæint skipun yfirboðara sinna. Kona hans var við- stödd og hljóðaði af hræðslu. Þá drápu þeir hana bara líka og voru sýknaðir — J)ólt liún væri viðurkennd saklaus. Það gælu einhverjir Þjóðverjar bafa heyrt til hennar, sagði dóinarinn! Sumum þykir líka æfilangt fangelsi of vægur dómur yfir afbrola- mönnum. Hafa birzb Iiatur- greinar um slíka dóma og þess krafizt, að glæpamenn- irnir yrðu strax drepnir J)ví að það hefðu J)eir verðskuld- að. Fleiri munu samt vera á móti dauðadómum og vilja láta draga úr öllu J)essu á- standsmálafargani. Sem betur fer munu Danir rétta furðu fljótt við eftir hernámið og að sumu leyti virðast þéir bafa farið mun betur út úr því, en við Islend- ingar, þrátt fyrir alla pening- anna margumræddu á Fróni. Sterk þjóðartilfinning Iiefir J)róast og J)að verður ekki eins bár dýrtíðarstigi, sem þeir þurfa að feta sig niður eftir og við heima. I. D. SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú,; Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70. (707 NÆRGÆTIN eldri stúlka óskast til aö sitja hjá lund- góöum sjúklingi. -— Uppl. á Bjarkargötu io. (61 STÚLKA, metS lítiö barn, óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 6976 i kvöld. (63 STÚLKA óskast i eins árs vist í ensku, islenzkutalandi heimili í Durham. Létt vinna, góö laun. Tilboö, merkt: „C. S.“ sendist í „Box“ nr. 367. (67 'éí HVER vill leigja 1 her- bergi og aögang aö eldhúsi gegn húshjálp. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir J)riöjudagskvöld, merkt: ..íbúö húshjálp 300“. (59 STULKA óskar eftir her- bergi gegn saumaskap eöa húshjálp eftir samkomulagi. Tilboö, merkt-: „Herbergi“, sendist blaöinu fyjrr mánu- dagskvöld. 1002 KASSI meö silkinærföt- um tapaðist úr flutningi 29. ]). m. Finnadi vinsaml. skili honum á Elliheimilið Grund. (Starfsfólkið). (65 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1—5_ Sími 5395. (924 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-,. herra- og unglingafatnað. — Ingi Benediktsson, klæð-- skeri, Skólavörðustig 46. — - Sími 5209. KLÆÐASKÁPAR, sund- urteknir, kommóður, borð,. dívanar. Verzlunin Búslóð,. Njálsgötu 86. Sími 2874. (962: KÖTTUR, ljósgulur, heíir tapazt. Finnandi vitisamleg- ast geri aðvart á Bergstaða- stræti 20. (62: UPPLÝSINGASKRIF- STOFA stúdenta, Grundar- stíg 2 A biður stúdenta eða aðra, er vildu taka aö sér tímakennslu nú fyrir haust- prófi, að gefa sig fram við skrifstofuna hið fvrsta. (66- — ^atnkomi4 — Almenn samkoma sunnu- daginn 35. ágúst kl. Sþá e. h. Ungt fólk annast samkom- una. Allir velkomnir. (64 BETANÍA. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Eben- eser Ebenesersson talar. —■ Allir velkomnir. (68 SVIFFLUGFELAG ís- lands. Félagsfundur verður á mánudagskvöld kl. 8 y2 í. Baðstofu iðnaðarmanna. —■ Fjölmennið stundvislega.. Stjórnin. VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar og námskeið.. Uppl. í síma 6629. (60 r. a.Buntuqki, — TARZAN - 94 i íi -7f67- J'.r J arzan na.iöj leitaö x kringum fýígsnið, koms't líann að’ ratúí u'iií, áð .Tahe fiafði faríð á eftir honum. „Bara að bölvaðir þrjótarnir ltafi ekki náð Iienni," hugsaði hann. Tarzan .stöþk , hú af stað, ef svo kynni ‘áðjfara, áð fhann hitti hana ein- hvers slaðar. Iíánn hljóp eins og "fæt- ur toguðu, því aö nú var hver mín- úta dýrmæt. Um ,leið og hann liafði sagt Tarzan tíðindin, þeýstú 'þeir af staðitil þess að finna glæþamannaflokkinn. Þeir eltu hann um hríð og biðu eftir tæki- færi til þess að frclsa Jane. Nakirna heyrði, að einliver fór hratt yfir í nágrennínu, og þekkti strax fóta- tak Tarzans. Hanii stökk einnig>af‘stáð til þess að segja honum tiðindin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.